Alþýðublaðið - 02.11.1928, Blaðsíða 4
ALÍ»f ÐUBLAÐIÐ
Nýkomið:
FerMngar og tækífæris-
öjafir.
Kventöskur og veski.
Saumakassar, skrautgripa-
skrín. — Kuðungakassar,
Speglar, Silfurplettvörur og
margt fleira.
Verðið hvergi læcgra.
Þórunn Jónsdóítir,
Klapparstíg 40. Sími 1159.
Ankaniðntiðftran.
Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara,
er frarrj fór 22. fyrra mánaðar, j
liggur frammi alraenningi tíl sýnis
i skrifstofu bæjargjaldkera; Tjarnar-
götu 12, frá 2. — 16, p. m., að báð-
um dögum meðtöldum. —
Skrifstofan er opin kl. 10-12 og 1-5
)á laugardögurri pó aðeins kl. 10-12,)
Kærur yfir útsvörunum séu
komnar til niðurjöfnunarnefndar á
Laufásvegi 25, áður en liðinit er sá
tími, er skráin liggur frammi, eða
fyrir klukkan 12 að kvöldi hins 16
pessa mánaðar.
Borgarstjórinn í Reykjavik,
1. nóvember 1928.
Guðm. Ásbjörnsson
settur.
Guðspékifélagið.
Fundur í Septímu ,í kyöld kL
8V2- Efni: Þjóraustureglari.
Hjónaband.
i dag verða gefin saman í
hjönaband ungfrú Sofía Jónas-
dötfir frá Hóli í Landeyjum og
Helgi Thorarensen frá Hróars-
holti. Heimili pelrra verður í Hro-
arsholti.
Mótorskip
félagsmanna í Samvánn-ufélagi
ísfirðinga hafa-nú verlð skírð.
Heita þau: Ásbjörn, ísbjörn, Smæ-
björn, Vébjörn og Valbjörn.
Jósep Húnfjörð
ætlar að kveða bráðlega fyiir
bæjarbúa. Hann tr góður kvæða-
maður, hefir heljarmíkla rödd og
kveður forneskjulega. Ég hvet
mienn til þess að sækja skemtun
hans. I Jón Leifs.
Veðrið.
Hiti 6—0 stig, Hjvgrgi hvassara
en. stinningskaldi. Stór loiívæg-
islægð yfir Norður-Grænlandi, en
hæð fyrir, sunnan ísland. Útlit:
Suðvestan- og yes-án-átt,- stundum
allhvöss og víða skúrir og krapa-
éL
Alpýðufræðsla „Velvakanda*.
Þriðji fyrirlesturinn verður fiutt-
ur í kvöld kl. 8 í Nýja Bió. Pét-
ur Sigurðsson meistari talar um
( Völsunga og Niflunga. Enn eru
nokkur sæti laus," og fást að-
göngumiðar við inngangi'nni. Er
ekki nögu margt fróðleiksfúst fölk
í Reýkjavík, sem getur komið,
svo að hvert sæti verði skipað?
S-ardiiHsisteMtjiis* ódývastap
£ SSpoítEpStsí 5. SíimI 199.
líiurÖEMi&jisH!, á sama stað.
Félagsmenn
í Verklýðsfélagi Patreksfjarðar
eru nú orðriir- 87.
Ruth Hanson
danzkennari heldur dajnzsýningu
næsta sunnudag í Gamla Bíó
með aðstoð systra sinna, Rigmor
og Ásu, sem1 taldar eru mjög efni-
legar danzmeyjar. Einnig aðstoðá
nokkrir nemendur ungfriá Ruthar;
— Verður þarna um mjög fjöl-
breytiléga skemtun að ræða, og
œttu pvi peir, sem unna pessari
íþrótt, að nota ,tækifærið á sunnu-
daginnn kl. 3V2-,
SkipaJerðir.
„Lyra' og ^Alexandrína drottn-
ing" f óru í gær. í morgnn fór
;,Pór' til BorgaxnesSi; Með honum
komu peir, sem .héðan tioru stadd-
ir við vígslu HvítárbrúaTinnar. i
SokkaB* — Sijkknr — Sokkur
frá prjdnastofunni Malin era ís»
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastis.
Mitaraaestu steamkolin á-
valt fyrirliggjandi í kolaverzlun
Ólafs Ólafssonar. Símí 596.
Manchettskyrtur, Enskar húfur
sokkar, hálsbindi, sokkabönd ernia-
bönd, axlabönd. Alt með miklum
afföllum Verzlið við Vikar Lauga-
vegi 21
MásoSisiiÍEa f ¥i»rusaiannin
Klapparstfg 27, evu édýrust.
Mfélk fæst allan daginn i
Alpýðubrauðgerðinni Laugavegi 61
| nlfiíFllipreiism
ftverflsgSta 8, sími 1204, j
tekur að sér alis kocar tækifærlsprent- t
uh, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, bréf, {
J tBÍkninga, trvittanir o. s. frv., og ai- I
i greiðlr vinnuna fljétt og við rétti: verðt, j
Rftstjóri og ábyrgoarmaðar:
Haraldur Gaðmundsson.
Aipýðuprentsmiöjan.
Upton Sinclair: Jimmie Higgins.
Jimmie ofan í skósóla, pví að öninur eins
töfrandi vera hafði aldrei skift sér af honum
— nema ef vera skyldi að hánin hefði selt
henni dagblöð eða beðið hania að gefa sér
andvirðið fyrir biauðsnéið nueðan hann var
flakkari. Hér var augljóst "eitt einkennið á
^afnaðármiahihahréylingunini, að hún braut
niður stéttagirðing-arnar, og gaf mönmim
tœkifæri til pés,s að líta endrurri og eins iinn
í hina ,æðri heima menncngar og yndispokka!
Félagi Baskerville hélt áfram að sýna
Olímmie spékoppa sína óg andríki, þrátt fyri:r
páö iþótt félagi Gerrity og félagi Clíaiudel og
ffleiri fiðriloi flögruðu umhverfis keríaljósið,
og þótt aílár konurnar i deiTdinni skotruðu
augunúm dt undan sér til pess að gefa hcnni'
gætur. Að1 ílokum spurði péssi hvatlega, unga
fre'kisgyðja — Jimmie sjálfum ti'l óumræði-
iegrar undrunar: „Þér mynduð ekki vilja
. gera svo vel að fylgja mér heim í kvöld, fé-
lagi Higgins?'' Hann stamaði „Jú," og pau
lögðu af stað, og gyðjan unga hélt uppi sí-
féldum épur/jinígumum ástaandið í íangeísiniu
' Og sýnc'i frábæra þekkingú'á fjarhagshlið'nni'
•á glæpaffæðíani'— eh hún y.ríist hins vegar
¦ekki yeita hina ,-allra' ministu . athygli flögrói
hinna fiðrildanna og fyriiiit'nJlngu hmna ó-
endurleystu kvenna í Leesville-deildinni.,
Pau gengu saman eftir. strætinu, og fé-
lagi Easkerville fyltist fyrst megnuistu skelf-
ingu út af ,iíkormunium", en svo hröpaði hún
upp yíir sig af gleði yfir að „Mangi roeð
dauða augað" skyldi hafa' snúist til iafnaðar-
.míanna?tcfníunnar og þótti gaiman að frásög-
unni um jafnaðarmawnasönginn á lögreglu-
stöðinni. Gat það Verjð, að hún hefðiupp-
götvað eirthvað frábært í fari þessa véla-
mjanns, sem var sVo • lítill f yrir mann að
,sjá ? Hvað um það, þá spurði hún hann lát-
lausra spuTninga um fortíð hans og hug-
myndir. Pegar hann1 sagðji henni frá því, hve
. hann.hefðisoltið og verið vanræktur í æsku,
þá hvíisilaði hún samúðaroTðum, og hinum
hugfangna* Jimmie gat ekki annað fundist, en
að hér væri kvenmaður, sem skildi eins og
af eð&hvöt allar þrár, sáiar hans. Hún lagði
hönd.'sína á handlegg hans, og það.var eins
og engill hefði snortið hann —einfcennilegur.
ii ringur. fór um hahn,, eins. pg rafmagns- .
straumur.
Já, félagi Baskeervjlfe gat skilið raunir
hans, pví'áð hún hafði líka'þjáðst Hún hafði
átt stjúpU og stroklð að heiman á unga aldri,
og barist sinni eigiln baráttu. Það var þesis
vegna, sem hún barðist svo mikið fyrir freRsl
kvenþjóðarinnar — hún þekti þrældómi kyrus
síns af beizkri reynzlu. Það voru ýmsir
karlmenn, sem trúðu á jafnrétti kynjanna
þegar þeir töluðu um það, en ekki þegar til
framkvæmdanna átti að konxa; og hvað
kvenfólkið áhrærði — jæja, það mátti verða
var hér í deildinni vlð þær þröngsýnustu,
borgaralegustu hugmyndir, sem vald höfðu á
huga peirra. Jimmje vjssi ektó [við hvaða
hugmyndir félagi Baskervillie átti, en hann
vissi að rödd hennat var sém söngur meö
alls konar snöggum bliEöbrigðum, sem; kömu
honum 1il þess: að titra.
Það hafði staðið til að hann fylgdi henini
heimi, en hann hafði ekki Hhgmynd um hvar
hún átti heima, ög það* var ekki annað sýnna
en að hún vissi það ekki heldur, þVí: að þalu
ráfuðu íram og aftur og ræddu um allar
þær undursamlagu nýjiu hugmyndliír, sem
vaknaðar væru í brjó'Stum manna og kvenna.
Hafði félagi Higgins tru á'. hjoriaböndum til
reynslu? Félagí Higgins hafði aldrei heyrt
getið um þessa fáránlegu hugsun áður, en
hann hlustaði á og reyndi að dylja vandræði
sín. En hváð var urri börriin? Hin ákafa kven-