Alþýðublaðið - 02.11.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1928, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýkomið: Fermmgar og tækifæris- fljafir. Kventöskur og veski. Saumakassar, skrautgripa- skrín. — Kuðangakassar, Speglar, Silfurplettvörur og margt fleira. Verðið hvergi lægra. Þórunn Jónsdóttir, Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara, er fram fór 22. fyrra mánaðar, liggur frammi almenningi til sýnis i skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnar- götu 12, frá 2. — 16, p. m., að báð- um dögum meðtöldum. — Skrifstofan er opin k). 10-12 og 1-5 )á laugardögum pó aðeins kl. 10-12.) Kærur yfir útsvörunum séu komnar til niðurjöfnunarnefndar á Laufásvegi 25, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir klukkan 12 að kvöldi hins 16 pessa mánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 1. nóvember 1928. Guðm. Ásbjörnsson settur. Guðspékifélagið. Fundur í Septímu ,í kvöld kL 81/?- Efni: Pjónustureglan. Hjónaband. 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Sofía Jónas- dóttir frá Hóli í Landeyjum og Helgi Thorarensen frá Hróars- Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 holti. Heimili þelrra verður í Hró- arsholti. Mótorskip félagsmanna í Samvinnufélagi isfirðinga hafa - nú verið skírð. Hcita þau: Asbjöm, ísbjörn, Snæ- björn, Vébjörn og Vaibjöm. Jósep Húnfjörð ætlar að kveða bráðlega fynr biæjarbúa. Hann er góður kvæða- maður, E&fir heljatmikla rödd og kveður forneskjúlega. Ég hvet menn til jiess að sækja skemtun hans. Jón Leifs. Veðrið. Hiti 6—0 stig, Hvergi hvassara en. stinningskaldi. Stór lofivæg- islægð y.fir Norður-Grænlandi, en hæð fyrir sunnan island. Otlit: Suðvestan- og ves.an-átt,' stundum alihvöss og víða skúrir og krapa- éL Alpýðufræðsla „Velvakanda". Þriðji fyrirlesturinn verður flutt- ur i kvöld kl. 8 í Nýja Bíó. Pét- ur Sigurðsson meistari talar um Völsunga og Niflunga. Enn em nokkur sæti laus/ og fást að- göngumiðar við inngangi'nni. Er ekki nögu margt fxöðleiksfúst fólk í Reykjavík, sem getur komið, svo að hvert sæti verði skipaö? Vetrar- frakkar. Mest úrval hjá okkur. Sxardíraustengup ódýrastar í fSröttugðtu 5. Síini 199. Innrömnuut á sama stað. Félagsmenn í Verklýðsfélagi Patreksfjarðar eru nú orðnir 87. Ruth Hanson danzkennari. heldur danzsýningu næsta sunnudag í Gamla Bíó með aðstoð systra sinna, Rigmor og Ásu, sem taldar eru mjög efni- legar danzm-eyjar. Einnig aðstoðá nokkrir nemendur ungfrú Ruthar. — Verður þarna um mjög fjöl- breytilega skemtun að ræða, og ættu þvi þeir, sem unna þessari íþrótt, að nota ,tækifærið á sunnu- daginnn kl. 3V2-, Skipaferðir. „Lyra ‘ og ,,AIexandrina drottn- ing“ fóru í gær. I morgun fór „Pót ‘: lil Borgarness. Með honum komu þeir, sem héðan roru stadd- ir við vígslu Hvítárbrúarinnar. : Sokkar — ffiokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ía- lenzltdr, endingarbeztir, hlýjastir. Bitamestu steaiakolin á> valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sín*i 59®. Manchettskyrtur, Enskar húfur sokkar, háisbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd. Alt með miklum afföllum Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21 HúgQÖtjain f Vöi'ussiaanm Klapparstíg 27, ern édýrust. Mjólk fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 | ilDfðnprentsmiðjáitj | Hverffseðtn 8, sími 1204,2 I tekur að sér ails konar tæKitærisprent- I | un, svo sem erfiljóð, aðgöngmtiiða, bré£, | I reikninga, livittanir o. s. trvM og af- f I greiðir viimuna fljótt og við réttu verði* j Rítstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmlðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. Jímmie ofan í skösóla, því að önmur ein-s töfrandi vera hafði aldr-ei sfcift sér af honum — nemia ef vera skyldi að hanin hefði selt henni dagblöð eða beðið hania að gefa sér Wndvirðið iyrjr brauðsnéiö meðan hann v;rr ffliakkari. Hér var augljóst eitt' einkenhið á jafnaðarmannnhréyíiiígunn'., að hún braut niður stéttagirðingarnar, oig ga'f mönnum tækifærj ti,l þess að líta endrum og e'rris inn í hina æðri heirna meniniingar og ynddsþokka! FéJagi Baskerville hélt áfram að sýna Jfmmie spékoppa sína og andríki, þrátt fynir það þótt félagi Gerrity og félagi Claudel og ffleiri fiðriltíi flögruðu umhverfis kerialjósið, og þött allar konurniar í deildiinni skotruðu angunum út undan sér 1il þess að gefa hrnni gætur. Að ilokum spurði þéssi hvatlega, unga frehisgyðja Jimmie sjálfum t'M óumræöi- iegrar undrunar: „Þér myniduð ekki vilja , gera svo vel að fylgja mér heim í kvöld, fé- lagi Higgins ?‘ Hann stamaði „Jú,“ og þau iögðu af istað, og gyðjan uniga hélt uppi sí- féldum spurringum um ástandið í TangeJsinu og sýnc’i frábæra þekkingú a fjárfaagshlið'nni á glæpafr'æðínm — eii hún v.rtiist .hins vegar ekki veiía hlna állra minstu ‘ áthygli fiögri hinnia fiðrildamna og fyriirliiniiingu hinna ó- endurleystu kvenraa í Leesville-deildinni. III. Þau gengu saman eftir. strætinu, og fé- lagi Baskervillie fyltist fyrst megnuistu skelf- ingu út af ,;íkorniunium“, en svo hrópaði hún upp yfir sig af gleði yf.ir að „Mangi með dauða augað“ iskyldi faafq, snúist til jafnaðar- .mianna'stefmunnar og þótti gaiman að frásög- unni um jafnaðarmaMnaisönginn á lögreglu- istööinni.. Gat það verið, að hún hefði upp- götvað eiithvað frábært í farl ■ þessa véla- mjanns, sem viar svo ■ lítiil fyrir mann að ,sjá? Hvað um það, þá spurði hún hann lát- lausra spurninga um fortíð hans og hug- myndir, Þegár hann saghi hrnni frá því, hve . hann hefði soltið og verið vanræktur í æsku, })á hvíslaði hún samúðaroTðum, og hinum hugfangna' Jimmie gat ekki amnað íundist, en að hér væri kvenmaður, sem skildi eins og af eð'lishvöt allar þxár, sáiar h,ans. Hún lagði hönd ’.sína á handlegg hans, og þaö var, eins og engill hefði snortið hann — einkennilegur ti ringur. fór um hamm,, eins, og rafmagns- .• straumur. Já, félagi Baskeerville gat skilið raunir hans, því að hún hafði líka ’þjáðst, Hún hafði átt stjúpu og strokið að heiman á unga aldri, og barist sinni eigin baráttu. Það var þesis vegna, sem hún barðist svo mikið fyrir frelsi kvenþjóðarinnar — hún þekti þrældóm kynis síns af beizkri reynzlu. Það voiru ýmsir karlmenn, sem trúðu á jafnrétti kynjanna jjegar þeir töluðu um það, en ekki þegar til framkvæmdanna átti að koma; og favað kvenfólkið áhrærði — jæja, það mátti verða var hér í deildinni við þær þrömgsýmustu, borgaTalegustu hugmyndir, sem vald höfðu á huga þeirra. Jimmie vfssi ekki við hvaða hugmyndir félagi Baskerville átti, en hann vissi að rödd faennar var sem söngur méð alls konar snöggum bkebrigöum, sem komu honum til þess að titra. Það hafði staðið til að hann fylgdl henní hieim, en hann hafði ekki húgmynd um hvar hún átti faeima, ög það var ekki annað sýnina' en að hún vissi það ekki heldur, því að þaú , ráfuðu íram og aftur og ræddu um allar þær undursamlegu nýjiu hugmyndiir, sem vaknaðar væru í brjóstum manna og kvemna. Hafði félagi Higgins trú á hjónaböndum til reynslu ? Félagi Higgins hafði aldrei heyrt gelið um þessa fáránlegu hugsun áður, en hann hlustaði á og reyndi að dylja vandræði sín. En hváð-var um bömín? Hin ákafa kven-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.