Alþýðublaðið - 03.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Ctefið út af Alfiýðiiflokkiium œ 'j r i G ! <>28 Laugardaginn 3. nóvember 266. toiubiað. Tii LoiiUobb og aftisp fieini fyrip ðH en?a. Þessi mynd er írá dýragarðinum i London, Þangað sækja daglega þúsundir manna einkum pó á helgum. — Er par margt að sjá furðulegt, ekki síst í auguin pess er pangað kemur i fyrsta sinni Þangað má nú koma komast og heim aftar fyrir 0,50 ef heppnin er með, Aðal hlutaveita ársins verður haldin á morgun og hefst kl. 2 e. h. í hinu gríðarstóra húsi að Þor- móðsstlSðum við Skcrja- fjörð (Rétt fyrir sunnan Loftskeytastöðina og Gríms- staðaholtið). Feiknin öll af góðum munum og nauð- synjum verður par á boð- stólum, en tilkomumesti drátturinn er sá, er gildir héðán að heiman og til heimsins stærstu borgar Londoia |og aftur heim til fsiands. |Þá verður og skemtiflug með Flugvélum (næsfk. sumar) upp yfir Fjöll Og firnindi. Á hlutaveltunni verða ma*rg- ar tunnur af Steinoiíu par á meðai hinar frægu tegundir „M|aliliví4“ og „Sunna‘(. Einnig má nefna sykur, sement, sjófatnaö, og farseðla með ströndum fram, bílferðir og bjór, fisk og fatnað. kol og kaffi, Haframjöl og tertur, kjötskrokkar og bíómiðar, Vefnaðarvara alls konar. Ný ljósakróna 75,00 virði og fjölmargir aðrir eigulegir hlutir. Kátt verður í kotinu pví lúðrasveit skemtir og auk pess ætla jpeir Sigvaldi Indriðason og Ríkharður Jónsson að skemta með kveðskap og tvísöng kl. 5 e. h. og ætti nú fólk að nota tækifærið og hlusta á þá. Eftir hlutaveltuna verður stíginn daaaz nokkra stund. — Ö1 — gosdrykkir — tóbak og sælgæti verða fyrir hendi. Ókcipis bflSepðir verða frá Lækjartorgi áð Þormóðs- stöðum frá kl. 1 s/4 — 5 í bilum frá bílastöð Meyvants Sigurðssonar og auk pess ódýrar bílferðir frá flestum öðrum bílstöðvum. Inngangur á pessa ágætu skemtun er 0,50 og drátturinn að eins 50 aúra. Virðingarfyllst Knattspyrnufélag Reykjavíkur. m&MLÆ Up; glfglgg Eonuiipr koBBBganna, Til pess að gefa sem flest- um tækifæri til pess að sjá pessa afbragðsgóðu mynd, verða tvær sýningar i dag kl. 5 og [kl. 8 */* stund- víslega. Aðgöngumiðar á báðar sýningarnar verða seldir i Gamla Bíó laugardaginn frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Hús jafnan til sölu. Hús tekin S nmboðssöln. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgf Sveinsson, .Kirkjustr.lO. Heima 11—12 og 5—7 Fnndnr verður haldinn i Texnplærasaliram i BriSttn" gotu i kvöld 3. p. m. kl. 8 e. h. Fundarefni: 1. Félagsmái. 2. Sigvaldi Indriðason og Rik- arður Jónsson kveða. 3. Erindi: Sigurður Jónasson. 4. Járnbrautarmálið. Aðgætið, að framvegis verða Dagsbrúnartundirfyrstaogpriðjalaugar- dagskvöld hvers mánaðar í Templarasalnum í Bröttugötu. áður Gamla Bió. Stjdrníia, 1 , f ’ ■ -i Danzskemton heldur st. „ípaka“ sunnud. 4 nóv. kl. 9 í Templara- húsinu. Aðgöngumiðar seldir í Templarahúsiðu frá kl. 4 sama dag, prir menn úr hljömsveit Þörarins Guðmundssonar leika á hljóðfæri. Allir templarar velkomnir. Nefndin. MYJA Wlffi Barðtta monaðar- leysingjans. „Dramatískur“ sjönleikur í 7 páttum, gerður eftir skáld- sögu Wildenbruchs „Das edle Blut“. Aðalhlutverkin Jeika: Waldemar Pottler, Hanna Ralph, Wolfgang Zilzer o. fl. Verður sýnd klukkan 9. Wjósnaíinn úr Vesturvígi II. kafli verður sýnd fvrir börn kl. 7 í kvöld, en ekki á sunnudag. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Lesið ilIþýðuMaðið! *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.