Vísir - 14.07.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 14.07.1956, Blaðsíða 2
VlSIB 2^ Laugardaginn 14. júlí 1953, Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisút- varp. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.30 Upplestur: „Örlög — eða hvað?“, smásaga eftir Stein- gerði Guðmundsdóttur. (Höf. les). 21.00 Tónieikar (plötur). 21.20 Leikþáttur: „Vrðlvma- leikritið“ eftm Þorberg Þor- eteinsson. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. S.epLansen. 22.C0 Fréttir og 'Veðurfregnir. 22.10 Danslög <plötur) til kl. 24.00. l!ll!ilSl!sIiIlgl!!!3IfS!lili£SiESISg! mtiió Hjónaband. Siðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Sigríður Brynjólfsdóttir og Sigurður Magnús Ragnarsson, húsgagna- bólstrari. Heimili þeirra verður á Hofteig 4. Framh. bæjarfrétta er á 8. síðu. ILMENMINGS " # Laugardagur, ^ þvottadaginn 14, júlí — 193. dagur ár3ins.. ernauðsynlegt að vernda húðina. Gott er aá nota NIVEAt Fló9 var kl. 11,08. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja ] lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.25—2.45. Næturvörður er í Iðunnar apóteki. —r Sími 7911. —' Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- *rdaga, þá til ld. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla •unnudaga frá kl. 1—4 síðd. Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laug- ardögum, þá til kl. 4. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- ln nllan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er i sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sínii 5030. Lögregluvarðstofau befir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir rerður í Heilsuverndarstöðinni. Bími 5030. K. F. U. M Biblíulestrarefni: Jer. 11, 1— 17 Hinn rofni sáttmáli. LandsbókasafnF er opið alla virka daga frá tel. 10—12, 13—19 og 20—22 aema laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar er opið.daglega kl. 13.30—15.30 •trá 1. júní. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema iaugardaga, þá kl. 10—12 og 13—16. Útlánadeildin er op- in alla virka daga kl. 14—22 nema laugardaga, þá kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sum- -*rmánuðina Tæknibókasatnið i íðnskólahúsmu er opið ð vnánudögum, miðvikadögum Ss^.ídstudijgsKn kl, 38—19'. Mi'itssfjfíi téi 2f$2 S Lárétt: 1 vog..., 3 fugl, 5 verzl.mál, 6 skst, prófessors, 7 loga, 8 kall, 10 leðju, 12 fæða, 14 skrif, 15 forföður, 17 frum- efni 18 gjöfuls. Lóðrétt: 1 verksmiðja, 2 alg. smáorð, 3 oft á sjó, 4 hesta- mannafélag, 6 gælunafn, 9 menn elta þær oft, 11 uppkast, 13 máttur, 16 tveir fyrstu. Lausn á krossgátu nr. 2923: Lárétt: 1 gor, 3 SÍS, 5 af, 6 HN, Z Bua, 8 la, 10 stóð, 13 inn, 14 Ali. 15 dós, 17 in, 18 kinnin. Lóðrétt: 1 galli, 2 of, 3 Snata, 4 skíðin, 6 hús, 9 andi, 11 ólin, 13 nón, 16 SN. Edda er væntanleg kl. 9 frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 10.30 til Gautaborgar og Ham- borgar. Saga er væntanleg kl. 19 frá Stafangri og Oslo. Flug- vélin fer héðan kl. 20.30 til New York. , , Sýv lax nautakjöt, dilkakjöt, svið, rjúpur — aliskonar grænmeti. Verzlun Axels Sigurgeirssonai Barmahlíð 8. Síms 7708. 1 helgarmatinn: Hangikjöf, svið, létt- saltað dilkakjöt, hakkað nautakjct, nýtt hvalkjöt, nýreykt bjúgu og fol- aldabuff og guilach. KJÖTBÚÐIN Grundarstíg 2. Sími 737L Mývatnssilungur reykiur silungur, reykt- ur lax og rauðmagi. J\jSt Jióhitr Herni Baldursgöta *j Þórsgötu. Sími 3828. Nýreykt hangikjöt, nautakjöt í huff, gullach, hakk og filet, alikálfa- steik, svínasteik, lifur og svið, Kjötverzíunin Búrfell Skjsldberg víS SkúlmgSta. Sími 82750. Glænvr lax, heilagíiski Fiskhöllin | og útsölur hennar. Sími 1240. r * Folaldakjöt í buff og gullach, Iax, svið og hamborgarhryggur. Skjólakjötbúöin Nesveg 33. Sími 82653. gjj JarSarför móSur minnar. CrBBðrsásiaar ISrymfóIfstlóéísas* fer íram frá Fossvogskapellu n.k. mánudag kl. 1,36. Fyrir hönd vandamanna. Guðmundur Einarsson. buíf, guííach, beinlausir fuglar, svínakótelettur, steikur, rjúpur, — margar tegundir áskurðar cg salöt. Snorrabraut 56. Sími 2853, 80253. Útibú Melhaga 2. Sími 82936. í vönduðwm pappaumbúðum Æ ustu rstrœti Símar 1258 og 3041.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.