Vísir - 14.07.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 14.07.1956, Blaðsíða 5
JLaugardaginn 14. 30*1 1956. vtsm ææ gamla bio ææ h- 1475 — Samsærið (The Tall Target) Spennandi og dularfull bandarísk kvikmynd. Dick Powell Paula Raýmond Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. IÞívan teppi fjórir litir, má nota beggja megin á kr. 150.00. Sími 4891. Fischerssundi. BEZT AÐ AUGLYSA! Vl?i __. f\JLJfc. LÆKNIRÍNN (Bad for each other) Spcnnandi ný amerísk læknamynd um störf þeirra og vonbrigðin sem þeim ber daglega að höndum. Með aðalhlut- verk fara hinir vinsælu leikarar: Charlton Heston, Lizabeth Scott. Sýncl kl. 5, 7 og 9. ~J\aupi cfu ii oq iiifur 38 ÁUSTUR8ÆJARBI0 28 Einvígið í myrkinu (The Iron Mistress) Geysispennandi og við- burðarík, ný amerísk kvikmynd í litum, byggð á ævi James Bowie, sem frægur var nreðal Indíána og hvítra manna í Suður- ríkjunum fyrir bardaga- afrek og einvígi. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Virginia Mayo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. áápiPiFKM/ ® 'qæ - ■ 4 i Ipel Caravan Opel Caravan 1955, keyrður 15 þúsund km. til 'sölu. Upplýsingar í síma 2458. *n(nt m n hdr3 ® Sýnir gamanleikinn ' Annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Frönsk !i£ráli£sfa j Ijúffeng og nærandi. Blóðaukandi. Oausenskiíð kjötdeild Sími 3628. Ieiás.i nú þegar góð íbúðarhæð 5 herbergi, eldhús og bað. —- Tilboð merkt: „Suðaustur — 493“ sendist afgreiðsl- unni fyrir mánudagskvöld. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi .í ensku ag þýzku. — Sími 80164. K.S.Í. Unglinganefnd K.S.Í. K.R.R. Nú er það leikur ársins annað kvöld kl. 8,30. Þá keppa: % Fyrsta landslið íslands—Yngsta Iandslið íslands. landsiii Komið og sjáiS Kina gömlu, góðu garpa leika við menn framtíSannnar. Það er ódýrt að verzla í kjör MABGt A SAMÁSTA& búðinni- Austurstræti Bráðskemmtileg amer- ísk dans- og söngvamynd í litum með Bing Crosby og Jane Wyman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flesslssíai bifreið 1947 til sölu. Til sýnis við Leifsstyttuna kl. 2—4 í dag, laugardag. Hag- kvæmir skilmálar. HUFUGERÐ HERRAVERZLUN S I M I ; y S 09 s ææ TJARNARBI0 8883 Milljón punda seSillinn (The million pound note) Bráðskemmtileg brezk litmynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Mark Twain. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Ronald Squire, Jane Griffiths. Hláturinn lengir lífið! Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRÍP0LIBI0 8338 FYRIR SYNDAFLÓÐIÐ (Avant le Déluge) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd, gerð af snill- ingnum André Cayatte. — Myndin var verðlaunuð á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1954. Mynd þessi er er talin ein sú bezta, er talin ein sú bezta, er tekin hefur verið í Frakklandi. Marina Vlady Clément-Thierry Jacques Fayet Roger Coggie Jacques Castelot o. íl. Sýnd kl. 5 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. ETRARGARÐURINN VETR AK G ARÐURINN nsleikar í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. "&■ Hljómsveit Karls Jónataassonar iciKur. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8, Stmi 6710. T.G. <11 01 !ysa i if / a i nng > * Meiei ifiiöir Höfum opnað. Tökum á móti gestum til lengri og skemmri dvalar. Ökeypis tjaldstæði í fögru um- ) hverfi. Sími um Staðarstað. Snæfellsnesi. Æjausar st&öur Stöður tveggja fangavarða í hegningarhúsinu í Reykja- vík eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt X. .flokki launalaga. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf send- ist undirrituðum fyrir 1. ágúst 1956. Sakadómarinn í Reykjavík, 13. júlí 1956. Valdimar Stefánsson. S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.