Vísir - 14.07.1956, Page 7

Vísir - 14.07.1956, Page 7
Laugardaginn 14. júlí 1956. TlSIR ■T"l IVorskir bændnr em at- orB&usamii* myiid&riiieiiii. se§fr lormaður BúnaBarfélags Islands, ný- komfnn úr afmælfshófi Morges Bondelag. I I¥«sirðiir-I¥oregi ern rækiaðar karíöllur, seni fsola 3—4 st. frost. norska ríkinu. Það er hags- munafélag, er á verði um hags- muni bændastéttarinnar, á því meira skylt við Stéttarsamband bænda en Búnaðarfélag fslands hér hjá okkur. Félagsskapurinn er borinn uppi af árstillögum félagsmanna sem voru á s.l. ári um 2 milljónir króna. Um 30% norsku þjóðarinnar starfa að landbúnaði. Og' hvað fannst þér svo um fundinn? Þú hefur í huganum líkt honum við Búnaðarþing eða Stéttarsambandsfund hér heima? Fundinn sátu hátt á annað hundrað fulltrúar og verð eg að Eg mætti þarna sem fulltrúi' segja það, að mér fannst bæði dsl. bænda, segir Þorsteinn. I fróðlegt og ánægjulegt að sitja Norges Bondelag hefur áhverju hann. Fjöldinn allur af fundar- Er eg heimsótti Þorstein bónda Sigurðsson á Vatnsleysu á dögunum, var hann nýkom- inn úr ferðafötunum og farinn að vinna að heyskapnum ásamt f ólki sínu. Þorsteinn hafði brugðið sér til Noregs í boði Norges Bonde- lag (Bændafélags Noregs) og setið landsfund og afmælishóf þeirra merku samtaka, í Har- stad í Norður-Noregi. Kunni hann frá mörgu að segja, þó á fátt eitt verði drepið að þessu sinni. Mætti sem fulltrúi íslenzkra bænda. ári að undanförnu boðið okkur ásamt hinum Norðurlöndunum, mönnum flutti stuttar og hnit- miðaðar ræður sem voru skýrt að senda fulltrúa á aðalfund hugsaðar og vel undirbúnar og sinn. Bjarni heitinn Ásgeirsson sendiherra mætti þarna undan- farin ár fyrir okkar hönd. Full- trúar frá Norðurlöndum hafa skipzt þarna á að flytja kveðju. Nú stóð svo á að haldið var upp á 60 ára afmæli N. B. og komið að okkur að flytja kveðju fyrir hönd gestanna. Þótti því ekki fært annað en einhver færi héð- an að heiman. Fundir þessir eru fluttir til frá ári til árs, en þó einkum staðsettir sunnan til í landinu, í þéttbýlinu og þar, sem samgöngur eru beztar. Er þetta gert til að fólk fái tæki- færi til að fylgjast sem bezt með félagsstarfinu og eru þá oftast hátíðahöld í sambandi við fundina. Norður-Noregur hefur verið útundan í þessum efnum, þar hefur aðalfundur ekki ver- ið haldinn í 37 árt eða síðan ár- :ið 1919. Þess vegna var nú á- kveðið að gleðja Norðlending- ana og minnast afmælisins í Harstad, sem er bær á stærð við 'Vestmannaeyjar. Stendur hann á Hinnöy, sem er stærsta eyja Norégs, skammt fyrir norðan Lófót, um það bil á fimmtugustu gráðu norðlægri. Þú fórst flugleiðina? Flaug fyrst til Oslo, var þar 'þó varla hálfnað norður eftir, enda leiðin álíka löng frá Oslo til Harstad eins og frá Oslo suður á Ítalíu. Fór eg síðan fyrst :njeð landflugvél norður til Bodö, en þaðan með sjóflugvél á áfangastað. Var seinni vélin dæmalaust skrifli og raunar furðulegt farartæki. Vai; þetta 25 ára, gömul flugyél fyrir 16 farþega. Mér leist sannast að segjá ' ekki á blikuna, en þeir liugguðu mig með því Norð- jnennirnir að hún hefði nú igengið nokkurn veginn fram að þessu og aldrei hlekkst neitt .verulega á! Norges Bondelag er algjör- lega óháð norska ríkinu. Er norska bændafélagið byggt tipp á svipuðum grundvelli og Búnaðarfélag ísland? N. B. er félagsskapur norskra Jbænda og er algjörlega óháður var það til fyrirmyndar. Margar voru ræðurnar í fyrirspurnar- formi, en stjórnin svaraði og leysti gréiðlega úr hverju v.ið- fangsefni. Deilt var um einstök atriði. Voru sumir allkröfu- harðir fyrir hönd landbúnaðar- ins og vildu að stjórnin væri betur á verði, eins og gengur. Því fór þó fjarri að nokkur barlómur væri í mönnum og menn voru yfirleitt ánægðir með stjórn félagsins. Til.marks um það má nefna, að formað- urinn var endurkosinn með svö til öllum greiddum atkvæðum. Er það ungur maður, um það bil 35 ára gamall, Hallvar Eika að nafni. Mun hann vera landbún- aðarkandidat að menntun, býr á Þelamörk, fremur litlu búi, skildist mér. Eika er þróttmikill maður, mjög vel inni í málum að mér virðist. Yfirleitt virtist mér norskir bændur dugmiklir og myndarlegir menn. Öngþveiti á málssviðinu. Þú hefur skilið allt, sem fram fór? spyr eg Þorstein, sem dvaldi í Noregi á nám^árum sinum og viráíst fylgjas't vel með, a. m. k. málefnum norskra bænda. g . Eg var spurður að því sama þar úti af manni þeim sem sér um búriáöárþættmá'í norska út- varpinu, en áður en ég svaraði sagði hann niér að nokkuð vantaði á að hann skildi öll þau orð sem þarna væri töluð. Það er erfitt fyrir íslendinga að gjöra sér í húgárlurid það ö'ng- þvéiti, sem ‘ er sámfara ríkis- málinu, landsmálinu og öllum mállýzkunum í Noregi. og þó er því ekki að neita, að norskan hljómar oft afburða fallega í eyrum okkar. Hvað gast þú ráðið um af- komu bænda af að sitja þennan fund? Afkoman virðist mér í fljótu bragði vera svipuð og hér á landi. Get ég nefnt sem dæmi að norskir bændur fá 69 aura fyrir mjólkurlítrann, en tíma- kaupið er þar um kr. 4.50. Við fáum kr. 2.80 fyrir mjólkina hér á Suðurlandi, en tímakaup- ið er kr. 17,55. Þarf því um 6 lítra af mjólk fyrir klukku- stunda vinnu í hvoru landinu fyrir sig. — Bændur þarna norður frá hljóta að komast vel af þegar miðað er við byggingar og ræktun og ekki síður þegar miðað er við mjólkurbúin þeirra og sláturhúsin, sem eru með miklum myndarbrag. Þá sá eg einnig ullarþvottahús þarna í Harstad sem er til mik- illar fyrirmyndar. Akuryrkja er lítil svona norðarlega og kornyrkja svo til engin, en mjólkurframleiðslan er mjög mikil og allmikil sauðfjárrækt. Túnin þóttu mér varla vera í nógu góðri rækt, er eg miða við okkar tún. Ef til vill hefur hér verið áburðarskorti um að kenna. Afmælishóf í tjaldi, sem tekur 5—6 þús. manns. Hve lengi stóð fundurinn? Hann stóð aðeins einn dag, 29. júní. Þ. 30. júní hófst svo af-1 mælishóf, sem stóð í 2 daga.! Fór hófið fram í geysistóru tjaldi, sem N. B. á og flytur á milli fundarstaða. Mun það rúma 5—6 þúsund manns og var þétiskipað báða dagana og komust þó víst færri að en vildu. Þarna var ýmislegt til skemmtunar og fróðleiks báða dagana, ræðuhöld, leiklist og upplestur og fjölbreytt tónlist en Norðmenn eru mikil músik- þjóð, eins og kunnugt er. Þessu vár svo öllu útvarpað alveg eins og Skálholtshátíðinni hér. Og þarna hélzt þú þína ræðu? Já, en það fór nú ekki mikið fyrir henni, eg flutti þarna nokkur kveðjuorð, talaði í 6 mínútur. Að því búnu. sungu samkomugestir alla þjóðsöngva Norðurlanda með undirleik hljómsveitar. Nokkrir tóku undir við mig er þjóðsöngur- inn var leikinn, en þeir voru ekki margir. Útlendingum þyk- ir þjóðsöngur okkar erfiður. Fulltrúi Norges Bondelag Einar Kaarbö (t.v.) og Per Kind (t. h.) , » ræðismaður Islands, taka á móti Þorsteini Sigurðssyni í Harstad. riorðurfrá og var þó sannarlega engin leiðindasvipur á fólkinu. Þú hefur svo stigið upp í þá öldruðu og haldið suður á bóg- inn aftur? Nei, nú var eg búin að fá nóg af flugvélaforngripnum, vildi líka sjá mig ögn um, steig eg því upp í bifreið ásamt nokkr- um fundarmönnum og ókum við 200 km. leið, til flugvallar- ins á Bardufoss, sem er stærsti flugvöllur í Norður-Noregi, eins konar Keflavíkurfluvöllur þeirra þar norðurfrá, þótt her- inn sé innlendur. -— Þaðan flaug eg svo til Oslo. Messað í 700 ára gamalli steinkirkju. [ Síðari samkomudaginn var hlýtt messu í Harstad og kirkjum í nágrenninu. Fór eg í Trondeneskirkju, sem er 700 ára' gömul steinkirkja, nokkuru fýíir norðán Harstad. Ók þang- að með sjálfum biskupnum í Norður-Noregi, sem messaði. Þetta var ákaflega hátíðleg og viðfeidin guðsþjónusta og það þótti mér sérkennilegt að þarna var enginn sérstakur kirkjukór, en leikið vaf á pípuorgel og all- ur söfnuðurinn söng og söfnoð- urinn svaráði prestinum. Var svó ékki dans og' drykkja | í s ambandi við þessi hátíða- höld? Enginn dans, en meiriháttar samsæti var haldið annan há- tíðardaginn. Viðvíkjandi drykkjunni, þá er vitað að eng- inn hörgull er á drykkjarföng- um í Noregi og áfengur bjór í hverri búð og þarna voru öl- búðir rétt við samkomutjald- ið, sem stóð á íþróttavellinum, en það er fljótsagt, eg sá ekki vín á einum einasta manni, dagana sem eg dvaldi þarna I.and ísaks Selanrá cr dásamlegt land. Inn af Bardu er mikil skóg- arbyggð, sem , skerst inn í há- lendið milli Noregs og nyrzta hluta Svíþjóðar. Eru þó ekki nema 150—200 ár síðan þarna tók að byggjast. Sagt er að Hamsun hafi haft þetta byggð- arlag í huga er hann ritaði önd- vegis skáldverk sitt, ,,Gróður jarðar“. s.vo þarna ættu eigin- lega að vera aíkomendur ísaks Selenra og kellu hans. Það er fallegt þarna norður frá? Norður-Noregur er dásam- lega fallegt land og hlýtur ís- skóginn þarna langt norður í íshafi. í námunda við Harstad eru fjöllin vaxin fallegum, há- vöxnum birkiskógi, upp á hæstu brúnir. Annarsstaðar þarna norður frá sá eg hvar birki_ og barrskógurinn óx svo til upp, í snjóskaflana í fjöllunum, sá þá jafnvel teygja sig upp á milli þeirra. Kemur þetta manni ein- kennilega fyrir sjónir og manni verður á að hug'sa sem svo hvort ekki vanti einhver efni í jarðveginn á laridi voru, svö að skógurinn geti þrifist almenn- legá, því skilyrðin virðast að ýmsu leyti vera mun betri hér á landi, en þarna norður frá. við reynslu okkar hér á þessum slóðum, við eigum án efa að bera meiri fosfórsýruáburð á túnin en við gerum. — Annars kynnt- ist eg þarna mörgum ágætum bændum og búnaðarfrömuðum víðsvegar að úr Noregi. Þá mun eg leng'i minnast íslenzka ræð- ismannsins í Harstad, sem tók mér tveim höndum og greiddi götu mína á allan hátt. Ýmsu fleira sagði formaður Búnaðarfélags íslands mér frá þessari löngu för sinni, sem ' hann fór til þess að halda 6 mínútna ræðu, eiris og hann komst sjálfur að orði. Það er skoðun hans að margt s'é skylt með íslenzkum og norskum bændum, ekki sízt bændum í Norður-Noregi og telur hann að þeir geti lært margt hvorir af öðrum. Sagðist hann t. d. hafa átt tal við þekktan ráðunaut, Myklebost að nafni, sem hafði mikinn áhuga á því að hér á landi yrði reynt frostþolið kar- töfluafbrigði, sem farið er að rækta í N.-Noregi með mjög !góðum árangri. Þolir það að sögn 3—4 stiga frost, án þess að sjái á grösum. Mun Þorsteinn láta athuga þetta nánar. | Þorsteinn á Vatnsleysu mun jvera einhver vinsælasti bóndi ,hér á landi. Fer því vel á því að hann skipi öndvegið sem for- maður Búnaðarfél. íslands. Qg- á erlendum vettvangi er hann án efa virðulegur Eulltrúi .stétt- ar sinnar. Sveitungar hans og kunn- ingjar vita þó, að bezt kann hann við sig heima á búi sínu og þar er gott í góðu tómi aS sitja og rabba við hann. Qg sé honum þökk fyrir viðtalið og frú Ágústu fyrir kaffið. St, Þ. Fosfórsýru vantaði. Þú hefir líklega' ékki •hitt marga kunningja þarna? , Nei, en maður kom þarna, til mín og ávarpaði mig með nafni. Kom hann hingað til lands með norska skógræktarfólkinu í fyrra og hitti eg hann þá. Hafði hann kynnst fólkinu í Miklholti hér í sveit og bað mig fyrir kveðju þangað. Hann stóð þar víst ekki lengi við, en nóg til þess að hann gaf sér tíma til að fara út á túnið og taka jarðvegs- sýnishorn, sem hann lét greina er heim kom til Noregs. Kom þá í ljós að það vantaði forfórsýru í jarðveginn. Kemur þetta heim Togliatti fer tið Kiína. Tilkynnt hefir verið í miðstöffi ítalska kommúnistaflokksins, að Togliatti heimsæki Kínvérja í sumar. Mun hann fara austur Í 'séþt- ember-rnánuði, og er látið í veðri vaka, að för þessi sé tákn þess, að kommúnistaflokkar hiriria ýmsu landá njóti nú meir'a frjálsræðís en áður, rúss- néski flokkúfinn ségi ekki eins fyi'ir verkum. ■jlf Dunlop hjólbarðaverksmiðj- urnar í Bretlandi áforma að segja unp 500 verkamönm- um. Minni bifteiðafram- leiðsla bitnar á félaginu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.