Vísir - 14.07.1956, Síða 8

Vísir - 14.07.1956, Síða 8
VTSIB Laugardaginn 14. júlí 1956. Frá Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Vegna mikillar aðsóknar •verður þennan mánuð bólusett -á barnadeildinni á mánudögum ■ og miðvikudögum kl. 1—3. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá ‘Grimsby 12. þ. m. til Antwerp- ■en. Rotterdam, Hull og Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Rvík í gær á hádegi til Vestmanna- eyja, Patreksfjarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Sauð- árkróks og Reykjavíkur. Fjallfoss og Goðafoss eru í Reykjavík. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í fyrradag frá Leith. Lagarfss fór frá Gautaborg 11. þ. m. til Rvíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur i fyrradag frá Hull. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til ' New York. Tungufoss fór í íyrradag frá Lysaliil til Eger- :súhd og Haugesund. Skip SÍS: Hvassafell er í Rostock. Arnarfell er í Genoa. Fer þaðan til Napoli. Jökulfell ér í Hamborg. Dísarfell fór frá Malm í gær til Stettin og Ro- stock. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er í Leningrad. Fer þaðan til Vasa ■og íslands. Ríkisskip; Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Norð- urlanda. Esja fór frá ísafirði rsíðdegis í gær á norðurleið. Herðubreið er á Austíjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á léið til Akureyrar. Þyrill kom til Reykjavíkur í .gær frá Þýzkalandi. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Sands, Grundarfjarðar og :Stykkishólms. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 11. (Ath. breyttan messutíma vegna útvarps). Síra Jón Þor- varðarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Árnason. Bústaðarprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 3. — Síra 'Gunnar Árnason. Kaþólska kirkjan: HámesSa ög prédikun kl. 10 árd. og Lág- fnessa kl. 8.30 árd. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar (plötur). 11.00 Messa í hátíðasal Sjómannaskólans (Prestur: Síra Jón Þorvarðar- son. Organleikari: Gunnar Sig- urgéirsson). 12.15 Hádegisút- varp. 13.15 Knattspyrnulýsing af segulbandi: Sigurður Sig- urðsson lýsir hluta af kappleik Akureyringa og Lúxemborgar- manna. háðum á Akureyri dag- inn áður. 15.15 Miðdegistón- leikar (Hljóðritað í Helsinki í maí s.l. á tónlistarhátíð tii heið- urs Sibelius). 16.30 Færeysk guðsþjónusta (Flljóðrituð í Þórshöfn). — 19.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.35 Erindi: Fulltrúar mannkynsins; II: Spinoza (Grétar Fells rith.). — 21.00 Kórsöngur: Þýzkur menntaskólakór syngur lög frá 17. og 18. öld; Paul Nitsche stjórnar (Hljóðritað á tónleik- um í Austurbæjarbíói 22. maí í fyrra). —• 21.35 Upplestur: „Boitelle", smásaga eftir Guy de Maupassant, í þýðingu Krist- jáns Albertssonar (Indriði Meira um refinn og schaferliundinn. Það verður að hafa hverja sögu eins og hún gengur, en einum stórum og myndarlegum siháferhundi austan úr Hvera- * gerði hefur vcrið gert rangt til og það gengur ekki. í frásögn í Vísi s.l. fimmtudag um refaveiðar í Elliðakotslandi var, af hreinum. misskilningi aumingja hundinum borið það á brýn, að hann hafi ekki baft hundsvit á refurn heldur hlaup- ið út í buskann, en refirnir í holur rétt fyrir framan hans þefnæma trýni. Því dæmist rétt vera að hund urinn hafi drepið einn af yrðl- ingunum, sem þarna voru og hefði að öllum líkindum náð fleirum, ef hann hefði fengið leyfi til þess, sagði Margeir Sig- urðsson, gjaldkeri hjá Faaberg, en hann leiðrétti missögnina og sagði að sex menn hefðu verið vitni að hildarleiknum. Sagði Margeir, að hann hefði komið auga á ref daginn áður og fengið þá Jón Guðjónsson, verzl unarstjóra hjá Gísla Jónssyni og Inga Þór Stefánsson með sér uppeftir til þess að veiða refi. Tóku þeir með sér hundinn, sem MYNÐAVÉL fannst ný- lega í Vesturbænum. Uppl. í síma 1969. (375 BÍLLYKLAR með viðfestu BP-merki töpuðust á innan- verðum Laugavegi. Skilvís finnandi láti vinsamlega vita í síma 1534, Sjúkrahús Hvítabandsins. (376 PARKER '51, brúnn, með silfurhettu, tapaðizt í bæn- um um miðja vikuna. Vin- samlega hringið í síma 1423, eftir kl. 6. Fundarlaun. (361 VALUR: Handknattleiksmenn. Æfing sunnudagsmorgun kl. 10. Mætið stundvíslega. Nefndin. Þá verður of langt gengið! Fyrirsæta nemenda við listaskóla einn í Pittsburgh í Bandaríkjunum, er sat klæðlaus frammi fyrir nem- endum, var beðin um að taka af sér ilskó, er hún bar, svo að nemendur gætu teiknað fætur hennar. Hún neitaði 'þessu, og svaraði: „Einhvers staðar verður að setja takmörkin!“ Stúlkunni var sagt upp starfinu. (Úr Daily Mail, London). þeir fengu lánaðan austur í Hveragerði. Strax og þeir komu upp eftir komu þeir auga á refinn og reyndu að vekja athygli hunds- ins á honum en hundurinn sá hann ekki, enda sjá hundar ekki sérlega vel, og það var ekki fyrr en hann var leiddur á sporið að hann tók á rás og tókst að ná einum af yrðlingunum, sem þarna reyndust vera. Þeir félagar vildu láta hund- inn halda áfram leitinni, en þá bar þar að einn af þeim, sem ráðnir höfðu verið til að veiða refina og taldi hann þessa að- ferð ekki heppdega til útrým- ingar refum og var hætt við svo búið. —Grenið var síðan unn- ið af þeim Miðdalsmönnum. P. B. ! J iraH TIL LEIGU strax góð stofa og eldhús að hálfu. — Helzt fyrir reglusama konu. Sími 2370. (378 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnaS, g fteppi og fleira Sími 81570. (43 STOFA til leigu á Skúla- götu 58, efsta hæð, til vinstri. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Til sýnis eftir kl. 4 í dag. (373 FLÖSKUR, tómar sívalar, Y2 og keyptar í portinu, Bergsstaðastræti 19. (653 GOTT forstofuherbergi á góðum stað í bænum til leigu. Uppl. í síma 80338. (374 SÍMI 3562. Fomverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húg- gögn , vel með farin kan- mannaföt, og útvarpstækl, ennfremur gólfteppi 0. m. fi. Fornverzlunin, Gretíis- eötu 31. < 133 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast tii leigu. Uppl. í síma 7666. (360 1—2 HEKBERGI og eld- hús eða eldunarpláss óskast. Alger reglusemi. Uppl. í síma 81373, eftir kl. 1. (363 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (603 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusama, góða stúlku. Uppl. í síma 8324, milli kl. 7—9 e. h. (368 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanausti. Sími 6570. SENDIFERÐABÍLL til leigu í hálfan mánuð. Uppl. á Óðinsgötu 203^ kl. 3—5. (370 TIL SÖLU 14 hestafla Morris-benzínvél í góðu standi. Má nota í bifreið eða bát. Tilboð sendist Vísi, — merkt: „Morris — 499“, strax. (379 HERBERGI til leigu á MeL unum. Uppl. í síma 81932. (372 GRÆNN Silver Cross barnavagn til sölu. Braga- götu 31. (357 VEL MEÐ FARINN svartur Pedigree barnavagn (stærri gerðin) til sölu. •—• Verð kr. 800.00. Sími 81213. (359 HREINGEE NIN G AR. — Vanir. og vandvirkir menn. Sími 4739. (381 TVÆR stúlkur óska eftir einhverskonar vinnu á kvöldin og um helgar. Tilboð, merkt: „Svala —- 497“ send- ist afgr. (377 TIL LEIGU forstofustofa á efri hæð og 2 á neðri hæð, hentugt fyrir menn sem vinna í vesturbænum. Tilbo'o, merkt: „234“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. (358 -NQKKRAR stúlkur vant- ar á véitingastað úti á landi um ca. 2ja mánaða tíma^ — einnig vantar góða mat- reiðslukonu. — Uppl. í síma 82240. (338 UTANBORÐSMÓTOR til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 82012. (362 DRENGJAREÍÐHJÓL til sölu í Tómasarhaga 49. (364 NY, amerísk dragt nr. 16 til sölu á Grenimel 4, kjall- ara. Verður til sýnis kl. 2—• 4 í dag. (365 MAÐUR óskar eftir inn- heimtustarfi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Innheimta — 495“. (369 TIL SÖLU karlmanns reiðhjól, ódýrt. — Birkimel 6 B. Sími 5877. (367 K. F. U. M. SAMKOMA annað. kvöid kl. 8.30. Sigursteinn Her- sveinsson og Páll Friðriksson tala. ■— Allir velkomnir. BYGGINGARLÓÐ óskast til kaups í Kópavogi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Ágúst — 496“. (371 | Opnuðum í dag skr’rfstofuvélaverzSun vora að SCiapparstig 26, neðstu hæ | Við eigum fynríiggjandi frá Þýzkalandi: T Ferðarltvélar, 3 gerðir frá kr. 1225,00 Skrifsfofuritvélar, Rheinmetall, frá kr. 3600,00 i SamSéi3j'3íirsgcfivéSar, 2 gerðir, kreditsaldo, kr. 4400,00 og 4600,00 Eiguiíi von á rafmagnsritvélum og samlagningavélum með 33 cm. valsi. — Gjörið svo vel að iíta inn! Í$W*É* filapparstíg 26, sími 1372 handknúnar, kr. 3200,00. Reiknivélar, alsjálfvirkar, kr. 15000,00

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.