Vísir - 14.07.1956, Page 9

Vísir - 14.07.1956, Page 9
Laugardaginn 14. ju.lí 1956. rrow* rTr- VISIR a „Edgar Allan Poe, hinn frægi ameríski rithöfundur, skrifaði eitt sinn leynilögreglusögu, sem hann nefndi „Plorfna bréfið“. Þar lýsir hann’leit Parísarlög- reglunnar að bréfi í liúsi glæpa- manns nokkurs. Hann lýsir því, hvernig lögreglan brýtur upp gólfið, rffur tröppur frá veggj- um, sagar sundur stólfætur til þess að leita bréfsjns, en — án árangurs. Og hvar haldið þið svo að bréfið hafi fundizt? Vita- skuld þar, sem bréf eiga að vera, nefnilega með öðrum bréfum á skrifborðinu. Mér varð hugsað til þessarar sögu þegar ,ég lenti í því, ekki alls fyrir löngu, að leita árang- urslaust að byssu og verður maður þó að segja, að byssa sé stærri og meiri fyrirferðar en eitt lítið bréf.“ Dr. Ðbermoos, hinn aldraði og lágvaxni lögreglufulltrúi náði sér í stól, krosslagði fæt- urna og-hóf sögu sína: „Málið snýst um byssu manns, sem við kölluðum alltaf Haxen- Schorsch, langbeinóttur karl og knýttur á fótum. Hann átti nokkurt landssvæði, nokkurar kýr og bjó í kofa utanvert við sjálft þorpið! Hann var alræmd ur veiðiþjófur — ekki samt einn af þessum nýtízku veiði- þjófum, sem ferðast um í skipu- lögðum flokkum með liljóðdeyfi á byssunum og sterka Ijóskast- ara til þess að blinda bráðina. Nei, Haxen-Schorsch var af gönilu gerðinni, fifldjarfur, af- bragðs skytta og fór jaínan einn. Blóðferil var ævinlega hægt að rekja í sporum hans. Loks rak að því að ekki var hægt.að þola athæí'i hans leng- ur. Hann. tók engum aðvörun- um og sönnunargögn gegn hon- um voru engin fyrir hendi. Eg var um þetta leyti í byggðar- laginu og vfirskógarvörðurinn og lögreglumaðurinn í þorpinu skýrðu mér í trúnaði frá mála- vöxtum. Þeir vonuðust til að fá þá og þ'egar'. færi á Haxen- Schorsch og einhverjar sann- anir gegn honum. Það var á alira vitorði að hann fór jafn- an að heiman frá sér. eld- snemma á morgnana og að hann lagði leiðir sínar um á- kveðig skógarsvæði. Hugmynd- in var að sitia þar fyrir hon- um í leyni og samtímj.s áttu á- kveðnir .menn að. gæta kofa hans. Tvisvar sátum við fyrir hon- um án árangurs. En í þfiðja skiptið, þegar morgunsólin var að leysa uþp þokuslæðinginn í hlíðunum og fyrstu geislarnir að brjótast gegn um þokuna og niður á grenitoppana, heyrð- um við skot. Við gáfum hver öðrum merki, en sáum Haxen- Schorsech hvergi. Hann ha_fði ugglaust orðið okkar var. Aft- ur á móti rákumst við á blóð- feril, sem lá inn í skógarkjarr. Þar inni í kjarrinu fundum við nýskotinn hjört. Yfirskógarvörðurinn tók upp vasahníf sjnn, víkkaði með hon- um skotgatið og nokkru síðar dró hann út úr því blóðugan hlut. Það var byssukúla. „Nú hefur hann gengið í gildr una,“ s.agði hann sigri hrósandi. „Nú þurfum við ekki aðrar sannanir en byssuna, sem hann hefur skotið úr. Við gengum þegjandi þá fáu kílómetra, sem voru heim að hinum afskekkta kofa veiði- þjófsins. Báðir verðirnir, sem gættu kofans, voru þannig stað settir, að þeir gátu fjdgzt með öllu, sem gerðist kring'um hús- ið, sama úr hvaða átt það var. Annar þeirra skýrði okkur svo frá: „Haxen-Scharsch kom fyrir á að gizka tíu mínútum hlaup- andi utan úr skóginum, hafði byssu í hendinni og virtist flýta sér mjög. Hann fór inn í kof- ann.“ „Hafið þér ekki veitt athygli neinu grunsamlegu síðan?“ „Nei, engu. Rétt á eftir tók að rjúka úr rej'kháfnum.“ Yfirskógarverðurinn brýndi fyrir báðum varðmönnunum að vera vel á verði og taka ná- kvæmlega eftir öllu, sem fram færi. Að því búnu gengum við heim að kofanum. Þunnan, blá- leitan reyk lagði upp frá reyk- háfnum. „Það lítur helzt út fyrir að hann eigi von á okkur,“ sagði ég og benti á galopnar dyrnar. Við tókum af okkur foruga skóna og. gengum um. Við komum inn í mjóan gang. Við hinn enda gangsins vár lok- uð hurð, sem lá út að garðin- um. í einu horninu stóð stór mjólkurkanna, að öðru leyti var gangurinn tómur og ekkert þar að sjá. við upp á þak, en þar var held- ur ekkert að sjá. í kjallaranum helltum við úr kartöflu- og rófnapokum og hrærðum í tunnu hálffullri af súrkáli. Við helltum vatni á kjallaragólfið til þess að kanna, hvort nokk- urs staðar sæi loftbólur. Þær gæfu okkur til kynna hvort ný- lega hefði verið grafið í gólfið. Að sjálfsögðu börðum við alla veggi ’— en allt án nokkurs á- rangurs. Haxen-Schorsch horfði glott- andi á aðfarir okkar og saup kaffið sitt af sýnilegri ánægju. Á meðan hafði kona hans tekið til við að þvo þvott í stórum bala. Drengsnáðinn lék sér að trébyssu sem —- eftir öllum sól- armerkjum að dæma — var smíðuð af honum sjálfum. Epl- ið .fellur sjaldan langt frá eik- inni. Áður en við héldum á brott horfði lögreg'lumaðurinn íbygg inn og rannsakandi á rjúkandi þvottabalann. Og ég gat held- ur ekki staðist freistinguna að lyfta mjólkurkönnunni í gang- inum upp, enda þótt ég vissi, að það var í senn kátbrotlegt og þýðingarlaust. Svo löbbuðum við út úr kof- anum, niðurlútir og ekki beint virðulegir á svip. Haxen- Schorsch gat heldur ekki á sér setið að auka á niðurlægingu okkar, því hann opnaði glugg- ann og kallaði á eftir okkur: „Þið gleymduð að leita í næt- urgagninu. Viljið þið ekki koma aftur og leita að byssunni þar!“ og um leið rak hann upp ó- tugtarlegan hæðnishlátur. Við héldum til varðmann- anna. Þeir höfðu ekki veitt at- hygli neinu grunsamlegu at- hæfi meðan við vorura inni í húsinu. Við löbbuðum á brott beygðir og skömmustulegir. Allt í einu opnaðist skíma í heilabúi mínu. „Bíðið þið andartak," sagði ég, snerist á hæli, labbaði heim að kofanum og kom með byss- una til baka ... Og hvar haldið þið svo að hún hafi verið? •Buiganpeji'vpijn gtA 3jeq v maaA ge egta anssAq tuas ‘aeq pjnqsEq/y :usneq[ Verðlag helztu nauðsynfa. Til vinstri á ganginum lágu dyr að eldhúsinu, en dyr hægra megin í ganginum að svefnher- þerginu. Yfir höfði okkar var þakið og undir fótum okkar kjallarinn. Þetta voru öll húsa- kynnin. Við gengum inn í eldhúsið. Feitlagin kona stóð við eldavél- ina og var að sýsla við steik arpönnu. Stór pottur, fullur af vatni, stóð einnig á eldavélinni og sauð í honum. Á að gizka tíu ára gamall dr-engsnáði sat við eldhúsborðið og smurði sér brauð. Lögreglumaðurinn skýrði konunni frá hverra erinda við kæmum. Hún sló hendinni á lærið, sór og sárt við lagði, að skotvopn hefði aldrei á Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum það heimili komið. Bóndi henn- smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera 1. þ.m., sem hér ar væri ekki vaknaður ennþá, því hann hefði þjáðst af tann- j pínu fram eftir nóttu og sofn- j að seint. Og það merkilega var, að við fundum Haxen-Schorsch stein- gofandi og hrjótandi í rúmi sínu. Við ýttum við honum. Hann varð jafnundrandi yfir erindi okkar sem kona hans. En við gætum svo sem leitað. Að því búnu settist hann fram á rúmsíokkinn, klæddi sig í brækurnar og haltraði fram í eldhúsið. Við leituðum og rannsökuð- um svefnherbergið kerfisbund- ið, hátt og' lágt, við snerum öllum sængurfötunum við, skriðum undir húsgög'nin og drógum skúffurnar út úr komm óðunni. í eldhúsinu var sams konar leit gerð og hún svo ná- kvæm, að líkast var því sem við værum að leita að saumnál í sátu. Við könnuðum gólfið og gólflista alla, en þar hafði sýni- lega ekkert verið hreyft langa leng'i. Við sköruðum í eldinn og' gægðum upp í reykháfinn. Að þessu loknu klifruöum Rúgmjöl, pr. kg............... Hveiti, pr. kg. .............. Haframjöl, pr. kg............. Hrísgrjón, pr. kg............. Sagógrjón, pr. kg............. Hrísmjöl, pr. kg.............. Kartöflumjöl, pr. kg'......... Baunir, pr. kg'............... Te, Vs lbs. pk.............. Kakaó, Vz Ibs. ds............. Suðusúkkulaði, pr. kg. ...... Molasykur, pr. kg............. Strásykur, pr. kg...........’.. Púðursykur, pr. kg'. ......... Rúsínur, pr. kg............... Sveskjur pr. ltg.............. Sítrónur, pr. kg. . .......... Þvottaéfni, útl. pr. 350 gr. pk. Þvottaefny innl. pr. 250 gr. pk. Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum. Iíaffi brennt og malað pr. kg. 40.80. Kaffibætir pr. kg, 21.00. Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverðl getur m. a. skapast vegna tegundamismunar og mismuna inn- kaupa. Skrifstofan mun ekki gefa neinar upplýsingar um nöfn ein- stakra verzlana í sambandi við framangreindar athuganir. Lægst Hæst Vegið meðalv. kr. kr. kr. 2.40 2.55 2.48 2.75 3.30 3.16 3.30 3.85 3.68 4.80 6.20 5.17 4.80 5.85 5.27 2.95 6.20 5.08 4.65 5.15 4.80 5.70 6.10 5.90 3.40 5.00 4.61 9.50 11.65 10.04 76.00 77.00 76.95 4.90 5.55 5.39 2.80 3.65 3.57 3.30 4.00 3.50 16.00 23.20 22!11 19.00 25.70 25.03 18.00 19.00 18:96 6.10 7.25 6.91 3.00 3.85 3.60 Ævintýr H. C Andersen ♦ 8 Svalan var niSri í göng- unum allan veturinn, og Þumalína var góð við hana. En um leiS og vorið kom, kvaddi svalan Þumalínu. Það var bjart sólskin og svalan spurði hvort Þuma- lína vildi ekki koma með sér. Hún gseti setið á baki sér. En Þumalína vissi, að það mundi hryggja gömlu hagamúsina, ef hún færi. — Jæja, vertu þá sæl, fallega stúlka, sagði svalan og flaug út í sólskimð. Þumalína var sorgbitin. Hún fékk ekki einu sinni að koma út í sólskmið. — Nú verðurðu að fara að sauma þér brúðarskartið, sagði haéamúsm gamla — því að nú hefur nágranmnn beðið þín. Þumalína varð að spinna á halasnældu og hagamúsin réð til sín fjórar köngullær til að vefa. En Þumalína grét. Hún átti að búa niðri í jörðinni, þar sem aldrei sá til sólar. Hún gekk út, vaíði höndunum um fallegt blóm og sagði: — Berðu svölunni kveðju mína, ef þú sérð hana. r

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.