Vísir - 14.07.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 14.07.1956, Blaðsíða 11
Laugardaginn 14. júlí 1956. vIsir 1E Kortnákr sefjir fréitir Landskeppniíi við ' Þessir eigast viö Bæði danska frjálsíþróttasambandið og þa$ íslenzka hafa nú birt val sitt á landsliði til þátttöku í Iandskeppni þeirri, sem fer fram í Banmörku -9. og 20. júlí. íslenzka sambandið hefur valið 32 menn til fararinnar, 28 keppendur og 4 menn í farar- stjórn, þá Brynjólf Ingólfsson, form. sa.mbandsins, Guðmund Sigurjónsson, Örn Eiðsson og Stefán Kristjánsson þjálfara. Sambandið hefur valið 3 menn í sumar greinar, en i Dan- mörku verðwr liðinu sennilega stillt upp sem hér segir: Danska liðið: Jörgen Fengel, FIF Richard Larsen, AIK Niels Roesdahl, Fremad Allan Christiansen, KIF Gunnar Nielsen, KIF Kaj Hansen, AFF Gunnar Nielsen, KIF Benny Stender, AFF íslenzka liðið: 100 m. Hilmar Þorbjörnsson, A Höskuldur Karlsson, UK 200 m. Hilmar Þorbjörnsson, Á Hörður. Hara'ldsson, Á 400 m. Hörður Haraldsson, Á Þórir Þorsteinsson, Á 800 m. Þórir Þorsteinsson, Á Svavar Markússon, KR Benny Stender, AFF Knud Klemensen, Skovb. 1500 m. Svavar Markússon, KR Sigurður Guðnason, ÍR 5000 m. Thyge Thögersen, Gullfoss Kristleifur Guðbjörnsson, KR Tommy Michaelsen, Fremad Sigurður Guðnason, ÍR 10000 m. Johannes Lauridsen, Vejg Kristján Jóhannsson, ÍR Poul Jensen, AFF Erik Christe.nsen, PI Erik Nissen, Fremad Bergur Hallgrímsson, UÍA 110 m. gr. Pétur Rögnvaldsson, KR Guðjón Guðmundsson, KR 400 m. gr. Svend Risager, Ben Hur Daníel Halldórsson, ÍR Torben Johannessen, Helsingör Guðjón Guðmundsson, KR 3000 m. hindrun: Gert Keilstrup, KIF Stefán Árnason, UE Niels Söndergaard, Kalundb. Ingimar Jónsson, ÍR Nils Breum, Skovb. Erik Nissen, Fremad Richard Larsen, AIK Ove Thomsen, AIK Bichard Larsen, AIK Axel Larsen, OG Aas Vestergaard, KIF Hástökk: Jón Pétursson, KR Sigurður Lárusson, Á Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR Friðleifur Stefánsson^ Sigl. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR Heiðar Georgsson, ÍR Þrístökk: Vilhjálmur Eínarsson, ÍR Richard Lar.sen, AIK Niels Roesdahl, Fremad Jörgen Feugel, FIF 4. maður valinn síðar Svend Risager, Ben Hur Ole Jensen, Fremad Kaj Hansen, AFF Kjeld Roholm, Ben Hur 4X100 m. ' Hilmar Þorbjörnsson, Á Höskuldur Karlsson, UK Guðjón Guðmundsson, KR Daníel Halldórsson, ÍR 4X400 m.: Hörður Haraldsson, Á Þórir Þorsteinsson, Á Daníel Halldórsson, ÍR Svavar Markússon, KR Danir og fslendingar hafa háð landskeppni ‘tvisvar áður, og unnu íslendingar í bæði skipt- in. Hér í Reykjavík var keppt 3. og 4. júlí 1950, en í Osló 28. og 29. júní 1951. Á þeim 6 árum, sem liðin eru, síðan Danir oð íslendingar fyrst háðu landskeppni sín í milli, hafa íslenzkar frjáls- íþróttir sett ofan, orðið að þola „stjörnuhröp" og aðra óáran, en rétt við aftur, og er íslenzka liðið nú mun jafnara og betra, en það var, en Dönum hefur ekki síður farið fram, og verður nú án efa um jafna og tvísýna keppni að ræða. í danska liðinu eru 7 menn þeir sömu og 1950. Það eru Gunnar Nielsen, sem þá vann 800 m. á 1:56,2, Torben Johannessen, sem vann 400 m. grindahlaup á 56,1 sek., Svend Aage Frederiksen, sem vann sleggjukast með 50,38 m. kasti, Poul Cederquist, 2. í sleggjuk. og 4. í kringlukasti, Erik Nissen, 2. í grindahl. og 3. í. hástökki, Jörgen Munk-Plum, 2. í kringlukasti, setti danskt met, 48,19 m., og Thomas Block, 3. í spjótk. í íslenzka liðinu eru 8 menn, vegar aðeins-4 þeir sömu og kepptu þá, þeir Jóel Sigurðs- son, sem vann spjótkast með 64,85 m. kasti, Hörður Har- aldsson, sem varð 2. í 100 m. hlaupi á 11,0, en kom haltrandi í mark í 200 m. hlaupinu með tognaðan vöðva, Þórður Sig- urðsson, sem varð 3. í sleggju- kasti (42,86), og Kristján Jó- hannsson, sem varð 3. í 5 km. hlaupi (16:40,6 mín.) Á íslenzka liðinu eru 8 menn, sem ekki hafa tekið þátt í landskeppni áður. — Þeir eru: Bergur, Björgvin, Daníel, Guð- jón, Hilmar, Jón, Kristleifur og Þorvarður. Val danska liðsins bendir til þess, að Danir þykist nokkuð öruggir um sigur. Þannig er Gunnar Nielsen, sem er þeirra stqpkasta tromp, aðeins valinn til að hlaupa 400 m. og 800 m., en ekki 1500 m., sem þó er hans langbezta vegalengd, og ekki 4x400 m. boðhlaup. Hann hefur hlaupið 1500 m. á 3:40,8, sem. er sami tími og heimsmet. Þá hleypur Thyge Thögersen ekki 10 km., heldur aðeins 5 km., en. í 10 km. hlaupi hefur hann tví- bætt danska metið í sumar. Stangarstökkvarinn Richard Larsen keppir auk þess í lang- stökki og 100 m. hlaupi, en 100 • m. hlaupið fer fram rétt á und- an stangarstökkinu. í Danmörku er nú sumarið . komið fyrir alvöru. Politiken.; birtir á miðvikudag á forsíðri mynd af hitamæli, sem sýnir tæpar 40° C, og auk þess mynd af 4 holdugum Dönum með þjáningarsvip af hita. Það má því búast við, að hitinn vei'ði. okkar mönnum til ama, sér- staklega langhlaupurunum, ef þessi hitabylgja helzt. Eftir keppnina í Danmörku.- heldur íslenzka liðið til Hol- lands og keppir við hollenzka landsliðið í Vlaadingen 22. júlxe. og í Rotterdam 24. júlí. Fréttir af Hollendingum hafa verið stopular, en það, sem frétzt hefur, bendir til þess, að» hollenzkir frjálsíþróttamenn. séu nokkru betri en í fyrra, en. þá unnu þeir knappan sigur yfir íslenzkum í Reykjavík. Það verður því við ramman. reip að draga fyrir íslenzka frjálsíþróttamenn í hvorri tveggja keppninni,'en héðan að heiman fylgja þeim heztu óskir- og vonir um sigur. Ilnglingameisiíai'ainóiíð: Ármann biaot 6 meistarastíg. Krist!e!fur GuBbjörnssofi, KR, setti giæsi- legt drengja- og unglingamet í 3000 m. \L Flemming Westh, Ben Hur Friðleifur Stefánsson, Sigl. Kúluvarp: Andreas Michaelsen' Haderslev Guðmundur Flermannsson, KR Chr. Frederiksen, Söborg Skúli Thorarsensen, IR Kringlukast: Jörgen Munk Plum, KIF Hallgrímur Jónsson, Á Poul Schlichter, AIK Claus Gad, Skovb. Thomas Bíoch, PI Friðrik Guðmundsson-, KR Spjctkast: Jóel Sigurðsson, ÍR Björgvin Hólm, ÍR Sleggjukast: Poul Cederquist, PI Þórður Sjgurðsson, KR Svend Aage Frederiksen, Nyb. Þorvarður Arinbjarnarson, UK Unglingameistaramóti íslands Iauk s. 1. mánudag. Mót þetta var fyrir marga hluti merki- legt, þó að eftirtektarverðast væri, hve kastað virðist hafa verið höndum til alls undir- búnings og hve starfslið var allt of fátt. Þá var þátttaka of lítil, Keflvíkingar voru þeir einu, sem sýnau, að einhver rækt hef- ur verið lögð við unglingaþjálf- unina, en frá Reykjavíkurfélög- unum var þáttakan mjög klén, nema frá Ármanni, en Ármenn- ingar hlutu 6 meistarastig á mótinu, Keflvíkingar 4, Sigurð- ur Sigurðsson frá Umf. Fram á Skagaströnd vann 3 greinar, en Kristleifur Guðbjörnsson, KR, tvær. Á mánudagskvöldið var keþpt í 7 éinstaklingsgrein um, en ’auk þess í 4X100 m. b'oohlaupi og þríþraut. Langeftjrtektarverðasta af- rek mótsins vann Kristleifur Guðbjörnsson, KR, en hann hljóp 3000 m. á 9:03.0, og var talsvert á annan hring á unöan næsta manni. Þetta afrek hans var bæði nýtt unglingamet og drengjamet, því að Kristleifur er aðeins 17 ára að aldri. Hann bætti unglingamet Svavárs Markussonar um rúmlega.7 sek, en sitt eigið drengjamet um 'rúmlega 20 sekúndur. Kristófer er tvímælalaust mesta lang- hlauparaefni, sem hér hefur komið fram. Til samanburðar má geta þess, að Emil Zatopek, . téklmeska „eimreiðin" var orð- inn 21 árs þegar hann náði á- líka tíma og Kristleifur hefur 'náð í 5000 m. hlaupi. Hitt er svo annað mál, að það er ekki rétt að láta 17 ára dreng fara í erfiða keppni á lengri vega- lengdum en 1500 m. Það gæti valdið óbætanlegu tjóni á heilsu hans. Tveir aðrir „unglingar" vöktu sérsaka athygli á mótinu. Þeir voru Björn Jóhannsson frá Keflavík og Sigurður Sigurðs- son frá Skagaströnd. Björn vann þríþraut á mánudaginn með 1635 stigum (100 m. 11.9 -— langst. 5,80 — kúla 11.58) og hljóp endasprettinn í 4X400 m. boöhlaupinu fyrir félag sitt, en ÍBK sigraði á 48.6 sek. Björn er stór og þrekinn, en Dagbjart ur Stígsson, Á, sem hljóp á móti honum Iokásprettinn, er lágur, vexti. Þeir börðust heiftarlega um forystuna, síðustu metrana en „það var Keflavík", eins og Björn skaut að Dagbjarti, um leið og þeir hlupu yfir mark línuna. Sigurður bætti við sig 3 meistarastigum með því aö vinna þrístökk (13,07). Aðrir meistarar urðu: 400 m. Dag- bjartur Stígsson, Á, 52,6 sek. 110 m. grindahlaup: Guðfinnur Sigurvinsson, ÍBK, 18,9 sek., kringlukast: Geir Hjartarson,. Á, 39,86 m., Stangarstökk: Brjmjar Jensson, Á, 3,40 m. Sleggjukast: Eiður Gunnarsson, Á, 42,95 m. í sambandi við unglingameist aramótið fór fram keppni í 5 greinum fyrir fullorðna. Svavar Markússon, KR, bætti met Kristjáns Jóhannssonar í 2000 m. hlaupi um 9,6 sek. Svavar hljóp á 5:29,2 mín, en Sigurður Guðnason, ÍR, varð annar, hljóp á 5:37,6, sem einnig var undir gamla metinu. Valbjöm Þorláksson, ÍR, bætti vallarmet sitt í stangarstökki, stökk nú 4,30 m., sem er mjög góður ár- angur. Pétúr Rögnvaldsson, KR, hljóp 110 m. grindahlaup á 15.4 sek., Björgvin Hólm, ÍR, kast- aði spjóti 57,04 m. og Einar Frí- mannsson, KR, stökk 6,56 m, í langstökki. Uppþot í drottn- ingarkvikmynd. I síðustu viku var sýnd í Jrorpi einu í Nígcríu kvikmynd ai hehnsókn Elisabetar drettning- ar til landsins í vetur. Kom til uppþots við kvik- ( mýndasýninguna, og börðust um 1000 manns ‘innbyrðis. Lyktaði leiknum þannig, að unglingur var drepinn og þrír imeiddir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.