Alþýðublaðið - 03.11.1928, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.11.1928, Blaðsíða 5
5 ALE> 'ÝÐUBLÁB í® Líbby’s ijé!k © AlCaf jafn góð. Alt af bezt. í! iii ifi íii i Libby’s tomatsösa. n a . Laghentur maður, sem er vanur allskonar vinnu, m. a. að aka bifreið, einnig afgreiðslustörfum, óskar eftir atvinnu frá næsta nýjári. Upplýsingar gefur Quðm. Einarssonc/o afgreiðslu pessa blaðs. Simi 988 og 1862 (heima). Mirbuiufit Misl. Alkkeðnaðir trá 48 kr. ölá Cheviottöt, Kláteimótt SÖt, Manchettskyrtur, Flibbar, Sindi, Sekkar, SMfur, Nærfatnaður frá 1,70 stykkið. Að eins árvalsvörur fyrir lægsta verð. S. Jóhannesdóttir, Austnrstrseti 14 (beint á móti landsbankanum). Félag léðaleig|enda heldur fund á morgun, sunnudag 4. nóv. kl. 2 í Kaupþingsalnum. Nýir lóðaleigjend- nr boðnir á fundinn. Mætið stundvíslega. Stjérain. (Prhi. Irá 2. síðu.) eða aðfailli sjávar. í sumax maeidi ÞorkdlÍ Þorkclsson, forstöðumað- ut Veðurstofunnar, hitann í laJug- innd, og var hanii pá 26—27 stig. Ólafur héfir dýpkað laugina á kafla og gert stétt út að hennd, og itná nofa stéttina fýrir áhorfejida- póll, þiegar sund er eeft í teuginmi., Hdllirinn og laugin eru kipp- 'kotfn frá vítavarðaThúsi nu, í aust- ur frá Valahnúknuin, sem gexrdi vitinn stðð á. — Hiefllisgerðin er þess verð, að benni ,sé á loft haldið. Mun og nrargux ánægju af hljóta og [>á væntanilega xninnast pakklátlega pess, er verkið vanm. Stmdheillir- inn er minnismerki um htig- kVæmnl og framkvæmdadug Ól- afs SveinsSiohar vitavarðar. Ekki má gieyma því, þegar veiika hans er miinist, að hvorki er hanm eigamdi jarðarinnar né befir lífstíðarábúð á henni, því að vitavarðarstaðam er að eims veitt til óákveðims tíma. Kköfn, FB., 2. nóv. „Zeppelin greifi". Frá Beoflín er símað: Farþegálta- Hitt dásamlega Tatol>handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkas alar: I. Brpjólfsson & Rvaran. ir á loftskipinu „Zeppelim greifa" eru ánægðir msð ferðina. Var emginn þéirra loftveikur. Dr. Eck- ener segir hims vegar, að dagár „Zeppefins greifa" sem farþega- skdps séu taldir, þar eð það hafi koinið i ljóis, að nauðsynlegt *sé aið hafa Istærtt Og sterkbygðari loft- skip til reglubundimna faxþega- ferða. Loftskipið fékk óvenju- mikinn istorm, er það var fyrir auistan Nýfundmaland og rak fyr- Danzsýning. | Ruth Hanson 1 er á merffiMS (sunnudag) í Gamla Bíó fel. S'% ir vjndi. Reyndust vélamar eigí nógu afimiklar. Virtist stundum sem loftskipið myndi ónýtast. Þýskir atvinnurekendur neita að hlíta úrskurði gerðardóms um kauphækkun, en hefja verkbann. Frá Berlin er símað: Gerðar- dómur út af launadeilu í stáliðn- áðinum í Ruhrhéraðinu í Rinar- bygðum hefjr úx.skurðaö tveggja tSi fimm pfenninga launahækkun. Hafa verkamenn falliist á úrskurð gerðardcmsins, em vinnurekendur hafa neitað að samþykkja hanm. Ríkisistjórnin hefir úrskurðað, að gietrðiardómurinn isé bindandi, en atvinnurekendur hafa samt sem áður ákveðið að afturkaflla ekki verkbann, sem var boðað í byrjlun nóvembermánaðar út af launadeil- unni. Verkbannið nær til rúmlega 2G0 000 yerkamanna í jámiðnaði og istáfliðnaði í Rínarbygðum. Verkbaunið hófst í gær. Khöfn, FB., 3. móv. Kirkjumálin frönsku. Samkomulag. Frá Paríis er símaö: Ráðherrarn- - ir komu saman á fund að nýjú tffl þess að ræða tillögur Pöin- carés viðvíkjandi kennimatmafé- iögunum. Samkoimuiag komst á innan stjómarinmar. Poincaré féflst | | Beacdikt Ifar syngur í Nýja bíó sunr.udag- inn 4. nóvember ki. 4. Rúss- nesk, ítölsk og íslenzk vísna- söngskrá Emil Tboroddseii aðstoðar. Aðgöngumiðar í Hljóðfærav. K. Viðar, og Bókav, ísafoldar og Sigf, Eymundssonar, á, að breyta tifllögunum þannig, að Jesúítum verði ekki leyft að stofna og starfrækja txúboðaskóia í Frakkllandi. Að einis fimm félög- um verður leyft að stofna og starfrækja trúboðsskcla, og eru nöfn félaganna tilgreind í tillög- unnj. Stjórnarakiftum hefir þann- ig vterið afstýrt, að mjnsta kositúi í bráð. íslenzkt listaverk. Paríis, FB., 2. okt „Sæmundur fróði á seflnium" ko'minth aftur tii Parísar; syntí beint inn í listasalinn. Porlúksson. (Þetta er listaverk eftir Ásmund Sveinsson myndhöggvara.) Umdaginnog veginn. Feiknastóra hlutaveltu heldur K. R. á morgun suður á Þormóðsstöðum. Þar vterða á boðstólum fjöldamaraár ágætir munir. Þó er einn dráttur, sem skarar fratai úr öllum öðrum. Það er ókeypís far til Lundúna og heim aftur. Einnig vexða þar margar tunmur af steinolíu. Þar vefða og farseðlar fyrir loft- ferðir, bifreiðafarir og ótal mlargt filejra, sem gott er að fá fyrir 50 aura. Bifreiðar flytja fólkið bezta pvottaefnið, sem til landsins flyæt Þetta ágæta, margeftirspurða þvotta- efni er nú komið aftur. DOLLAR-þvottaefni eir i raun og sannleika sjálfviranandi, enda uppáhald þeirra, sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri því að vera skaðlegt, að fötin endast betur séu þau þvegin að staðaldri úr þessu þvottaefni. Sparið yður útgjöld og erfiði og not- ið DOLLAR, en netið ftað sam> kvæmt fyrlrsogninni, pví á þann hátt fáið þér beztan árangur í heildsoln hjá: Látið DOLLAR vinna fyrir yður á meðan þjer sofið Hafnarstræti 22.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.