Alþýðublaðið - 25.05.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.05.1920, Qupperneq 1
/ X Ci eíiö út af A.Iþýðuflokkinim. 1920 Þriðjudaginii 25. maí 115. tölubl. £ýðvelðið i Síberíu. Khöfn 23. maí. Frá París er símað, að bolsi- víkar hafi nú viðurkent Síberíu sem oháð lýðveldi. Rússar eru að semja við Japana um landamæri austurfrá. Japanar hafa enn þá í símum höndum Síberíu að Baikal- "vatni. frisir vlð Ungverja. Khöfn 22. maí. Frá París er símað, að Ung- •verjar hafi tekið á móti friðar- boðum Bandarnanna í gær, og verði þeir undirritaðir í Versailles. 1 op Friður með þeim Khöfn 20. maí. Frá Washington er símað, að fulltrúaþingið hafi samþykt tillög- ur Senatsins urn það, að lýsa því yfir, að stríði væri lokið milli Bandaríkjanna og Þýzkalands og Austurríkis. Erlend mynt. Khöfn 22. maí. Sænskar krónur (100) kr. 128,65 Norskar krónur (100) — 111,00 Þýzk mörk (100) -— 14,85 Pund sterling (1) — 23,50 Erankar (100) —• 46,00 Ðollar (1) — 6,17 skiít. Khöfn 22. maí. Frá París er símað, að fulltrúar landsvæða þeirra, er urðu fyrir eyðileggingum í stríðinu, mótmæli skiftingu hernaðarskaðabótanna. Cammza myrlnr. Khöfn 23. maí. Frá Mexico er símað, að Car- ranza [förseti] hafi verið myrtur og byltingamenn hafi þar með algerlega sigrað. líl myndar aítiir stjörn. Khöfn 23. maí. Frá Róm er símað, að Nitti hafi aftur tekist stjórnarmyndun á hendur í Ítalíu. Scialoja verður utanríkisráðherra. Khöfn 22. maí. Krassin [sendiherra bolsivíka í Khöfn] er farinn til Stockhólms [sennilega til að gera verzlunar- samninga við Svía]. Ðinskn verkjillin. Khöfn 23. maí. Verkalýðsfélagasambandið hefir samþykt að afferma kol fyrir Kaupmannahafnarbæ. Kíssar herja. Khöfn 23. maí. Símað er frá London, að Rúss- ar hafi brotið herlínuna hjá Minsk og haldið til Vilna. Jack London. (Þýtt af Skútu). ---- (Frh.). Ég fór af búgarðinum óðar en ég var ellefu ára og fór til Oak- land. Þar eyddi ég svo miklum tíma á hinu almenna bókasafni, og Ias með svo miklum áhuga alfc sem ég náði í, að ég fékk snert a£ St. Vitus dansinum, vegna kyr- setanna. Ég varð brátt fyrir vonbrygðum, þegar ég fór að þekkja heiminn betur. Þá vann ég ofan af fyrir mér sem blaðastrákur, og seldi blöðin á götunni, og frá því og þar til ég var 16 ára fékst ég við alt mögulegt milli himins og jarð- ar — vinna og skóli, skóli og vinna — og þannig leið tíminn. Svo varð ég æfintýragjarn og fór að heiman. Ég stökk ekki í burt, ég fór bara að heiman — hélt út að flóanum og slóst f félag með ostruþjófunum. Nú eru þeir tímar um garð gengnir, og hefði ég fengið það, sem ég verðskuld- aði fyrir rán, hefði ég verið fimm- hundruð ár í fangelsi. Síðar sést ég sem háseti á skútu og tók líka þátt í laxaveiðum. Það var nógu skrítið, að það næsta sem ég gerði var að ganga í fiskilög- regluna. Átti ég nú að grípa sér- hverja fiskilögbrjóta. Fjölda margir kínverskir, grískir og ítalskir Iög- brjótar fengust þá við ólöglegar fiskiveiðar og margur lögreglu- þjónn hafði orðið að láta lífið fyrir afskifti sín af þeim. Hið eina vopn sem ég bar í embættistíð minni, var borðgaffall úr stáli, en ég var

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.