Alþýðublaðið - 06.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1928, Blaðsíða 2
2 AL*»ÝÐUbLAÐIÐ Eigsiir 795 púsaaiei krónaiii melrl em sknldir. ____ fl 4-y i 4,' 3í - /- í IsafjörÖur er sá kaupstaöur hér á landi ,j)ar sem jafna&armenn fyrst náðu meiri hluta í bæjar- stjórn. Er því eðlilegt, að þangaö sé litiðV er mérin vilja sjá, hverniig jafnaðarmönnum fer stjómin úr hendi Um enga bæjarstjórn á landinu heíÍT íháldinu og málgögnum þess orðið jafn tíðrætt og bæjarstjórn ísafjarðar. Eru það ófagrar lýs- ingar og frásagnir, sem íhalds- blöðin sum hafa gætt lesendum sínum á, þegar þau hafa látist vera að fræða þá um ástandíð á ísaiirðj. Mætti af sumum þeirra helzt ætla, að foringjar jafnaðar- manna þar væru fábjánar einir og iilræðismeim og að bæjarstjórn faefði fjandskapast við allan þorm bæjarmanna, sligað þá fjáihags- lega eða flæmt úr bænum með of- béldi og skattaálögum og sett bæjarfélagið á hausinn. En rógburður íhaldsins urn. bæj- arstjórnina á isafirði hefir reynst áhrifalaus með öllu. Því befir ekki lánast að hnekkja lánstrausti bæjarins eða áliti hans út á við. Og fsfirðingár brosa að söguburði íhaldsins. Þeir vita og sjá, hvað bæjarstjórnin hefir gert, og dæma hana eftir verkum hennar. Enda heíir fylgi jaf.iaðarmanna aukist pg styrkst á ísaíitði með hverju áil Þegar jafnaðarmenn náðu meiri thfuta í bæjarstjórn á fsaixrði, átti bærinn nær .ekkert nema skuldir. Enga hafskipabryggju, lítið og lé- Eignirnar eru þannig tvöfalt meiri en skuldimar. Bendir það ekki á, að jafnaðarmenin hafi sett bæinn á hausinn. Þó er ,ekkí „puntað upp á‘ eignar&ikninginn með því að telja göturnaír og þess háttaT til eignar á mörg faundruð þúsund krónur, eins og gert er í reikningi Reykjavíkur- bæjar. En skattaálögurniar, hafa þær, útsvörin, þá ekki verið óhemju há, úr þvi að jafnaðarmenjn haía getað lagfært fjárhag bæjarins svona á fáum árum? Árið 1927 voru útsvörin sam- kv. niðurjöínun um 144 þús. krón- ur. Hér í Reykjavík, sem er tíu sinnum mannfleiri, voru þau þetta sama ár 1439 þúsund kr., eða tífalt hærri. Svipað hefir hlutfallið verið hin árin, og þó lægra ttttölulega á isafirði oftast legt sjúkrahús, engar fasteignir að ráði og ekkert gamalmenniahæli. Nú heíír bærinn eignast tvær stærstu fasteignirnar á kaupsitað- arlóðinni, Hæsta- og Neðsía-kaup- staðinn, og þaT með mikínn hluta lóðanna í bænum. Hafskípa- bryggja, stór og vönduð, heiir verið byggð. Sjúkrahús, eitt hið veglegasta og fullkomnasta á landinu, hefir verið reist Gam- almennahæli stofnsett Kúabúi komið á fót fyrir bæinn. Skólinn endurbættur og stækkaður stór- kostlega. Bæjarstjórnin á Isaftrði reynir ekki að leyna fyrix bæjarmönnum gerðum sínuru og fjárhag bæjar- ins. Reikniingar bæjarins og fyrir- tækja hans eru birtir áxlega í opinberu blaði, svo að bæjarmemn allir eigi auðvelt með að athuga þá og gagnrýna. Reikningarnir hafa líka verið bezta svarið við söguburði í- haldsins. Þeir sýna, að fram- kvæmdir bæjarins og hin nýju fyrirtæki, sem hann hefir stofn- að og íhaldið spáði um, að hvert eiít myndi setja bæinin á höfuðið, hafa beinlínis orðið til stórhagn- aðar fjárhagslega fyrir bærnn, auk þess hagræðis, sem þau veita bæjarmönnum, og jafnframt lyfi- stöng nýrra framfara. Samkvæmt KÍkningum bæjarins fyrir árið 1927 Voru eignir hans og skuldir í árslokin sem héT segír: Mest eir þó um það vert, aö bæjiarsitjóxninni Jhefir lánast að skapa skilyrði til þess, að heil- brigt atvinnulíf, þar sem verka- menn til sjós oig lands eiga sjálf- ir framleiðslutækin og njóta áf- raksturs iðju sinnar, geti þroisk- ast í bænum. Ólikt hafast þær að, bæjar- istjórnir Isafjarðar og Reykjavík- ur. 1 annari ráða jafniaðarmenn, í hinni íhaldsmenn. Á lilutaveltu „Ármanns*’ komu upp þessi númier í happa- drættinu: Farseðill tjl HamborgBr nr. 2363, körfustóllimn nr. 2038 og sauðkindin nx. 2931. Handhafi þessara númera geíi sig fram við Jens Guðbjörnsson. Farseðilhn kring um land hlaut Þórarinin Magnússon. JaFðsk|álffakippis* á I8eyk|anesi. 1 nótt gerði snarpa jarðskjálfta- kippi á Reykjanesi, svo að stöðva varð vitann í tvær kl.stundir, írá kl. II1/2—Þ/2. Svo verður að gera jafnan pegar þar koma snarpir jarðskjálftakippir, sökum þess, að vitinn er oliuviti og ljóskerið flýt- ur á kvikasílfri, en í jarð(Skjálft- um gusast kvikasilfrið upp úr skálinni.. Sé þá látið loga á vit- anum, stanzar hann þvi saimt af sjálfu sér þegar kvikasilfrið þverr, og sýnir vitinn þá fast ljós, sem er villiiljós og því verra en ekk- ert. Nú er í ráði að bæ!a úr þess- um mikla ágallia að vori og breyta 'vitanum í gasvita. Kippirnir byrjuðu í gagrkveldi og voru margir í nótt 0g svo snarpir, að bollar hrukku niður úr skápum og brotnuðu og. gat enginm soinað á heimili viávaxð- axins. Vitfnin sjálfur skemdist þó ekki Kyrt hefir vferið þar í morgun, en „Litli Geysir1 gýs ekki, og telur vitavörðurinn þá meiRi hættu á, að jarðskjálftar haldi áfram, enda hætti hverinm að gjósa fyrir nokkrum dögum, en ainnars gýs hanm að jafnaði með 17—19 min- útna mlllibilii. Ólafur Sveinsson vitavörður er nú staddujr hér í Reýkjavík.. Valtýr á pmuleSkmim. Valtýr færist undan að birta „sögur“ þær um mig, sem hann heíir veríð að dylgja með, ee bætir nýjium dylgjum við. Ég skora því enn á hann að birta tafarlaust allar þær „sögur“ um mjg, sem hann er að dylgja með. Ef Valtýr verður ekki við þessari áskorun, hljóta alliáir dylgjur hans að álítast rakalausar og hann verður sjálfur stimplaður sem xógberi og manmofðspjófur. Rökþrota heiir Valíýr gripið til þess vopns, sem óhjákvæmilega mun bíta bezt á hann sjálfam og hans nóta. Það gamga sem sé nógar „sögur“ um eitt og aninað, sem mætti kann ske mofa, jaín- vel með nokkrutn rétti, ef rökin þxjóta og „áðlerð ‘ Val'ýs yxðj^ upp tekin í þjóðmáladeilum:. Það ganga 'Sögur um þrælsótta ís- lenzks blaðasnáps við damjska Gyðinga, sögur um skattaframitöl, sögur um erfðafestulönd, sögur um „prpvision“, sögur um píp- ux *og rör, sögur um lán hjá er- lendum vátryggingafélögum, sög- ur um ávélur, sögur frá Sigliu- firði, sögur um gáfur áveitufræð- inga, sögur um Shakespeare og sögur um ótal margt. fleira. En meðan Valtýsaðfierðin er ekki al- ment orðin upp tekin, verður al- menningur að krefjast að fá að vita, hver rök gegn virkjun Sogs- 5ns felast í sögum þeim, sem Val- týr heiir verið að dýlgja með um mig. Það er önnur ástæðani til að eríitt verður fyrir Valtý að kom- ast hjá að birta „sögurnar“. Sl.gurdur Jónasson. Bæjarstjóraarkosninganiar í EnglandL Khöfn, FB.„ 6. móv. Frá Lundúnum er símað tS „So- cial-Demokraten“, að verkameno haíi fengið rneiri hluta í 27 af 80 svcita- og bæjar-stjórnum, sem kosið var í í síðast liðinui viku. UtagsbrúraarfuiBduriim á laugardagsiíviiMið. Dagsbrún hélt fyrs'a fund sinffl í fundarsal templara við Bröttu- götu s. 1. laugardagskVöld. Sýndl það sig að ákvörðun félagsins um að halda fundi á laugardagsr kvöldum var rétt. Húsið var full- skipað. Þrír menn gengu í fé- lagið. Sigvaldi Indriðason og Rík- axður Jónsson skemtu mönnunt með kveðskap og söng. Var þeim þakkað með lófataki. Sigúrður Jönasson flutti erindi um Sogs- virkjunina. Talaði Sigurður (snjalt í 1/2 tíma og urðu nokkrar umxæður á eftir. Tóku til máls þeix Jön Baldvinsson, Héðipin og Ólafur Fiiðriksson.. Voru þeir all- ir eindregnir fylgiismenn Sogs- virkjunarinnar. Þá skoðun virtust og aliir fundarmenn hafa. Ákveð- ið hafði verjð á næsta fundi áður að ræða um járnbrautarmálið, en því vax frestað að þessu sinnr. Nokkuð vax rætt um kaupmálin og tóku til máls Héðinn, Stefán Björnsson, Felix og Brynj. Bjaina- son. Málinu var vísað til stjómi- arinnar. Felix tilkynti fyrir hönd stjórnaiininar, að á fundum í vet- ur myndi verða reynt að hafa ein- hver skemtiatriði, svo og fræð- andi erindi, og hvatti hann félaga að isækja fundi vel. Fúndi vax slitið kl. 12. Khöfn, FB., 5. hóv. Forsetakjörið i Bandarikjunum. Frá WasMngtoin er símað: Sam- veldismenn háfa til þessa eytt 5 milljónum dollara í koisningaibar- áttunni, en sérVeldismenn 4 millj- ónum dollara.. 43 milljónir kjós- enda eru á kjörskránum. Áhugiina fyrír kosningunni er övenjulega miki.ll, og er bújst Við, að langt- um flelri kjósi nú heldur en kusu, er forsetakosni,ngin fór fram 1924, Meiri líkur eru enn taldar fyrir því, að Herbert Hoover verði kos- inn, em samt er Vel hugsianlegt, að Smiih nái kosningn. „United Press“ áætlar, að Hoovier eígi 250 kjörmanínaatkvæði vís, en Smith 159, en hins vegar sé ógemingur að ,spá nokkru um úrslxtiín í þrettán ríkjum, sem hafí ti! sam- ans tæp tvö hundruð atkvæði. Eignir: 1. Bæjarsjóðs Kr. 696 885 54 2. Sjúkrahússins - 343 615 98 3. Hafnarsjóðs - 537 306 36 Kr. 1 577 807 88 Sknldir: 1. Bæjarsjöðs Kr. 550 554 50 2. Sjúkrahússins - 96 822 05 3. Hafnarsjóðs - 134 982 94 Kr. 782 35949 Eignii meiri en skuldir Kr. 795 448 39

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.