Vísir - 08.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1957, Blaðsíða 1
47. arg. Þriðjudaginn 8. janúar 1957. 5. tbí. rgi $ Stefnt vegna 20. þús. stpd. veð- skuldar á skrauthýsi hans. George Ðawson, sem kunnur kvaðst ekkert um þetta vita. varð um allt Bretland og hér á ' „Eg' véit ekkert um viðskipti landi. er Jhann á dögum lönd- I Georgs. Hann lætur mig fá á- unarbannsins ætlaði að gerast kveðna upphæð mánaðarlega til fiskkóngur, og greeða á sölu og, heimilisins og fjögurra barna í^okkar, og það er erfitt að láta } dreifingu á íslenzkum fiski Bretiandi, skýtur alltaf upp kollinum í blöðum Bretlands, án þess mjög langt líði á milli, og þá oftast í sambandi við einhverjar brösur eða mála- ferli. Nú stendur hann í stíma- braki út af 20.000 stpd. veð- skuld á sveitarsetri sínu^ en það er skraúthýsi mikið í Garden Court, Oxshott, Surrey.Það er byggingafélag, sem hefur höfð- að málið, vegna vanskila. Mál- ið verður tekið fyrir 18. jan. Hvergi smcykur hjörs í þrá. En Dawson er bardagamaður og „hvergi smeykur hjörs; í twá".; „Það er ekki yíst, að eg vei-ði heima, þegar málið verður tek- ið fyrir. Eg kann að verða að sinna viðskiptum erlendis. Það er meira um peninga utan Bret- lands en innan sem stendur og eg ætla mér að krækja í eitt- hvað af þeim. Eg er enn tals- vert íoðinn um lófana og það tekur langan tí.ma að koma mér á kné. — Eg hefi ágæta máls- vörn og tel, að mál þetta hafi verið höfðað vegna misskiln- íngs" Olga leysir frá skjóðunni. Blaðamaður talaði við frú Dawson, Olgu að nafni. Hún það hrökkva tíl. en hann er mjög skilningsgóður, og eg hefi aldrei þurft að biðja hann um aur tvisvar." Skarar fram úr öllu í Hollywood. Dawson keypti Garden Court frá öðrum „selfmade" milljónaeiganda. Hann lýsti því, eftir kaupin við vini-sína, sem skrautlegra húsi en fyrir- fyndist i Hollywood. Auk aðal- hússins, en framhlið þess er 45 metrar er sérstakt hús fyrir húsvörðinn og þjónustufólk. •*- í barnastofunni eru rafknúnir Rolls Royce bílar og raforku- knúnar enskar og bandarískar járnbrautir— handa börnunum til að leika sér að. Svanir Bretadrottn- ingar skotnir. Meira en 100 af svönum Bretadrottningar á Tempsá voru skotnir um áramótin. Ástæðan var sú að lítið oliu- skip hafði sokkið undan Batter- sea, og með næsta flóði barst olíuna úr fiðrinu, en 100 svanir lentu í olíunni^ og var hægt að ná 200 þeirra og hreinsa olíuna úr fiðrinum, en 100 höfðu gleypt svo mikia olíu, að ekki var um annað að ræða en að lóga þeim. Sjómannaverkfall hófst í Grindavík í nótt. Úígerlarnienn hafa boðið 2% hærri hluta- skiptí en eru í Yestmannaeyjum. í sáttaumleitunum, sem fram fóru milli útgerðarmanna og sjómanna í Grindavík fyrir helgina, náðist ekki samkomu- lag og hófst verkfall hjá sjó- mönnum í nótt. Ef samkomulag hefur ekki náðst fyrir 14. janúar hefur Verkalýðsfélag Grindavíkur boðað til samúðarvinnustöðvun ar með sjómönnum. Grindavílí er nú eini staður- inn, þar sem kaupdeila milli útgerðarmanna og sjómanna stendur yfir. Á Akranesi og Hornaf'irði þar sem hlutaskipta samnjngum hafði einnig verið sagt upp, náðust samningar fljótt og róðrar eru að hefjast frá báðum stöðum. Að því er Jón Gíslason, út- gerðarmaður í Grindavík, tjáði Vísi i morgun, hafa útgerðar- menn boðið sjómönnum betri kjör, eða 2 prósent hærri hlut en sjómenn hafa í Vestmanna- eyjum, en þar er hliðstæð út- gerðaraðstaða við Grindavík. Það voru útgerðarmenn, sem sögðu upp samningum, þar eð þeir töldu sig ekki geta gert út uppá gömlu samningana, sem aðallega voru miðaðir við út- gerð á litlum bátum. „Það er ekki nokkur leið að gera stóru bátana út upp á þessi kjör, sem munu vera hærri en nokkurs staðar þekkist," sagði Jón. Taldi Jón líklegt að samkomu lag myndi samt nást áður en langt um liði. Frá Grindavík verða gerðir út um 20 bátar. naíaseiKa í Noregi? Það er ekki óhugsandi, að bann. verði lagt við iðkun „hnefaleika" >' Noregi, sagði Karl Evang,- heilsugæzlu- stjóri,, á fundi nokkrum í Osló; í, síðasta mánuði. Kvað hann^vo margav staðreynd^ ir fyrir hendi um hætturnar af þessari ,^brótt", að heil- brigðisyfirvöldin gætu ekki skellt skollaeyruiium við þeim. Odd Lindahl, yfir- læknir, tók einnig til máls á fundinum og, sa^ði, að Iæknisskoðanir hefðu fært sönnur á bað, að hnefaleik- ar sé skaðlegir heilsufari manna, 02 þeir, sem legðu stund á bá, hlytu varanlegt n-fin af þeim. Leggja fslenzkir togarar afla á land í N.-Shíelds? iMtíiinu hrcyft tvérvifés• í Fishing J\etvs. Gina a von a ser 1 juli. Allt, sem snertir kvikmynda- .stjftrmir, þykir mikil tíðindi víða um heim. Þess vegna var haldinn sér- stakur blaðamannafundur ný- iega í skrauthýsi einu fyrir ut- an Róm. Tilgangurinn var að tilkynna, að Gina Lollobrigida ætti von á barni — um 20. júlí — eftir sjö ára hjúskap. „La Lollo' er gift júgóslavneskum lækni, Milko Skofic að nafni. Akurey fékk 18.761 pd. Togarinn Akurey frá Akranesi seldi í morgun í Hull 212 lest- ir fyrir 18.761 stpd. og er það sú langhæsta afiasaia ísienzkt togara í Bretlandi s.l. 10 ár. Fyrir 10 árum seldi, samt Neptunus fyrir rr.eir en 19 þúsund sterlingspund, en það mun hafa verið meira magn sem hann seldi. Fækkar í sveitum Frakklands. Þeim^ sem í sveitum búa í Frakkiandi, fer ört fækkandi. Fyrir 35 árum bjuggu næst- um 4,3 milljónir manna i sveit- um landsins, en eru aðeins lið- lega 3 milljónir nú. Með sömu fækkun áfram verða franskir sveitamenn orðnir aðeins 2,6 milijónir árið 1971. Blað'ð Fishing News hefur tvívegis sagt frá áformum varð andi landanir á ísfiski úr ís- Icnzkum skipum í Nórth Shietds. Ekki vcrður séð af þessum fregnum, að neinar ákvarðanir haíi verið teknar um landanir, en viðræður hafa . átt sér stað' um málið, sem hefur komizt á dagskrá vegna áhuga manna í N. S. íyrir því, að fá islenzkan fisk þangað beint úr islenzkum skipum, en nokkrar deilur hafa orðið um þetta. Eitt togarafélag þarhefur gagnrýnt áformin, en hin tvö hafa lofað íslenzkum skipum allri sömu fyrirgreiðslu sem veitt er öðrum erléndum iiskiskipum. Blaðið segir, að tveir fulltrú- ar Tynemouth borgarráðsins hafr átt' viðræður við formann íslcnzku sendinefndarinnar, er hún kom heim af Parísarfundin um, þar sem rætt var um lausn fisklöndunardeilunnar og hafi sú viðræða átt sér stað hálfri klukkustundu eftir komu nefndarinnar frá París. Hafi honum verið skýrt frá óskum í þessu efni og skilyrðum í North Shields, og hann lofað gaum- gæfilegri athugun á málinu. Það voru þeir Stanley Holm- es borgarráðsmaður, forseti iðn aðar- og viðskiptanefndar borg sem kæmu beint frá miðunum með ferskan fisk. North Shieídj* geti tekið við helming meira fiskmagni en. nú. Mikið-magtt kæmi frá Hull, og sumt af því væri íslenzkur f iskur, siða« deilan leystist. Landanir beint frá íslandi mundu draga úr, þörfinni á fiski frá Hull og fækka flutningabifreiðum á vegunum, en þessi viðskipti myndu þó ekki hafa alvarleg áhrif varðandi kaup á Norður-. sjávarfiski. ; Geta ckki keppt. ^^ Purdy, sem fyrir hönd G. H* Purdy Trawlers Ltd., hefiHI gagnrýnt áformin og segir m« á.: „Við getum ekki keppt vi9 togara, sem eru styrktir af hin« opinbera með 110 stpd. á dag'. íslendingar mundu ekki senda litil skip svo langt suður á bog- inn, þeir mundu senda stóru tog arna, skip eins og þau, sem núi landa í Grimsby og Hull. Þess- ir menn eru raunsæismenn, þeir senda ekki lítil skip, þegar þeir geta sent stóru skipin til stónx hafnanna." G. Dobie frá Richard Irvia and Sons Ltd., stærsta togarífc- félaginu, sagði hins vegar: „Ef af því yrði, að litlu skip- in kæmu. yrði fróðlegt að sja. arráðsins, og F. G. Egner borg- hver áhrif það hefð.i og það yrði arritari, sem fóru til Lundúna, allt gert til þess að greiða fyris- þessara erinda. Holmes kveðst hafa sagt formanni ísl. nefnd- arinnar, að ekki væri verið að slægjast eftir komu stóru skip- anna, heldur minni skipunum, þeim, þótt koma þeirra hefol óhagstæð áhrif á markaðr.wísn (fyrir togaraeigendur)." Fiskkaupmenn í North Shicltís hafa tekið hugmyndinni vel. Hátf á fjórða þúsueici frelða í árekstruni. Nýtt árekstramet í Reykjavík. Hátt á fjcrða þúsund bif- reiðar Ientu í árekstrum í Rvík eða umdæmi Reykjavíkur árið sem leið. Bókaðir árekstrar hjá lög- reglunni voru 1795, og þar sem gera má ráð fyrir a. m. k. tvö farartæki hafi lent í hverjum árekstri — og í einstöku til- fellum þó fleiri — má gera ráð fyrir að um 3600 bifreiðar hafi lent í árekstrum á árinu. Flest- ar hafa orðið fyrir meira eða minna tjóni, sumar mjög miklu. Enda þótt að bókaðir séu hjá lögreglunni 1795 árekstrar um síðustu áramót, er þar ekki um endanlega tölu árekstra á ár- inu að ræða, því að sumar kær- ur eru ennþá ef til vill ókomn- ar. Loks má svo geta þess a'ð fjöldi árekstra kemur aldrei til bókunar hjá lögreglunni, held- ur semja viðkomandi aðilar ttnx málið á eigin spýtur. Það má því fullyrðá að árekstrafjöld- inn sé mun meiri heldur en að framan greinir. Ef gera má ráð fyrir að í Reykjavík séu nú sem næst 8 þúsund bifreiðii*, þá er þessi á- rekstrafjöldi hlutfallslega geysi hár og sýnir í hvílíku öngþveiti umferðarmálin eru hjá okkur. í fyrra voru 1597 árekstrar bókaðir af lögreglunni í Reykja vík og var það þá algert metár í árekstrum. Nú eru árekstrarnir 200 fleiri en þá, svo að metintt hefur verið rækilega hrundið,j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.