Vísir - 08.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 08.01.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Þriðjudaginn 8. janúar 1957. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi: Lönd í íjötr- um frosta; II: Upphaf leiðang- ur. (Guðmundur Þorláksson kand. mag.). — 20.55 Erindi með tónleikum: Jón Þórarins- son talar um tónskáldið Igor Stavinsky.— 21.45 íslenzkt mál. (Jón Aðalsteinn Jónsson kand. mag.). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — Kvæði kvöldsins. — 22.10 „Þriðjudagsþátturinn". Jnas Jónsson og Haukur Mort- hens sjá um þáttinn til kl. 23.10. Hvar eru skipirt? Ríkisskip: Hekla var væntan- leg til Akureyrar í gærkveldi á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Eyjafirði. Hermóður var vænt- anlegur til Rvk. í nótt frá Vest- fjörðum. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Þyriíl áleiðis til Siglufjarðar. átti að fara frá Bergen í gær Eimskip: Brúarfoss er á Ak- ureyri. Dettifoss er í Hamborg; fer þaðan til Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. 4. jan. til Hull, Gríms- by og Rotterdam. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum 6. jan. til Gdynia. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss er á ísafirði; fer það- an til Vestm.eyja og Rvk. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6. jan. til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 25. des. til New York. Tungufoss kom til Hamborgar ■ 4. jan.; fer þaðan til Rvk. Flugvélarnar. Edda er væntanleg kl. 06.00— 08—00 frá New York; fer kl. 09.00 áleiðis til Oslóar K.hafnar og Hamborgar. Menntamálaráðuneytið hefir skipað Benedikt Grön- dal, alþingismann, formann út- varpsráðs, yfirstandandi kjör- tímabil ráðsins. og Þórarin Þór- arinsson, ritstjóra, varaform. Prentaraltonur. Munið spilafundinn í kvöld í félagsheimili H.Í.P. Myndlistarskólinn. Kennsla í kvölddeildum skól ans hefst aftur að loknu jóla- leyfi nk. fmmtudag 10. þ. m., kl. 8 e. h. Tilhögun er með svip- uðu sniði og undanfarin ár. Deildirnar starfa tvö kvöld í viku. tvær stundir hvort kvöld, og skiptast í höggmyndadeld, kennari Ásmundur Sveinsson, listmálari og teiknideld, kenn- ari Ragnar Kjartansson, kera- mik-smiður Handíða- og myndlistaskólinn. Kennsla í öllum deildum skólans er aftur byrjuð eftir jólaleyfið. Ný námskeið eru nú að byrja í ýsum greinum, m. a. í auglýsingaletrun og -teiknun, listasögu, tízkuteiknun, mynzt- urgerð, útsaumi (ásamt skerma- gerð og bastsaumi), bókbandi, Krossgúta 3145 bast_ og tágavinnu og teiknun, málun og föndri fyrir börn. Kennslan í sáldþrykki byrjar einnig bráðlega. — 4—5 nem- endur geta nú komist að í dag- flokkun listiðnaðardeildanna, þ. e. í kennsludeild hagnýtrar myndlistar og listiðnaðardeild kvenna. — Skólastjórinn biður! alla, sem sótt hafa um inngöngu ' í þessa eða aðra námsflokka að hafa samband við skrifstofu skólans í Skipholti 1 hið allra fyrsta. Framvegis verður skrif- stofan opin mánud., miðvikud. og föstud. kl. 5—6,30 síðd. — Sími 82821. Lárétt: 1 Mánaðarheitið, 6 úr heyi, 7 um orðu, 9 vogareining, 10 svik, 12 að utan, 14 skeyti, 16 forfeðra, 17 væl, 19 ruddana. Lóðrétt: 1 Nafn (þf.), 2 ó- samstæðir, 3 hrædd, 4 á krossin- um, 5 reglusystirin, 8 fjármun- ir, 11 neta...., 13 lík, 15 knýja skip, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3144: Lárétt: 1 kórverk, 6 veð, 7 ró, 9 GL, 10 agn, 12 auk, 14 ef, 16 MA, 17 rör, 19 Ijótar. Lóðrétt: 1 karakúl, 2 RV, 3 veg, 4 eðla, 5 kokkar,, 8 ÓG, ,11 Neró, 13 um, 15 föt, 18 Ra. Handavinmi- námskeið Handavinnudeild Kenn- araskólans, Laugavegi 118, efnir til námskeiðs í handa- vinnu, hefst það í næstu viku og lýkur um mánaða- mótin marz-apríl. Kennsla fer fram síðdegis og verð- ur kennt tvo tíma í viku. Kenndur verður einfaldur fatasaumur og útsaumur. Kennslugjald er kr. 50,00. Upplýsingar verða gefnar í síma 80807 næstu daga kl. 9—3. Stúlku vantar í mötuneyti stúd- enta á Gamla Garði. — Uppl. hjá ráðskonunni. IHimiMat Þriðjudagr, 8. janúar — 8. dagur ársins. ALMENNINCS ♦ ♦ Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næíurlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Jes.: 40, 1—11. Allt hold mun sjá. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og .vorður L. R. (fyrir vitjanir) er föstuclögum kl. 16—19.' Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5 V2—TVz. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. g j ) Góð* ódýr Kr. 6,65 pr. V2 kg. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, fifur og svið. -J\jólu6i'zlu.nin B4» Skjaldborg við Skúlagötn. Giæný ýsa UiilLötiin og útsölur hennar. Sími 1240. Bezt að auglýsa í Vísi Skriístofuherbergi í miðhænum óskast. Uppl. í síma 5932. Laitgaf* yður til að læra erlend tungumál? Ef svo er, ættuð þér að kynna yður kennsluna í Málaskólanum MÍMI. Kennslan er jafnt fyrir unga sem gamla og alltaf að kvöldinu eftir vinnutíma. Þér lærið að TALA tungumálin um leið og þér lesið þau af bókinni og venjist því um leið að hlusta á þau í sinni réttu mynd. Jafnvel þótt þér hafið tiltölulega lítinn tíma aflögu til náms, fer aldrei hjá því, að þér hafið gagn af kennslu sem fer að mestu leyti fram á því tungumáli, sem þér óskið að læra. Ef yður langar t. d. að skreppa til Kaupmannahafnar að vori, getið þér æft yður í dönsku með því að tala við danskan úrvalskennara tvisvar í viku. Ef ferðinni er heitið eitthvað annað gegnir sama máli um önnur tungumál, þér getið talað við Spán- verja á spönsku, Þjóðverja á þýzku o. s. frv. Hringið milli 5 og 8, ef þér óskið eftir nánari upp- Iýsingum! Málaskólinn Mímir Hafnarstræti 15 (Ellingsen). Sími 7149. Ólafur Elíasson " húsasmiðameisiari andaðist 3. þ.m. og verður jarðsimginn mið- vikudaginn 9. þ.m. frá Fossvogskirkju kl. uo. Sólveig Sæmundsdóttir, Erna Ölafsdóttir og Magnús Ólafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.