Vísir - 08.01.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1957, Blaðsíða 4
 visra WtSXM. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Um 100 tilraunir ti! spella gerðar á hafskipi á siglmgu. Sí«»cvslv**siasi oft i'ordað á seiuasta m augnabliki. Endurgreiðslur og skattar. 5 S'yrir helgina gaf Samband ís- lenzkra samvinnufélaga út tilkynningu um endur- greiðslur af sinni hálfu og kaupfélaganna á undanförn- um árum, og voru það stór- ar tölur, sem nefndar voru. Vitanlega kom ekki annað til greina en að tína allt til. En að sjálfsögðu er þar ekki nema hálfsögð saga, því að ekki er minnzt einu orði á þau fríðindi, sem samvinnu- félögin njóta að lögum. Það er svo sem ekki ný bóla, að gleymt sé að skýra frá helm- S ingi sögunnar, en klykkt út J með því að spyrja, hvað f hafi orðið af arðinum af kaupmannaverzluninni. S*eir, sem í Tímann skrifa um þetta mál eins og önnur, vita það mætavel, að kaupmenn eru ekki undanþegnir skött- um og útsvari. Þeir verða að greiða opinber gjöld sam- kvæmt reglum, er gilda um þá, sem eru ekki í náðinni. Þótt Sambandið sé stærsta fyrirtæki landsins, nýtur það mikilla fríðinda, er t.d. að heita má undanþegið allri útsvarsgreiðslu hér í bænum. Kaupmenn verða að greiða of fjár, og ekki tekið tillit til taps hjá þeim, en SÍS slepp- ur ef það „tapar“ á við- * skiptum sínum við utanfé- Ílagsmenn. Til dæmis mun vera „stórtap“ á rekstri J verzlunarinnar í Austur- ' stræti, cg þá ekki minna á I bifreiðasölu og. öðru því f líku! En af sérstakri fórn- fýsi og góðmennsku við al- menning heldur Sambandið viðskiptunum áfram11. Samband íslenzkra samvinnu- félaga segir, að það hafi endurgreitt um 45 milljón- ir króna á fimmtán árum undanfarið.Það væri fróðlegt rannsóknarefni að athuga hversu miklum hluta þetta nam af veltu þessa fyrir- tækis á þessu tímabili, og einnig væri fróðlegt að athuga, hversu mikið hafði verið tekið af einkafyrir- tækjum með sama rekstur með sköttum. Hætt er við, að sú rannsókn yrði ekki hagstæð Sambandinu, svo að varla mun það fáanlegt til að gangast fyrir henni. En hún mundi elcki leiða minni fróðleik i Ijós fyrir það. Þarfir hins opinbera breytast ekki eftir greiðslugetu skatt- þegnanna nema að litlu leyti. Þess vegna verður að sækja það fé til annarra, sem hið opinbera, bæir, sveitafélög og ríki, hefur þörf fyrir en fær ekki með vaxandi sam- vinnuverzlun. Af þessu leið- athuga; hversu mikið hefði ir óhjákvæmilega að því meiri sem samvinnuvið- skiptin verða, því hrftð- ar verða opinberir aðil- um frá öðrum. „Endur- greiðslur“, sem menn fá, ef þeir fylla réttan flokk, nema aðeins litlum hluta þess, sem hin opinberu gjöld þeirra hækka vegna bless- unar samvinnuviðskiptanna — og fer þá að fara lítið fyrir allri blessuninni. Eins og allir vita er Sambandið nú orðið stærsta fyrirtæki hérlendis, eini auðhringur landsins. Það mundi aldrei hafa getað eflzt eins og það hefur gert, ef það hefði ekki notið sérstakra fríðinda, og þau verða tiltölulega meiri eftir því sem álögur hins opinbera verða þyngri á öll- um öðrum. Ef ekki væru tvenn lög í gildi í landinu um verzlunina, mundi sam- vinnuverzlunin aldrei hafa blómgazt eins og hún hefur gert, því að hún á gengi sitt fyrst og fremst lagavernd á mörgum sviðum að þakka. Tölur um „endurgreiðslur“ og annað slíkt eru aðeins til að blekkja þá, sem hafa ekki fyrir að skyggnast bak við þær. Þegar hafskipið Hilari var á leið til Bretlands í sl. mánuði frá Vestur-Afríku, voru gerðar margar tilraunir til skemmdar- verka, en ef ekki hefðu verið hafðar nánar gætur á, hefði getað farið svo, að mikill eldur hefði komið upp í skipinu, sprenging orðið með ægilegum afleiðingum o. s. frv. Um 170 farþegar, sem á skip-. inu voru, vissu ekkert um þetta, fyrr en þeir lásu um þetta í blöðunum, eftir komuna til Liverpool. Svo vel tókst yfir- Fyrsta skemmdarverkið var á smurningskerfi túrbinuvéla skipsins, en ef það hefði ekki uppgötvazt í tæka tíð, hefðu vélarnar brennt úr sér. og vafa- laust orðið mikill eldur. Tveimur dögum síðar var unn- ið skemmdarverk á stýrisút- búnaði skipsins, svo að við lá, að árekstur yrði milli Hilary og annars skips, og svona gekk þetta alla leiðina. Hillary er nærri því 8000 smál. skip. Fingrafaramyndir voru teknar við komuna til mönum slcipsins að halda þéssu Liverpool. Áhöfnin, 125 manns, leyndu fyrir þeim. Sín á milli t en hún fékk svo kaup sitt og kölluðu þeir skemmdarvarginn „Manninn frá Manchester“, en höfðu ekki hugmynd um hver hann var, en þegar eftir að skip ið lét úr höfn í Vestur-Afríku, fór sitt hvað að koma fyrir, sem alveg ótvírætt benti til, að hættulegur skemmdarvargur var í skipinu. Og í nærri 3 vik- ur gátu skipstjóri og yfirvél- stjóri vart fest blund. Hvorki í fleiri né færri en um 100 skipti var gerð til- raun til skemmdarverka, og munaði oft mjóu, að unnt væri að afstýra háskalegum afleiðingum. U n Þögli risinn í reynsluflugi. Stærsta farbegaflugvél hehns hefur farið í rcynsluferð, að því er Bristol Aircraft Co. í Bretlandi hefur tilkynnt. Flugvél þessi er oft nefnd „Þögli risinn“. Hún er smíðuð fyrir BOAC (British Overseas Aircraft Corporation) og verður notuð á lengstu flugleiðum heims, m. a. á flugleiðum yfir Norður-Atlantshaf árið um kring og í viðkomulausu flugi frá Evrópu til vesturstrandar Bandaríkjanna og er þá ráðgert að fljúga yfir norðurskaut jarð- ar. heimferðarleyfi. Enginn gi-un- ur hvilir á neinum skipverja og sagði skipstjóri, að „enginn sjómaðui’, andlega heill, mundi aðhafast neitt til þess að tefla skipi sinu í hættu“. ÁÍBiennlngur borgar. Samvinnumenn guma mjög af því, hversu mikinn hag al- 1 menningur hafi af þeirri J verzlunarstefnu, sem þeir I boða, og allar endurgreiðsl- 7 urnar, milljónirnar, eiga að f vera ótvíræð sönnun í því F efni. Af því, sem sagt er J hér að framan, sanna þær tölur ekkert um ágæti slíkra I verzlunarhátta, því að I skattatapið af samvinnu- I verzluninni verða einhverjir f að greiða, og það er ekkert smáræði. Bezta dæmið um það er meðal annars sú staðreynd, að SÍS „tapaði“ svo miklu fé árið 1955, að útsvar þess hér féll niður. Fyrir bragðið urðu aðrir borgarbúar að borga þeim mun meira í bæjarsjóð — þeir urðu að standa undir „tapi“ þessa fyrirtækis. Og eftir því sem SÍS heldur kappsamlegar á- fram að auka Starfsemi sína hér í bæ, mun óeigingjám Kveðja frá Svía- konungi. Auk þeirra nýársóska, sem þegar hefur verið getið, hefur | forseta íslands borizt heilla- t skeyti frá Gústaf Adolf, Svía- konungi, svohljóðandi: Ég sendi yður, herra forseti, einlæga þökk fyrir vinsamleg- ar nýárskveðjur og bið yður fyrir hjartanlegar árnaðarósk- ir til yðar og alira íslendinga. Jafnframt vii ég láta í ljós, að ég og drottningin hlökkum til íslandsheimsóknarinnar, sera þegar er ráðin. Gústaf Adolf R. (Fréttatilkynning frá skrif- stofu forseta íslands). •r Islenzkum söngvara veltt efnstök viÖur- kennfng. Magnús Jónsson söngvari er á förum til Danmerkur. Hefur Konunglega leikhúsið x Kaup- mannahöfn boðið honum ó- keypis nám við óperuskóla leik hússins í tvö til þrjú ár. Mun Magnús halda þar áfram söngnámi sínu, enn fremur mun hann læra leiklist og hlutverk. I Þá mun hann einriig fá óperu- hlutverk við Konunglega leik- húsið, meðan hann er þar við nám. Er það mjög sjaldgæft, að út- lendingum sé boðið ókeypis nám við Konunglega óperu- skólann og má þakka þetta boð milligöngu Reumertshjónaima. Magnús Jónsson hóf söngnám sitt hjá Pétri Jónssyni óperu- söngvara og var hann þar í tvö ár. Síðan var hann þrjú ár á Ítalíu við söngnám. Fyrsta sjálfstæða konsert sinn hélt hann árið 1953, þegar hann var nýkominn heim frá Ítalíu. Síðan hefur hann sungið hér í ýmsum óperum og óepr- ettum, svo sem La Boheme, Ni- touche, Bastien og Basienne, II Trovatore og Kátu ekkjunni. Magnús Jónsson mun fara héðan næstkomand laugardag. Það er einstæður heiður, sem þessum unga söngvara hlotn- ast með þessu boði og er hann vel að honum kominn. taprekstur fara sívaxandi öllum borgarbúum til bless- unar. Væntanlega skilst út- svarsgreiðendum hér í bæ, hversu mikilla fofréttinda þeir njóta, þegar þeir fá að standa undir útsvarsgreiðsl- um góðgerðastofnunarinnar. Affadans á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. I gær var efnt til einhverrar hinnar mestu áramótabrennu, sem sögur fara af á Akureyri. Það var íþróttafélagið Þór á Akureyri, sem stóð að benn- unni og var hún á Gleráreyrum. Veður var hið fergusta og mannfjöldinn, sem safnaðist saman til að horfa á bernnuna, skiþti þúsundum. Fimmtíu mánna dansflokkur dansaði á skrautlýstu svæði úm hverfis brennuna og voru álfa-, kóngur og drottnin í- farar- Þriðjudaginn 8. janúar 1957. Þau eru ekki alveg eins og þau eigá að vera ljósin á gatnamót- um Bankastrætis og Ingólfsstræt- is, sagði maður nokkur við mig í gær. Og ég er honum að mestu sammála, hvort sem hægt er að gera nokkuð við því eða ekki. Okkur kom báðum saman um, að skammt væri á milli rauða Ijóss- ins og.þess græna, og gæfist fót- gangandi fólki ekkert tóm til þess að komast yfir götuna, nema að leggja sig í hættu vegna umferð- ar, einkum suður Ingólfsstræti, þegar farið er yfir Bankastræti. Þessa myndi varla gæta, ef um- ferð væri eitthvað minni, en hún er sífellt einmitt á þessum gatna- mótum. Og vegna þess að ég þarf svo oft að fara yfir Bankastræt- ið, lief ég liaft tækifæri til þess að veita þessu nánar gætur. Það er oft að bilar, sem bíða i Ing- ólfsstrætinu eftir grænu ljósi, aka s-amstundis á stað og umferðin niður Laugaveginn stöðvast. Tóm fyrir gangandi. Það þyrfti því að athuga nánar Ijósin á þessum gatnamótum og athuga hvort ekki væri liægt að láta milliljósið vera nokkrum sekúndum lengur á, áður en skipti, til þess að fótgangandi fólki væri gefinn kostur á því að komast yfir án þess að vera í hættu. Nú myndi heldur ekki þurfa að gera neitt, ef ökumenn allir væru jafn varkárir og til- liliðrunarsamir við fótgangandi. En það eru þeir ekki. Sumir aka af stað, þegar er slokknar á rauða ljösinu og hirða ekkert um það að gefa þeim, er bíða eftir að komast yfir götu á fæti, tækifæri til þess. Og enn kemur það fyrir að vegfarendur skeyta ekkcrt um ljósin, en þeir eru aftur á móti færri nú en í fyrstu. Kannske væri rétt að láta lögreglumenn vera þarna annað slagið á verði til þess að leiðbeina ökumönnum og aðvara þá, sem ekki fara að augljósum rcglum. Það er enginn vetur. Við, sem erum komin af barns- aldri, kvörtum ekki yfir þvi að veturinn með kuldum og fann- fergi láti eilítið standa á sér. En kynlegur var litli pilturiun, sem ég hitti fyrir lielgina. Hann var með sleðann sinn á Bergsstaða- stræti og var þ ekkert sleða- færið. Hann þurfti á hjálp að halda til þess að komast áfram með hann, og kom ég honum til aðstoðar. Hann spurði mig: „Hvenær kemur veturinn?" Eg sagði lionum, að veturinn væri kominn. En sá litli gaf sig ekki. Hann svaraði og var liálfkjökr- andi: „Þetta er enginn vetur, allt- af rigning.“ Snáðinn var ekki ánægður með tiðarfarið, enda sennilcga beðið lengi eftir því, að geta reynt sleðann sinn, en snjór- inn, tákn vetrarins i augum barn- anna, ekki látið sjá sig. Þannig sýnist liverjum sitt i þessum heimi. — kr. broddi, en síðan tröll^ svartálf- ar, Ijósálfar o. fl. Stjórnaði Jón- as Jónasson kennari dansinum, en brennustjóri var Víkingur Björnsson. Flugeldum var skot- ið á meðan á brennunni stóð og höfðu menn af hina mestu skemmtun.. Um miðnættið í nótt logaði enn svo mikill eldur í kestin- um, að slökkviliðið fór þangað með marga dælubíla til að slökkva endanlega í honum. Að brennunni lokinni í gær- kveldi efndi íþróttafélagið Þór til skemmtunar og dansleiks að Hótel KEA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.