Vísir - 08.01.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 08.01.1957, Blaðsíða 8
Þeir, Bem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. t Þriðjudaginn 8. janúar 1957. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó I>að fjöt- breyttasta. — Ilringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Eisenhower ritar Nehru um nálæg Austurlönd. Vænzt skjótrar afgreiðslu á tiBlögum hans. Eisenhower Bandaríkjafor- seti hefur skrifað Nehru og er tplið, að hann hafi gert honum grein fyrir afstöðu sinni og til- Iðgum varðandi nálæg Aust- urlönd. James Hagerty, einka- ritari forsetans, hefur sagt, að þetta hafi verið einkabréf, og verði það ekki birt opinber- lega. Formaður utanríkisnefndar íulltrúadeildar þjóðþingsins hefur sagt, að nefndin mun bráðlega taka tillögur Eisen- howers til afgreiðslu, — hraða beri afgreiðslu málsins svo sem uinnt er. Dulles rriætti á fundi nefnd- arinnar í gær og gerði grein fyrir tillögum forsetans og skoðun hans og stjórnar hans á málum varðandi fyrrnefnd lönd. Markið væri, að styðja 13 skip komm út á Mlijarðarhaf. l orif t*>ppí t Sut>zs!i urði. Þrettán skip, sem hafa vcrið teppt í Suezskurði síðan Nass- er stöðvaði siglingar um hann. með því að sökkva í honum skipum, og sprengja járnbraut- Einn . f leiðtogumj ari)rú yf|r hann í loft upp, cru demokrata spurði Dulles að þvi,! nú á ,eiS út á Miðjarðarhaf frá hvort Bandaríkjastjórn gæti poj_t Þau sigla um rennu þá, sem skip úr brezk-franska björgun- arskipaflotanum ruddu, og fer fremst norskt skip. Þessi skip voru teppt um miðbik skurð- arins og gátu komist leiðar sinnar, er tvö þýzk björgunar- skip höfðu náð upp úr skurðin- um grindverki járnbrautarbrú- arinnar, en þó töfðust þau Afli ísólfs fór að mestu í bræðslu. Síðan íslenzku togararnir fóru , þingmaður a3 sélja afla sinn í Bretlandi, I hafa þeir yfirleitt fengið mjög Afstaða demokrata. gott verð fyrir aflann og þar á sneðal eru geysiháar aflasölur. T1 dæms seldi Röðull í Grims toy í gær 206 lestir fyrir 15.068 sterlingspund, og er það met- sala í mörg-ár, rniðað við afla- snagn. þau til þess að halda stjórn- málalegu og efnahagslegu sjálfstæði, og veita þeirn hern- aðarlega aðstoð, ef á þau yrði ráðist. farið fram á leyfi til hernað- arlegrar aðstoðar, eftir að hafa fordæmt hernaðarlega íhlutun Breta og Frakka í Egyptalandi. Dulles kvað hér vera ólíku saman að jafna, þar sem Bret- ar og Frakkar hefðu ráðist inn í Egyptaland og gert loftárásir á herstöðvar, en Bandaríkja- menn fær fram á leyfi til að veita hernaðarlegan stuðning, nohkuð, vegna þess að stóð á ef ríki yrði fyrir ofbeldisárás ieyfi frá egypzkum stjórnar- og færi sjálft fram á aostoð. J völdum til að þau mættu halda áfram ferð sinni. Sérlegur ráðunautur Eisenhowers. Eisenhower hefur skipað Ir.nbro't í nótt. demokratann James R. Ric- hards sérlegan ráöunaut sinn í Innbrót var framið í nótt í málum, sem varoa nálæg Aust- Skerma- og leikfangabúðina að urlönd. — Richards hefui' ver- Laugavegi 7. Farið hafði verið inn um glugga á húsinu og síðan stolið um 360 krónum í skiptimynt. Ekki varð séð að öðru hefði ver- ið stolið. ★ Eftir styrjöldina hafa 21.443 bandarískir hermenn gengið ið að eiga japanskar stúlkur. tillögur Eisenhowers fái nægt fylgi úr báðum flokkum til Talið er, að demokratar muni bera fram ýmsar tillögur til breytingar á tillögum Eisen- howers, en ekki verður enn sagt neitt um hversu víðtækar breytingar þeir vilja á þeim, *né heldur er vist, að þær nái Það má segja, að síðasta sölu- , fram að ganga, þótt þeir hafi tferð ísólfs hafi verið vandræða meiri hluta í báðum deildum, framgangs tillögum sínum, a. ferð. Á útleið varð skipið að koma við í Færeyjum vegna vélarbilunar og var þar, eins og menn rekur minni til, kyrrsett vegna vanefnda á greiðslum til tfæreyskra sjómanna, en lét úr höfn þaðan án skilríkja. Afli ís- ólfs var síðan seldur í Hull og íór megnið af honum í fiski- mjölsverksmiðjur en það sem eftir var, var selt fyrir 5 þúsund sterlingspund. í gær seldi einnig Jón for- seti afla sinn i Hamborg fyrir þar sem vel getur svo farið, að m. k. í meginatriðum. Athygii 3ja bílstjóra leiddi tii töku bárujárnsþjófsins. Því hafði verið komið til geymslu í Húnavatnssýslu. fspr- Þakplöturnar, sem stolið hafði verið frá Byggingasam- ausíurþýzkan markað, 242 lestír ymnuféIa&> Beykjavíkur milli íyrir 135 þúsund mörk. jóla og nýárs og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, eru komnar í leitirnar, fundust norður í Húnavatnssýslu. Sá sem stal járninu var þó ekki Húnvetningur^ heldur pilt- ur héðan úr Reykjavík, en plöt- Kmvatli forseti Sýrlands er unum ætlaði hann að koma til hominn í heimsókn til Pakist- geymslu á bæ norður í Vest- an. VÍ spilla samstarfi Ba§dadríkja. Tilgangurinn með ferð hans áður dvalið sumarlangt. er, eins og það er orðað í opin-j Strax og uppvíst varð um toerri tilkynningu, að gera til- ^ stiild járnsins lýsti rannsóknar- raun tilraun til að „brúa djúp- lögreglan eftir því í blöðum og ið milli Arabaríkjanna“, þeirra það ieiddi til handtöku þjófsins, sem eru í Bagdadbandalaginu því að bifreiðastjórar — þrír og hinna, sem eru utan þess. | að tölu — sem voru allir á leið Er því með vestrænum þjóð- að norðan og þó hver í sínu lagi um litið á ferð Kuwatli sem á- höfðu mætt bifreiðinni með róðursferð, til þess að vinna hinu stolna járni á leið sinrii fyrir málstað þeirra Arabaþjóða og skýrðu lögreglunni frá þvi sein vilja samstarf við komm- þegar suður kom. Tveir þeirra únlsta cg Bagdadbandalagið höfðu tekið eftir skrásetningar- ítoisk I merki bifreiðarinnar og sá þriðji lýsti bifreiðinni það vel að ekki var um að villast. Þakjárnsþjófurinn var svo handtekinn hér í bænum s.l. föstudag og hefur hann játað þjófnaðinn á sig. Fékk hann lánaðan vörubíl án þess að bíl- stjórinn hefði hugmynd um að járninu væri stolið. Hjálpuðst þeir, ásamt þriðja manni, við að koma járninu á bílinn að- faranótt fyrra laugardags og urhópi, en þar hafði piltur þessi héldu með það strikbeint norður í Vesturhóp, þar sem þjófurimn bað bónda að geyma það fyrir sig til vors. Ekki vissi bóndi annað en allt væri með felldu og lofaði að taka járnið til geymslu. Á iaugardagskvöldið fóru þeir vörubílsfélagar á dansleik nyi'ðra og komu suð- ur aftur á sunnudag. En nú er bæði þjófur og þýfið fundið. Pilturinn sem stal járninu er rúmlega tvítugur að aldri og hefur ekki verið sakaður um misferli áður. Ungverskir námamenn gefast ekki upp. Búsfofn landsins í hættu vegna fóðurskorfs. Sanikvæmt fregnum scm bárust frá Ungverjalandi í ; morgun halda ungverskir kola- ! námuinenn til streitu kröfum sínum um, að rússneskar her- sveitir Jiverfi burt úr landinu, og fyrr sé ekki að vænta að námumenn skili fullum afköst- um við vinnu sína. Það er nú kunnugt orðið, samlcvæmt áreiðanlegum heim- ildum, að í stærsta námuhéraði landsins, eru aðeins framleidd kol til innanhéraðsþarfa, en þarna yrði unnt, á nokkrum vikum, að framleiða um nelrn- ing þeirra kola, sem landið allt hefur brýnasta þörf fyrir, og vinna með fullum afköstum gæti hafist þar fyrir vorið_ ef verkamenn tækju upp samsturf við stjórnina, en því neita þeir enn, þrátt fyrir blíðmæli og hct- anir á víxl, og hafa þeir sir.a eigin vopnuðu varðflokka í námunum. Þarfnast 400 þús. smá. skepnufóðurs. Starfsmönnum Sameinuðu þjóðanna, sem fóru til Búda- pest til þess að kynna sér þörf- ina fyrir hjálp, hefur verið tjáð, að Ungverjaland þarfnist 400,- 000 lesta skepnufóðurs á næstu mánuðum. — Að því er bezt verður vitað hefur Kadar- stjórnin ekki farið fram á neitt lán. Þríi' af fjórum starfsmönn- um Sþj., sem fóru til Budapest fóru þaðan í gær, en sá fjórði fer í dag. Nefndin gerir Hamm- arskjöld grein fyrir ferð sinni undir eins við komuna vestur. Hanmiarskjöld. gerði í gær allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna grein fyrir. tilraunum sínum til þess að afla upplýsinga um ástandið í Ung- verjalandi. Hann kvað engum. embættismönnum Sþj. hafa verið leyft að fara þangað tU' þess að kynna sér ástandið af eigin reynd, eins og farið var fram á, og lagði til, að skipuð yrði ný nefnd til þess að fara með ungverska vandamálið, og færi hún til Ungverjalands, er leyfi fengist, og aflaði cinnig upplýsinga frá flóttafólki. Heimsóknir eru tíðar. Heimsóknir valdamanna í kommúnistalöndum eru tíðar til Budapest um þessar mundir. í byrjun mánaðarins voru þar, sem fyrr hefur verið getið Krú- sév og Malenkov og kommún- istaleiðtogar frá Tékkóslóvakíu, Búlgaríu og Rúmeníu, og sátu þessir menn allir fundi á 4ra daga ráðstefnu með Kadar, en nú, að aflokinni þriggja daga heimsókn í Moskvu, er væntan- legur Chou en-Lai, forsætis- og utanríkisráðherra Peking- stjórnarinnar kínversku. Engin íhlutun!! Blaðið Pravda birtir grein um ráðstefnuna í Budapest og seg- ir, að hún muni verða til þess að treysta mjög samvinnuna milli Ráðstjórnarríkjannn og kommúnistaríkja Austur-Ev- rópu, en það samstarf byggist á grundvallarkenr.ingum Marx og Lenins, m. a. að hafa engin afskipti af innanrikismálum hjvers annars. Lokið yfirheyrslu yfir bana- raanninum frá HveragerðL Játaði strax, en kvað verknaðinn ekki framinn að yfirlögðu ráði. Páll Hallgrímsson, sýslumað- I ur í Ámessýslu, hóf í gær hér í Reykjavík yfirheyrslu vcgna hins hörmulega atburðar, sem gerðist í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði í fyrradag. Hófust yfirheyrslurnar rétt upp úr Iiádegi. Játaði sakborningur þegar sök sína en neitaði hinsvegar, að hann hefði framið verknað- inn að yfirlögðu ráði. Hafði hann verið við skál þrjá til fjóra undanfarna daga og var vansvefta, en virtist þó ekki undir áhrifum áfengis, þegar verknaðurinn var fram- inn. Geðrannsókn á honum mun hefjast strax og pláss losnar á spítalanum og mun hún taka margar vikur. Maðurinn virðist alveg rólegur, sefur vel og hef- ur góða matarlyst. Hins vegar hefur talsvert borið á þung- lyndi hjá honum undanfarið og reyndi hann til dæmis að svifta sig lífi í haust með því að taka inn lýsol. Þegar hann bragðaði vín á annað borð, hætti honum til að vera nokkuð þaulsætinn við drykkjuna og þá þunglyndur og bölsýnn. Yfirheyrslum yfir þessum ó- gæfumanni er nú lokið, en i dag eftir hádegi hefst rarinsókn austur í Hveragerði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.