Vísir


Vísir - 09.01.1957, Qupperneq 1

Vísir - 09.01.1957, Qupperneq 1
r 12 bls. 12 bls. 47. árg. Miðvikudaginn 9. janúar 1957. 6. tbl. Færeyingar kæriir fyrir óíeyfi- Eega velÖi í SræsiEaisdi. Eru sagðir skjóía æðarfugl, ræna eggjum og veiða lax í net í ám. Khöfn í fyrradag. Landstjórnin í Grænlandi hefur kært til Græniándsmála- ráðuneytisins í Danmörku yfir íramferði færeyskra sjómanna á Grænlandi. Óskar lands- stjórnin að endurskoðaðir verði samn'ngar Grænlendinga og færeyskra útgerðarfélaga við Grænland. í kvörtunarbréfi sín.u segja Grænlendingar að færeyskir fiskimenn, sem aðsetur hafa á Stóru-Hrafnseyju ræni æðar- eggjum í svo stórum stil að egg- in, sem þeir safni um varptím- ann endist þeim til matar allt sumarið og fram á vetur. Þeir segja, að Færeyingarn- ir skjóti fugla, m. a. æðarfugl um varptímann og hafa fundist tóm skothylki í varplöndunum. Skothylkin eru af þeirri gerð e E L Ogæftir valda báu fiskverði. Gamlir brezkir sjómenri sem frá þvi um aldamót hafa sótt á íslandsmið, og fiskisvæðin í Norður-íshafinu segjast ekki muna aðra eins stormatíð og í vetur. Þetta hefur orsakað skort á fiski í brezkum höfnum og |>ar af leiðandi hefur verð á fiski verið mjög hátt í brezkum höfnum. Aflamagnið sem borizt hefur til.Hull, Grimsby og Fleetwood í nóvembermánuði er rúmlega 17 prósent minna en venjulega gerist á þeim tíma. Veiðidagar eru margfalt færri í hverri veiðiför og afli 25 brezkra tog- ara, sem komu af íslandsmiðum í nóvember var helmingi minni en venjulega. Þótt víða hafi verið slæmt í íshafinu og Norður-Atlants- hafinu, var samt allra verst á íslandsmiðum og var útkoma úr þem veiðiferðum verri, en annarsstaðar frá, sagði Croít Baker formaður félags brezkra togaraeigeiyla í viðtali við blað- ið Fishing News. Atskið kolanánn öreta 1956. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um nam kolaframleiðslan í Bret lndi frá ársbyrjun 1956 til 29. des. sL 222 millj. og 4 þúsund smálestum. sem ekki fást í Grænlandi. Þá er Færeyingum borið á brýn að þeir veiði lifandi yrðl- inga og veiði lax í ám í smá | Stpfnað hefur verið leikfélag •iðin net, en slíkt er Grænlend- f Kópavogskaupstað. ingum sjálfum bannað. Einnig Á stófnfundinum, sem hald- ?r kvartað um að þeir fari í jnn var s j. laugardag, var /élbatum til sela- og marsvína gengið frá íögum félagsins og ^raPs- I stjórn kjörin, en hana skipa: Höiðustu skærurnar koma Erlendur Blandon formaður, írá Fiskinesi og það er fleira en Guðmundur Kristinsson ritari, óleyfilegur veiðiskapur sem Árni Sigurjónsson gjaldkeri og Grænlendingar bera Færeying- Brynjúlfur Dagsson varafor- um á brýn. Mjög megn óánægja maður. er með kjör Grænlendinga, sem Stofnfundi er þó ekki lokið, ráðnir eru á færeysk skip við þar eð allmargir, er gerast vildu Grænland. Fá þeir ekki uppgert stofnfélagar, gátu ekki sótt fyrr en í lotc vertíðar og eru þá fundinn, og verður framhalds- laumn tíðast langtum minni en stofnfundur haldinn innan Grænlendingar höfðu gert sér vonir u mog það virðist, sem að ekki sé samið fyrirfram, hvorki um laun eða hlut. Leggur landsstjórnin til að komið verði á fastara formi á viðskipti Færeyinga og Græn- lendinga. 300 handteknir í Algeirsborg. Húsrannsóknir fóru fram í Algeirsborg í gær og voru 300 menn handteknir. Þeirra meðal voru 5 úr „sellu hryðjuverkaflokks“ og þeir sakaðir um morð. Enn- fremur 50 nýliðar, sem teknir höfðu verið í flokki skæruliða. í gær var handtekinn í Algeirsborg franski hershöfð- inginn Faure, sem grunaður er um að vera viðriðinn áform franskra öfgamanna, sem vilja stofna sjálfstætt franskt ríki í Alsír. Ekki er talið, að hér hafi verið um hættuleg áform að ræða. skamms. Félag'ið hyggst beita sér fyrir leiksýnLngum í Kópavogi. //’ .Leynivopn" gegn minkunum Carlsen minkabani hefur að undanförnu verið að út- búa „leynivonn“, sem hann ætlar að nota við minka framvegis, og lieíur hann prófað það með góðum ár- angri. Vopn þetta er eins- konar eldsprauta, sem get- ur skotið eldsúlu í fjöguri’a metra fjarlægð. Munu fáar minkaholur svo djúpar, að ekki sé hægt að svæla „heimamenn“ út með þessu nýja vopni Carlsens, og ekki er heldur ósennilegt, að hægt sé að nota það með góðum árangri gegn refum. Þegar Carlsen reyndi það í fyrsta sinn, gat hann sam- stundis lxrakið mink úr bæli og unnið á honum. tfyrirha&zjmúcBa* rúðstait&m ia9 Æis&as.i&aaa&ws ústúijjgzM"*? líttrael vill vsarí slegspa Caiszíi- ræmunni. í erind:> sem flutt var í brezkt| hvað verður gert, spyr blaðlð, er útvárp í morgun, var á það, hann telur tíma til kominn, að minnt, að ísraelsmenn hafi nú hörfað um það bil til þéirrar línu, sem um samið var. Þeir muni vart hörfa frekar, nema þeir hafi ti-yggingu fyrir frjálsum siglingum skipa sinna uin Súezskurð og fullt öryggi, að því er varðar siglingar um Akabaflóa. Hvort tveggja er nauðsynlegt til öryggis sjálf- stæðis landsins. Jafnframt var vikið að því, að ísrael mundi ekki geta hvikað frá þeirri af- stöðu, að sleppa ekki Gazasvæð inu i hendur Egypta. Þarna kom það fram, sem í vaxandi mæli er að komast aftur á dagskrá, og liggur til grundvallar allri ólgunni, eigi síður og ef til vill enn frekara en áform Rússa um að gera ná- knýja fram að tortíma ísráel. Fyrsta þætti lokið. Israel t'lkynnti í morgun, að lokið væri fyrsta þætti burt- flutnings herliðs ísraels frá Sin- aiauðninni. Frekja og lögleysa Nassers. Manchester Guardian, frjáls- lynt brezkt biað, telur það frekju og lögleysu eina hjá Nasser, er hann boðar með til- skipun, að brezkum og frönsk* um skipum verði meinao að sigla um Súezskurð þar til E- gyptum hafi verið skiluð Gaza- ræman. Einu lausn á deilunni um Gazaræmuna segir blaðið, að gæzlulið Sþj. annist gæzlu þar til frambúðar. Aðrar radd- ir heyrast um, að Nasser sé hér kominn út á hálan ís, ef hann læg Austurlönd háð sér beint hyggur, að þoluð verði þau svik eða óbeint, svo að þau geti hans við Sameinuöu þjoðimar, markað stefnuna þar, en þetta ag banna frjálsar siglingar um er framtíð ísrael, sem sum Ar- súezskurð, eftir að þær tóku a5 abaríkin að minnsta kosti vilja sér að ljúka hreinsun hans. mölva í rúst. í ritstjórnargrein Vandamálin verða, að áliti í íhaldsblaðinu Daily Telegraph þessara blaða og fleiri, ekki í London er vikið að þessu og leysl; nema með framtíðarsam- tillögum Eisenhowers forseta í rjtstjórnargrein, sem birt var í morgun, undir fyrirsögninni Of lítið — of seint. Blaðinu þyk ir lágt risið á tillögunni, og seg- ir það berum orðum, þykir of skammt gengið með þeim, og að það komi of seint fram. Eis- enhower sniðgangi það við hve slóttugan og undirförulan mann sé að ræða þar sem Nasser er, og geri sér ekki grein fyrir hversu við hann skuli fást, enda niuni hann fara sínu fram en komulagi um ísrael. Pietro Nenni, foringi vinstri- sósíalista á Italíu og saxnstarfs- maður kommúnista um langt skeið, hefur afsalað sér „frið- arverðlaunum“ Stalins. Verðlaun þessl fékk Nenni árið 1952 fyrir dyggilega sam- vinnu við flokk Togliattis, sem hefur haldizt I ram á síðasta ár. Fór Nenni tii Moskvu til að taka við verðlaununum og ræddi þá lengi við „bóndann í Samsæri í N.- Rhodesiu. Áiti a«l ráða land- stjórann ati dög’jui. Fregnir frá Norour-Rhsdesiu herma, að komist hafi upn um samsæri til hess að ráða land- stjóra Breta þar af dögum. Fyrst varð kunnugt um þessi áform af nafnlausu bréfi, sem stjórninni barst fyrir viku, og var þá hafin rannsókn með leynd. — Að bví er virðist átti varðmaður við hlið landstjóra- hússins, að skjóta hann til bana. Hefur verið handtekinn maður sá, sem grunur er um, að framkvæma hafi átt áformið. hann ráðstafað til annarra góð- J Nýlendumálaráðherra Bret* haiin stefnu rússneskra' gerðarstofnana, að því er hann lands, Lennox-Boyd, er um kommúnista ómildum orð- hefur tilkynnt. Fannst honum þessar mundir á ferðalagi um Nenni afsalar sér Stalínsverðlaunum. Var sæmdur þeim 1952, hefur m.a. gefið Rauða krossinum féð. únista fyrir tæpu ári, fór flóttamönnum. Nenni að fá óbeit á vinum milljónir líra sínum, og hegar rússneskri skriðdrekar voru notaðir til að bæla niður byltinguna í Ungverjalandi, gagnrýndi Þessar átta voru tæplega helmingur friðarverðlaunanna sem námu um það bil 390 þús. ísl. króna. Afganginum hafði Nenni notaði fvrsta dag árs- ins til að tilkynna mönnum, að hann afsalaði sér friðarverð- ástæðulaust að skila gefend- unum fénu aftur. Flokkur Nennis mun koma saman til þings í Feneyjum um Á sama tíma í fyrra nam kola Kreml“. Var hann einn síðastl launum Stalins, og um leið af- miðjan febrúar, og er þessi af- framleiðslan 21 millj. og 551 þús. og 400 smál. — Af kola- framleiðslunni á sl. ári voru 12 12 millj og 74 þús. smál. úr of- anjarðarnámum, en hitt allt unn ið djúpt úr jörðu. ef ekki sá síðasti af stjórnmála- henti hann Rauða Krossi Ítalíu mönnum á Vesturlöndum sem átta milljóna lfra ávísun, og ræddi við einvaldann, er and- aðist í marz 1953. Þegar Stalin var fordæmd- skal fénu varið svo sem sam- tökunum þykir heppilegast. Er gert ráð fyrir, að þeim verði ur á 20. flokksþingi komm-{varið til aðstoðar ungverskum neitun hans talinn einskonar undirbúningur fyrir þingið, þar sem rætt mun verða um sameiningu við flokk hægri sósíalista, sem löngum hefur verið kenndur við Saragat. Mið-Afríkulönd Breta. Meðal flóttamanna, . sein komu til Austurríkis í vik- unni, var maður, sem bar dóttur sína haldna lömun- arveiki, yfir 20 kílómetra leið á bakinu. Faðirinn er 49 ára en stúlkn 17, með báða fætur lamaða og annan handi legginn. . _____ j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.