Vísir - 09.01.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 09.01.1957, Blaðsíða 7
VÍSIB • Miðvikudaginn 9. janúar 1957. Otti sovédeiðtoganna, Þeir éflasf of tiána þekkinp þe^n&nna á högum annara þjóða. B ttrya ofj afstaða hans. Kangtúlkun á staðreyndum um efnahagsmál Bandaríkj- anna, sem birzt hafa í blöðum í Mosk\ui sýna, að sovétleiðtog- amir óttast mjög, hvern árang- ur betri skilningur manna á þessu sviði kynni að hafa í för með sér. F.ítirfarandi grein_ eftir Syl- viu Porter, sem birtist nýlega í The Evening Star í Washington fjallar um þetta: Það er mér sönn ánægja að geta sagt frá því, að Banda- ríkjamenn virðast að minnsta kosti á einu sviði geta skotið' leið.ogum Sovétrikjanna skelk í þringu. Þegar maður eins og Eugene Varga, sem er einn af færustu hagfræðingum Sovét- ríkjanna, ræðst harðlega á efnahagskerfi Bandaríkjanna, og hæðir og kallar fjarstæðu- kenndar fullyrðingar okkar um, að við séum að koma á í landi okkar ,,auðvaldsskipulagi al- múgans‘‘ — skipulagi, sem er alveg sérstætt í sinni röð, þá er aðeins hægt að skilja það á einn veg: Lífsafkoma íbúa Bandaríkj- anna er svo góð, að leiðtogar Sovétríkjanna óttast að hún rífi til grunna kenningar þeirra sjáhra mn það efni. íbúar Bandaríkjanna hafa komið á þjóðskipulagi í landi sínu. sem vekur aðdáun kaila og kvenna hvar sem er í heim- inum. Stalin og Varga. Varga er heimsfrægur hag- fræðingur. Hann féll í ónáð skömmu eftir síðari heims- styrjöldina, er hann vogaði sér að halda því frarn, að ekki myndi verða efnahagskreppa í hinum frjálsu löndum heims — — en slíkt var í algerri mót- sögn við línu Stalins á þeim tíma. N'i er aftur farið að be’-a mikið á Varga. Honum hefu • augsýnilega verið skipað að styðia hinar miskunnarlausu tilraunir Sovétríkjanna til að veikja trú manna á Bandaríkj- unum. I tveim löngum greinum, sem nýlega birtust í blaðinu New Times, sem gefið er út í Moskvu og þýddar voru á niu tungumál, ræðst hann harka- lega á allt efnahagskerfi Banda- ríkjanna. Hann gerir það af slikri snilld og birtir svö marg- ar nákvæmar skýrslur til þess að sanna hinar fölsku fullyrð- ingar sínar, að ómenntað fólk gæti auðveldlega trúað þeirri fullyrðingu hans, að hinn banda ríski verkamaður sé „þræll auðvaldsins“. Margir ,,kapitalistar“. Varga kemst svo að orði: Auðvaldssinni er maður, sem á sjálfur framleiðsiufyrirtækin og notar .þau til þess að „arðræna verkamennina“. Það eitt, að milljónir Bandaríkjamanna eiga peninga í banka, er ekki nóg til þess að þeir séu sannir kapital- istar. Það sem meira er um vert er, að mestur hluti þessara peninga er í höndum örfárra yfirstéttarmanna. Sannleikurinn er sá, að 72 af hundraði allra bandarískra fjölskyldna eiga eignir að við- bættu reiðufé. — — Þær eiga peninga í bönkum og Sparisjóð- um, hlutabréf og því um líkt. Eignir einstakra fjölskyldna nema að meðaltali 2.700 dollur- um. Ef það eru*aðeins kapital- istar, sem eiga fyrirtæki og arð- ræna verkamenn þá er ekki hægt að telja marga Banda- ríkjamenn kapitalista en ó- neitanlega njóta margar mill- jónir manna góðs af auðnum — — þetta er það sem átt er við, þegar talað er um „auðvalds- skipulag almúgans“. „Ósvifinn áróður“. Varga segir ennfremur: Þeg- ar verið er að gorta af því að verkamenn séu að verða auð- valdssinnar, af því að þeir kaupa hlutabréf, þá er það ekk- ert annað en „ósvífinn áróður“. Það eru aðeins sárafáir Banda- ríkjamenn, sem eiga hlutabréf. Megnið af hlutabréfunum er í höndum 0,6% bandarískra fjöl- skyldna, og þar eð jafnvel þeir verkamenn, sem eiga hlutabréf, hafa engin áhrif á stjórn fyrir- tækisins, geta þeir engan veg- inn talizt kapitalistar. Sannleikurinn er hinsvegar sá, að skýrsla, er nýlega var gerð sýnir, að 8,600,000 Banda- ríkjamenn eiga hlutabréf, en það er ný hámarkstala, og hef- ur hún aukizt um 33 af hundraði á aðeins fjórum árum. Það er einnig staðreynd, að tveir þriðju allra hlutabréfaeigenda hafa minna en 7,500 dollara tekjur á ári------þetta sýnir ’ióslega aðstöðu miðstéttarfólks i Bandaríkjunum. Þ5 að verka- mennirnir stjórni auðvitað ekki fyrinækjunum, þá njóta þeir þó góðs af ágóðahluta og verð- bréfahækkunum. Það má vera. að þeir séu ekki kapitalistar í þeirri merkingu, sem Varga leggur í það orð, en þeir hafa «annarlega gagn af auðvalds- skipulaginu. Aðeins blekking! Að lokum kemst Varga að þeirri niðurstöðu, að þegar við séum að stæra okkur af þv; að hafa komið í landi okkar „auð- valdsskipulagi almúgans", sé það aðeins blekking af hendi hins bandaríska einræðisauð- valdsskiþuiags í hinni tilgangs- lausu baráttu þess að vinna þá hugsjónabaráttu sem nú er háð í heiminum. Af þessu dreg eg þá ályktun, að árás Vargas sé vioir'kenning á afrekum okkar og þeim ár- angri. sem náðst hefur í þjóð- íélagi okkar. Almenn velmeg- un er hvergí jafrmiikil og i Bandaríkjunum og þá að Sovét- ríkjunum meðtöldum. Og þjóð- skipulag okkar hefur þá kosti. sem sannarlega gerir það bezt til þess fallið, að vinna hugs- sjónabaráttuna í heiminum. Úth!uia5 úr Rithöf- undasjóöl útvarpsíns. Svo sem kunnugt er, hefur verið stofnaður Rithöfunda- sjóður Ríkisútvarpsins. Var sjóðurinn stofnaður í sam bandi við samninga ríkisút- varpsins og rithöfunda. Verður vöxtum og öðrum tekjum út- hlutað árlega, en óbundið er hversu margir fá styrk hverju sinni. Styrkina skal nota til ut- anfarar. Á gamlárskvöld var úthlutað í fyrsta sinni og hlutu styrkina Snorri Hjartarson og Guð- mundur Frímann, 8,500 kr. hvor. Leikfélag Reykjavíkur á 60 ára afmæli 11 jan. JL.fí. hefur fenfjað lóð ftjrir leihhús í Shwlavörðnhotti. k Þrír lögreglumcnn gow voru „settir inn' Glas- á dög- unum — sakaðir run að hafa stolið sígaretíum. Þann 11. janúar 1897 var Leikfélag Reyltjavíkur stofnað- í tilcfni af 60 ára afmælinu á föstudaginn keinur efnir Leik- félagið til samsætis í Þjóðlcik- húskjallaranum á laugardags- kvöldið. Jafnvel þótt hinir fyrstu stofn félagar hafi verið bjartsýnir á framtíð félagsins, er ástæða til að ætla að vart muni þeir hafa getað gert sér í hugarlund það menningarstarf á sviði leiklist- ar, sem liggur að baki félagsins á 60 ára afmæli þess. Nú eru allir stofnfélagarnir dánir að einum undanskildum, hinni vinsælu og ágætu leik- konu Gunnþórunni Halldórs- dóttur, sem þá var 25 ára, er hún ásamt nokkrum leik- 1 listarunnendum stofnaði Leik- Vasahandbók bænda 1957 er komin út. Áskriftarverð sama og síðastliðið ár. Áskrifendur, sem geta komið bví við, vitji bókar- innar á Akureyri f Prcntverki Odds Björnssonar, en í Reykjavík á skrifstofu félagsins. MSttttttötiM'iúittzj Isluntls \ etrar'vörur fyrir bifreiðastjóra. Rafgeymar 6 og 12 volt. - Frostlögur — Miðstöðvarhosur. Snjókeðjur. SMYRILL, húsi Sameinaða. Sími 6439. félag Reykjavíkur. Og nú í dag,. á 60. afmæli félagsins verður hún 85 ára. Það voru líka mikil gleðitíð- indi fyrir Leikfélagsgólkið þeg- ar borgarstjóri tilkynnti þeim v gær að bæjarráð hefði sam- þykkt að félaginu skyldi heim- il lóð undir framtíðarleikhús sitt í Skólvörðuholti á horn'i. Barónsstígs og Eiríksgötu. Á þqssum 60 árum hefur Leik félagið sýnt 240 leikrit og gef- ur það sér varla tíma til að staldra við og líta um öxl, því nóg verk- efni eru framundan. Og það næsta, sem vah.ð hefur verið til frumsýningar á afmælisdaginr. er leikrit Tsékov, „Þrjár systur“, sem Geir Kristjánssor. hefur þýtt úr frummálinu. Leik stjóri er Gunnar R. Hansen. — Systurnar leika: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Helga Valtýs- dóttir og Kristín Anna Þórar- insdóttir. Af öðrum leikenduir. má nefna Brynjólf Jóhannesson og Þorstein Ö Stephensen. Leik tjöld og búningar eru gerðir eft ir fyrirsögn Magnúsar Pálsson- ar. £jsprengja í Belfasfhöfti. Tíirasprengja fannst í Bcl- fastliöfn í sl. mánuði. Tókst að gera hana óvirka þegar, en hefði hún ekki fund- ist í tæka tíð mundi hún hafa valdið feiknatjóni, þar sem í henni voru 12 kg. sprengiefnis, Sprengjan fannst á hafnar- svæði, sem flotinn ræður yfir. Tjón af skemmdarverkum £ N.-í. nam um miðjan desem- ber 2—3 milljónir ísl. króna. r Tiikynning frá Vinnufafagerð isfaricfs h.f. MYJt Athygli viðskiptavina vórra skal vakin á því, að firamvcgis verða hinar vhisælu úlpur vórar bryddar með eí'ni sem Iicí'nr þá eigrnlciká að endur- kasta ljósi scm á það fcllur, Að rannsökuöu máli töldum vér i'étt, að lcysa þctta aðkallandi vandainal á þcnnan hátl, lieldur en iíota málmskihti með svipuðum eiginleika, þar sein þcir skemma efnið og' Iiætt cr við ryðblettum frá þeim. Ennfremur ætliun vér cftir heiðni að setja efni þétta okcypis fiíkur frá oss, óg cr nú verið að undirliúa frainkvæmcl a því. eldri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.