Vísir - 09.01.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 09.01.1957, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1600. VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist askrifendur. Miðvikudaginn 9. janúar 1957. Sþ. skipa 5 manna nefnd í Ungverjalandsmál. Itafðir jiuu isansiS á tlegy. Allsherjar'þing Sameinuðu þjóðanna ræðir Ungverjalands- málið í dag. Lögð 'Jiefur verið frani ályktun sem 24 þjóðir standa að, þeirra meðal Bret- land, Bandaríkin, Frakkland og Kanada. Þar er tekin upp tillaga ílainmarskjölds um skipun fimrn manna nefndar, er hafi meðferð Ungverjalandsmálanna með höndum. Hammarskjöld bar fram til- lögu sína, er hann s.l. mánudag gerði allsherjarþinginu grein fyrir störfum sínum varðandi Ungverjaland, þ. e. að ekki hefði orðið ágengt að fá ung- versku stjórnina til að fallast á, að hann kæmi til Ungverja- lands, er þess var óskað, né að menn væru þá sendir þangað til þess að kynnast ástandinu af sjón og raun. Nú vildi hann, að skipuð yrði ný nefnd með rýmra verksviði og færi til Ungverjalands, er leyfi fengist, og safnaði uppl. frá flóttafólki. Það er ákveðið, að allsherjar- þingið greiði atkvæði um hvaða fulltrúar skuli eiga sæti í nefnd inni, en fullvíst talið, að ekkert stórveldanna fái sæti í henni. sem fóru til Budapest, eru nú komnir þaðan til Vínarborgar. Segja þeir, að stjórnin hafi greitt götu þeirra eftir mætti. Um ungverska Rauða krossinn segja þeir að þeir hafi ekki get- að orðið annars varir en að hann starfi sjálfstætt. Annars eru þeir fremur fáorðir, og segja að ár- angurinn af ferð þeirra komi í ljós, er þeir hafa lagt skýrslu sína fyrir Hammarskjöld. Komnir frá Budapest. Efnahagssérfræðingar Sþj. Nánari athugun á tillög- um Eisenhowers. Seinustu fregnir frá Was- liington herma, að bað kunni að dragast fram í næstu viku, að þjóðþingið taki ákvörðun um tillögur Eisenhowers varðandi nálæg Austurlönd. Utanríkisnefndir deildanna vilja athuga tillögurnar nánara. — Dulles hefur setið tvo fundi fyrir luktum dyrum með utan- ríkisnefnd öldungadeildarinn- ar og svarað ýmisum fyrir- spurnum. Verkamaður fékk íbúð hjá DAS. Dráttur fór fram í gær í 9. flokki happdrættis Dvalarheim- ilis aldraðra sjómanna. Var dregið um fjóra vinn- inga. Á miða nr. 64571 kom tveggja herbergja ibúð að Kleppsvegi 14, 70 fermetrar á stærð. Eigandi hans er Karl Karlsson, verkamaður, Hábraut 6, Kópavogi, kvæntur og á fjögur börn. Á miða nr. 53681 kom út- varpsgrammófónn með segul- bandi. Eigandi miðans er frú Ingibjörg Karlsdóttir, Fjall- haga 59. Á miða nr. 18094 kom Skoda-fólksbifreið og eru eig- endur hans drengir tveir, frændur, tveggja ára gamlir, Gunnar Jensen og Baldvin Kristjánsson. Þá var ennfremur dregið um rússneskan jeppa og kom hann á miða nr. 6893. Eig- andi hans er frú Kristin Krist- jánsdóttir, Túngötu 20, Siglu- firði. íbúðin og grammófónninn komu á miða, sem seldir voru í umboðinu í Austurstræti 1. Skoda-bifreiðin kom á miða, sem seldur var í umboðinu í Stykkishólmi og jeppinn í um- boðinu á Siglufirði. Undanfarið hefur oft vcrið getið um enska liðsforingjann Moorhouse og aídrif hans iTL^'"™^- landi. Svo sem kunnugt er, var lionum rænt í Port Said, og var látinn, er hann fannst. Örin á myndinni til vinstri bendir á þann stað, þar sem hann var grafinn, en til hægri sést myndin, sem hann var geymdur á liundinn, þar til leit var hafin að honum. Yfir hvílunni er mynd af Nasser, einræðisherra. í'áisi ju»ir sótiu sjóinn ... Fiskafli á Akranesi varð 22,5 millj. kg. s.l. ár. ftílthsraiTi í rekitet um 6 iuiilj. kg. , Frá fréttaritara Vísis. Akamesi í gær. Heildaraflinn, sem lagður var á land á Akranesi árið sein leið, nam samtals sem næst 22Va milljón kílóa. Aflinn skiptist sem hér segir: Afli vélbátanna á vetrarvertíð- inni 9.9 millj. kg., afli Akranes- togara sem þar var lagður á land 6 millj. kg., afli aðkomu- togara 457 þús. kg, afli trillu- þá miklu hæstui' með samtals 127 þús. kg., en næstir Sigurvon með 1061-2 þús. kg. og Ver með 101 þús. kg. Aðrir bátar öfluðu undir 100 lestum. Skipstjórinn hafði ekki björgunarbelti. Dönsk blöð birta all ýtarlegar' frásagnir af strandi Goðaness- ins, og liöfðu eftir fréttaritur- báta 150 þús. kg., síldarafli rek- | um sínum í Þórsliöfn. Tveim skeiii- nöðrum sfolið. í gær var lögreglunni í Reykjavík tilkynnt um livarf Weggja hjálpamiótorhjóla. Annað þeirra var R. 336, sem stolíð hafði verið frá Drekavogi 20 í fyrrinótt og var þess ekki getið í bókum lögregluimar, að það væri komið fram í morgun. Hitt hjólið var R. 515 og fannst það vestur á Hagamel í gær- kveldi. r r Aætlunarflug SAS yfir norður- skaut hefjast 20. febrúar. Fjöldi kunnra manna tekur þátt í vígsluflugferðum. Frá fréttaritara Vísis. K.höfn í fyrradag. Það hefir nú verið ákveðið, að fyrsta áætlunarferð á hinni nýju flugleið S.A.S. (Scandina- vian Airlines System) frá Ev- rópu yfir norðurskautið, verði farin 20. febrúar næstkomandi. Farþegar verða 40, þeirra meðal utanríkisráðh. Norður- landa, H. C. Hansen, utanrikis- ráðh. Danmerkur, Östen Undén, utanríkisráðh. Svíþjóðar og Halvard Lange, utanríkisráðh. Noregs. Burtför þessarar vígslu fiugferðar er samræmd flug- ferðum frá Bretlandi og megin- flughöfnum á meginladi Ev- rópu. Flogið verður án viðkomu til Anehorage í Alaska, og það- an án viðkomu til Tokyo. — Farþegaflugvélar af Douglas DC-7c gerð vera notaðar, þar til Douglas DC-8 eru fvrir hendi. Samtimis verður lagt upp í aðra vígslu-flugferð frá Tokyo, og verða meðal farþega kumiir japanskir stjórnmálamenn og íréttaritarar. Flugtíminn á þessari nýju á- ætlunarleið styttist um 20 klst., en þegar venjulegar flugleiðir eru flognar er flugtímirm 50 klst. , netabáta 5.9 millj. kg. Auk þessa má geta, að Akra- nestogararnir lögðu fisk á land bæði í Reykjavík og víðar á ár- ^ inu og ennfremur að meiri j hluti trillubátaafla Akranesbáta I var seldur í Reykjavík en til- i tölulega lítið af honum landað ’ á Akranesi. Heildar sildarsöltunin á Akra- nesi nam árið sem leið 23098 tunnum, en nam árið áður 20.400 tunum, eða 2698 tunnum meira en nú. Milli stöðvanna skiptist afl- inn þannig, að bátar H. Böð- varsson & Co. öfluðu 11.163 tunnur, Fiskivers h.f. 4.813 tunnur, Heimaskaga h.f. 4.514 tunnur og bátar Sig. Hallbjörns sonar h.f. 2.608 tunnur. í síldarvertð voru 27 bátar gerðr út frá Akranesi árið sem leið og nam afli þeirra nærri 6 Útkall slökkviliðs. í gær hafði kviknað í rusli við Frakkastíg 11. Slökkviliðið slökkti og hlauzt ekki tjón af eldinum. í einu skeytinu segir meðal1 í Sær var slökkviliðið einnig ' annars, að brotsjór hafi skyndi- kvatt að Bræðraborgarstíg, en ; lega brotið stjórnpall Goðaness- Þar var ekki um eld að ræða. ins, og hafi þá verið 4 menn þar, | í fyrradag kviknaði í mið- cn skipstjórinn hafi ekki verið stöðvarklefa ibúðarhúss að með björgunarbelti, og ekki Sörlaskjóli 42. Slökkviliðið verið unnt að bjarga honum. slökkti eldinn. Sk. Heuss og Adenauer heim- sækja Bandaríkin. Kosningar í V.-Þýzkalandi á þessu ári. í nýársmóttöku Heuss ríkis- toga, enda eru stjórnmál og al- forseta Vestur-Þýzkalands í þjóðamál ofarlega á baugi í V.- gær var skýrt frá því, að Eis- Þ. um þessar mundir, enda kosn enhower forseti Bandaríkjanna ingar framundan á árinu. hefði boðið forsetanum ti! Adenauer kanzlari sagði, að Bandaríkjanna á þessu ári. 1 samstarfið v.ið vestrænu þjóð- Adenauer hafði áður gefið í irnar hefði orðið til þess að millj. kg. í 734 sjóferðum. Árið skFn’ kann óskaði að fara vekja traust á Þýzkalandi og 1955 nam aflinn 5¥2 millj. kg. í 623 sjóferðum. Hæsti hlutur á síldveiðun- um var hjá m.b. Ásbirni kr. 24.325.86. Nam heildarafli hans 448.310 kg. og var það eini bát- urinn, sem komst yfir 400 lestir. Næst hæstur var Heimaskagi með 389V2 lest. í desembermánuði einum nam síldveiðiafli Akranesbáta 1.147.310 kg. og var m.b. Kelir vestur á þessu ári og ræða við þýzku þjóðinni erlendis og væri Eisenhower. | það henni ómetanlegt í nútíð Sambandsþingið í Bonn ræð-' og framtíð. Um alþjóðahorfm- ir utanríkismál seint í þessum sagði hann, að nokkur hreyfing mánuði og mun þá sambands- væri komm á, sem gæti bent stjórnin leggja fram ályktun til lausnar ýmissa heimsvanda- varðandi sameiningu Þýzka- mála, en hanns, varaði menn lands. Kosningar — hn:ppingar. í gær kom til nokkurra jafnframt við of mikilli bjart- sýni. Af hálfu jafnaðarmanna er því haldið fram, að þátttaka V.- hnippinga milli stjórnmálaleið, Þ. í NA-bandalaginu hafi hindr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.