Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Þriðjudaginn 15. janúar 1957 Útvarpið í ltvöld: 20.30 Lönd í fjötrum frosta; III. Sólskin án hita (Guðmund- ur Þorláksson cand. mag.). — 20.55 Frá sjónqrhól tónlistar- manna: Björn Franzson talar um ítalska tónskáldið Pal- estrina. 21.45 fslenzkt mál (Jak- ob Benediktsson magister). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Þriðju- dagsþátturinn" — Jónas Jónas- son og Haukur Morthens hafa umsjón með höndum — til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Raufarhöfn á föstudag til Rott- erdam og Kaupmannahafnar. Dettifoss fór frá Hamborg 10. þ. m., væntanlegur til Reykja- víkur í dag. Fjallfoss fer frá Rotterdam á fimmtudag til Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss kom til Gdynia 11. þ. m., fer þaðan. í dag til Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á laugardag til Leith, Þórshafnar og Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum á fimmtudag til New York. Reykjafoss kom til Reykjavíkur á laugardag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg á föstudag til Reykja- víkur. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Raufarhöfn 10. þ. m. áleiðis til Finnlands. Arnarfell fór 7. þ. m. frá Kfelavík áleiðis til New York. Jökulfell er í Rostock, fer þaðan til Álaborgar og. ís- lands. Dísarfell fór væntanlega í gær frá Gdynia áleiðis til ís- lands. Litlafel] er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fer frá Wismar í dag áleiðis til ís- lands. Hamrafell fór um Gí- braltar 13. þ. m. á leið til Reyk.iavíkur. Fermingarböm í Laugarneskrkju, sem ferm- ast eiga í vor og næsta haust, eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) fimmtudaginn nk. 17. þ. m., kl. 8 e. h.. Síra Garðár Svavarsson. Yfirlýsing. í tilefni af því að mér veittist í gær sú ánægja að mæta á götu skáldinu Steini Steinarr og hann tjáði mér þau óvæntu tíð- indi að ég hefði skrifað um einn samstarfsmann minn við Alþingi, Jóhannes Helga rit- höfund, aulalega níðgrein, sem birtist í dagblaðinu Vísi 4. þ. m., merkt bókstafnum L, vil ég biðja Vísi allra vinsamlegast að birta þá yfirlýsingu frá mér, að ég hefi hvorki skrifað, samið, né verið í vitorði um grein þessa um Jóhannes Helga, og frábið mér þann heiður, að mér sé eignað annað en það, sem ég skrifa undir fullu nafni, eða merki upphafsstöfum mínum. — Þökk fyrir birtinguna. — 12. jan. 1957. — Halldóra B. Björnsson. KfOSSffáíiU 3131 Lárétt: 2 hestsnafn, 5 letrað á kross, 6 rándýr, 8 félagar, 10 þvengir, 12 hátíð, 14 nafn, 15 ....veltu, 17 alg. smáorð, 18 notaður við smíðar. Lóðrétt: 1 mannvirki, 2 bæj- arnafn, 3 vindsæng, 4 nafn, 7 óværa, 9 hreyfa, 11 fæða, 13 tónverk, 16 endir (skst.). Lausn á krossgátu nr. 3150. Lárétt: 1 Afbrots, 6 býr, 7 tv, 8 rk, 10 rám, 12 arð, 14 er, 16 án, 17 nón, 19 inntar Lóðrétt: 1 Aftraði. 2 bb, 3 rýr, 4 orka, 5 snúðar, 8 vá, 11 menn, 13 rá, 15 rót, 18 Na. Aðalfundur Sögufélags verður haldinn í Háskólanum á morgun, miðvikudaginn 16» janúar, kl. 5 e. h. Venjuleg að- alfundarstörf. Námskeið á vegum S.þj. Dagana 5. apríl til 30. maí n. k. verður haldið námskeið í New York á vegum Sameinuðu þjóðanna. til þess að kynna starfsemi stofnunarinnar. Nání- skeiðið er ætlað opinberum starfsmönnum á aldrinum 25 — 35 ára og verða þátttakendur 30 að tölu. Námsstyrkur verð- ur veittur hverjum þátttakanda og nemur hann $400,00. — Umsóknir þurfa að berast Sam- einuðu þjóðunum fyrir 31. þ. m. Utanríkisráðuneytið veitir nán- ari upplýsingar. Millilandaflugvél Loftleiða kom í morgun kl. 7 frá New York og fór aftur kl. 9 til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Hekla er vænt- anleg á morgun (miðvikudag) kl. 18.15 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Oslo. Fer eftir ! stutta viðdvöl til New York. — ’ Edda er væntanleg á morgun frá New York og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Björg- vinjar, Stafangurs, Khafnar og Hamborgar. Pan-American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áfram til Oslóar. Stokkhólms og Hels-1 inki. — Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Veðrið í morgun. Reykjavík SV 4, 4. Síðumúli V 2, 4. Stykkishólmur SV 4, 5. Galtarviti VSV 6, 5. Blönduós SA 3, 5. Sauðárkrókur SV 4, 6. Akureyri SA 6, 5. Grímsey VNV 8. 5. Grímsstaðir SSA 3, 1. Raufarhöfn SV 3, 4. Dalatangi VNV 4, 10. Hólar í Hornafirði A 1, 5. Stórhöfði í Vestm.eyj- um VSV 5, 6. Keflavík SV 5, 6. Veðurhorfur, Faxaflói: Suð>- vestan kaldi. Skýjað. Dálítil rigning. lHimUUal Þriðjudagur, 15. janúar — 15. dagur ársins. A I M E N N I X G S > > Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1617. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20,' nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Rcykjavíkur í, Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- yörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 5, 17—26. Jesús fyrir- gefur. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið . í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl; 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an. alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema. laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriojudögum, fimmtu- dögura og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tima. Wienerpylsur Reynið þær í dag Kjötíars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. Skjaldborg við Skúlagöta. Simi 82750. Folaldakjöt nýtt saltað og reykt. Grettísgöíu 50B. Sími 4467. Ðoktorsvörn við Háskóla Islands. Heimspekideild Háskóla ís- iands hefir metið ritgerð mag. art. Kristjáns Eldjárns þjóð- minjavarðar, „Kuml og haugfé úr heiðnum sið á íslandi", hæfa til varnar við doktorspróf. Fer doktorsvörnin fram í hátíðasal háskólans lauardaginn 19. jan- úar nk. og hefst kl. 2 síðdegis. I Andmælendur af hendi háskól- ans verða dr. phil. Jan Peter- sen, yfirsafnstjóri frá Stafangri, og prófessor dr. phill Jón Jó- hannesson, Athöfninni stjórnar foresti heimspekidcildar_ pró- fessor dr. phil. Steingrímur J. Þorsteinsson. Öllum er heimilt að hlýða á doktorsprófið. Handíða- og myndlistaskólinn. Næstu daga byrja ný nám- skeið í þessum greinum m. a.: Bast- og tágavinnu; kennari ungfrú Sigríður _ Björnsdóttir teiknikennari. — Útsaumi, bast- saumi og skermagerð; kennari frú Sigrún Jónsdóttir. — Aug- lýsingaletrun og -teiknun; kennari Wolfgang Schmidt aug- lýsingateiknari. — Listasögu; kennari Björn Th. Björnsson listfræðingur. —• Tækni- og húsgagnateiknun; kennari Sveinn Kjarval húsgagnateikn- ari — Nokkrir nemendur geta nú einnig komizt að í dagdeild hagnýtrar myndlistar listiðnað- ardeild kvenna, síðdegis- og kvöldnámskeiðum í bókbandi, tízkuteiknun, fríhendisteiknun listmálim o fl. greinum. — Ný barnanámskeið eru einnig að byrja í teiknun, meðferð lita og föndri. — Skrifstofa skólans í Skipholti 1 er opin mánud., miðvikud. og föstud. kl. 3—6.30. (Sífni 82821). [ Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. I kl. 20 í gærkveldi vestur um ' land til Akureyrar. Herðubreið j er á Austfjörðum á norðurleið. j Skjaldbreið fór frá Rvk. kl. 22 í gærkveldi til Breiðafjarðar- 'hafna. Þyrill fór frá Siglufirði j í gærkveldi áleiðis til Bergen. Skaftfellingur á að fara frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Vísitalan. Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. janúar s. 1. og reyndist hún vera 186 stig. Færri deyja úr berklum, fleiri úr krabba, Dauðsföll af völdum berkia- veiki voru færri í Lundúnmn árið sem leið en dæmi eru til áður. I Segir í skýrslu heilbrigðis- málastjóra borgarinnar, að sam- kvæmt bráðabirgðaskýrslum hafi þau verið 0.14 á þúsund. — Ný tilfelli, sem tilkynnt voru, námu tæplega 4000. — 22.000 börn voru bólusett gegn berkla- veiki. Af völdum krabbameins lét- ust 8000 manns en 7861 árið 1955. Talá barnsfæðinga nam 52.000 ,eða 15.8 á þúsund (15.1 árið 1955). Dauðsföll voru 38.700 eða 11.7 á þúsund (11.5 árið 1955). ___ ★ Ollenhauer leiðtogi vestur- þýzkra jafnaðarmanna fer til Bandaríkjanna í næsta mánuði og dvelst vestra 10 daga. Eæðir hann. við leið- toga þar. Eiginmaður minn og faðir okkar, Davíð III. Jónsson verkstjóri lézt 13. þ. m. Hulda Björnes og dætur. mammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm....... i i.i ■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.