Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudaginii 15. januar 1957 VÍSIR ææ gamlabio ææ (1475) MORGUNN LlFSBNS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paradís sóidýrkendanna (Nudisternes gyldne 0) Svissnesk litkvikmynd, tekin á þýzku eynni Sild og frönsku Miðjarðarhafs- eynni Ile du Levant. Sýnd kl. 11,15. TJARNARBIO ææ Sími 6485 HIRÐFÍFLIÐ (The Court Jester) Heimsfræg, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Danny Kay. Þetta er myndin, sem kvikmyndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ stjornubio ææ j æ austurbæ jarbio æ Sími 81936 •' ■ 1 LAUGAVEG 10 - SIMI 3387 Verðlaunamyndin Héðan til eilílðar (From Here to Efernity) Stórbrotin og efnismikil stórmynd eftir samnefndri sögu — From here to Eternity. Talin bezta mynd ársins 1953 og hlaut 8 Oscars- verðlaun. Myndin hefur hvarvetna vakið geysi- athygli. Aðalhlutverk Burt Laneaster, Montgomery Clift, Deborah Kerr, Donna Reed, Frank Sinatra. Ernest Borgnine. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 14 ára. Tvo hrsdmenn og sjémsrm vantar á bát frá Grundar- firði. — Upplýsingar um borð í m.b. Sæfara er ligg- ur við Grandagarð. Rlaðbur&mr Vísi vantar unglinga til aS bera blaSiS í eítir- talin hverfi: Hagar Kleppsholt I Upplýsingar í afgr. — Sími 1660. Dagblaðið Vísir Tókum fram í morgun nýtt úrval af: © KvenkápiBin @ ELvenkg<»limi @ Kvenblússuiii © Kven §#e vsísmí Verzlunin Hafnarstræti 4 SIMI 335D — Sími 1384 ÓTTI (Angst) Mjög áhrifamikil geysi- spennandi og snilldar vel leikin, ný, þýzk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Stephan Zweig, er komið hefur út í ísl. þýðingu. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Mathias Wieman. Leikstjóri: Roberto Rossellini. Sýnd kl. 7 og 9. Strandhögg Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 6113 WÓDLEIKHÚS! Töfraflautan ópera eftir MOZART. sýning í kvöld kl. 20. „Ferðin til Tunglsins" sýning miðvikudag kl. 17. Tehús Ágústmánans sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum sími: 8-2348 tvær línur. Fantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. v 1 iLEIKFÉÚaí 'REYKJAyÍKUR) Sími 3191. Það er aldrei að vita Gamanleikur eftir Bernard Shaw AUKASÝNING miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun.. Síðasta sýning. ,,3 NÆRFATNAÐUD karlmansa Æá •gdrengj. Í LH. Muiier • •' Oryggismerkin sjálflýsandi fást í Sölutuminum v. Arnarhól ææ trípolibio ææ Sími 1182. Hættuleg höfn (Port of Hell) Afar spennandi ný amer- ísk mynd er fjallar um er sprengja átti vetnis- sprengju í höfninni í Los Angeles. Aðalhlutverk: Dane Clarke Carrol Mathews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ææ hafnarbio ææ Spellvlrkiarnir (Thc Spoilers) Hörkuspennandi og við- burðarík ný amerísk lit- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Rex Beachi, er komið hefur út í ísl. þýðingu. Jeff Chandler Anne Baxter Rory Calhoun Böniiuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fannirnir á Kilimanjaro (The Snows of Kilimanjaro) Spennandi, sérkennileg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Nobelsvei'ðlauna skáldið skáldið Ernst Heming- way. Aðalhlutverk: Gregory Peck Ava Gardner Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fávitinn (Idiotcn) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri 'skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gcrard Philipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. StarfsstiíEka óskast á Þórscafé. Upplýsingar (ekki í síma) milli kl. 5—7, gengið frá Hlemmtorgi. Stefnul jós Complet sett fyrir fólksbíla, stakar luktir, blikkarar og ódýrir sjálfvirkir rofar. — Einnig framluktir og þoku- luktir. > Smyrill, Húsi Sameina5a Sími 6439 Nýtízku kápur úr alullarefni með niðursettu verði frá kr. 750,00. Nokkrir amerískir eftirmiðdagskjólar, nr. 16, 18 og 20. Kápusalan, Laugavegi 11, 3. hæð, sími 5982. BIJÐIN Dansleikur í Búðinni í kvöld klukkan 9. •fc- Gunnar Ormslev og hljómsveit. Bregðið ykkur í Buðina. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. BIJÐIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.