Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Þriðjudaginn 15. janúar 1957 Wis 1E DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Víð skulum bara bíða! Það hefir sannarlega „farið í taugarnar“.á Þjóðviljanum, að Vísir skuli hafa greint frá ; því, að kvensokkar úr nylon og perlon eigi að hækka til mikilla muna, þegar bjarg- ráð ríkisstjórnarinnar ná t:l þeirra. Hafa þessar upplýs- KFUM á Englandi vinnur mikið starf í þágu flóttamanna. Rau5í Krossinn segir 2 milljj. manna a5stoðar þnrfi í Budapcst. Á Englandi er það K.F.U.M., sem hefir á hönduin að ráSa fram úr öllum vandamálum félagsmálalegs eðlis, sem tengd eru móttöku og dvöl ungverskra flóttamanna. M. a. sér það mn útvegun kennara, en nauðsyn- legt er_ að flóttamennimir fái tilsögn í ensku, vegna starfa 15. janúar. Rauði krossinn hef- ir þegar lagt til 25.000 ullar- teppi handa sjúklingum í sjúkra húsum og til heimililauss fólks og vinnur að því, að unnt verði að úthluta 200.000 til viðbótar. Mikið hlutverk er fyrir hönd- um að veita margskonar aðstoð 2 milljónum manna í Búdapest, sig skömmina, veit, að kom- múnistar hafa gengið fram fyrir skjöldu við að stór-1 hækka allan varning, sem til landsins flyzt, þótt svo vilji \ til, að kvensokkarnir fái að vera meðal þess varningc, sem hækkar einna mest V.-íslendingur látinn. ingar um það, hversu miklu Það væri vissulega hyggilegast meira konur muni framvegis verða að greiða fyrir þessa nauðsynlegu vöru, sett Þjoð- viljann alveg úr jafnvægi, og það jafnvel svo að þetta orðvara blað hefir beitt oio- bragði, sem óvenjulegt er að sjá á síðum þessl! sunnudaginn talar Þjóðvilj- inn til dæmis um lygafréttir Vísis um þetta efni, og er sýnt af þessu, að blaðið er komið í mestu vandræði. F.f málstaður þess væri eins góður og það vill vera láta, gæti það auðvitað rætt um málið af stillingu og kurt- eisi. En því er ekki að heilsa, og ástæðan er engin önnur en sú, að blaðið veit upp á fyrir Þjóðviljann að tala sem minnst um þetta mál. Hann gerir sér og sínum mönnum ógreiða með því að minnast of mikið á það. Þeg- ar stundir líða, mun það koma í ljós, hver hefir haldið hinu rétta fram. Vísir mun að minnsta kosti fylgjast með því og minna Þjóðviljann á það, þegar þar að kemur, hvort sem honum er vel við það eða illa. Þeir, sem hafa slæman málstað, verða að sætta sig við að standa eða falla með honurn. Það er al- gengasta leikreglan_ og hún gildir í þessu máli sem öðr- um. Við skulum bara bíða! Refsað fyrir kosningaioforð. Fyrirsögnin á þessum línum er ; fengin að láni hjá Þjóðvilj- anum á sunnudaginn. Blaðið ) var að segja frá „kosning- - um“, sem efnt verður til í Póllandi um næstu helgi en j þar bregður svo við, að j frambjóðendur eru allt í einu i orðnir fleiri en þingsætin, j sem um er barizt. Er slíkt j nokkur nýlunda í kommún- istaríki, en athugun leiðir hinsvegar í Ijós_ að fram- bjóðendur eru allir „stjórnarflokkunum“, að ekki hefir frelsið aukizt mikið þrátt fyrir kröfur þjóðarinnar. En Þjóðviljinn segir frá því í þessu sambandi, að „mið- stjórnir stjórnarflokkanna þeirra, sem þeir fá, og til þess sem búa í óupphituðum og lösk- yfirleitt að geta notið sín i hin- uðum húsum í borginni. imi nýju heimkynnum. -----♦ Af þeim 11.500 flóttamönn- um, sem komnir vöru til lands ins í desember, var búið að út vegna 2000 vinnu. Þá er þess að geta, að British Council veitir aðstoð sína, að því er varðar enskukennsluna_ og mun hún verða meginþáttur þeirrar að- stoðar, sem þessi merka stofnun veitir flóttamönnum á þessu ári. Þá hefi Borgartjórn Lund- úna ákveðið, að ílóttamenn megi sér að kostnaðarlausu verða aðnjótandi námsflokka- kennslunnar fyirr útlendinga. Til sérstakrar athugunar er fræðsla barna og unglinga, hversu námi þeirra í barna- og framhaldsskólum verði bezt hagað. Blaðið Manchester Guardian ræðir kjör alþýðu manna í Ung- verjalandi og segir, að þau valdi mönnum miklum áhyggjum. Hefir blaðið það eftir alþjóða- stjórn Rauða krossins, að mikill skortur matvæla og mjólkur sé í Búdapest. Þörf er fyrir 600 smál. af þurrmjólk á mánuði, hverjum handa 170.000 börn- um íbúanna, þriggja ára og yngri, og er þá miðað við_ að hverju barni sé ætlaður 1 lítri mjólkur. Til þess að hita upp sjúkrahús borgarinnar þarf 9000 smál. kola á mánuði. Rauði krossinn gerir ráð fyr- ir að láta 150.000 börn í Búda- pest fá dalega heita máltíð frá í Póllandi hafa tilkynnt, að þeir frambjóðendur flokk anna við þingkosningarnar 20. þ. m.^ sem gefi kosninga- loforð, sem þeir viti, að ekki verði hægt að standa við,1 verði teknir úr framboði". j Mun þetta vera nýlunda, en -eftirtektarvert er það, að engum refsingum á að beita, ^ þótt menn svíki síðar þau ,, ... ,, , * , ,, , . kosningaloforð.sem þeir gætu hljómleikum á vegum Æsku- Þatt i þvi að gera konsulshe^m Þann 20. des. sl. andaðist á sjúkrahúsi í San Francisco í Kaliforníu frú Karólína Kristín Thorlákson, kona sér Stein- gríms O. Thorlákson, konsúls íslands í þeirri borg. Hafði hún átt við vanheilsu að búa nokk- ur undanfarin ár. Frú Karólína var fædd Winnipeg, Manitoba, í Kanada þann 11. apríl 1889. Foreldi'ar hennar voru hjónin Guðjón Ingimundarson Thomas, gull- smiður og Jónína Jónsdóttir, sem bæði fluttu ung til Kan- ada frá íslandi Var Karólína snemma. hneigð fyrir hljómlist og söng, og lauk hún prófi í þeim fögum frá The Toronto Conservatory of Music, og seinna kom hún oft fram sem organleikari í kirkju og sem einsöngvai'i Árið 1916 giftist hún Stein- grími O. Thorlákson. sem þá var nývígður prestur islenzku kirkjunnar í Kanada, Þaú hjón- in voru send til Japans sem trú- boðar og dvöldu þar í 25 ár. Komu þau heim árið 1941 og áttu fyrst heimili í Berkeley, en hin síðustu ár í San Fran- cisco. Frú Thorlákson var elskuð og virt af öllum, sem hana þekktu. Heimili þeirra hjóna hefir verið miðstöð íslendinga við Flóaborgirnar sl. 15 ár og er gestrisni þeirra viðbrugðið. Páll Isólfsson heldur tónleika. Páíl ísólfsson mun leika á sex Átti frú Thorláksson ekki lítinn þó staðið við. frá Og það væri fróðlegt að spyrja: svo Hversu margir þingmenn stjórnarflokkanna hér mættu sitja á þingi, ef þær reglur giltu hér, að hver sá þing- maður, sem sviki kosninga- loforð sín skyldi tafarlaust gerður þingrækur? lýðsráðs Reykjavíkur á næst- uni)i. Efnt er til hljómleika þess- ara í tilefni af því, að fyrir ilið að athvai'fi íslendingsins og var honum jafnan tekið með opnum örmum af þeim hjón- um. skemmstu eru liðin fjörutíu ár’ Frú Thorlákson lætur eftir Nýtt leikhús. Það mun hafa verið flestum 1 fágnaðarefni, þegar ákveðið ■ var fyrir nokkrum árum, að Leikfélag Reykjavíkur skyldi halda áfram starfi, þótt , Þjóðleikhúsið hefði tekið til starfa. Leikstarfsemin á ekki að vera einkafyrirtæki ríkis- stofnunar og áframhaldanöi starf Leikfélagsins er tákn meiri gróanda í þessu efni. Hefir starf beggja verið með blóma síðan, og verður von- andi svo framvegis. tilefni af sextíu ára afmaeli félagsins í síðustu viku heíir bærinn úthlutað því lóff und- ir leikhús á Skólavörðuhæð. Er það gleðilegt, að félagið skuli ætla að leggja í leik- húsbyggingu en er ekki nóg komið af stórum byggingum á þeim íitla bletti, Skóla- vörðuholtinu? Öllu má of- bjóða og hefir þessi staður ekki fengið nóg? í frá fyrstu hljómleikum, sem Páll efndi til. Fyrstu hljóm- leikarnir fara fram annað kvöld kl. 8,30 í Hallgrímskirkju. Þu- ríðui' Pálsdóttir mun syngja inn lend og erlend lög á hljómleik- unum. Brezkur píanóleikari heldur tónleika hér. Brezkur píanóleikari, Kend- all Taylor að nafni, mun í kvöld og annað kvöld efna til píanó- leika í Austurbæjarbíói á veg- um TónUstarfélagsins. Taylor hefur lengi verið kenn ari við konunglega tónlistar- skólann í Lundúnum og komið mjög oft fram á tónleikum, bæði 'með frægum hljómsveit- um og á eigin spýtur. Er Kann einn bezti pjanólekari Breta. sig mann og þrjú börn, Mar grethe, sem heimsótti ættland sitt síðastliðið sumar, Stein- grím og Erik. Einnig lætur hún eftir sig tvær systur og 13 barnabörn Jarðarförin fór fram á að- fangadag í Ebenezar Lútersku kirkjunni í San Francissco að viðstöddu fjölmenni. RKÍ afhentir 2 sjúkrabíla. Gísli Jónasson, varaformað- ur RKÍ, afhenti slökkviliðinu á laugardaginn tvo nýja sjúkra bíla, sem félagið hefur keypt, svo sem skýrt hefur verið frá. Bílar þessir eru af Ford-gerð, mjög fullkomnir, svo að aðrir fullkomnari til þessara nota munu ekki hafa komið til landsins áður. Til dæmis' eru Mörgum liefur þótt eiiikenni- legur og liávær sónn í simanum undanfarið, en verið er að reyna nýjan són vegna fyrirhugaðra breytinga á símstöðinni. Hafa ýmsir ha.idið að síminn lijá þeim væri eitthvað úr lagi, þegar þcssi liáværi sónnhefur heyrzt, en ekki sá gamli óg miklu hógvær- ari. En þessi nýi sönn mun verða sá, er menn verða að venjast, því hann. er sá, sem koma skal. Þótt mönnum kunni að finnast hann heldur óviðkunnanlegur fyrst í stað, þá fylgir einn kost- ur að varla verður eins mikil hætta á þvi að fólk gleymi að láta heyrnartólið á sinn stað, þvi liá- vaðinn er óbærilegur. Annars eru þær góðar fréttir af simamálun- um okkar, að væntanlega fá all- ir síma, sem þess óska á þessu ári, og geta menn þá vel við un- að. Ekki dýr þjónusta. Og það verður varla með sanni sagt, að síminn sé dýr hér á landi miðað við marga aðra þjón- ustu. Enda mun svo vera komið, að varla mun annars st-aðar vera jafnalmennt að fólk Irafi sima og hér. Það er svo önnur saga, hvort hér sé ekki meira talað að óþörfu i síma, en gott væri. En sann- leikurinn er sá, að menn not-a simann í tima og ótíma, enda vandir á það að sumu leyti með þvi að geta hringt á klukkuna. Ýmsum kann að koma það vel, og víst er uin það, að það hlýt- ur að vera allsæmileg tekjulind fyrir simann, en varla gerlegt að reikna út hve mikið sú þjónusta eykur símanotkunina. En livað sem því nú ’liður, þá er það gott að allir, sem telja sig liafa ráð á því, geti haft sima. Hann sparar a. m. k. sporin fyrir marga hús- inóðurina, sem á ekki heiman- gengt, og þá er ekki liægt að vera að fásl um það, þótt hún kuhni líka að tala eitthvað úmfram nauð synlegt. llækkar tóbakið? Það gengur staflaust umi bæinn, og sjaldan lýgur almannarómur, að nú eigi einu sinni enn að hækka tóbakið. Því er haldið fram að tóbak sé ekki nauðsynja vara, og liefur liækkun á því ekki áhrif á vísitöluna. Mér finnst nú satt að scgja að menn megi fara að endurskoða afstöðu sína til þess hvað sé nauðsynjavara og hvað ekki. Það er varla liægt leng ur að komast hjá þvi að lita á tóbak sem nauðsynjavöru, eins útbreidd og tóbaksnotkunin er. Reyndar mun gert ráð fyrir ein- hverri verulegri tóbaksnotkun á vísitölu, en svo liverfandi að varla verður sagt að verðlag á þeirri vöru liafi nokkur áhrif. Allir tóbaksmenn lifa nú i ótta við nýja liækkun á tóbakinu. En það er víst heldur ekki einasta (vörutegundin, sem á eftir að stórhækka á næstunni. — kr. Nýtt víg í Níkósíu. Brezkur hermaður var skof- inn til bana í morgun á götu í Nikosíu, hinn fjórði, sem veg- inn er á Kýpur frá áramótum. Hverfið var þegar umgirt herliði. Fóru svo hermenn hús úr húsi og leituðu árásarmanns- ins. tvær miðstöðvar í þeim, Önnur fyrir sjúklinga, hin fyrir öku- menn, og auk þess eru sér- staklega sterkir rafalar í bílun- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.