Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 15.01.1957, Blaðsíða 6
y 6 VÍSIB Þriðjudaginn 15. janúar 1957 LAUGARDAGINN 5. jan. síðastl. fannst karlnianns- armbandsúr í Borgartúni. — Uppl. að Bræðraborgarstíg 14. — (232 STÁLÚR (gyllt) tapaðist á laugardagskvöldið, senni- lega á Laugaveginum. Vin- samlega skilist á Lögreglu- stöðina, gegn fundarlaunum. (230 KVENKÁPA, ljósgrá, tap- aðist í gær í Ingólfsstræti. Vinsamlega tilkynnið í síma 5127,(245 GLERAUGU töpuðust í bænum í fyrradag. Skilist Bræðraborgarstíg 55. uppi. ' (243 SKÍÐI (Steinn Eiríksson) tpaðist á leið út á Reykja- víkurflugvöll sl. sunnudag. Skilvís finnandi hringi í Ragnar Þorsteinsson, sími 5389 eða 4917. Fundarlaun. (272 TAPAST hafa barnagler- augu í rauðu hlustri frá Barmahlíð að skóla ísaks Jónssonar. Skilvís finnandi hringi í síma 81922. (270 LYKLAVESKI, með nokkr- um lyklum, tapaðist í gær. Vinsaml. skilist á lögreglu- varðstofuna. — Fundarlaun. (260 KVENHANZKAR töpuðust sl. laugardag. Uppl. í síma 81255 eða Lindargötu 20. — f. R. Körfuknattleiksdéild. Meistara og I. fl. Æfing í kvöld kl. 7.30 í Í.R.-húsinu. Áríðandi fundur strax eftir æfinguna hjá meistaratl. — Stjórnin,(263 FUNDUR í kvöld kl. 8.3Q. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. — Allt kvenfólk vei- komið. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- ' daginn 17 jan. 1957 (húsið opnað kl. 8,30). — 1. Sýndar verða litskuggamyndir af ís- lenzkum fuglum, teknar af Birni Björnssyni frá Norð- firði, útskýrðar af dr. Finni Guðmundssyni. — 2. mynda- getraun. — 3. Dans. ÁRMANN. Skjaldarglíma Ármanns verður háð föstu- daginn 1. febrúar nk. í íþróttahúsinu að Háloga- landi. Þátttökutilkynningar sendist Herði Gunnarssyni, Múla við Suðurlandsbraut, fyrir 27. jan. nk. (267 FÆÐ! FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 ATHUGIÐ. Tek enska og íslenzka vélritun í heima- vinnu. Sími 81372 í hádegi ogeftir kl. 18.00 Geymið aug- lýsinguna. (60 DÖMUR ATHUGIÐ. — Er byrjuð aftur kjólasaum. Sníð og þræði. Sauma einn- ig með og án frágangs. — Hanna Kristjáns, Camp Knox C 7. — (164 UNGx\N, reglusaman mann, utan af landi, vantar vinnu; gj-ár»an skrifstofu- störf. Uppl. í síma 81278 í dag.(252 UNG stúlka með góða menntun óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. — Uppl. í síma 1860, eftir kl. 5. (247 ATVINNA. Ungur, reglu- samur maður óskar eftir at- vinnu nú þegar. Margt kem- ur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir 17. þ. m., merkt: „2828 — 351“. (242 UNG kona óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 82273. (236 HITINN kemur. — Mið- stöðvarofnar hreinsaðir og viðgerðir. Sími 3847. (208 STÚLKA óskast í vist hálf- an eða allan daginn. Sérher- bergi. Gott kaup. — Uppl. í síma 2111. (268 Happdrœtii Háskóia Ísíands. x ? oá endi»vnyi» ^ 3Ó dag hafa viðskiptamenn enn forgangsrétt að nú numerum smum. iná selja »11 úseld iiimsei*. .Söliiniíðar erii á þrotum. Vinningar á þessu ári eru á fjórtándu miiljón kr. Gle^mið ekki að emlurnVja! STÓRT herbergi til leigu í Skeiðavogi 119, með tveim- ur innbyggðum skápum. — Ágætt fyrir tvo.(235 TVÖ herbergi og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 4129.(233 UNGAN, reglusaman mann vantar herbergi helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 81278 í dag. (253 ÍBÚÐ óskast. Ung hjón með tvö börn á fyrsta og þriðja ári, vantar tvö her- bergi og eldhús sem fyrst. — Tilboð óskast sent blaðinu fyrir föstudag, merkt: ,,P. — 303“.(251 RÚMGOTT forstofuher- bergi til leigu í austurbæn- um, með aðgang að baði. — Uppl. í síma 82012. (250 2 SJÓMENN í siglingum óska eftir tveim herbergjum, helzt saman. Tilboð sendist Vísi fyrir 28. jan.^ merkt: „Nauðstaddir — 352“, (248 LÍTIÐ lierbergi óskast fyrir einhlej^pan, miðaldra mann. Uppl. í síma 6912. — (246 1 STÓRT eða 2 lítil her- bergi og eldhús eða eldun- arpláss óskast. Uppl. í síma 7358,(241 HERBERGI óskast, 4X4 m., má vera í kjallara, helzt í austurbænum. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Áreið- anlegur — 350“. (239 VERKSTÆÐISPLÁSS óskast fyrir raftækjaverk- stæði, bílskúr eða kjallara- pláss kæmi til greina. Uppl. í síma. 5684. (237 UNGT og reglusamt kær- ustupar óskar eftir herbergi, helzt í Vogunum eða Klepps- holti. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 80320 frá kl. 1—7 e. h. (274 ÍBÚÐ til sölu. Eitt her- bergi og eldhús á eignarlóð við Freyjugötu 3 A er til sölu. Unpl, á staðnum, (244 HERBERGI, með sérinn- gangi, óskast fyrir 1. febrú- ar á hitaveitusvæðinu. Til- boð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir sunnudag, merkt: „357.“ —(275 IIERBERGI óskast strax fyrir einhleypan mann. Uppl. í síma 81401, kl. 6—7.30 í kvöld og annað kvöld. (259 UNGUR, reglusamur pilt- ur óskar eftir forstofuher- bergi með innbyggðum skáp- um. Tilboð, merkt: „Reglu- samur — 356,“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld._______________(266 UNGAN, reglusaman mann vantar herbergi strax. Tilboð, merkt: „Herbergi — 355,“ sendist afgr Vísis fyr- ir næsta föstudag. (265 EINHLEYP kona óskar eftir 1—2 herbergjum með eldhúsi og baði eða aðgangi að eldhúsi. Gæti lánað afnot af síma. Uppl. í síma 2400. (258 STOFA til leigu nálægti miðbænum. — Uppl. í síma 80237, —(276 UNGAN mann vantar gott herbergi í Laugarnesi. Uppl. í síma 81666^ kl. 6—7 e. h. (256 HERBERGI óskast fyrir tvær stúlkur sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 4673. (257 TIL LEIGU óskast nú þeg- ar 2ja herbergja ibúð og 4ra herbergja íbúð. Tilboð ser.d- ist Vísi fyrir föstud., merkí: „íbúð — 354,“________(262 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð, helzt í austur- bænum. Tveir í heimili. —- Uppl. milli kl. 7 og 9 í síma 3921. — (264 INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — KAUPUM eir og kopar. —< Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Súni 6570. (000 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 80217. GÁSVÉLAR. — Nokkrar góðar, notaðar gasvélar ósk- ast. Uppl. í síma 81950, (234 KARLMANNSREIÐHJÓL, sem nýtt_ til sölu. Mjög ó- dýrt. Stangarholti 18. (231 PEYSUFATAKÁPA, drap- lituð, til sölu. Tækifærisverð. Kápusalan_ Laugavegi 11, 2. hæð, Sími 5982.(249 NOTAÐUR þrísettur klæðaskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 1942. (236 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn^ vel með farin karl- mannaföt. og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31.____________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570.(43 KAUPI frímerki og frí- mei'kjasöfn. — Sigmundur Ágústsson Grettiseötu 30. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897, —_____________(364 TIL SÖLU ný Underwood rafmagnsritvél með mjög hagstæðu verði. — Uppl. í síma 82766. (271 LÍTIÐ notaður miðstöðv- arketill, 3 tenm._ til sölu. — Uppl. í Nýju blikksmiðjunni. ____________________(£jB NÝR, tvísettur klæðaskáp- ur til sölu. Verð 1050 kr. — Sími 2773, kl. 5—7, (269 SVEFNSÓFAR, mjög vand aðir — nýir — aðeins 2400 kr. Grettisgata 69, kjallar- inn.(255 SEM NÝ Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. á Grettisgötú 79, L hæð. (254

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.