Vísir - 18.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 18.01.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 18. janúar 1957 VÍSIK 3 Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. Hrísgrjónakótelettur. Soðin hrísgrjón. Kalt, soðið kjöt. Einn laukur. Dálítið af, mjólk. Sœinselja. Pipar, muskat. Egg og brauðmylsna. Hrísgrjónin eru soðin í vatni. Gera skal ráð fyrir helmingi meiru af kjöti en hrísgrjónum, t. d. 250 gr. af kjöti í 125 gr. af hrísgrjónum). Kjötið er skorið frá beinum og sinar teknar burt. Kjötið og laukurinn er saxað fínt saman, en steinseljan er söxuð sér eða klippt smátt. Hrísgrjónagrauturinn á að vera þykkur og stinnur og þeg- ar hann er soðinn, á að hræra í hann lauknum, kjötinu og stein- seljunni. Því næst er kryddið látið í (salt, pipar, múskat) 1 matsk af mjólk er látin í hver 125 gr. af hrísgrjónum. Síðan er þetta breitt út á flatt fat og látið kólna. Þegar það er að fullu stirnað er það skorið í ferkanta (aflanga). Hverjum ferhyrningi er velt upp úr sam- an-þeyttu eggi, síðan upp úr brauðmylsnu og síðast er það steikt í sjóðandi feiti (helzt plöntufeiti). Lagt á'gráan papp- ír, svo að feitin renni af. Þetta er fram borið vel heitt með sterkri karrysósu. Vel má nota afganga af soðnu kjöti og hrísgrjónagraut (vatris- graut) í þenna rétt. -v- Hrátt salat, Hvítkál eftir þörfum er skor- ið í næfurþunnar lengjur og síð- an smærra. 1 epli, mjög smá- skornu, er blandað í. Mayon- naise er gert úr. 1 eggjarauðu 1 tesk. (sléttri) af salti, Vz tesk. af karry. V2 tesk. af strá- sykri. 1 tesk. af sítrónusafa og 1 dl. matarolíu. Hrært saman lengi. lippeldi usiglinga og vandamál þess. Ungllngar mega ekkl vera iðjiílausir. Kona, sem ólst upp á Aust- fjörðum, hefir beðið Vísi fyrir 'þessa grein um vandamál lieim- ilanna. Eg ólst upp í smábæ á Aust- fjörðum. Þegar eg var ung og nýgift f luttist eg hingað til Reykjavíkur og hefi búið hér alla mína búskapartíð. Þegar eg var telpa, var það (siður í bænum þar sem eg ólst upp, að telpurnar voru látnar gera margt heima. Þegar kom- |ið var úr skólanum, vorum við telpurnar strax látnar fara að gera gagn.Drengirnir máttu fara j út að leika sér. Þótti mér og i . öðrum telpum þetta dálítið hart j ! aðgöngu, því að okkur íangaði' alveg eins og drengina að loika [okkur úti. En þessu vasð ekki haggað. Lærði eg þá heima bæði slíkum heimilum, tekið fötin barnanna þar til viðgerðar, ó- umbeðið, stykkjað og bætt, því að þetta hafi verið vanrækt. Varð hún þess vör, að margar húsfreyjur kunnu litið til slíks. Er það þó mála sannast að þeir, sem úr litlu hafa að spila, hafa mesta þörf fyrir að geta notað fatnaðinn vel. F.g eignaðist 5 börn, 3 telpur og 2 drengi. Eru eldri bör'nin nú búin að eignast sín eigin heimili, en unglingsstúlka er enn heima; hún var miklu yngri en hin börnin. Eg lét eldri telp- urnar alltaf hjálpa mér heima, því að aldrei hafði eg aðra að- stoð við heimilisstörfin. Tvær eldri telpurnar mínar fóru svo um tíma til útlanda og réðu sig þar í vistir um hríð til þess að sjá meira en það, sem þær lærðu heima. Iðjuleysi er eitur. Oft hefir eg undrazt það, að unglingsstúlkur( sem yngsta dóttir mín þekkir, virðast hafa ótakmarkaðan tíma til þess aðj sitja heima hjá henni þó að hún eigi eitthvað að gera. Stundum eru þær hennj afnvel til tafar. Ekki hefi eg þó amazt við því, að þær komi hingað, eg þekki ekki heimili þeirra og veit því ekki, hvaða aðbúð þær hafa þar, en auðsætt er, að þær kunna við sig hjá okkur. Auk þess vil eg gjarnan, að telpan mín haldi vinstúlkum sínum. En, sem sagt, mig furðar á því, að þessar ungu stúlkur geti verið langar stundir á annarra heimilum, án þess að eftir þeim | sé spurt Eg veit, að fleiri hafa 1 af iðjuleysi unglinga að segja,) en fyrir telpurnar er afar nauð- [ synlegt að nota tímann í æsku til þess að búa sig undir að ' verða húsmæður, því að flestar ráðast þær þó í húsfreyjustöð- una og þá hentar þeim ekki iðjuleysið. Er furða, að mæður þierra skuli ekki láta þær hafa nóg að gera heima. I i Húsmæðrafélagið, Skólagarðarnir hafa verið mjög þarflegir^ forðað börnun- um frá iðjuleysi þegar skólan- um er lokið; lagt undirstöðuna af' því, að unglincrar fengi á- huga fyrir garðrækt og útveg- að þeim holla útivinnu. Er það upphafið að því, að þessir ungu borgarar rækti síðan margt fyrir heimili sín. Og þama hafa verið að verki bæði telpur og drengir. En eg var aðallega a'' hug'sa i um telpurnar og unglingsstúlk- ' ur þær, sem lítið hafa fyrir stafni Hefir mér dottið í hug með þessum línum, að ávarpa Húsmæðx-afélagið. sem verið hefir mjög þarft félag. Það hefir haldið sauma- námskeið, matreiðslunámskeið, sýnikennslu í matreiðslu o. fl., en að eg held ofíast á kvöldm. Gæti stjórn Húsmaéðrafélagsias ekki hugsað sér að gangast fyx ir saumakennslu handa teipum og unglingsstúlkum á daginn7 Þetta yrði kannske aðallega nauðsynlegt á sumrurn, þegar skólar eru lokaðir — og er vit- anlega of seint að ræf a um það nú, en hafa mætti það í huga og undirbúa það. Hins vegar tel eg, að saumaskóii fyrir telp- ur væri mjög hollt fyrirtæki og myndi forða mörgum ung- lingi frá iðjuleysi og göturápi. Tveir tímar á dag fimm daga vikunnar — eða aðíins þi'ja — eftir hentugleikum, gæti verið góð byi'jun. Væri sjálfsagt, að kenna þeim algengan saurna- skap, einnig ef til vill prjón og hekl, en líka viðgerðir á fatnaði. Gæti þær þá komiö með ýmis- . legt_ sem þarfnaðist viðgerðar . og fengið tilsögn í að gsra vkf það. Telpur læra nú að sauma ‘ og prjóna í skólunum, en það , nægir ekki. Þann tíma, sem þær , hafa aflögu — og hann vir st vera töluverður — þarf að n: ía þeim til gagns í framtíðinni :g jafnframt íorða þeim frá iðju- leysinu. Ú !að sauma, prjóna og hekla. Eg j lærði líka undir handleiðslu! móður minnar, þegar eg stálp-j aðist, að gera við ýmsan fatn- ( að, bæta og stykkja. Veit eg, að telpur hér höfðu margar meira | frelsi til að leika sér — þangað til þær fermdust. Þá urðu þær að hætta því. Mér hefir líka verið sagt, að telpur hér hafi verið í saumaskóla á sumrin, lært þar að falda fallega, sauma aftursting, einnig að hekla, svo og einfaldan hvítan útsaum. Eins og fyr segir þótti okkur sumum þetta hart aðgöngu. En síðan hefi eg séð, að þetta var mjög gagnlegt fyrir okkur og hefi eg, sérstaklega eftir að eg eignaðist mitt eigið heimili, verið móður minni mjög þakk- lát fyrir, að hún vandi mig á iðjusemi, því að hennar hefir mér verið þörf og hvað ung- ur nemur gamall temur. Kona ein, sem einnig ólst upp á Austfjörðum, var hér oft lát- in hjálpa til á heimilum, þar sem húsfreyja var forfölluð af einhverjum sökum. Sagðist hún þá oft hafa, meðan hún var á' Þetía mun vera ný haíta-tízka í Frakklandi. Frakkar „gefa tóninn“ í þessum efnuin se:n öðrum. Skollalcikur sfjóroiuálaimiiinsÍBBs: Leitin að „George Eftir E. P. Morgan. 00 Framh. sér grein fyrir því hvernig hann gæti vakið hermálasér- fræðinginn niðri, ef ókunni maðurinn drægi upp skamm- byssu. En hann dró aðeins stórt, brúnt umslag upp ur vasanum og á því var svart innsigli með hakakrossmerkinu. „Dr. O. mun hafa sagt yður, að eg hafi upplýsingar að færa yður,“ sagði hann án frekai’i umsvifa. Það mátti greinilega merkja Berlínarhljóminn í mál- farinu. „Ef eg man rétt eru hér 86 tilkynningar margvíslegs efnis.“ Hann lagði umslagið á borðið sem stóð fyrir framan legubekkinn. Mayer leit á innihaldið. Þetta var skýrsla um siðferðilegt á- stand þýzka hersins í rússnesk- þýzku vígstöðvunum, skrá yfir það tjón, sem skemmdarverka- menn höíðu unnið í Frakklandi og greinargerð um viðræður við japanska sendiherrann í Ber- lín og aðra háttsetta stjórn- málamenn. Sumt var útdráttur úr ýmsum tilgreindum frum- skjölum. Þá voru þar handrit- aðar lausnir á dulmálsskeytum, ritaðar af mikilli nákvæmni og vandvirkni og enn var þar að finna miða með ýmiskonar at- hugasemdum og upplýsingum ritaðar með hraðritunarskrift. Allar þessar upplýsingar fylltu, sem bezt var á kosið, í margar þær eyður sem víða voru í þeim slungna vef, sem nú var ofinn sem þéttast utan um hið bléð- uga veldi nazistanna og skyldi að lokum koma því á kné. Tortryggni. Á meðan Mayer var að líta yfir skjölin kom Dullés inn í herbergið. Mayer kynnti hann sem herra Douglas, er væri samstarfsmaður sinn og skenkti þeim vín á glös og bar þeim. Eftirvæntingin óx. Það var eins og tortryggnin lægi í loftinu og öllum vefðist tunga um tönn. Þjóðverjarnir reyndu af öllum mætti, en án þess að misbjóða virðingu sinni, að komast yfir þann þröskuld, sem hið fjand- samlega þjóðerni reisti á mill- um þessara manna. Ameríku- mennirnir voru tortryggnir og gættu ítrustu varkárni. Samtal- , ið fór fram á þýzku. „Þið efist auðvitað um, að þessi skjöl séu ófölsuð og, ef svo er hvernig eg hafi náð í þau. Eg get sagt ykkur það, eg hefi tekið þau úr þeim í'rum:itum, sem faga í gegnum rnínar eigin hendur í ski'ifstofu minni í ut- anríkisráðuneytinu í Berlín.“ Síðan .skýrði hann þeim frá því að hann væri aðstcðarmað- ur Karl Ritters, sendih'erra, sem væri yfirmaður þeirrar deildar utanríkisráðunéytisins, sem hefði með höndum sam- bandið við æðstu yfirstjórn þýzka hersins. Til þessarar deildar ráðuneytisins færi ekki einungis fjölmargar skýrslur frá þýzkum stofnunum erlendis heldur einnig tilkynningar um viðskiptamál og þá sérstaklega þau sem snerta viðskipti her- stjórnarinnar og hinna her- teknu landa og loks margskonar> mikilvæg hernaðarleyndarmál. . „Starf mitt er í því fólgið að lesa þessi skjöl og raða þeim eftir mikilvægi þeirra áð'ur en þau eru lögð fyrir Ritter, sem síðan tekur ákvörðun um af- gi'eiðslu þeirra og aðra með- ferð,“ sagði sendimaðurinn að lokum. Maj’er og DuIIes líía hvor til annars. Dulles var fullkhnnugt um hver Ritter var, en hann hafði verið sendiherra í Rio de Janeiro og verið einn mikil- yirkasti maðurinn í upplýsinga- þjónustu Þjóðvei'ja í Suður- Ameríku. Hatin var harð- nesjulegur maður, snárráðxir cg tilfinningalaus. Að Ritter væri farinn að vinna gegn Hitler var jafnótrúlegt eins og það. að hann veldi sér sem trúnaðar- mann mann, sem ekki væri harðscðinn nazisti. „Hvað er langt s’ðan þér tók- uð við þessu staríi?“ spurði Mayer. , u

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.