Vísir - 18.01.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 18.01.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 18. janúar 1957 vísm Aden — land sundraðra þjóð- höfðingja, keppikefli margra. JVernaöai'tegt imikilvœgi — Aden; eitt a£ minnstu Araba-J og telur þjcðhöfðinginn í Yem- ríkjunum, er syðst á Arabíu— en þar undir öll svæði, sem skaga við Adenflóa, or: er lega liggja að Yemen, og tilraunir |iess hin mikilvægasta, með til- Breta að koma á sambands- liti til siglinga og hernaðar, því ríkjatensglum milli soldána og aö það nær allt að innsigling- sheika á verndarsvæðinu sé unni í Rauðahaf, I brot á skuldbindingum. Aden hefir frá 1839 haft mik- j ilvægu hlutverki að gegna Saudi konugnur heimsviðskiptalega skcðað. Þar í Saudi Arabíu er hægt að afgreiða árlega: krefst ákveðinna landamæra skipastól um 6 millj. smálesta, frá landamærum Yemens til þar hefur verið komið upp soldánsumdæmanna Muscats og mikilum stöðvum höfninni til Omans, og vil fá viðurkenningu varnar, þar er flugstöð og að ^ á þeim sem sínum suðurlanda- sjálfsögðu miklar síma- og loft- mærum, en þar með yrðu þau skeytastöðvar o. s. frv. Aden'um 100 mílum fyrir sunnan verndarríkið innifelur land-: dalínuna, er Bretar buðu 1935 jsvæði, arabiskra þjóðhöfðingja, um 160 km. fyrir sunnan Riy- sem hafa gert samninga við og aftur 1955, eftir að sam- komulagsumleitanir í Genf ! höfðu farið ,út um þúfur. | j Þótti Saudi konungur hafi aldrei krafizt Wadi. Hadramut (Dauðadalsins) ná kröfur hans langt inn í austurverndar-1 svæðið, og er talið að þar séu í jörð 75% þeirra olíulinda, sem fyrirfinnast í þessu land- j svæði. Þjóðhöfðinginn í Yemen ; skírskotar til þess, að forfeður ( hans hafi á 16. og 17. öld ráðið^ yfir þessum landsvæðum, og mundi verða fyrstur manna til ( þess að mótmæla iandsvæða- kröfum Saudi-Arabíu, yrði þeim haldið til streitu. j Milli þjóðanna á verndar- Ógreinileg svæðinu, fólksins og þjóðhöfð- JLandamæri. ingjanna, er mikill ágreiningur. Verndarsvæðið allt er um Þjóðhöfðingjarnir næst Yem- 30.000 ferkílóm, og er mikill en °S Saudi-Arabíu óska alls hluti þess sandauðn á hásléttu, ekki eftir að losna við vernd og er har „dalur dauðans“. Að Breta, aðrir, sem betur eru landinu liggja Yemen og Saudi- settir. óskn eftir fullu sjálf- Arabia og eru landamæri ó- stæði. °S enn ern þjóðhöfðingj- greinileg og óvíða mörkuð. ar. sem eru valtir í sessi, og Deilur eru tíðum miklar milli treysta á stuðning Breta til að BreLa. Á meðfylgjandi uppdrætti sést: 1. Adenskagi og höfnin, litli Adenskaginn, 2. Perim-ey, sem er víggirt, 3. Kuria Muria ■eyjar, 4. Kamaran-ey í Rauða- hafi, 5. Vestur-Aden verndar- svæðið, þar eru 8 soldánsum- dæmi, og 7 sheikdæmi en allt þetta land liggur opíð fyrir árá um frá Yemen, 6. austur- verndarsvæðið, þar ríkja tveir soldánar, tveir sheihkar og þar eru 3 hirðingjariki, 7. Socotra- ey, sem tilheyrir ríkinu Quishn og Socotra en soldáninn hefur verndarsamning við Bretland. Ummæli Skinn- wells enn á dagskrá. Emanuel Shinwell, jafnaðar- mannaleiðtoginn heimskunni, sem er hingmaður fyrir kjör- dæmi í námumannahéraði (Durham), sem jafnan hefur verið citt af sterkustu virkjum jafnaðarmanna, var fyrir nokkru kvaddur á fund flokks- stjórnarinnar í kjördæminu, til þess að „svara til saka“. Shinwell hafði nefnilega far- ið alllangt „út af flokkslín- unni“, sbr. fyrri fregn hér í blaðinu, er hann í Ástralíuferð kvað m. a. svo að orði, að „þótt hann hefði greitt atkvæði gegn Eden (í Súezmálinu) væri hann mjög fylgjandi aðgerðum hans í Egyptalandi. Á fundi hans með flokks-' stjórninni stóðu viðræður 2 klst., en eftir fundinn gerðist ekkert, nema að tilkynnt var,1 að flokksstjórnin væri ánægð með árangurinn af viðræðun- Uiil. | Ólíklegt þykir, að Shinwell hafi tekið neitt aftur eða beð- ist afsökunar — en ekkert hef- ur lekið út um viðræðurnar.! — Tilgátur eru uppi um, að málinu hafi verið vísað til flokkstjórnarinnar í Lundún- um — eða að niðurstaðan hafi Heydemarie Hatheyer og Wilhelm Borchert í hlutverki Salvarar og Halldórs Bessasonar í kvikmyndinni „Morgni Iíí®ins“. Gamia Híó: Morgunn lífsins. Þýzka kvikmyndin af „Morgni lífsins“, skáldsögu Kristmanns Guðmundssonar, hefur vakið mikla aðdáun, sakir leiks og sviðsetn’ngar. Er nú síðasta tækifæri að sjá hana, því að hún mun verða sýnd í kvöld í síð- asta sinn. Að sókn að mynd- inni liefur verið mjög mikil. Um það verður eigi deilt, að mynam er lÞtaverk sökum þess orðið sú. að bezt væri að láta nú i kyrrt liggja. Flokkurinn mundi lítið græða á frekari umræð- j um. 1 hve frábær meðferð leikend- anna er á hlutverkunum hve sviðsetning er vönduð og taka myndarinnar. Hér hefur svo vel tekist víðast, 'að áhorfandinn verður títt snortinn, eins og þeg ar um afburðaleik á leiksviði ér að ræða, og áhrifin svo sterk, að hugurinn fvllist þakklæti yfir listaverki, sem þó hefur ekk'i á sér þann sanna blæ, sem íslenzkt landslag eitt hefði get- að sett á það og íslenzkir stað- hættir. Ber vissulega áð harma, að myndin var ekki tekin hér á landi. — I. Símablaðið, jólahefti 1956, er nýkomið út. Efni: Frá stjórn F.Í.S.. Veiting símstjórasöðunnar í Vestmanna eyjum, Framtíð, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. eftir Eyj- ólf Jónsson, cand. jur., Ljcða- þættir, eftir Hallgrím frá Ljár- ( Qieyndi . , ? »3 ená».-nyi« y & þjóðhöfðingjanna, á hinum ýmsu landsvæðum. í samningn- um milli Yemen og Bretlands. halda völdum sír.um. Meðal almennings gætir sjálfsögðu áhrifa frá áróðri sem gerður var 1934 var miðað ^nar’-a Arabaþjóða, einkum við óbreytt ástand (status quo) Bgypta, sem sífellt blása í áróð- og skuldbindingar á báðar ! urslúðurinn, og hvetja til sam- hlUar þar um, og veldur það einingar allra arabískra miklum erfiðleikum, að margs- konar misskilnignur hefur bjóða frá Casablanca til Persa- flóa — og margir vilia ekki að komið fram um hversu þetta ( eins Icsna við Breta heldur sína beri að skilja, ekki síst er mis- eigin þjóðhöfðingja líka skilningur út af arabiska orð- inu Hadud, sem er í hinum arabiska texta sáttmálans, og þýðir landamæri. Bretar halda þvi fram, að þar sé átt við á- kveðin landamæri, en í Yemen að það tákni landamærasvæði, HAPPDRÆTTi HÁSKÓLA ÍSLANDS • Hagnaður SAS á síðasta reikningsári — til 30. sept. sl. — nam 10,5 millónum s. kr. Hann var 8,5 milljón- ir s. kr. árið áður. Vinningar á ári samfais 1344HCMIÖ ksr. ffæsfu vinningar Vn jniiSjén Engir vinningar 1000 kr. •130*1 en í DAG ER NÆSTSÍÐASTi SÖLUDAGUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.