Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 4
VfSIB L^ugáy^agiim 19v janúar 1957 -:»lrgc * * ; • <V. irí SI2R. DAGBLAÐ f Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. 'r\ Auglýsingástjóri: Kristján Jónsson. | Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) TJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Kirkjá og trúmál: Gáta mannsins. Það kom honum ekki við. Kommúnistinn Lúðvík Jóseps- son tilkynnti i Þjóðviljanum | í gær, að hann hafi upp á I síðkastið verið svo dæma- laust upptekinn við að bjarga sjávarútveginum, að hann hafi ekki mátt vera að því að sinna öðrum eins smá- málum og að ræða olíu- hneykslið opinberlega. En nú sé björgunarstarfinu lokið ] um sinn, og geti hann þá tekið ihaldsblöðin og tuktað I þau til, því að vitanlega hafi þau ekki sagt satt orð um þetta mál, þegar þau hafi | verið að kenna honum um ' tílíuafglöpin, öðru nær, því ; að vitanlega sé hann sak- ] laus eins og bamið í móður- kviði. Kommúnistinn segir, að hann hafi ekkert vald til að banna eða heimila olíufélögunum I að taka skip á leigu. Þau hafi getað gert pað, sem þeim sýndist réttast í því i efni, án þess aS spyrja hann um þetta mál. Til að svara þessu þarf ekki annað en að rifja upp ummæli sjálfs Þjóðviljans fyrir fáeinum vikum, þegar hann var að reyna að verja gerðir þessa sama manns. Þá sagði Þjóð- viljinn, að það hefði ekki verið hægt að ætlast til þess, að ráðherrann og kommún- istinn Lúðvík Jósepsson sæi fyrir þá þróun, sem orðið hefur að því er skipaleigur snertir. Þjóðviljinn, sem mun víst hafá eitthvað sam- band við margnefndan ráð- herra, sagði ekki orð um það, að honum, ráðherran- um, væri óviðkomandi leiga á skipum til olíuflutning- anna. Má ætla, að Þjóðvilj- inn hafi þar sagt sannleik- ann, enda þótt hann hafi gert það af hreinni tilviljun. Það kemur hinsvegar fram í grein olíuráðherrans, að ríkisstjórnín hafi fjallað um málið, og virðist hann þar vera að reyna að velta hluta af ábyrgðinni yfir á herðar annarra manna. Er það karl- mannlega gert, og eins og við var að búast af slíkum manni. En hann verður ekki þveginn með þeim hætti, jafnvel þótt hann fullyrði í lok greinarinnar, að hann hafi alltaf „tekið með varúð kröfum olíufélaganna um hækkun olíuverðs." Það mætti til dæmís spyrja hann, hvar varúð hans hafi verið stödd, þegar hann sam- þykkti, að eigendur Hamra- fells skyldu fá 160 sh. fyrir flutning á hverri smálest olíu til landsins. Þjóðviljinn hefur sjálfur sagt, að eig- endur skipsins muni græða 13—14 milljónir króna á þeim fimm förmum, sem samið hefur verið um flutn- ing á. Já, hvar var varúð þessa skelegga ráðherra, þegar það mál var tekið til meðferðar? Þess er að vænta, að það standi ekki á svari við þessu frá honum. Einn víðkunnasti læknir nú- timans, Poul Tournier, segir: „Raunveruleg lífsvandamál fólks eru alltaf, þegar brotið er til mergjar, trúarleg vandamál". Og frægur sálkönnuður og geð- læknir, C. G. Júng, segir: „Um næst liðið þrjátíu ára skeið hefur fólk frá öllum mennng- arlöndum jarðar leitað tl mín. Ég hef haft sjúklinga undir höndum svo hundruðum skipt- ir. Og meðal allra sjúklinga minna, hálffertugra eða eldri, hefur ekki verið einn einasti, þar sem hið kýjandi vandamál hafi ekki verið það að finna trúarlegt viðhorf til lífsins. Já, hver einasti þeirra hefur, þeg- ar dýpst var skyggnzt, orðið sjúkur af þeirri ástæðu, að hann hafði misst af því, sem lifandi trú hefur á öllum tímum gefið játendum sínum. Og enginn þeirra hefur heldur öðlazt raunverulegan bata án þess að finna trúarlega fótfestu". Af öllu vissu er það vísast, að trúleysi er andlegt dauða- mein. Algert trúleysi er sjald- gæft, enda er sá viti firrtur, sem trúarlaus er með öllu. Sá er al- gerlega trúlaus, sem glatað hef. . .,_¦•¦ . í AS þessu sinni birhr Bcrgmal oe dypsta meinið, sem verl. .. , ,. • . ~ , . , „ • 6 " > ^vo Drel um svlpaö efm, þ. c. a. göngum allir með og Jesus;ségjaStrœtÍsvagnana;sittfráh.vor bendir til með þessum orðum:|um aðila Verður fyrst birt bréf „Ekki þurfa heilbrigðir læknis fra „GuSmundi halta", sem barst við, heldur þeir, sem sjúkir i gær, og er það á þessa leið: erú. Eg er ekki kominn tl þess að kalla réttláta, heldur synd ara." „Knýið á ...." „Milli kl 8,10 og 8,15 var ég að koma aS biSstöðinni við Rauðar- Það er auðsætt af þessum árstíg, þar sem ég ætlaSi aS 'ná orðum, að Jesús lítur á sig sem strætisvagni niður á Lækjartorg. þann lækni, er eigi erindi við Þegar ég átti nokkra metra ó- alla, vegna þess að enginn sé farna, komu tveir stórir, fram- heill, en hann sé fær um að bygðir vagnarbrunandi og námu veita batann. Þessa meinsemd, Þeir staðar' eins og lög gera rað sem dylst við hjartarætur fyrir" NÚf fgb"f ur._.ðkía' sv* . „ _.. að eg get ekki hlaupið eins og hvers manns og vandkvæði l]nglamb; en þó gerði ég ráð fyrir> mannhfsins stafa frá, nefnir ag eg mundi na siSari vagninum, biblían synd og á með því orði pvi liann var nær mér. Eg reyndi ekki við einstök afbrot, heldur [&S brölta áfram, og var kominn það ástand að vera viðskila við höfund lífs síns, en af því ástandi spretta afbrotin, mis- stigin, meinbugirnir. Vér erum, ef svo mætti að orði komast,,- á annarri bylgjulengd en höfund- ur vor, hugur vor er ekki sam- stilltur hans huga, vilji vor stefnir ekki eins og hans. Ann- ars væri kærleikur grunnhvöt eðlis vors, en nú er það sér- hyggjan, síngirnin. Um leið og vér vitum það, sem Jesús birtir, að Guð er kærleikur, verður ir öllu trausti tortryggir þar af J oss ljóst, að vér erum ekki rétt leiðandi allt og alla, óttast mynd af honum. Biblían og hvern mann, tortryggir hvern hlut, uggir launsátur og fjand- samlega aðför hverja andrá. Trúleysi á þessu stigi er fágætt sem betur fer. Menn treysta samvizkan segja, að vér höfum ekki hrakizt í útlegð frá föður vorum af tilviljun né um sak- leysi. Vér berum með ein- hverju móti ábyrgð á því sjálf- meðbræðrum sínum að vissu ir. Vér höfum farið eins að og marki, treysta umhverfi sínu, rriaður sá, sem í dæmisögunni þolanlega, og hafa flestir ein- alkunnu er nefndur glataður hverjar þær ritjur guðstrúar,' sonur, erum í áþekkum spor- sem verða þeim að nokkru at- um og hann í útlegð sinni óg hvarfi, þegar á bjátar. Og erfða niðurlægingu og verðum að játa hluti þeirra, þótt rýr kunni að fyrir föðurnum, eins og hann: vera, úr býtum andlegrar arf- Eg hefi syndgað fyrir þér, eg Sex mána&a aðgerðaleysi. Grein kommúnistans er gott dæmi um það, að samvizka 1 hans er engan veginn eins ; góð og hann vill vera láta, ,' og hún er einníg sönnun fyrir því, að árásir hans á ! undanförnum árum hafa j fyrst og fremst verið áróð- ) ur og annað ekki. Hann ) segir nefnilega í upphafi greinar sinnar, að hér hafi < gilt „óheyrilega hátt" olíu- ' verð, og minnir á deilur, sem hann hafi staðið í af þeim sökum á síðasta ári. I þessu sambandi er rétt að minna á það, að maður sá, sem þannig kemst að orði, f hefur nú verið ráðherra í ..,' hálft ár, og á þeim tíma f hefur hann ekkert gert til ' þess að knýja fram breyt- % ingar á þessu háa olíuverði, :f sem hann talar um. Hann hefur haft aðstöðu til að láta málið til sín taka sem ann- ar ráðherra stærsta stjórnar- flokksins, þess, sem ber framleiðsluna og alla alþýðu mest fyrir brjósti — eða svo hefur mönnum verið talin trú um — og hvað hefur hann gert? Því er fljótsvarað. Hann hefur ekkert gert til þess að lækka þetta óheyrilega háa verð, og verður að teija það við- urkenningu þess, að hann hafi farið með fleipur eitt. En hinsvegar hefur hann unnið dyggilega að þyí, að þjóðin verði að greiða ehn meira fyrir olíuna, og. þótt hanh skrifi margar grein- ar í Þjóðviljann til.að ^verja hendur. sínar, verður ;hann aldrei sýknaður. leifðar, veitir þeím ómeðvit- aða undirstöðu Sá, sem sneydd- ur er allri trú á tilveruna, sá, sem er sviptur tiltrú til heims- ins, sem hann lifir í, svífur vængjalaus í lausu lofti. En ör- yggiskennd sljórrar vanahugs- unar er þó langt frá raunveru- legri trú, þótt hún geti forðað frá andlegu skipbroti, a. m. k. um hrið. Trú í kristinni merk- ingu er tengsl við Guð, hugar- samband við lífsins höfund, föðurinn í himnunum skapar- ann. Sú trú ein skapar full- komna tiltrú til veruleikans. Þegar þeim læknum fer f jölg'- andi, sem halda því fram, að djúprættar, innri orsakir og andleg tildrög liggi oft til ytri meinsemda og hrakfalla, þá hafa þeir að nýju uppgötvað gamlan sannleik, sem hafði leg- ið í lág um alllangt skeið. Læknirinn Jesús kunni glögg skil á þessu. Hann vissi, að vanheil sál sýkir líkamann, eins og sjúkur líkami veiklar sálina, þótt hún megni að vísu að vinna furðulega sigra á sjúku dufti, ef hún tekur heilbrigða stefnu. Lækningar Jesú, sem lesa má um í guðspjöllunum, bera glöggt vitni um skilning hans á þessum efnum. En Jesús vissi einnig, að þeir einir eru ekki sjúkir sem leita læknis eða kenna sér áþreifanlegra meina á geði eða líf-færum. Niðurs'taða. læknanna sem vitnað vár'tílf er]. ekki annað eh vísbendihg' tírii' frumvándamál mönnsins, ihhsta er sekur við þig og ekki verð- ur þess að heita sonur þinn Viðskila við Guð. Þannig er rétt að orða það því að maður- inn tilheyrir Guði. Ekki eins og smiðið smiðnum, heldur eins og barnið föður og móður, já, eins og blaðið stofninum, eins og fruman líkamanum. Því er „hjarta vort órótt unz þa& hvíl- ist í Guði", eins og Ágústínus sagði í fyrndinni. '--Og annar mikill spekingur Kirkégaaard, sagði fjórtán öldum síðar: „Eins og ör æfðrar skyttu ann sér eigi hvíldar, er hún hefir flogið af strengnum, fyrri en að fremstu dyrunum, þegar hann rann af stað. Eg barði að dyrum, og gcrði ráð fyrir, að hann mundi nema staðar, því að það gera ökn- menn oft. EHingaleikur? En þaS var öðru nær, því a5 ökumaSurinn sinnti mér ekki, og barði ég þó svo fast, að hann hefur áreiSanlega heyrt til min. Hann „steig bara á benzínið" — eða kannske þaS hafi veriS diesel- olia, ég veit ekki hvort, er ckki bílasérfræSingtir — og brunaSi á eftir hinum. Var biliS svo lítrð á milli þeirra, aS niér flaug i hug, livort sá síðari vséri aS leika eins konar eltingaleik — og eru þeir báðir úr þessari sögu. Stöðvað samstundis. Fimm minútum siðar, cSa um það bil, kom Sundlaugavagn, sem ég komst í. Þegar hann var lagð- ur af stað, heyrðist, aS bariS var í síSuna á honuni, og nam bil- stjórinn þá þegar staSar. Já, það var munur á liðlegheitunum hjá þeim manni eSa hinum, sem hafði ekið á brott frá iuér. Eg vona, að báSir þessir ökumenn lesi þetta, og ef þeir sjá haltan skakkan karl í grennd við Rauðarárstiginn, þá mega þeir vita, að þar er Guð- mundur halti." Klukkurnar. Þá er hér annað bréf frá „H.", sem beðið hefur birtingar all- lengi: „Eg hef tekið eftir því, a3 fyrir nokkru voru klukkur sett- ar i strætisvagnana, cn þvi miður virðast þær sjaldnast réttar. Er ekki hægt að koma því svo fyrir, að þær sé settar daglega, svo að fárþegar vili hvað tímanum lið- ur? Og svo þetta: Hvers vcgna er hætt að hítfa í vögnunum spjöld, sem áminna born um a'S taka ekki upp sæti fyrir fullorSn- ihún hittir mark, eins er maður- !um2 Það tiðkaðist áður, en virð- inn skapaður af Guði, mark- mið hans er Guð og hvíld fær hann ekki fundið fyrr en í Guði." Enhin ramma taug, sem dregur til hinna æðstu föður- túna, er ekki ein um hitu. í annarri sögu um „glataðan son", allmiklu eldri en hin, sem að ofan getur, er sagt frá því, að óðar en maðurinn braut gegn vilja Guðs, fylltist hann ótta og fór í felur fyrir Guði: „Eg varð hræddur og faldi mig," sagði hann. Vér felumst fyrir Guði, en getum ekki án hans yerið. Þetta er hinn sjúki tví- skinnungur í lífi mannsins. Hann er sjálfum sér ^sundur- þykkur. Vér leitum Guðs og ist nú úr móð. Eg hef komið i strætisvagna, þar sem börn sitja í nærri helmingi sætanna, og standa ekki upp fyrir gamal- mennum, hvaS þá öSrum full- orSnuni." Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku 3g þýzku. — Sími 80164. - Æsktilýðsvika. Á morgun, sunniudag, hefst æskulýðsvika í Akraneskirkju. Verða þar samkomur á hvérju kvöldi alla vikuna og mtihu ýmsir ræðuménn tala. Almenn- ] ur söngur verður mikill og-auk flyjum Guð, þraum hann og(þess einsöngur eða tvísöngur-á afrækjum, aUt, sem ver þraumf nverju kvöldi. ¦ Fyrsta kvöldið, qg vonum, hamingjuþrá' vor öll,' ^ morgun, talar Sverrir Syerris- állir' fagrir draumar, og hug-| Son, skólastjóri. — Állir;eru Framhald á B. síðu. ] velkomnir:'iá samköfhur þessár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.