Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 his. t7. árg. Mánudaginn 21. janúar 1957. 16. tbl. Slysfarir á Suður- skaufs Þrír menn hafa í vetur farizt á Suðurskautslandinu, og allir méð-sama hætti. Drukknuðu þeir allir, er dráttarvélar, sem þeir stjórn- uðu, fóru niður um ís. Þótt ,.ijölmenni" sé nú meira þar syðra en nokkru sinni, því að þar eru a. m. k tiu vísinda- leiðangrar, hafa ekki orðið nein alvarleg slys önnur. Tyrki drepinn á Kypur. æfiíigsófærð á ¥ 8 Ty kneskur lögreglumaður beið bana s.1, laugardag í Nik- osia f. Kýpur, en tveir særðust. Sá fiórði slapp ómeiddur. Htntfeysi Auster- ríkis skert Ungverskir hermcnnn skertu hlutieysi Austuríkis á freklegan liátt í nótt sem leið. Eltu þeir flóttamenn inn fyrir lantíamæri þess og þröngvuðu flóttamennina til þess að snúa við. — Þessu hlutleysi verður harðlega mótmælt, að því er hermt er í Budapestfregnum. I ReykjswÉk hafa bílar víHes setjð fastir Kommúnistar töpuðu í Þrdtti. Einnig í hinu endurvakta Sjómanna- félagi Hafnarfjarðar. Stjórnarkjör hefir farið fram ] í ýmsum verkalýðsfélögum að undanförnu ogf skal hér getið nokkurra. Lýst var stjórnarkjöri í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, og fóru svo leikar, að listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs, lýðræðis- sinna, hlaut á 6. hundrað atkvæði og alla menn kjörna, en listi kommúnista fékk á 4. hundrað atkvæði og engan mann kjörinn. Þá varð einnig kunnugt um stjórnarkjör í Þrótti í gær, og fóru svo leikar, að listi sjálf- stæðismanna hlaut 126 atkvæði, en listi kommúnista 100. 1 fyrra féllu atkvæði þannig, að lista- atkvæði kommúnista voru fleiri en sjálfstæðismanna (107 gegn 112), en nú hefir taflinu verið snúið við, og segir þar til sín sú reynsla, sem félagsmenn hafa haft af ráðsmennsku kommún- ista og viðar. Friðleifur Friðriks- son fékk persónulega 134 at- kvæði, og ýmsir aðrir fengu fleiri persónuatkvæði en iistinn. Þá var í gær skýrt frá stjórn- arkjöri í Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar, en það félag hefir legið niðri um nokkurt skeið. Komm- únistar endurvöktu það i haust með bráðabirgðastjórn, og báru fram A-lista við þessar kosning- ar. Úrslit urðu þau, að sá listi fékk 28 atkvæði, en listi iýð- ræðissinna 68 atkvæði og alla mennina kjörna. 1 stjórn þess félags eru Krist- ján Jónsson form. Kristján Kristjárisson varaformaður, Þór- hallur Hálfdánarsson ritari, Ein- ar Jónsson gjaldkeri, Guðjón Frímannson varagjaldkeri og' meðstjórnendur Hannes Guð- mundsson og Niels Þórarinsson. iíaií,'eri Allnvkil snjó'koma hefur vcr- ið hcr suðvcstanlands fráþví í fyrrinótt, en snjórinn er yfir- leitt jafnfallinn og í morgun hötíHi ekki borizt fregnir um að veg'r til bæjarins hafi lok- ast sökum ófærðar. Að því er Vegagerð ríkisins tjáði Visi höfðu bílar frá henni farið í morgun austur yfir Hell- isheiði til þess að kanna leiðina og ryðia hana ef á þyrfti að halda. Bílstjórarnir töldu leiðina enn sæmilega færa, en væri allt að hálfs meters djúpur snjór á veginum. Hefur hvergi skafið og því ekki myndast beðjur eða skaf lar á veginum, en þeir töldu að leiðin myndi verða ófær strax og hvessti. Blinda var mikil og sá illa fyrir veginum og voru bílarnir þrjár klukku- stundir frá Reykjavík og upp í skíðaskála. Vegna þess hversu færðinni er háttað á leiðinni taldi Vegagerðin að það myndi a gotrini'og trufl&st. Áforma smíi atómknúin OlíUSkÍDS. ;træt'.svagnar hafa setið fastir í largun og talsverðar tafir og .rufianir orðið á áætlunum þeirra: Samkvæmt upplýsingum frá /eðurstofunni í morgun er strekkingur á norðaustan á Norðurlandi og fannkoma nokk xx við ströndina, en fremur lít- il í innsveitum, enn sem komið er a. m. k. ísokkur fannkoma var einnig i nótt og morgun allvíða sunn- anlands og vindátt breytileg. Lægðin, sem er yfir landinu, hreyfist lítið, og eru allar lík- ur á, að hægviðri það, sem nær yfir mikinn hluta landsins haldist í dag og nótt a. m. k. — -^æ±ð er við Grænland vestan vert, en of snemmt að spá um áhrif hennar, en þeirra mundi þó ekki gæta hér fyrr.'en í fyrsta lagi á morgun. aðeins gera illt verra ef vegur- inn yrði ruddur eins og sakir | stæðu. Aðeins í Kömbum var talin þörf á því, en annars stað-1 ar ekki. Á Keflavíkurleið var þæf- ingsófærð í morgun, en snjór er þar einnig jafnfalliiin og hefur hvergi skafið í skafla. Bæði í gær og i morgun var Hafnarfjarðai'leiðin rudd og eins .leiðin inn að EJliðaám til þess að greiða fyrir umferðinni. Hér á götum bæjarins er færð in víðá allslæm og í raun réttri verri heldur en þegar komið er út á þjóðvegina. Bílar hafa víða setið fastir og torveldað u'mferð fyrir öðrum bílum. Jafnvel Kviknar í hús- gagnaverkstæði. I gær var slökkviliðið kvatt að Laugavegi 100, vegna elds í húsgagnaverkstæði Guðmundar Giímssonar, sem er þar til húsa. Eldurinn var á annarri hæð hússins í húsgagnabólstrun sem þar er í ákveðnu herbergi. Var mikill reykur í herberg- inu þegar slökkvilðið kom á veetvang og reyndust eldsupp- tökin vera í rusiakassa. Eldur- inn var fljótt slökktur og urðu skemmdir af eldi litlar, en aft- ur á móti talsverðar af rusli og reyk. Eíns og gefur að skilja sigla nú miklu fleiri skip suður fyrir Afríku en áður. Myndin hér að ofan er frá skipalæginu í Durban í S.-Afriku. Skipin á myndinni eru flest olíuskip á leið til Evrópu, Hafa þau komið þarna við til að taka ýmsar nauðsynjar, vistir og vatn. Nýjar aftökur í Budapest. Tveir ungverskir frelsissinn- ar voru teknir af lífi í Búda- pest í morgun. Annar þeirra var formaður byltingarráðs og stjórnaði auk þess fjölmennum flokki, þegar harðast var barist í Búdapest. Leiðtoga þessum, er og gefið að sök að hafa beðið um aðstoð Sameinuðu þjóðanna. Hinn, Szabo, var honum næstur að völdum. Bretar hafa atlmgað. að smíða risastórt olíuflutningaskip kjarnorkuknúið, til olíuflutmusra á Ieiðinni sunnan Göðravo;iar« höfða. Skip- þetta yrði á stffirð við hafskipið Queen Elisabeth, eða um 80 þús. smál. S:r John Cock- croft, breski kjarnorkufræðing- urinn, sagði frá þessu á fundi kjarnorkufræðinga í París. Hann bætti því við, að reynt væri að finna leið til að smíða sparacytn- ari vélar en væru í kafbátnum. Nautilus. — Sir John Cockcroft kvað smiði risa-olíuskips eðLlega eiga langt í land. Hann kvað áform á döfunní um miklu víðtækari áætlun um kjarnorku til iðnaðarþarfa en nú er í framkvæmd, og mundi hinn nýi.orkumálaráðherra Sir Percy Mills gera grein fyrir henni báð- lega. Stúlka slasast á Reykjanesbraut. I gær varð slys á Kaykjanes- braut skammt fyrir sunnant Þóroddsstaði. Þar voru tvær þýzkar stúlk- ur á gangi og varð önnur þeirra fyrir bifreið með þeim afleið- ingum að stúlkan meiddist mik- ið. Hún var flutt í sjúkrabil í slysavarðstofuna og kom þar í ljós að hún hafði rifbeinsbrotn- að og auk þess hafði mjaðm- argrindin brákast eða brotnað. í gærkveldi varð piltur á hjálparmótorhjóli fyrir biíreið á Laugavegi við Höfðatún. —• Hann var flutur í slysavarð- stofuna og reyndust meiðsli hans mar á fæti. Á laugardaginn urðu einnig tvö slys hér í bænum. Þriggja ára barn varð fyrir bíl á Snorrabraut, en meiddist von- um minna. Hitt slysið varð á Grensásvegi. Þar datt maður og axlarbrotnaði. Riíssar sprengja atomsprengju. Enn hafa Rússar sprengt kjarnorkusprengju, en ekki er enn kunnugí livort hér er um vetnissprengju að ræða. Það kom í ljós s.l. laugardag, að þessí sprenging hafði átt sér stað. Næsta kjarnorkusprenging" Rússa þar áður átti sér stað í nóvember s.í. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.