Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSTR Mánudaginn 21. janúar 1957oi Uívarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarpshljómsveitin: Paul Pam pichler stjórnar: Úr óperum, Jagaflokkur í útsetningu Her- berts Hriberschek. — 20.50 Um daginn og veginn. (Séra Sveinn Víkingur). — 21.10 Einsöngur: Gunnar Kristjáns- son syngur lög eftir Schubert; Fritz Weishappel leikur undir Ú píanó. — 21.30 Útvarpssagan: ,Gerpla‘, eftir Halldór Kiljan Laxness; XIX. (Höfundur les). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir, — Kvæði kvöldsins. — 22.25 Kammertónleikar: Blásarar úr Symfóníuhljómsveit íslands leika. til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla kom til Reykjav. í fyrrinótt a|5 vesta. Herðubreið er á Austfjörðum á 'suðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvk á föstudag vestur um land til Akureyrar. Þyrill var í Berg en í gær. Eimskip: Brúarfoss kom til Rotterdam 16. jan; fer þaðan 21. jan. til K.hafnar og Rvk. Detti- foss fer frá Rvík í dag vestur og norður um land til Boulogne og Hamborgar. Fjallfoss kom til Antwerpen 18. jan; fer þaðan til Hull og Rvk. Goðafoss kom til Rotterdam 18. jan.; fer það- an til Hamborgar og Rvk. Gull- foss kom til Rvk. 18. jan. frá Leith og Thorshavn. Lagarfoss fór frá Vestm.eyjum 10. jan. til New York. Reykjafoss fer frá Gufunesi í kvöld til ísa- fjarðar Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá New York 18. jan. til Rvk. Tungufoss kom til Rvk. 17. jan. frá Hamborg. Drangajökull fór frá Hamborg 15. jan. til Rvk. Veðrið í morgun: Reykjavík A 4, -f-4. Síðumúli logn. -f-8. Stykkishólmur A 2, -j-4." Galtarviti NA 5, -j-3. Blönduós A 2, -r-8. Sauðárkrók- ur SSV 3, -4-5. Akureyri logn, -45. Grmsey ANA 4. -44. Gríms staðir á Fjöllum logn, -49. Raufarhöfn NA 5, -44. Dala- tangi N 2. -42. Ilólar í Horna- firði N 2, -44. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum SV 8, -4l. Þing- vellir N 1, -45. Keflavíkurflug- völlur A 3, -43. — Veðurhorf- ur. Faxaflói: Hægviðri og él í dag, en austan gola og léttir til í nótt. Tónlistarskólanum berst rausnarleg gjöf. Nýlega barst Tónlistarskól- anum dýrmæt gjöf frá The British Council, brezka menn- ingarráðinu er annast menning- artengsl við aðrar þjóðir. Var það síðasta útgáfa hins heims- fræga tónlistarlexikons „Gro- ves Dictionary of Music a.nd Mu cicians", í níu stórum bindum, Krofssfjátsi 315d Lárétt: 2 Kynþáttar 5 ýtir undan, 6 á sumum fuglum, 8 ósamstæðir, 10 lík, 12 málmur, 14 fugl 15 letrað á kross, 17 samhljóðar, 18 nafn Lóðrétt: 1 Nafn (þf.), 2 djúp, 3 eyjan græna, 4 hindraði, 7 svik, 9 gamalt gras, 11 ósam- stæðir, 13 þrír eins 16 eyja greifa. Lausn á krossgátu nr. 3155: Lárétt: 2 krafa. 5 Oslo, 6 ófu, 8 mó, 10 agna, 12 eru, 14 ger, 15 löst, 17 ta, 18 skart. Lóðrétt: 1 Rommels, 2 kló. 3 rofa, 4 aðfarar, 7 ugg, 9 órök, 11 not, 13 USA, 16 tr. er út kom á síðastl. ári. Þetta lexíkon er lang-stærsta og merk asta verk sinnar tegundar og hinn mesti fengur bókasafni Tónlistarskólans, sem að vísu er ekki stórt að vöxtum en hef- ir nú eignazt að minnsta kosti eitt öndvegisrit tónlistarbók- mennta. Gjöf þessi var afhent nýlega í hófi hjá brezka sendi- herranum, Mr. Andrew Gil- christ. . Heimilisblaðið Haukur, janúarheftið 1957, er nýkom- íð út. Efni Bændurnir í Egypta- landi. Maður sagði mér. Sandro Botticelli. Heimboð, sönn saga. Davíð Copperfield. Myndasaga. Sálfærði í daglegu lífi. Álfarnir í Eyrarhjalla. Elísabeth varð ástfangin (smásaga). Nú treysti eg engum nema sjálfur mér. Flugsaga o. m. fl. Einu sinni var... í Vísi fyrir 46 árum voru birtir eftirfarandi botnar við verðlaunavísu þá, sem birt var hér í blaðinu um daginn í þess- um þætti: „Hupp og magál hirðin fær, hundar naga af beinum. Beztur botn: Hafðu lag með kjaft og klær krjúptu á maga í leynum. Ath.: í þetta sinn hafa Vísi borizt svo margir áþekkir botn- ar, að óhægt var að gera upp á milli þeirra og var hér mjótt á munum. þótt þessi væri tekinn. Aðrir botnar: Nótt og dag er dökkur blær dóms á lagagreinum. Einn má klaga, annar hlær undir lagagreinum. ^ttjörð draga oki nær ekkert bagar sveitium. Andar fagur austan blær enn á lagar steinum.“ ÍHimiA/ai Máudagur, 21. janúar — 21. dagur ársins. ALMGNNINGS ♦♦ Árdegisháflæður kl. 9.03. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega', nema á laugar-j dögum, þá til kl. 4. Garðs apó-í tek er opið daglega frá kl. 9-20, i nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Rcykjavíkur f Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregltivarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 6 20—26. Hungraðir og mettir. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kL 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kL 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, ; nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, f jmmtu- dögum og laugardögum kl 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. Kjötíars, vínarpylsur, bjúgu, Iifur og svið. ^Kjötuerzlunin Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Giæný ýsa, heil og flökuS, einnig reyktur fiskur. ^JiðbliöKin og útsölur hennar. Sími 1240. Kuyaúfpur á börn og fullorðna, allar tegundir. Kuldahúfur á börn og fullorðna, glæsilegt úrval. Snjóbomsur Mærföt hlý og vönduð. Peysur ágætt úrval. Olfarsokkar Hosur Vandaðar vörur! Smekklegar vörur! f Fatadeildin, Aðalstræti 2. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku 3g þýzku. — Sími 80164. Húsmæður! Lystaukandi, holl og fjörefnarík fæða er HARÐFISKUR, ' borðaður með góðu smjöri. Harðíiskur fæst í öllum matvörubúðum. -JJartifiiláaían i.fl. Nýkomin bæjaríns bezti hákarl JJiilld JJótvaKa ocj i Uiilbú&in jJa/ntúni 11 Jj Edwin Arnasnn, Lindargötu 23. 5ími i743. Öryggismerkin sjálflýsandi fást í Skíðasieiar fyrirliggjandi. GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin. Vesturgötu 1. Útför eiginmanns míns og föður okkar Jóltannesar ^oega Magnússionar prentsmiðjustjóra, fer fram frá Dómkirkjunni, þríðjudaginn 22. þ.m. kl. 2 e.h. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Sigríður Þoríáksdóttir og börn. X H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.