Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 21. janúar 1957. VÍSIF FRAMFAR Hitadæla á framtíð fyrir sér. Heiini má koma fyrir hvsr sem er. :>G TÆK? Hitadælan er áreiðanlega íæk'i, sem á eftir að ryðja sér mjög til rúms og verða eftirsótt, ségja bandarískir verkfræðing- ar, sem unnið hafa að fullkomn- un þessa tækis, sem hagnýtir jhita og kulda utan dyra til þess að tempra loft í húsum inni. Tæki þetta gefur góðar vonir um að leysa þann vanda að hafa heitt í húsum þegar kalt er úti og svalt inni þegar hit- um á sl. ári og notkunin fari menn. American Steel and Iron In- stitute, sem framleiðir þessi tæki, segir að þau hafi verið tekin í notkun í 1.2 millj. hús- um á sl. ári og notkunin fer hraðvaxandi á þessu ári. Dælan starfar á þann hátt, að þegar heitt er í húsinu tekur hún hita úr inniloftinu, en ef kalt er úti síar hún hita úr hinu kalda lcfti og dælir því inn í húsið. Jafnvel þótt frost sé úti, nær hún hita úr loftinu. Þannig getur dælan, jafnvel þótt frost sé, hitað húsið með útilofti. Síð- an dreifir dælan heita loftinu um húsið. Dælunni er hægt að koma fyrir hvort sem er utan dyra eða innan. Sumar dælur eru þannig gerð ar, að þær geta tekið jarðhita, eða hita úr sjó, enda hafa til- raunir. með að hita skip með þessu móti gefizt ágætlega. — í»að er iranskur hugsvitsmaður, René Leduc, er hefur gert uppdrætti af þotu þessari. I reynsla- flugi náði flugvél þessi 2000 km. hraða — fór miklu hraðar en hljóðið. Flugmaðurinn hefiir „aðsetur" sitt í trjónu flugvélarinnar, Iiggur þar endilangur. Bílaframleiðendur austan hafs og vestan ósammála. Stærri bílar vestan hafs, minni í Evrópu. maður í samíökum br^zkra bif- reiðaverksmiðja, sagði einnig, að Bandaríkjamenn skildu ekki viðhorf Evrópumanna í bíla- smíðum. Evrópumenn yrðu að kaupa allt sitt benzín dýrum dómum, og svo yrðu vegir í Evrópu aldrei eins og vegir vestan hafs. Þótt skrokkar bíla yrðu minni, þá táknaði bað ekki minni orku. Orkan hefði raun- ar aukizt um 17% frá 1947 með síbatnandi benzíni. Fyrir nokkru voru þrír bíla- kóngar staddir samtímis í Par- ís, og 'þótti það talsverðiun tíð- indum sæta. Menn þessir voru Henry Ford, sonur þess gamla og yfirmaður Ford-fyrirtækisins, Ferdinand Porsche yngri, en faðir hans teiknaði á sinum tima Volks- wagen, og loks próf. Llewellyn- Smith, yfirmaður Rolls Royce- verksmiðjanna brezku^ sem eru ekki síður frægar fyrir ágæta flugvélahreyfla en bíla. Blaðamenn ræddu að sjálf- sögðu við alla þessa miklu menn og spurðu þá um bíla framtíðarinnar. Svör þeirra voru á þessa leið: Ford: Við leitumst alltaf við að smíða stærri bifrieðar, Bílar með þrýstilofts'hreyfl- um koma ekki næstu tíu árin. Porsche: Smábílar eru bíl- ar framtíðarinnar. Evrópa á við að smíða stærri bifreiðar. stríða: Stærð gatna, stærð borga og stærð bíla. L.-Smith: Þróunin í Ev- rópu er í átt til smábíla, sparneytinna. Þarna kom það fram að bíla- smiðir Bandaríkjanna og Ev- rópu eiga við mjög ólík vanda- mál að glíma. Evrópumenr tnjóir sagði Porsche ennfremur. staðreynd, að götur í borgum eru þröngar og þjóðvegirnir mjóir sagði Porsche ennfremur. Eg hefi einnig ótrú á stórum bílum af einni ástæðu til. Unga fólkið vill litla, láta, fljóta bíla, yg það eru kröfur æskunnar, sem ráða, en hún mótar öskir: framtíðarinnar. Llewellyn-Smith, sem er for- iDsrcys&p s znýjuin lífdsganna"! íwá fsiÉB*£t$SÍ&ii33BS$. Hítsbrús!nn fyrirmynd Hitabrúsinh hefir orcið fyrir- mynd að bílskúr, sem þykir einna beztur af þeim bílgeymsl- um, er í notkun eru. Slíkur bílskúr hefir verið tekinn í noíkun í útjaðri Stokk- hólms og er hann talinn líkleg- ur til að leysa bílskúravanda- álið sem nú er orðið mjög svo aðkallandi vegna fjölgunar bíla í öllum borgum heims. Bílskúrinn var byggður i því augnamiði að finna gerð af bíl- skúrum, sem geyma vel hina dýru bíla, en vera sarnt ekki ol dýr til þess að almenningur geti eignazt hann. Veggirnir eru úr aluminíum og einangraðir með gosull 70 mm. þykícri. Einangrunin er það góð, ?ð þegar bíllinn er settu" Alít að 15C0 skip cf hinni svonefndu Liberty?*erð hafa Ie<nð ónotuð í Bandaríkjunum síðan heimsstyriöldinni lauk. Þóttu þau óhentug og ekki líkleg til að standast samkeppni við nýrri skip á friðartíma. Þau voru bó ekki höggvin upp held- ur geymd sem varaskipastóll fyrir landvarnir Bandaríkj- anna. Nú hefur verið gerð mikil breyting á einu þessara skipa og er talið að það hafi borið svo góðan árangur, að áfram verði haldið á þeirri braut. Breytingin er í því fólgin, að stefni skipsins og kinnugur voru endurbyggð cg skipií í skúrinn eftir akstur nægir hitinn af vélinni til þess að halda sæmilegum hita í honum yfir nóttina. Þótt 25 stiga frost sé úti, er hitinn á vélinni um 40 stig og er það nægianlegt til að fyrirbyggja það slit á henni, sem orsakast af því, að. ræsa hana kalda. Frh. á 9. s. lengt.að framan um 25 fét' Þa var sett á það ný skrúfa af endurbættri gerð. Mesta br t- ingin var þó gerð miðskips. "rar settur í skipið gashveríi]?.• í stað 2503 ha. gufúvélarinnar. I Gashverfillinn er af svira .ri gerð og notað er í flugvéluýi. Fer . skipið nú með 18 m.''-:a hraða í stað 10 míina h:r a. áður. Hefur aldrei fyrr veíið settur gashverfill í skip aí fce.-s- ari stærð, en Liberf^vipin r u 10.000 smál. eins og kúnnugt er. í reynsluförinni kom í Ji .s að skipið nær 18. mílna hraða og hverfillinn skilar 7575 hö. Ymsar tilraunir hsfa áður yerið gerðar til að endurbæta Libertyskipin svo sem að sctia í þau diselvél og gufuhverfil, en ekki náðu þau skip sama hraða og það sem gashverfill- inn var settur í. Verður nú haldið áfram að endurbyggja 'bertyskipaflrt- ann. Gashverfillinn er byggður hjá General Motors. Næst verð- ur reyndur gashverfill af franskri gerð. SkollaleikiiB* stjójrniiiálaniaiiiiisiiis: Leitiit að „Georáe Eftir E. P. Morgan. Framh. einnig fylgja í umsókninni, að hann væri að ganga frá skiln- aði við konu sína, sem væri svissnesk, og þyrfti því að koma við í Zurich til þess að gefa lögfræðingi sínum þar umboð til að ganga frá málunum fyrir sína hönd. Hann fékk það svar, að þetta mál gæti beðið. Dag nokkurn bauð hann sig fram til að gegna störfum sem sér- legur sendiboði, en fékk það svar, að búið væri að ráða ann- ari mann til fararinnar. XJngfrú Maria. Enn liðu nokkrir mánuðir, en 99 þá kom til sögunnar ungfrú ein að nafni Maria, dóttir prúss- nesks aðalsmanns, sérstaklega vel gefin stúlka, sem var full- trúi yfirmanns póstmáladeildar utanríkisráðuneytisins. — Dag nokkurn gat Wóod þess við hana, að hann þyrfti að fara til Sviss út af málum eins vinar síns og spurðist fj'rir um, hvort hún vildi ekki að hann tæki ráðuneytispóstinn fyrir hana. ,,Við þurfum að senda sér- stakan póst til Bern eftir svo sem viku tíma," sagði ungfrúin,' ,,ég held að það væri einmitt hentugt að þér tækuð póstinn.". Þetta var í fyrstu viku ágúst- mánaðar 1943. j • „En guð hjálpi yður, maður,"| skaut eg inn í, „hvernig gátuð^ 66 þér verið viss um það. að henni væri treystandi?" „Við vorum crðnir nokkuð slungnir í að ráða í það hverj- um væri treystándi og hverj- um. ekki," svaraði Wood. ,,Þeir, sem hafa verið um lengri tíma á vegum Geslapó fá einskonar sjötta skilningar- vit, alveg cins og blindir menn verða'næmari á flestum svið- um en hinir sjáandi. Eg var búinn aZ' þekkja Maríu lengi, við mættumst oft á göngunum, á veitingastöðum eða í neðan- jarðarbrautinni. Að vísu höfð- um við aðeins talað um veðrið, en það virtist eins og við skild- um hvort annað þótt við hefð- um ekki orð á því." Fyrsta ferðin til Sviss. Wood fékk sitt vegabréf og sína áritun og hann fór til Sviss án þess að nokkuð kæmi fyrir. Þar sem hann haf&i „diplomata" vegabréf var farangur hans ekki skcðaður við landamærin. Skjöl þau, er hann hafði tekið með sér_ hafði hann vafið um fótlegg sér innan undir buxun- um. Bern var að vissu leyti hættulegri bær fyrir Wooc! ' heldur en Berlín, þar sem hann ' þekkti svo vel til allra hluta j Hér í Bern þurfti hann ekki að i eins að gæta sín fyrir leyni- i þjónustu Gestapó, sem allsstaJ- ar var snuðrandi, heldur einn- ; ig fyrir svissnesku sambands- ríkislögreglunni sem var mjög á verði fyrir njósnurum. Ekki mátti hann dvelja leng- ur en í tvo til þrjá daga í Bern ' og það var honum fjötur um fót að hann gat ekki valið sér felu- stað, heldur varð hann að búa á hóteli við iárnbrautarstöðina, þar sem utanríkisráðuneytið hafði valið honum bústað. Hans, og þeirra sem heimsóttu hann, var vandlega gætt og hiustað var á símtöl hans. Lcks, eftir marga klukkutíma athiiean'r tókst honum á ná símasambandi við Dr. O. úr almennin^ssíma einum. í þessu símtali var það ráðið, að hitta Mayer í fyrsta sinni Mælska nauffsynleg. „Þetta var erfitt yiðfangsefni " sagði Wood. Árum saman hafði hann tamið sér að segja aldrei eitt orð framyfir það, sem nau.3- synlegt var, til þess að lenda ekki í gildru, eða koma ujjp um einhvern eða eitthvað. Nú var aftur á móti nauðsynlegt að geta sannfært Ameríkanana um að honum væri fyllilega treyst- andi, ef öll þessi mikla fyrir- höfn átti ekki að vera unnia

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.