Vísir


Vísir - 21.01.1957, Qupperneq 7

Vísir - 21.01.1957, Qupperneq 7
Mánudaginn 21. janúar 1957. vtsm t “in er eins og eitt hljóðfæri; þar sem hægt er að láta menn sjá, hvað stjórnandinn vill. í óper- uni er svo margt annað fyrir utan hljómsveitina, sem getur risið upp og truflað áhrifin. Hvað er það? „Það er til dæmis sérkenni- leiki söngvaranna — þó að eg hafi nú annað nafn yfir það. Og svo eru vandræðin með leiksviðdð og leiksviðsstjórnina. Þegar Arturo Toscanini fór í til Ítalíu til að sækja hljóm- | Wagner fann að til þess að óp- skóia í Parma, af því að hann sveitina í La Scala til þess að era yrði listaverk, yrði hún að fæddist þar og af 'pví að mú- fara til Ameríku. | vera sameinuð heild, og yrði sik-kennsla hans mmidi þar j>ag er ag hann var fjar- einn maður að stjórna henni al- verða ókeypis, hefir hann varla verandi 1914. ítalskur her barð-' veS- Og hann fór eftir því sem getað ímyndað sér, að Ihann jsj vjg Austurríkismenn og hann kenndi. Hann skrifaði yrði ráðinn sem „cellisti“ þcg- Toscanini sagði að samvizka sín hljómlistina og ljóði líka. Síð- leyfði sér ekki að vinna í öðru landi þegar landsmenn sínir sttu í svo miklum erfiðleikum. Toscaninis. Honum var valinn skóli með tilliti til þess, að þar var tónlistar- kennsla ókeypis. eins marga utanaðkomandi j krafta við að glíma. Hljómsveit ur að sjá, hann var dökkur á hörund og hárið var grátt og þunnt, en augun dökk. Og í undirbúningi var hann harður verkstjóri, en hver er sá stjórn- andi, er ekki þai’f að vera það? Kannske mestu lofsyrðin hafi þó komið frá þeim mönnum, sem voru í hljómsveitum hans. Þegar þeir hafa gengið gegnum margar æfingar og koma þaðan þreyttir og slæptir eru það þeir, sem segja kuldalega, en með aðdáun í rómnum: „Honum tekst það vafalaust, að gera okkur að góðum hljóðfæraleik- urum!“ Norðmenn sigra Svía á skautum. Frá fríttaritara Vísis. —> Osló f janúar. Dagana12. oy 13.þ.m.kepptu Norðmenn og Svíar í skauta- hlaupum f Þrándheimi, Það vakti sérstaka athygli, ao allir þátttakendur stóðu sig frekar illa m. a. Evrópu- og . heimsmeistarinn Sigvart Er- i icsson, sem var engan veginn eins góður og áður, og vann enga grein. Norðmenn sigruðu með 231 st. gegn 139. ar hann væri 19 ára, að óperu í Rio de Janeiro. En svo var það eitt kvöldið í fcniðri óperunni Aida, að áheyr- an lagði hann niður fyrir sér leiksvið og teiknaði jafnvel óp- eruhúsið." Hann fór þá aftur heim og1 endur æptu að sfjórnandanum, fréttist, að hann hefði stjórnað, Pianissimo. að ástæðulausu, að því er virð- herhljómsveit skammt frá víg- ist. Þótti þá þörf úrbóta og var Toseanini settur til að stjórna ópeiunni og tókst það svo vel, að hann var látinn halda áfram. Fæddur var hann í Parma árið 1867. Hann fékk 1. einkunn sem ,,cellisti“ árið_ sem hann 2auk því, sem skólinn gat kennt honum, og varð stöðvunum. 1917 efaðist hljóm- listarblað í Ameríku um þetta,; sérstaklega þegar það fylgdi sögunni, að ítalska stjórnin Það er sagt ao þegar Toscan- ini var að æfa 9. symfóníuna og kom að vissum stað, þar sem fielurnar verða að lækka sig svo mikið að hljóðið á að vera hefði sæmt hann heiðursmerki. eins og sárt lágvært óp þá virt- fyrir að leika til sigurs fyrirjist hann ekki geta látið hljóð- herflokk sinn, og hafði hann' færaleikendurna skilja hvað Að lokum tók þá leikið í skjóli við klett, sem hann meinti. og varð himinlifandi, var j nánd víglínunnar. En í hann klútinn af hálsinum á sér þegar hann var strax ráðinn að. maj i919 gat hljómlistarblað í | 0g hélt horium í hendi sér augna óperufelagi í Suður-Ameríku. Bandaríkjunum komið með blik og lét hann svo líða niður Og þegar hinn undarlegi at- myncj af Toscanini, sem tekin J á gólfið. „Eg vil tón, sem er fcuiuur gerðist, að óp og óhljóð var þegar atburðurinn gerðist voru gerð að óperustjóranum, sem fleyttu Toscanini í það að sögoxr frá e ver'i söngsveitarstjóri, gat æfinglUT,. hann aðeins litið um öxl og á ... , . A * „ ! Það eru fair oviðkomand: k.nefiðluna sma og sagt það, . , 6 e , mpnn sem verið hafa á æfing þessu líkur,“ sagði hann mjúk- lega. Leikararnir reyndu aftur. En tónninn var ekki réttur. Þá sagt að hann hafi fleygt er taktsokk sínum í fjærsta horn í leikendapallinum og hrópað sem hann hefir alltaf síðan sagt 6 I .. ,,, , * n/r- _ , . , , s ’ um hja Toscamm. En þeir sem með velbyssuhraða: „Mjuklega »\ 1- n ATlrtl fl 1 Tmm r>i n n M n n A ,. X 1 að knéfiðla væri sín sanna ást. Blismunandi. Það eru ef til vill til fleiri sögusagnir um Toscanini en um nokkurn annan mann í nútíma- hljómlistarlífi. Þeir virðast hafa verið tveir — sérstaklega hljóð- látur mafur sem lætur sér nægja lítinn vinahóp og elskar að sjá þá hjá sér og myndi aldrei heima gefa þeim neina ástæðu til að halda að hann væri nokk- urn hlut skyldur þeim fjöruga og lifandi manni sem stendur á palli söngstjórans. Hver saga sem um hann er sögð ætti að byi'ja á þessum orð- um „það er sagt“. Því sð sög- urnar eru eins margar og fólk- j ið, sem segir þær. Ein sagan segir, að hann sé eins og þrumu- veónr á æfingum. Önnur segir, að hann sé rólegur, þolinmóð- ur og hugulsamur maður. Ein sagan segir, að hann tali ensku, önnui\ að hann tali hana alls ekki. Enn segir sagan, að hann noti aldrei sama taktstokk tvisvar, að dóttir hans klippi hár hans, svo að hann þurfi aldrei að fara inn á rakarastofu, því að það sé stofnun, sem hann haii. Þeir segja, að hægt sé að vera heilan dag á ferli og rek- ast aldrei á skapminni mann, og enn segja aðrir að hann sé skapríkasti maður, sem uppi hafi verið. f Fyrs': í óperu. Guilio Gatti-Casazza réði han r til að stjórna óperum í La Scala í Mílnaó 1898 og þar var hann þangað til árið 1908. I hóvember það ár tók Gatti- Carazza hann með sér til Me- tropolitan óperunnar í New York og þar var hann þangað tit árið 1915. Hann fór þá aftur hafa verið þar segja frá hita og 1 — mjúklega, mjúklega | rósemi á víxl; þolinmæði og eg að segja! ofsa; hæðni og sefandi var- færni við að meðhöndla menn, sem, þegar öllu er á botninn hvolft, eiga að hjálpa stjórnand- anum til þess að móta hljóm- sveitina, svo að hún verði full- komin heild Þegar Toscanini hætti að stjórna óperum gerði hann það, að því er hann sagði af því að symfóníustjórnandi hefir ekki var Þessi mynd var tekin af Sir Anthony Eden og konu lians, er hann lagði upp í síðustu för sína som forsætisráðherra Breta, hvíldarförina til Vestur-India. Engin ráð til að finna falin kjarnorkuvopn. S.þ. rííyna a5 samræsna fe’amkainaar tÉöpr \ kjarnorku- og afvopnunarmiiuiia, Ekkert nema taktstokkinn. Þegar hann stjórnaði notaði hann enga skrifaða hljómlist, cg ekkert hljómlistarborð. Hann kom á leiksviðlð og bar takt-j stokkinn undir- handleggnum,' alveg eins og riddari bsr svipu sína. Það var enginn ofsi yfir honum. Hann var lítill og mild-! ólk- ] • Þolinmæðin að þrotum lcomin. Kjarnarku- og afvopnunar- málin eru nú rædd á vettvangi Sameinuðu 'þjóðanna, m. a. tillögur Rússa oe Bandaríkja- manna, Breta og Frakka, og tillögur fleiri hjóða hafa verið baðaðar. Það er nú almennt viður- kennt, segir brezkur kjarnorku- fræðingur, að ekki sé hægt að finna leyndar birgðir kjarn- orkuvopna, — vísindin þekki ekkert öruggt ráð til þess, enn sem komið sé, og þetta verði að hafa í huga, þegar rætt sé um kjarnorkuvopnin. Vandamálið verði því fyrir þjóðirnar, að búa við bað, að slík vopn kunni að verða fram- leidd með leynd, þrátt fyrir bann við framleiðslu þeirra, en reyna með öllum ráðum að giiða fyrir hættuna, sem af þeim stafar. Til þessara megin- atriða hafa bar.damen.n teki tillit í þeim tillögum, sem fré þeim hafa komið, en Ráðstjórn- arríkin hafa lagt til, að fram- leiðsla kjarnorkuvopr.a verði bönnuð um allan heim, en bannið eitt leysir ekki vand- ann. Hér kemur þá einnig t’1 greina tillagan um bann við prófunum kjarnorkuvopna, en það bann yrði að vera tengt hinu, banninu við framleiðslu, og hvorttveggja liðir í áætlun um allsherjar afvopnun. Sam- kvæmt tillögum Breta og Frakka er gert ráð fyrir að takmarka, og síðar banna með öllu, að sprengja kjarnorku- sprengjur í tilraunaskyni, og fúsa til samkomulags og að vera aðili að samkomulagi um tak- markaðar prófanir, þótt það samkomuleg væri ekki tengt samkomulagin um almenna af- vopnun. I stuttu máli er það álit þjóðanna, sem sæti eiga í und- irnefnd afvopnunarnefndar Sameinuðu bj, nema Rússa, þ. e. Breta, Frakka, Bandaríkja- manna og Kanadamanna, að ekki sé unnt að ráðast í stór- fellda afvopnun, meðan jafn ófriðvænlegt er í heiminum og nú, — afvopnunin nái ekki til- gangi sínum, nema jafnframt nái«t sa™komuiag um heims- vandamálin, en seinustu til- löeur Rússa eru bornar fram á þeim grundvelli, að afvopnun verði að ná fram að ganga án tillits til samkomulags um þau mál. Vesturveldin viðurkenna, að afvonnun gæti orðið til að draea úr styrjaldarhættu, en eV-i á ra’tnsasi. bvggt "ð gena ráð fyrir allsherjarsam- -o’mh-Kri á þeim grundvelli, sem Rússar leggja til. Nú verð- ur reynt að samræma fram- komnar tillögur, en um hversu til tekst verður engu spáð á þessu stigi. Námskeið í litafræoi. Námskeið í litafræði b’u’iar í Handíða- og myndhstaskólan- um í þessari viku. í kenslunni verður stuðst við litfræðikerfi bað sem kennt er við Sverre Johannsson kunnan sænskan litafræðing. Kennari verður frú Sigrún Jónsdóttir, sem numið hefur hjá Sv. Johannsson. — Kennsla þessi hentar öllum, sem mikið vinna með liti, t. d. málunim, hannvrðakonum, vefnaðarkonum o. fl. Umsóknir tilkynnist skrifstofu skólans mánud., miðvikud. og föstud. kl. 5—61/2 siðd. (Sími 82821).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.