Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 21. janúar 1957 VfSffi Leltin... Frh. af 4. s. en eftir á, að þetta var heimsku- legt," svaraði Wood. „Þér um það," urraði í mann- inum með stóra andlitið, ,,en þér skuluð eyða tímanum öðru vísi í næsta skipti, það skal eg ráðleggja yður." Hann mætti fröken Maríu á gánginum þegar hann kom fram. Þau skiptust á nokkrum orðum og það kom í Ijós, að henni var kunnugt um sím- skeytið. „Þeir hafa það fyrir sið að hrella sendimennina með svona móttökum til þess að þeir fái að sjá, að þeirra er vel gætt." Þetta róaði hann að vísu, en hann gerði sér þó fyllilega ljóst hversu aðstaða sín var orðin hættulég. * Gerda. Næsíu vikur vann Wood hvíldarlaust í skrifstöfu sinni í ráðuneytinu og gætti þess vand- lega að setja sig ekki í neina hættu. Margvíslegar og rhikils- verðar upplýsingar voru í skjölum þeim, sem fóru um hendur hans og ómetanlegt gagn hefði bandamönnum orð- ið af vitneskju þessari, svo sem því, er skipun var gefin um að senda Kesselring aukinn liðs- styrk til ítölsku vígstöðvanna. En ekki hefði honum verið mögulegt að koma þessari vitn- eskju til vina sinna í tæka tíð. Áður en hann væri kominn til Bern mundu bandamenn þegar hafa verið búnir að fá að vita um skipun þessa af rás viðburð- anna sjálfra. Huggun hans og hjálp, allan þennan langa tíma, á meðan hann varð að bíða og bíða, var Gerda, þessi blíða, dökkhærða kona, trúverðug og þolinmóð. Löngu áður en hann hóf sam- starf sitt.yið dr. Ritter hafði hann kynnst henni. Hún starf- aði þá sem aðstoðarstúlka hjá þekktum lækni í Berlín og hann hafði sent hana í ráðuneytið til Woods til að fylla þar út skýrslu fyrir hann. Við þetta tækifæri skiptust þau á nokkr- um orðum og ekki leið á löngu unz hann varð tíður gestur í einkasjúkrahúsi dr. Ritters en þar hittust margir þeir, sem andvígir voru Hitler og ræddu málin sín á milli. í sjúkrahúsinu vann einnig ungur maður ættaður frá Elsass. Dag nokkurn hvíslaði hann að George: ,Ef þérþurfið einhvern- tíma á læknisáðstóð að halda, þá skuluð þér koma til mín. Út- þrælkaðir embættismenn þurfa stundum að fá vottorð um heilsufar sitt og góðum lækni ætti ekki að vera það skota- skuld að géra yður hæfilega heilsutæpan....." „DipIomatisk"veikindi. Wood var vanur því að hripa niður hjá sér með hraðritun á lausa miða hið mikilvægasta úr skjölum þeim, sem hann fékk í hendur og stinga svo miðum þessum í vasa sína. Það kom einnig fyrir, að honum var falið að eyðiíeggja ýmisleg skjöl, en oftast gat hann þó komið því við, að táka afrit af þeim. Þar sem hann þorði ekki að geyma þessi skjöT sín í íbúð sinni, né heldur í skrifborðinu á vinnu- staðnum, bar hann oft allmikið Framh. f engingar nor; «*C® F eioiyigeroai iiintac. tapainir era ail gerast eOii- ráðir á þ'essu sviði. Frá fréttaritara Vísis, Osló í des. Kreppa er yfirvofaiidi í hval- veiði iðnaði Norðmanna. í land- inu er mikið rætt og deilt, hvort sinna skuli tillögru hins þekkta útgerðármánns Anders Jahres, sem leggur tir að Norðmenn segi sítc ' úr alþjóðasamtökum um hvalveiðitakmarkánir og hefji ótakmarkaðar hvalveiðár, meðan nokkuð aflast. Gunnar Jahn for- maður hvalveiðiráðsins hefur þó eindregið beitt sér gegn þvi að -horfið verði að þessu ráði. Málið er þó enn ekki útrætt og er lángt frá því, að þessi deila sé til lykta leidd. Norðmönnum fihnst, að verið sé að ýta þeim út úr þessari atvinnugrein, sem þeir stofnuðu til fyrstir manna. Það er sam- keppni Japana, sem kemur harð- ast niður á þeim. Síðan um áldámótin, er Sven Foýn fann upp hvalskutulinn, háfa Nörðmenn skoðað Suður- Ishafið sem sín heimamið, en siriátt og smátt minnkar hlut- deild þeirra I veiðinni og eru þeir þó enn álika stórvirkir á þessu sviði og allar aðrar þjóðir til samáns, eiga urri 9 af hverjum 19 eða 20 skipum hvalveiðiflot-' ans. Þar að auki eru Norðmenn' á mörgum erlendum hvalveiði-! skipum, þó að norskum mönnum sé bannað að géi-ast skyttur á erlendum hvalabátum. j Það er ekki langt siðan það, vakti mikla óánægju i Noregi, j þegar það fréttist, að útgerðar-i maðurinn Onassis. léti skip sin^ veiða á friðuðum svæðum og' friðunartíma og bryti þannig al- þjóðareglur um hvalveiði. Samið var um að takmarka veiðina við 40.000 hvaleiningar. | En þar sem mjög gengur á stofn- ¦ inn hefur hámarkið enn verið lækkað og er talað um að lækka t það enn meira, því þetta er líka' talin ofveiði. Mikið er þó deilt um þetta atriði, enda er erfitt að gera sér óyggjandi grein fyrir því, hversu stór stofninn er. Þar sem heildarveiðin er þannig bundin við vissan fjölda hvala, keppast leiðangrarnir um að ná sem mestu i sinn hlut, á sem stytztum tíma, þvi þégár eftirlitsmennirhir tilkynna, að hámarkinu sé náð, verða allir að hætta veiðunum. Vegna hinnar miklu þátttöku og samkeppni styttist því vertíðin ár frá ári, og aðgangurinn verður harðari. 1 fyrra stóð veiðitíminn aðeins í 58 daga. Gífurleg fjárfesting hefur átt sér stað í útgerð þess- ari og eiga Norðmenn nú orðið erfitt með að standa keppinaut- unum á sporði á þessu sviði. Til dæmis um útþensluna má geta þess, að það kostar nú orðið um 20 til 25 milljónir n. kr. að gera út einn hvalveiðileiðangur. Heildaraflinn getur mest orðið um 1,7 milljónir föt af hvallýsi og koma þá um 88 þúsund tunn- ur, eða um 14750 smálestir af lýsi á hvern leiðangur. Verðið í fyrra var um .85 sterlingspund smálestin. Verða meðaltekjur hvers leiðangurs því um 25 milljónir n. kr. eða rétt fyrir út- gjöldunum. Það er því af, sem áður var, þegar útgerðarmaður- inn yarð efnaður maður á einum leiðangri. Ef Rússar og Japanir halda áfram að auka flota sinn munu Norðmenn tapa stórfé á næstu árum. Japanir eru nú að semja um kaup á stórum brezk- bætast fleiri skip á þeirra hend- ur, en aðrir gefast, upp. .Vegna hins ódýra vinnuafls og lágu krafa, sem japanskir hvalveiði- menn gera, getur enginn staðist þei'm snúnirig á þessu sviði, þar að auki er stór markaður. fyrir hvalkjöt í Japan og er smálestin seld fyrir yfir 100 sterlingspund. Géta Japanir greitt allan út- gerðarkostnaðinn með kjötsöl- unni einni saman, og yerður lýsið þá hreinn íigóði. Af þessum' ástæðum hafa brezkir úígerðar-i menn hreinlega gefist upp og sélja nú Japönum skip sin, eins og áður segir. 1 Flest útgerðar félögin norsku eru á Vestfoldu og þaðan eru einnig áhafnirnar. Þetta hérað verður því illa statt, ef svo fer sém horfir, í þessum atvinnu-; vegi. Á Vestfoldu er mikill iðn- aður, sem á tilveru sína undir' sölu útgerðarvara til hvalveiði-' flotans. Þessi iðnaður legst niður ef ekki rætist úr, eða hann leitar | sér annara verkefna. Hvalveiðiskipunum stóru má að visu breyta i oliuflutninga-1 skip, en skytturnar mega muna tvenna tímana. Sú var tíðin að þær höfðu frá 50 til 100 þúsund n. kr. tekjur á einni vertið. Það er því ekki að ófyrirsynju, að Anders Jahre leggur til, að nú verði ekki lengur sinnt um friðunarreglur og alþjóðasam- þykktir um takmarkaða veiði, heldur verði nú veitt allt hvað af tekur, unz Norðmenn hafi grætt svo mikiö' á skömmum tima, að þeir geti notað gróðan til að breyta um atvinnuhætti á þessu sviði. Segir hann að Norðmenn megi ekki gefast upp í samkeppninni, en verði að bjarga heiðrinum og halda fán- anum á lofti til hins síðasta. Gunnar Jahn, telur að enn megi bjarga málinu, en norska ríkis- stjórnin hefur ekki tekið afstöðu enn. Hvalaolían er til margra hluta nytsamleg. Or henni er búið smjörlíki, hún er notuð til snyrti- vörugerðar o.s.frv. Það verður erfitt að finna annað hráefni i hennar átað. Vitað er að hval- veiðifélögin eiga i smíðum ura 32 stór olíuflutningaskip og s.iálfsaiít'aaín fleiri. Þ5 éw kki meðtalin þau sklp, sem Andera Jahre og Jöhn Rasmössen ^ga' í smíðum, þar sem þeir hafi ekki látið neitt uppi um það. Hæstirettur: Líkaflisárás, bifreiðastuMur og flétti í stolnum báL IStííí vásíið frá vi'f$í3«g fwtmsjíe&lSis. Nýlega var í Hæstarétti f jall-1 anum og hófst þá eltingaleikur, að um mál'tveggja Dana, sem dvalizt hafa hér á landi um skeið. Höfðu þeir gerzt sekir um áfcngislagabrot, líkamsárás, bifreiðastuíd o. fl. sem lauk með því, að Danirriir voru handsamaðir óg færðir í varðhald. f héraðsdómi var Hansen dæmdur í 4 mánaða varðhald ry ., , . w _T , ... og var sviptur'rétti til að öðl- Heita þeir Egon Hornshoj . ... ./,... 7?. ,. , , L tr , „ , /< , , ast tairreiðastjoraretindi i þrju Hansen og Bent Ostergaard , . . T.. TT..„ , . . .j, ar. Jorgensen var sviptur somu Jorgensen. Hofðu þeir framið ,„. , , . , , ' „ • -, , . .x , ...,. 01 , irettmdum r eitt ar og hlaut 45 afbrot sinaí kvoldi 21. sept. sl. I , ' ,, . , , I daga varðhald. Auk þess var Höfðu þeir verið á gangi hér Hansen dæmdur til aðgreiða í bænum um kvöldið og hitt ^ fslendingnum 7335 krónur í íslending. Fóru þeir síðan, all- skaðabætur. Hæstiréttur ómerkti dóminn vegna formgalla og vísaði mál- ir þrír_ urn borð í Dronning Alexandrine og fengu þar er- lendan bjór. Síðan fóru þeir í 'inu heim í hérað. land. Þegar í land var komið sló annar Daninn Hansen, fs- lendinginn, til jarðar og héldu Danirnir síðan á brott. íslend- ingurinn fór síðan á lögreglu- stöðina og kærði, en Danirnir stálu jeppabifreið og óku af stað, en Hansen stýrði. Frámh. af 3. síðu. Þessi sænski bílskúr er byggð* ur fyrir 5 bíla, verksmiðju- Skömmu seinna sáu lög- byggður og reistur úr flekum á reglumenn til Dananna í jepp- fyrirhuguffum byggingarstað. Ævintýr H* C Asdérsen Litli Kláus og Stóri Kláus. v0* Nr.7. „Góðan dág," sagði gestgjaíinn við Litla Kláus. „Þú ert snemma kominn í sparifötin í dag." ,Já, sagSi Litli Kláus. „Eg er að fara til borgarinriar með hana ömmu gömlu, hún situr þarna úti í vagninu. Viltu ekki færa henni glas af öli, en þú verður að tala hátt, því hún heyrir svo illa." „Hér er glas af öli frá syni þínum," sagði gest- gjafinn. „Heyrirðu ekki?" hrópaði hann eins hátt og hann gat. Og enn einu smni hrópaði hann þetta sama eins hátt og hanngat, en gamla konan hreyfði sig ekki. Þá varð gestgjafinn svo reiður að hann þeytti glasinu framan í gömlu konuna og hún datt aftur yfir sig í vagninum. „Hvað er að sjá þetta, þú hefur drepið hana Ömmu mína! Það er stæroar gat á höfði hennar," sagði Litli Kláus og greip í brjóst gestgjaf- áns. „Ö, elsku Litli Kláus, þetta vildi til, af því að eg varð svo reiður," sagði gestgjafinn og neri saman höndunum í örvílnan. „Eg skal gefa þér skeffu fulla af peningum og láta jarða hana ömmu þína, ef þú seg- ir ekkert um þetta, því annars heggur fógetinn höfuðið af mér og það er svo leiðinlegt." Svo fékk Litli Kláus skeffu fulla af peningum og gestgjafinn lét grafa ömmu hans eins og hún hefði verið hans eigin amrria.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.