Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 11
Mánudaginn 21. janúar 1957. VÍSIR II M3 verður haldinn í sal HjálpræSishersins miðvikud. 23. þ.m. til ágóða fyrir sumardvalarheimilið Sólskinsblett. Miksð árval goðra og eígulegra mnna Einnig verður kaffi og rjómapönnukökur á boðstólum. Hjálpið okkur að veita illa stæðum börnum, ókeypis dvöl að Sólskinsbletti næsta sumar. (Húsið opnað kl. 3). Norsk foreningen. óskast strax eða 1. febrúar. Ein afgreiðslustúlka í sælgæti og önnur í salinn á Laugavegi 11. — Uppl. kl. 5—7. Adion Aðalstrætí 8 Sími 6737. A r'i KAPUUTSALA Kápur og dragtir á hálfvirði, einnig nokkrir amerískir kjólar nr. 16 18 og 20. Barnakjólar. frá 7—12 ára. Sími 5982. — 3. hæð tíl hægn. TILKYMIN Nr. 6-1957. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum. Dagvinna Eftirvinna Næturv. Sveinar ........ kr. 38.23 kr. 53.53 'kr. 68.82 Aðstoðármenn___ — 30.45 — 42.65 — 54.82 Verkamenn ...... — 29.83 — 41.77 —53.71 Verkstjörar ...... —42.06 —58.89 —75.71 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verð- inu. Reykjavík, 19. jan. 1957. Verðlagsstjárinn. opnar verzlunin Ás nýja verzlun með sjálfsaf- greiðslu fyrirkomulagi að Brekkulæk 1 Á boðstólum verða vörur < frá helztu innflytjendum og j framleiðendum, svo sem: Nathan & Olsen h.f. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Garðar Gíslason h.f. H. Ólafsson & Bernhöft Kristján Ó. Skagfjörð h.f. o. fl. Kaffibrennsla Akureyrar (Braga-kafff). Kexverksmiðjan Esja Sápuverksmiðjan Frigg Sápuverksmiðjan Sjöfn Lýsi h.f. — o. fl. — Nærtæk bílastæði — Síminn á ai kom- Mánudagur til mæðu. ast 3 iag s Sambandslaust enn við ísafjörð. verziunm S í ofviðrinu, sem gekk yfir | s.l. fimmtudasf varo símasam- bandslaust við ísafiörð, Akur- eyri og fleiri staði úti á landi. Símasamband er nú aftur komið á við Akureyri, þá er sambandslaust við ísa-, fjörð og mun bilunin vera á Steingrímsfjarðarheiði. Lögðu viðgerðarmenn af stað í morg- un á heiðina, sinn hvorum meg- in frá og búizt við,. að síma- samband komist á í dag. Þá er og síminn til Patreks-'. fjarðar bilaður á milli Brekku- og Skálmadals og er verið að gera við hann og búist við, að hann komist einnig í lag í dag. Hinsvegar er síminn kominn í lag milli ísafjarðar og Arn- gerðareyrar og frá Hrútafirði til Hólmavíkur. Veður er stillt og gott fyrir norðan og vestan í dag. Fyrir nokkrum dögum hitt- ust tveir sveinamenn sem ekkí er í frásögur færandi. Var ann- ar framsóknarmaður en hinn sjálfstæðismaður. Framsóknar- maðurinn spyr: „Hvenær kem* ur þingið saman?" „Á mánu-« dag," svarar sjálfstæðismaður- en enn!inn- "Nú> ^á> tfl mæðu," anz- ' aði framsóknarmaðurinn. Sjálf- stæðismaðurinn kastaði þá fram vísu þessari: Stendur svona um stjórnarhag, stefnir beint í glóðina. Þar miðast allt við mánudag til 'mæðu fyrir þjóðina. Innbrot á Akureyri. Færeyingum gefin björgunaríæki Frá fréttaritara Vísis Akureyri >' morgun. — Síðastliðið föstudagskvöld var framið innbrot í járn- og glervörudeild Kaupfélags Ey- firðinga á Akureyri og inn- brotsþiófurinn handtekinn á i innbrotsstað. ' Hafði hann farið inn meft , því að brjóta tvær stórar rúð- Kvennadeild Slysavarnafé lagsins í Reykjavík hefur safn að fé tií kaupa á f ullkomnum' ur í útidyrahurð fyrirtækisins björgunartækjum, sem gefin og skriðið síðan inn. Lögreglan verða Færeyingum. Björgunartækin hafa nú ver- kom að manninum áður en hann hafðist meira að, eða ið keypt og verða þau afhent hafði komizt yfir nokkra fjár- TILKYNIVIIVG frá Skattstofunni í Reykjavík. Hér með er ítrekuð sú ákvörðun að ef framteljandi til- greini aðeins nafn atvinnuveitanda á skattframtali sínu en eigi upphæð launa, er framtalið talið ófullnægjandi og tekjur áætlaðar, og einnig hjá þeim er láta útfylla framtöl - sín á skattstofunni, ef hlutaðeigendur láta ekki í té fullar upplýsingar um launatekjur sínar. Framtalsaðstoð er veitt á skattstofunni til loka mán- aðarins. §Iiaít$í®>fast s Menjfhgavih. Skoda 1956 sendiferðabifreið og sölu. til sýnis BILASAUN Hverfisgötu 34, sími 80338. Skattaframtai, reikningsuppgjör, bókhald, endurskoðun ^órður G. Halldórsson, Bókhalds- og «ndurskoðunarskrifstofa. Ingólfsstræti 9. B. Sími 82540. Afmæiismót Eggerts Giifers Skákþing Reykjavíkar hefst sunnudaginn 27. jan. kl. 2 e.h. að Þórscafé. Þátttakendur tefla allir í einum flokki eftir „Monrad kerfi. Þátttökugjald kr.. 100,00 greiðist við innritun. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur. stjórn Færeyingafélagsins í dag. Athöfnin fer fram á skrif- stofu Slysavarnafélagsins í Grófin 1 kl. 3 í dag. Gjöf þessi er m. a. gefin vegna drengilegrar aðstoðar færeyskra sjómanna við björgun skipverja af togaranum Goðanes, sem fórst við Færeyjar í vetur. »ngar hafa gefið miHjarð. Fra því að Israel var stofnað fyrir 8 árum hafa Gyðingar í Bandaríkjunum lagt ísraels- mönnum í té aðstoð, sem nem- ur að verðmæti um 700 millj. dollara og keypti ísraelsk ríkis- skuldabréf fyrir 270 millj. doll- ara. Golda Meir, utanríkisráð- herra fsraels, kom á fund með 300 Gyðingaleiðtogum í Banda- ríkjunum nýlega, til þess að skipuleggja sölu ísraelskra rík- isskuldabréfa, og er þess vænzt, að sú sala nemi 20 millj. doll- ara fyrir febrúarlok og 75 millj. dollara fyrir árslok. Fénu verð- ur varið til margs konar við- reisnarstarfsemi. muni. Þetta var ungur maður og all drukkinn. Aðfaranótt laugardagsins var sprengdur upp lás að benzín- geymi Slippstöðvarinnar á Oddeyrarstanga og síðan tekíð benzín á bifreið. Lögreglan handsamaði þann, sem valdar var að verkinu, og lék grunur á að hann myndi vera undir áhrifum áfengis. — Málið er í rannsókn. Ríkisarfi íraks heímsæklr Eisenhower. Ríkisarfi írak fór að aflokn- um fundi Bagdadveldanna í Ankara til Lundúna. Hefur hann þar stutta við- j dvöl og heldur þar næst til 1 Bandaríkjanna og ræðir við' í Eisenhower forseta. ! ' Algert samkomulag var á i fundi -Bagdadríkjanna. Sameig- j inleg tilkynning er væntanleg. j Heyrzt hofur, að samkomulag ' hafi m. a. verið um, að láta í iljós.að full aðild Bandaríkj- 1 nna að bandalaginu væri æski* leg og náuðsynleg. Kaupi ísl. frímerki. S. ÞOKMAR Sfmi 81761. Bridgekeppni í meistara- fískkí hafin. Sveitakeppni Bridgefélags jEííykja^jíkuæ hófst £ gær og taka 10 syeitir þátt í henni1. í fyrstu umferðinni fóru Ieik- ar þannig að Kristján Magnús- son vann Guðmund Sigurðsson,. Hörður Þórðarson vann Vigdísi Guðjónsdóttur og Eggert Ben- ónýsson vann Einar B. Guð- mundsson. Jafntefli gerðu ívar Andersen og Ólafur Þorsteins- son og enn fremur Árni M. Jóns son og Ragnar Halldórssph. Eldur í íbúð. Síðdegis í gær kom upp eld- ur í íbúðarhverfi á Fálkagötu 24. — Slökkviliðið var hvatt á vett- vang og þegar það kom á stað- inn "var talsverður eldur í her- berginu. Slökkvistarfiö gekk vel en- skemmdir urðu talsverðar. Tal- ið er að kviknað hafi út frá raf- magnsækti. Næsta umferð verður spiluð* annað kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.