Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 21.01.1957, Blaðsíða 12
Þeir, *em gerast kaupcndur VÍSIS eftir 10. bvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 21. janúar 1957. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta- — líringið í síma 1660 eg gcrist áskrifendur. Gomulku talinn sigur vís í pólsku kosningunum. HlestK'T éhiegi fyrir úftstrik- cf fraonboðslistum. Miklir eldar geCsisðu í Hikosiu í alla nóft. Miklir eldar komu upp í gæ? í Nikosiu á Kýpur. Lahgt fram Kosningar til þings fóru fram nöfn allra kommúnistiskra eför nóttu var borpin öll htilin í Póllandi í gær og er Gomulka frambjóðenda, sem fólk hafði reýkjarmekki og nassta ná- og hinni svonefndu nýkommún-1 illar bifur á, og taldi ekki ein &renni’ en undir morSun bafði skciunum Eisenhowers Ssjii'iSj-Arabáa Á Kairofundinum, sem þeir sátu Saud konun^ur í Saudi- istisku stefnu hans talinn sigur- læga fylgismenn hinnar nýju fjolmennu logreglu- og herhði Arabíu, Hússein Jordaníukors- inn vís. Segja sumir fréttaritar- stefnu. Frambjóðendur voru aðstoð sjálfboðaliða bæði ar, að eina óvissan sé um það —1 alls 7721 og er kosið um 450 tyrknesku- og gr'skumælandi, og hið eina, sem menn bíði eftir þingsæti. tekist að hindra l,tbreiðslu eld' sms. Eldarnir komu upp á mörgum með óþreyju að fá vitneskju um — sé það, hversu margir Varúðarráðstafanir. noti sér réttinn til þess að strika1 Til mjög víðtækra varúðar- stöðum, eftir að skoilið hafði út nöfn á framboðslistum. | ráðstafana var gripið til þess í bardaga milli tyrknesku- og Fyrir kosningarnar flutti Go- að halda uppi reglu og m. a.J grískumælandi manna, en þetta mulka ræðu mikla og sagði, að var þess stranglega gætt, að( var þegar fregnin um sprengju- Pólland gæti ekki átt sér neina engin áfengissala færi fram. — kastið barst um borgina (sbr. framtíð nema sem sósílaistiskt lýðveldi, ef hvikað yrði, myndi Fulltrúar kommúnista voru fjöl aðra fregn). Fyrst kom upp eld- mennir á götunum og báru ur í timburgeymlu í tyrkneska ungur og forsætisráðherrar Egyptalands o-j Sýrlands, varð samkomulag um að hafna þeirri skoðun Eisenhovvers for- seta, að nokkurt tómrúm væri komið til sö^unnar í nálægum Austurlöndum, er nauðsynlegt væri að fylla með bandarískrí aðstoð. Saud konungur er nú á leið til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn og er sagt, að honum það líða undir lok. Enginn mun spjöld með hvatningarorðum. | borgarhlutanum, en grískumæl-! hafi verið falið að tjá Eisen- hafa efast um, hvað hér lá á' Einn vestrænn fréttaritari andi menn áttu timburbirgðim- hower þetta. bak við, þ. e. að án samstarfs kvað svo að orði, að líkara væri ar. Þar næst kom upp eldur við Ráðstjórnarríkin myndi að hér færi fram þjóðaratkvæði víðar, m.a. i annari tlmbur- Pólland aldrei fá frið og allt en almennar þingkosningar — geymslu. Lögreglan fór um göt- hrynja til grunna, ef reynt þjóðaratkvæði um stefnu Go- urnar í bifreiðum og tilkynnti yrði að fara aðrar leiðir, þótt mulka, sem fyrir kosningarnar útrjöngubann í hátölurum, en mikill hluti pólsku þjóðarinnar án nokkurs minnsta vafa vildi vestrænt frelsi og lýðræði og samstarf við vestrænu lýðræðis- þjóðirnar. Áskoranir og hvatn- ingar Gomulka um, að horfa á hlutina af raunsæi, og spenna ekki bogann of hátt nú, hafa án efa haft fnikil áhrif. Hér við bætist, að hann er persónulega vinsæll, og menn þakka honum, að þó nokkuð hefur áunnist í frjálsræðis átt. Enn er það að ; telja, að t-r>rm7fivclr IroHAlclrQ i var farið að kalla hina nýkomm fólk hafði víða þust út á götuna únistisku stefnu, vafalaust í í ofboði. Smám saman komst því skyni, að hæna menn að kyrð á og gátu menn þá einbeitt henni sem stefnu er skárri væri sér að því að hindra útbreiðslu en sú gamla. eldsins. Flogið var frá Filton yfir Keflavík Nýsmíðuð risa-farþegaflug- vél af gerðinni Bristol Britannia sem BOAC ætlar að nota í flugi milli heimsálfa, fór nýlega í 13 klst. reynsluferð, en vegar- lengdin var um 7000 km. Reynd ist flugvélin hin bezta. Flogið var frá Filton flug- stöðdnni nálægt Bristol yfir Keflavík, þaðan yfir veðurskip á N.-Atlatshafi, og loks yfir Frakkland og Biskajaflóa og , Afríkuþjóða um burtflutning -Sameinuðu þjóðanna verði til . . afi oiðið miklu meiii en ella alJs herjigs ísvaeis frá Egypta- frambúðar í Egyptalandi. > Áður hafði flugvél sömu gerð- land’. j Fulltrúi Fiakklands kvað ar gem hyggð var í reynslu á enga von til þess, að ísrael gæti' Frakkiand eítt staddi ísraei. Brottflutnings alls herliðs þess frá Egyptalandi krafist. Allsherjarþing Sameinuðu nema gæzlulið Sameinuðu þjóð- rómversk kaþólska þjóðanna samþykkti með 74 anna taki þar við. kirkjan hefur eindregið hvatt atkvæðum gegn 2 (fsrael og Nasser hefur lýst sig alger- menn til þess að sækja kjör- j Frak>kiand) ályktun 25 Asíu-og lega andvígan því, að gæzlulið Ennfremur varð samkomulag að því er fréttastofufregnir herma, um að vinna einhuga að því, að nálæg Austurlönd fund, og er talið, að kjörsókn fyrir þær hvatningar. Mikil kjörsókn. Vænta menn þess, að þátttaka verði um og jafnvel yfir 80%. í Varsjá var kjörsókn mikil og helztu iðnaðarborgunum, minni í sveitunum, en þó víðast j kabaflóa, og skýra allsherjar góð, að því er vitað er. Ekki þinginu frá árangrinum innan Það> að ísraelsk skip fái ekki mun verða kunnugt um úrslit j 5 daga. I að um Suezskurð. Samkvæmt áætluninni Hammarskjöld að gera frekari sætt sig við sama ástand og áð- tilraunir til að fá ísrael til að ur ríkti, að eiga stöðugt yfir fallast á að flýtja burt herafla höfði sér arasir fra Sinai-auðn- en sinn frá Gazaræmunni og A- inni> né heldur, að búa ekki við 1 siglingaöryggi á Akabaflóa og fyrr en eftir 2— daga. Frjálsara fyrirkomulag. Kosningafyrirkomulagið er nú frjálsara en áður — um fleiri frambjóðendur að velja. Nöfn kommúnistiskra frambjóðenda eru efst, en mönnum er heim-' ilt að strika út nöfn. Til þess að .girða fyrir útstrikanir eftir því sem unnt er hvatti Gomulka til þess á dögunum, að fella burt ftaab vill híutlaust Ungverjaland. Raab kanslari Austuríkis flutti ræðu í gær og kvað tíma kominn til þess að leysa Cngverjalands- vandamálið. Kvað hanr. réttast að gera’ það með því að viðurkenr.a hlutleysi landsins, en stórveldin ábyrgðust þar hlutleysið, eins og hlutleysi Austuríkis. — Engu ríki gæti stafað iiætta af hlutlausu Ung- verjalandi, sagði Raab, og með þessu móti mundi skapast kyrrð og ró í Mið-Evrópu. ísraelsstjórn kom saman á Blaðið Sunday Express hvet- aukafund í gær. Hún hefur lýst ur ísrael til að sleppa ekki sig fúsa til þess að ræða málið. Gazaræmunni í hendur Egypta, Ekki er kunnugt um, að hún J þrátt fyrir afstöðu Sameinuðu hafi fallið frá kröfum sínum þjóðanna. varðandi siglingaöryggi skipaj Brezka stjórnin tók þá ákvörð sinna á Akabaflóa, né að hún un, að greiða tillögunni at- muni hörfa frá Gazasvæðinu,' kvæði, þar sem hún hefði aldrei skyni (test model) farið í reynsluflug (27. des.). viðurkennt réttmæti innrásar ísraels í Egyptaland, en hún getur sætt sig við þá lausn á Akaba- og Gaza-vandamálun- um, að gæzlulið Sþj. taki þar við. Hammarskjöld hefur til- kynnt að athuganir eftirlits- nefndar Sþj. hafi sýnt, að ásakanir Jordaníu um liðssam- drátt ísraelsmanna á landamær unum hafi ekkert við að styðj- ast. Osófflr happdrætftislánavinningai1 h|á ríkissjóði nema 2—3 mlSij® kr. Þar aí m 4 vinningar á 75.000 kr. og aörir 4 á 40,000. Mörgum þykir hið opin- bera ganga liart eítir því, að almenningur greiði skatta og skyld- nr. Hinsvegar verður vist ekki sagt, að almeim- ingur sé aðgangsharður við hið opinbera, eða að minnsta kosti eru þeir liarla margir, sem hafa ekki hirt um að sækja vinninga þá, sem fallið hafa á miða í happ- drættislánum ríkissjóðs. Fyrra láninu (A-flokki) var hleypt af stokkun- um liaustið 1948 og var drefifið í fyrsta sinn 15- oktober það ár. Næsta Iáni (B-flokki) var lileypt af stokkun- um skömmu síðar og dregið í fyrsta sinn 15. febrúar 1949. Fyrir nokkiu gerði einn lesandi Vísis sér það til dundurs að telja saman, liversu margir vinningar væru ósóttir og hversu mikla fjár- hæð menn „geymdu“ þannig hjá ríkissjóði. Tók liann þetta saman samkvæmt vinninga- skýrslu, sem gefin var út 16. apríl s.l. Samkvæmt henni námu ósóttir vinningar þá 2,174,750 krónum, sem fallið höfðu á 3373 nú- mer. Þar af voru fjórir 75.000 kr. vinningar, f jórir á 40 þúsund, 3 á 15.000 og ellefu á 10,000 kr. samtals. Má gera ráð fyrir, að hin ósótta upphæð hafi liækkað, síðan vinningaskrá jjessi var birt, því að síðan hefir verið dregið nokkr- um sinnum til viðbótar. verði ekki áhrifasvæði neins ríkis eða neinnar ríkja-sam- fylkingar. Þá tilkynntu Saudi-Arabía og Sýrland, að loknum fundin- um, að þau myndu veita Jord- aníu efnahagsaðstcð, undir eins og brezk-jordaniski sáttmálinn. er úr sögunni, en samkvæmt honum hafa Bretar lagt Jord- aníu til 12 millj. stpd. árlega eftir síðari heimsstyrjöldina. Versnandi horfur . I vekja beyg. í brezku blöðunum í morgun er talið að horfur séu nú hrað- versnandi í nálægum Austur— löndum. Flest blöðin telja rétt- mætt af ísrael að krefjast ör- yggis, áður en ísraelska herliðð er kallað heim frá Akabflóa og Gazaræmunni. Frjálslynd blöð eru sammála íhaldsblöðununí um þetta. íhaldsblaðið Daily Telegraph segir, að álit Samein- uðu þjóðanna mundi bíða alvar- lega hnekki og álit þeirra rýrna, ef það sættir sig við að láta Nasser skipa fyrir um hve- nær gæzluliðið verði kvatt frá Súez. Scotland Yard athugar sparifé Adams. Einn af færustu mön-num. Scotland Yard nefnist Hannam, sá er í kyrrþei rannsakaði at- ferli Adams læknis í East- bourne, unz yfirvöldin höfðu nógu góð spil á hendi, tii að láta til skarar skríða. í sl. viku var frá því skýrt, að Hannan hefði fengið sérstakt leyfi til athugunar á innstæðum. Adams læknis í tveimur bönk- um. Var þessarar heimildar ósk- að með skírskotun til laga frá 1879, sem heimila undir vissum. kringumstæðum athuganir varðandi innlagt og úttekið fé. Bankar þeir, sem hér um ræ'ðir, eru mjög kunnir, Barclays- bankinn og Midland-bankinn. í Lundúnablöðum, sem segja frá þessu var gert ráð fyrir, að kölluð yrðu fyrir rétt um 30 vitni, til yfirheyrslu í máli læknisins. Kjarnorka og kven- T á Akureyri. /# Akureyri * morgun. — Gamanleikurinn „Kjarnorka og kvenhylli“ var frumsýndur á Akureyri s.l. laugardags- kvöld við húsfyllir og mjög góðar undirtektir áhorfenda. Ragnhildur Steingrímsdóttir setti leikinn á svið. Leikendur eru 14 og sumir þeirra aldrei leikið fyrr. Þorgeir Pálssort málaði leiktjöld og Margrét Steingrímsdóttir saumaði bún- inga. b

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.