Vísir - 22.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 22.01.1957, Blaðsíða 3
íriðjudagÍQn 22. janúar 1957. VtSIH "3 ææ gamla biö ææ ææ stjörnubio ææ (1475) Ádam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd tekin í lit- um og CINEmaScoPÉ; Aðalhlutverk: Jane Powell, Howard Keel ásamt frægum „Broadway11- dönsurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ tjarnarbio æs Sími 6485 Ekki neinir englar (We are no Angels) Mjög spennandi, ný amerísk litmynd. Áðálhlutverk: Humprey Bogart Peter Ustinov Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er ein siðasta kvik- myndin, sem Humprey Bogart lék í. SímiBI936 Uppreisnin á Caine Amerísk stóimynd í tecnicolor, byggð á verð- launasögunni „Caine Mut- eny“, sem kom ut í milljón eintökum og var þýdd á 12 tungumálum. Kvikmyndin hefur alls stáðar fengið frábæra dóma og vakið feikna athygli. Aðalhlutverk: Humprey Bogart Jose Ferrir Van Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. ææ HAFNARBIO 8838 Ný Abbott og Costello mynd Fjársjóður múmíunnar (Meet thc Mummy) Sprenghlægileg ný, amer- ísk skopmynd með gaman- leikurunum vinsælu. Bud Abbott Lou CostcIIo Sýnd kl. 5, 7 cg 9. NÆRFMNAOUR karlmanma >,m\í «g drengja f( ! í iTr fyrirliggjandi li LJ. Muller Blaðburður Vísi vantar unglinga til að bera blaðið í eítir- talin hverfi: Barmahlíð Upplýsingar í afgr. — Sími 1660. Daghlaðið Vísir ♦ Bezt að auglýsa í Vísi ♦ BIJÐIN JHock9n Siull tÞansBieppninni ia/fiur r kviiiil - ÚRSLIT - Verðlaun afhent. ★ Tvær hljómsveitir ★ Gunnar Ormslev og hljómsveit ★ Aage Lorange og hljómsveit ★ Söngvari: Haukur Morthens Bregðið ykkur í bíiðina. ASgöngumiSar f'rá kl. 8. BtÐIN -i . . ■ i i æAUSTURBÆJARBlöæ — Sími 1384 — Sirkusmorðið (Ring of Fear) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amer- ísk kvikmynd í litum. — í myndinni eru margar spennandi og stórglæsileg- ar sirkussýningar, sem teknar eru í einum fræg- asta sirkusi heimsins „3- Ring Cirkus“. Myndin er tekin og sýnd í •» GINémaScoPÉ Aðalhlutverk: Clyde Beatty, Pat O'Brien og hinn frægi saka- málarithöf. Mickey Spillane Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. «1» $m }j PJÖÐLEIKHÖSID Töfraflautan Ópera eftir Mozart. sýning í kvöld kl. 20.00. Tehús Ágústmánans Sýning miðvikudag kl. 20. „Feröin til Tunglsins“ Sýníng föstudag kl. 17. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum síma: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. LEDCFEiAö: KEYKJAyÖtöR^ Sími 3191. Það er aidrei að vita Aukasýning í kvöld vegna mikillar eftirspurnar. — Aðgöngumiðar eftir kl. 2. Þrjár systur eftir Anton Tczkov. Sýning á miðvikudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar eftir kl. 4 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Astæðulaust að óttast að Gervigómar losni. Sýrulausa duftinu DENTOFIX er sáldrað á gerfigómana svo þeir fest- ast. Það kælir og stillir vanlíðan ef munnvatnið er of sýrukennt. Kaupið DENTOFIX í dag. Einkaumboð: REMEDLA H.F., Eeykjavflt ææ TRipOLiBio ææ[ Sími 1182. I| I NANA Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd, tekin í East- manlitum, gerð eftir hinni frægu sögu Emiles Zola, | er komið hefur út á ís- lenzku. Þetta er mynd, sem allir hafa beðið eftir. Leikstjóri: Christian-Jaque Aðalhlutverk: Martine Carol Charles Boyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fannirnar á Kilimanjaro (The Snows of Kilimanjaro) Spennandi, sérkennileg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Nobelsverðlauna skáldið skáidið Ernst Heming- way. Aðalhlutverk: Gregory Peck Ava Gardncr Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oryggismerkin sjálflýsandi fást í Söiuturninum v. Arnarhól — Sími 82075 — Fávitinn (Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gerard Philipc, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. [ Danskur skýringartexti. f Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku Dg þýzku. — Sími 80164. Kvenfétag HaHgrimskirkju Fundur verður haldinn fimmtudaginn 24. jan. kl. 8,30 í Grófin 1. Skemmtiatriði. — Félagskonur eru beðnar að taka káffibolla og spil með sér. Fjölmennið. Stjórnin. Stefnul jós Complet sett fyrir fólksbíla, stakar luktir, blikkarar og ódýrir sjálfvirkir rofar. — Einnig framluktir og þoku- luktir. Smyrill, Húsi Sameinaða Sími 6439 Otboð Tilboð óskast í innréttingar, afgreiðsluborð o. fl., fyrir nýja innheimtuafgreiðslu í landsímahúsinu í Reykjavík. Útboðslýsingar og teikningar verða afhentar í skrifstofu bæjarsímans, gegn 100,00 kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skiiað á skrifstofu bæjarsímastjóra kl. 11 f.h. 29. janúar 1957. Bæjarsími Rcjhjavíknr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.