Vísir - 22.01.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 22.01.1957, Blaðsíða 6
ÍB VÍSIB Þriðjudagirin 22. janúar 1957< Sjúklmgar vöruðu lækn- inn við lögreglunni. Á annan dag jóla gerðist sá atburður á berklahæli í Ung- verjalandi, að leynilögreglan ■kom í heimsókn til (bess að leita að „ólöglegum ritlingum“ sem hún Biafði yfrlækninn grunað- an um að hafa í fórum sínum. Þegar sjúklingarnir urðu þessa varir fóru þeir á stúf- ana þótt flestir væru rúmliggj- andi til varnar yfirlækninum, og hótuðu að fleygja leynilög- reglumönnunum út, en þeir urðu skelkaðir og gripu til fót- anna og eltu sjúklingarnir þá, klæddir svefnfötunum einum, út á götu. Sjuklingunum var kunnugt um' að leitin hafði erigan árangur boríð. Ekki létu sjúklingarnir þar við sitja þótt veikir væru, heldur héldu fjöldafund, og samþykktu ályktun með kröfu um, að þegar yrði vikið frá kvenlækni við stofnunina en kona þessi er gift yfirmanni leynilögreglunnar. Auðrakiit sEéð. Nýtt njósnamál í Svíþjóð. í lok fyrra mánaðar var hand tekinn í Gautaborg sextugur verkfræðingur sænskur í báðar ættir, en fæddur í Rússlandi, en búsettur í Svíþjóð frá 1947. Hann hafði um alllangt skeið verið grunaður um njósnir og voru honum gefnar nánar gæt- ur unz aflað hafði verið nægra gagna til handtökunnar. Við rannsókn allra njósna- mála, sem á döfinni hafa verið i Svíþjóð á undangengnum ár- um, hefir mátt rekja sporin til rússneska sendiráðsins í Stokk- hólmi, enda hafa sænsk blöð gert æ tíðari kröfur um að sendiherra Rússa yrði kvaddur heim. — Sendiherrann Rodinov, hélt heimleijíis nokkrum dögum áður en verkfræðingurinn var handtekinn. ÍTSALA á karlmannafötum, frökkum, stökum buxum skyrtum og fleiru. luii -JJiœ&auerziu ^Jhtdréáar ^Jhidréióonar, cJdaucjavecji 3 Vegna stöðugra fyrirspuma um ISABELLA- huenáohlzt jPór&Ltr JjJvei jveinóáon ’L'enóotefca + viljum við tilkynna viðskiptavmum okkar, að við höfum ISABELLA engar birgðir haft af þessum vinsælum sokkum né öðrum (Vörumerki) perlon eða nylonsokkum síðan í desember, er síðasta skrásett sokkasending kom, sem seldist upp samstundis. — Nœstu soBidÍBtfj ut ISABELLA ■sokkum er yæntanleg semt í þessum mánuði. Þeir sem senda pantanir strax ganga fyrir um afgreiðslu meðan væntanlegar birgðir endast. I. O. G. F. A.-D. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Upplestur, kaffi og fl. Allt kvenfólk velkomið. (426 STÚKAN ÍÞAKA. — Fundur í kvöld. Wffík GLERAUGU fundin í Víðihvammi. Vitjist í Víði- hvamm 12. (414 UNGLINGSGLERAUGU, í brúnni umgerð, fundust í höfðatúni þann 30. desem- ber. Vitist á Ægissíðu 64. (425 BRÚNT myndaseðlaveski tapaðist í gær. Uppl. í síma 2687. (436 ?œm 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast í 6—8 mánuði. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „1. marz — 378.“ (412 SKÓLASTÚLKU vantar lítið herbergi. Barnagæzla kemur til greina 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 82785. (387 STOFA til leigu ásamt eldhúsaðgangi. — Uppl. kl. 8—9 í kvöld og annað kvöld. Simi 1068. (415 STOFA og aðgangur að eldhús til leigu. Uppl. í síma 4869 eftir kl. 8 í kvöld. (416 2—3ja IIERBERGJA íbúð óskast strax eða í febrúar. Smávegis húshjálp. — Uppl. í síma 3776 milli kl. 8 og 10 í kvöld. (419 HERBERGI, méð skápum^ til leigu. Aðgangur að baði og sima. Uppl. í síma 82687, kl. 2—7 í dag. (421 HERBERGI óskast í mið- bænum. Má vera lítið. Uppl. í síma 2930. (422 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 4223 eftir kl. 6 e. h. (431 STOFA til leigu. Hentugt fyrir 2. Langholtsveg 200. — Uppl. í síma 1456. (438 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu nú þegar eða um mánaðamótin. — Tilboó leggist á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Reglusemi — 384“. (433 'iMi Zíi INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — FOTAAÐGERÐARSTOFAN ) / gólstaðarhl. 15. Simj 2431 DOMUR ATHUGIÐ. — Er byrjuð aftur kjólasaum. Snið og þræði. Sauma einn- ig með og án frágangs. —< Hanna Kristjáns, Camp Knox C 7, — (164 REGLUSAMUR maður óskar eftir einhverskonar framtíðaratvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð send. ist blaðinu fyrir hádegi á fimmtudag merkt: „Áreið- anlegur — 380.“ (420 STÚLKA ókar eftir léttri vinnu. Vön húshaldi. Æski- legt að fá litla íbúð gegn húshjálp. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Vinna — 381“. (424 UNG stúlka óskar eftir kvöldvinnu annaðhvort kvöld. Uppl. í síma 5853 kl. 8—9. — (428 UNG stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Er vön afgreiðslu í skóbúð og ný- lenduvöruverzlun. — Uppl. í síma 5853 kl. 8—10.‘ (430 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. (442 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn_ vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson Grettisaötu 30. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnar- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897. — (364 HVEITIPOKAR (tómir) til sölu Katla h.f. Höfða- túni 6. (417 HAFNARFJORÐUR. Ensk ullarkápa á telpu á fermiiig- araldri til sölu. — Uppl. á Garðavegi 9 uppi. (423 HITINN kemur. — Mið stöðvarofnar hrcinsaðlr og viðgerðir. Simi 3847. (208 VIL KAUPA gamlan ofn. Má vera stór (breta). Sími 4342, —(429 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. á Grjótagöfu 9. Sími. 3914. — . . . (432 SVEFNSOFAR, vandaðir, gullfallegir til sölu. Aðeins kr. 2400. Grettisgötu 69. — Kl, 5—8._______________(434 GÓÐUR barnavagn til sölu á Laugarnesvegi 81. (435 EINS manns svefnsófi, notaður, óskast til kaups. Má vera með föstu baki. — Uppl. í síma 80932. (445 NÝ þvottavél til sölu. — Uppl. í síma 5871. (443 TIL SÖLU nokkrir kjólar á granna dömu. — Uppí. í Sörlaskjóli 44. (*&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.