Vísir - 23.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. i7. árg. Miðvikudaginn 23. janúar 1957. 13. tbí. tziT atnugasemniBr við LrjH3fiælS Lúðviks Jósepssona-r. Lúðvík Jósefsson, viðskipta- osr sjávarútvegsmála- ráðherra er raaður tungurnjúkur og þægilegur í viðskiptum. Hanii. hefur ritað tvær langar greinar í I>jóðviljann um afskipti sín af olíumálinu og hvegið hendur sínar. Varla segir hann ósatt: - Hann segir meðal annars í grein sinni: „Olíufélögin höfðu fulla heimild til leigu á hváða oliuskipi, sem þau vildu. Eg ha-fði enga íhlut- un i frammi við félögin." ' f bréfi til félaganna 9. októbér s.l. segir ráðherrann: „Ráðuneytið væntir þess, að olíufélögin láti það fylgjast með því, hvaða ráðstafanir vérða gerðar til leigu á olíuflutningaskipi." í bréfi 16. nóvember skrifar hann: „Fyrst töldu þau (félögin) að leigja yrði skip á 150 sh. pr. tonn en það var hækkun úr 98 sh., sem síðasti farmur var fluttur á. Ráðuneytið taldi sig ekki vilja mæla með þessari leigu. Nokkru síðar ósk- • uðu félögin að leigja skip undir þennan farm á 129/6. Ráðuneytið var ekki viðbúið að samþykkja þessa hækkun heldur." I bréfi 19, nóvember segir ráðherrann: „Ráðuneytið staðfestir her með að ríkis- stjórnin heimilaði 16. þ.m. olíufélögunum að leigja skip til flutninga á fuel-olíu frá Sóvétríkjunum til Islands á 220 sh. pr. Iong tonn." í bréfi 23. nóvember segir hami: „Viðskiptamálaráðherra hefur ekki með verðlagsmál að gera og ákveður því ekki olíuverð eða hámarksfragt." I grein sinni í Þjóoviljanum segir ráðherrann: ,£igi að ásaka einhvern fyrir það að flutninga- skip var ekki leigt á 120 shillinga nokkrum dögum eftir Suez-stríðið, þá eru það olíufélögin sjálf, en mig er ekki hægt að ásaka, þvi eg hafði ekki flutn- ingana með höndum." Ofangreindar tilvitnanir skýra sig sjálfar. Hér með er skorað á ráðherrann að lýsa yfir því, að ósatt sé, að hann hafi tilkynnt olíufélögunum munnlega, að hann færi með verðlagsmál á olíum og benzíni. Staersta skip heims 106 þús. smál. \@mmw rra Hellisheiði og Reykjanesbraut verða fær stórum hílum í kvöld. Fregnir frá New York hermir, að samiö hafi verið iini smíoi á stærsta oiiufiutningaskipi heims, Menn varaðir við að leggja á Heilisheiði á lithim btlum. en það á að verða 106.000 smá lestjr — nm 26.000 smál. stœrra én hafskipið Queen Elisabeth en verður styttra og brelðara. I»að á að geta flutt 34 milljónir firall- óna eða um 153 mill.j. lítra af olíu S ferð. Það er Stavros Niarchos, svili skipakonungsins Onassis, sem samið hefur um smíðina við skipasmíðastöð í Massachusetts, sem er eign Bethlehem stál- félags, en þar er i smíðum annað olíuskip fyrir Stavros, 46.000 smálestir. Þeir svilarnir, Niarchos og Onassis, eru miklir keppkiautar, og vill hvor vera öðrum meirí. Fangageymslan á Akureyri full. Frá fréttaritara Vísis Akureyri i gœr. Talsverð brögð hafa verið að ölvun á almannafæri á götum l Akureyrar frá því er áfengis- verzlunin var opnuð hér að nýju. 1 morgun skýrði lögreglan á Akureyri svo frá að fangageym- slan hafi fyllst í gær af ölv-uðum mönnuni meira segja svo að ekki var unnt að hýsa alla, sem teknir höfðu verið. Hefur slíkt ekki komið fyrir um langt skeið á Eítir hádegi í gœr er tók að Iivossa Xji; í'ærSin að vcrsna að muíi, þar sem lausamjöllin, sem fallið hafð; í fyrradag fór að hlaðast i skafla á vegum. Og í gærkveldi lokuðust allir þjóðveg- ir frá Keykjavík. Allir vegir frá Reykjavík eru enn lokaðir, en samkvæmt upp- lýsingrim frá vegagerð ríkisins mun að líkindum verða búið að opna vegina í kvöld ef veður breytist ekki. I>ótt takist að opna Hellisheiði í dag varar Vegagerð ríkisins menn við að reyna að komast yfir Hellisheiði í fólksbifreiðum, þar sem vegurinn verður aðeins fær stórum bUum. Fólksbifreið ar myndu festast og gæti jafn- I Ölfusinu var fœrðin allstaðar slæm og þar hafði fjöldi af bíl- um orðið fastir. Komust þeir ekki leiðar- sinnar f j'rr en snjó- plógur frá vegagerðinni hafði rutt þeim braut. Að veðri óbreittu mun taliast að opna Hellisheiði í dag. Tveir snjóplógar fóru frá Selfossi í morgun, þrjár jarðýtur eru uppi á heiði og tvær jarðýtur íóru frá Reykjavík í morgun. Við bleytuna sem gerði í gærkveldl hefur snjórinn sjatnað og et, síður hætta á að hann fjuki í rastir á veginum. Keflavíkurleiðin er lokuð og gengur nokkuð erfiðlega að ryðja braut þar svo búast má við því að hún verði ekki opin A s.l. ári fcrust 835 manns í bslstysum í Svíþjéð. Meira en helmingurinn var á aldrin- um 15-59 ára. Frá fréttaritara Vísis. áður, en flestir biðu hinsvegar Stokkhólmi i Janúar. Um áramótin höfðu 835 manns beðið bana af völdum umferðarslys í Sviþjóð. Þótt þetta sé vissulega stór hópur, hefur banaslysum þó farið fækkandr, því að á árinu 1955 beið 881 maður bana af völdum umferðarinnar.. Mann- fallið varð mest í ágúst-mánuði, því að. þá biðu 99 manns bana, eða 25 fleiri en í sama mánuði bana í október á árinu 1955, eða 104. Sá hluti vegfarenda, sem verst varð úti af völdum um- fólk. Biðu 203 gangandi menn bana á síðasta ári, en hinsvegar 254 árið 1955. Þá komu bif- hjólamenn, en af þeim dóu 118 á síðasta ári, en 133 árið áður. Bílar koma hér vitanlega við sögu. Á síðasta ári biðu 109 ökumenn og 99 farþegar bana Grace orðin léttari — €»«f Ót ti&ítSSS'. Grace prinsessa af Monaco, fyrr Grace Keely kvikmynda- leikkona, eignaðist dóttur í morg^un. Skotið var 21 fallbyssuskoti af því tilefni og Rainier prin? birti þegnum sérstaka tilkynn- ingu. Mikið verður um hátíða- höld í Monaco, og mikið um fagnað, en þó lítið hjá því sem vera niyndi, ef sonur hefði fæðst. — Prinsinn tilkynnti, að prinsessunni yrði gefið nafnið Carla. vel fari svo að þtet- loki leiðinni fyrr en undir kvöld fyrh' öðrum farartækjum. Það var mikið annríki hjá þeim mönnum sem vinna við að halda vegunum opnum og voru öll þau tæki, sem vegagerðin hefur til slíks, í gangi, snjóplóg- ar, jarðýtur og vegheflar. Mjólkurbilarnir að austan fengu mjög vont veður á Hellis- heiði í gær, en þó versnaði færð- in stórum er komið var austur undir Ingólfsfjall og var það erfiðasti kafli leiðarinnar. Bil- arnir lögðu af stað frá Reykja- vik nokkru eftir hádegi í gær og voru þeir ekki komnir að Sel- fossi fyrr en kl. 3 i nótt. Krísuvíkurvegurinn er alveg lokaður og hefur ekki verið gerð tilraun til að ryðja snjó aí hon- um, þar eð engu minni snjór er á þeirri leið en yfir heiðina. Aætlunarbílinn til Grindavíkur* komst þangað seint í gær eftiE mjög erfiða ferð, en vegurinn, er ekki talinn fær. Þá er Hvalfjarðarleiðin að sjálfsögðu lokuð. SnjóplóguE' sem þar var í gær bilaði. Elkki er víst að takast muni að opnai þá leið i dag. Allmörgum bilum varð að hjálpa á Kjalarnesi í gær. ----------s'Sl---------- 'tMœstíréiiur : 70 þúsund kr. skaðabæí- ur vegna umferðarslyss. Kona varð fyrir \ú\ 03 fótbrotítaði. Nýlega var kveðinn upp í I þeim degi til greiðludags og krd Hæstarétti dómur í málinu ] 4,000,00 í málskostnað." Er» Gunnar Bjarnason gegn Sigríði j áður hafcd hann greitt henni Pálsdóttur og gagnsök. Málsatvik voru þau, að 14. febrúar 1953 var bifreiðinni G-559 ekið á konu, Sigríði Pálsdóttur, Njálsgötu 75, fyrir utan húsið Snorrabraut 52. Hlaut hún opio beinbrot á fæti. Bílstjórinn ók henni á spitala. Af slysi þessu hlaut Sigríður örorku og reis mál út'af skaða- bótunum. Dómsorð undirréttar í slysum fram til nóvember- loka, en sömu tólur fyrir árið 1955 voru 84 og 87. Eins og venjulaga var mann- fallið rriest á alrinum 15—59 er svohljóðandi: ára, bví'að í bessum hópi voru j „Stefndi, Gunnar Bjarnason, 470 ma'nns fram til nóvember- greiði stef'nanda, Sigríði Páls- loka s. 1.; en 502 allt árið áður.: dóttur kr. 37,325,00 með 6% Á sama tíma á s.I. ári biðu 123 ásvöxtum af kr. 70,950,00 frá börn til 15 ára aldurs bana, en,14. febrúar 1953 til 8. febrúar 128 allt árið. 36 þúsund krónur sem fullnað- argreiðslu. | Aðaláfrýjandi skaut síðan máli sínu til Hæstaréttar og krafðist þess, að skaðabætur og málskostnaður yrði fært niður til muna, en gagnáfrýjandi krafðist þess, að hinn áfrýjandi dómur yrði staðfestur og aðal- áfrýjanda yrði dæmt að greiða henni málskostnað fyrir Hæsta- rétti eftir mati dómsins. Hæstiréttu staðfesti dóm undirréttar og var aðaláfrýj- anda Gunnari Bjarnasyni gert; að greiða gagnáfrýjanda, Sig- ríði Pálsdóttur, málskostnað fyrir Hæstarétti, kr. 5000,00 að 11954, en af kr. 37,325,00 frá | viðlagðri aðför að lögum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.