Vísir - 23.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 23.01.1957, Blaðsíða 2
► vísns Miðvikudaginn 23. janúar 1957, F H E T T I It Útvarpið £ kvöld. Kir 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál'. (Arnór Sigurjós- son ritstjóri). — 20.35 Lestur fornrita: Grettis saga; X. (Ein- ar Ol. Sveinsson prófessor). — 21.00 „Brúðkaupsferðin“.Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stýrir þættinum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvölds- ins. — 22.10 Upplestur: „Frá þeim, sem ekki hafa, mun tekið verða“ smásaga eftir Geir Kristjánsson. (Jóhann Pálsson leikari). — 22.25 létt lög (plöt- ur) til kl. 23.10. Veðrið í morgun: Reykjavík A 2_ 1, Síðumúli S 4, 2. Stykkishólmur A 4, 0. Galtarviti SA 6, 1. Blönduós NA 2_ 4. Sauðárkrókur NNA 4, 3. Akureyri A 2. 3. Grímsey ASA 6, 4. Grímsstaðir á Fjöll- um ASA 6, -h2. Raufarhöfn ASA 7, 2. Dalatangi SA 5, 3. Hólar í Hornafirði ASA 7. 4. Stórhöfði í Vestmannaeyjum S 2 1. Þingvellir A 4, 2. Kefla- víkurflugvöllur SSA 2, 1. — Veðurhorfur Faxaflói: Sunnan og suðaustan kaldi með all- hvöttum éljum. Hiti nálægt frostmarki. Gamla bíó sýnir kvikmyndina „Adam átti syni sjö“, bandarísk skopmynd, sem er góð dægrastytting í skammdeginu. Áðalhlutverk Jane Powell og Howard Keel. Tripolibíó sýnir franska stórmynd. Nana, eftir samnefndri heimsfrægri skáldsögu Emile Zola. Fjallar hún um örlög gleðimeyjar og keppinauta um hylli hennar. — Aðalhlutverk leika Maxtine Carol og Charles Boyer. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herðubreið er vænt- anleg til Rvk, í kvöld frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Skaga firði á leið til Akureyrar. Þyr- ill er í Hamborg. Skaftfelling- ur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær til K.hafnar og Rvk. Dettifqss fór frá Rvk. kl. 12.00 á hádegi í gær til Akra- ness. Óla-fsvíkur, Grundarfjarð- ar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglu- íjarðar. Norðfjarðar, Eskifjarð- ar Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Boulogne og Hamborgar. Fjallfoss kom til Hull 21. jan.; fór þaðan í gærkvöldi til Leith og Rvk. Goðafoss fór frá Rott- erdam í gærkvöldi til Hamborg- ar og Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. í dag kl. 19.00 til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss kom til New York 19. jan. frá Vestm,- eyjum. Reykjafoss fór frá Gufunesi í fyrrinótt til Siglu- fjarðar.Dalvíkur, Akureyrar, tkB'assyáta 3133 Lárétt: 2 Innheimtufyrirtæk- is, 5 hestar, 6 . sterk, 8 einkenn- isstafir^ 10 kapp, 12 gól, 14 hljóti, 15 flanar. 17 samhljóðar, 18 magar Lóðrétt: 1 Listamaður, 2 her- bergi (þf.), 3 tryggur, 4 hörð húðinni, 7 dráttur, 9 dylgja, 11 aðgæzla, 13 í rúmi_ 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 3157. Lárétt: 2 Bólan, 5 otur, 6 raf, 8 BP, 10 rödd, 12 ráf 14 Reo, 15 úlfa, 17 SD, 18 nafli. Lóðrétt: 1 Kolbrún, 2 bur, 3 órar, 4 Naddodd, 7 för, 9 pála, 11 Des, 13 fff, 16 al. Húsavíkur og ísafjarðar. Tröllafoss fór frá New York 18. jan. til Rvk. Tungufoss fór frá Rvk. kl. 18.00 í gær til Siglu- fjarðar Akureyrar, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Vestm.eyja, Hafnai’fjarðar, Keflavíkur og Rvk. Tungufoss kom til Rvk. 21. jan. frá Ham- borg. Kvenfélag Hallgríniskirkju heldur fund í Grófin 1. kl. 8.30 annað kvöld. Skemmtiatriði verða. — Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. Mæðrafélagið gengst fyrir að halda sýni- kennslu í matreiðslu 29. 30. og 31. janúar. Konur, sem hafa hug á að taka þátt í námskeið- inu, geri svo vel að láta vita í síma 5938 og fá þar nánari upp- lýsingar fyrir laugardag. — Kennsla fer fram að kvöldinu. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, hefir beðið Vísi að geta þess, að hann hafi ekki stungið upp á því inn- an ríkisstjórnarinnar, að láta fram fara rannsókn á því fólki, er fór utan á síðasta ári, og þetta hafi ekki komið til tals innan stjórnarinnar. Mun Skatt- stofan þá hafa fundið upp á sitt eindæmi, skv. frétt í blaði í morgun. Akranes, 10. — 12. tbl. 1956 er nýkomið út. Efni m.a.: Um nokkra ís- I lenzka sálrna og höfunda þeirra eftir Þorstein Briem, Trygginga- öryggi er ein af lífæðum hvers þjóðfélags eftir Baldvin Þ. Krist- j jánsson, Þar fékk margur sigg í lófa eftir Ól. B. Björnsson, Kári Sigurjónsson frá Hallbjarnar- stöðum eftir Karl Kristjánsson, Sigurd Hóel eftir Ól. Gunnars- son, Minningar eftir Fr. Bjarna- son, Heimsókn í þingeyrarklaust-! ur á síðari liluta 12 aldar eftir séra Guðm. Þorsteinsson, í sælu , j Siglufjarðar eftir Ól. B. Bj„ , Hversu Akranes byggðist eftir i Kjbtíars, vínarpylsur, bjúgu, íifur og svið. uerzfunin éJiírpelí Skjaidborg við Skúlagöto Sími 82750. Folaídakjöt nýtt saltað og reykt. í^eijLktlóiÁ Grcttisgötu 50B. Sími 4487 1. flokks saltkjöt \Jerzlunin éJafdur Framnesvegi 29. Sími 4454, Ný ýsa, rauðspretta og smálúða. JJiibhötli, M og útsölur Kennar. Sími 1240. ? Sykurneyzla 60% melri en fyrlr stríð. Samkvæmt upplýsingum FAO er áætlað að samanlögð sykur- notkun heimsins á þessu ári verði 39,8 millj. smál. Samsvarar þetta 18,4 kg. á mann að meðal- tali. Sömu skýrshu’ herma, að auk- In sykurnotkun á mann, sem komðl befur í Ijós um allan heim, muni sennilega halda áfrani, á meðan raunverulegar tekjur hækki. Tölurnar í FAO - skýrslunni bera með sér, að samanlögð sykurframleiðsla í heiminum — Sovétríkin og Austur-Evrópu- löndin ekki meðtalin — hefur hækkað um 13% á síðustu 5 ár- um og er nú 60% hærri en fyrir stríðið. Sykurframleiðslan 1955 til 1956 er áætluð 31,9 millj. smál., þegar Sovétríkin og lönd- in í Austur-Evrópu eru ekki talin með, en 31,1 millj. smál. að meðtöldum þessum löndum. sama, Starfsárin eftir séra Fr. I'riðriksson, ennfremur flytur blaðið kvæði, Annál Akraness, Til. fróðleiks og skemmtunar, o.fl. með næsta hefti minnkar brotið á blaðinu. Ssí. rifhöfundar á þingi í Stokkhólmi. Tveir íslenzkir rithöfundai" fóru í lok síðustu viku til Sví- þjóðar til að sitja þar fund í! Rithöfundafélagi Svíþjóðar. Hafði borizt hingað bréf frá Rithöfundafélagi Svíþjóðar,, Sveriges Författareförening,, þai- sem boðið var einum eða tveimur íslenzkum rithöfund- um að sitja fund félagsins. íslenzku rithöfundafélögin; tóku boðinu og fór sinn maður- inn frá hvrou þeirra. Frá Félagi íslenzkra rithöfunda fór Þór- oddur Guðmundsson, en frá. Rithöfundafélagi íslands fór Hannes Sigfússon. — Veitti. menntamálaráðherra 10 þús- und króna styrk til fararinnar. Þingið hófst s.l. sunnudag og‘ var eitt mál á dagskrá: rithöf- undaréttur. ★ Blaðið „Amal“ í Libanon, segir að hin óbeina ágengn» Rússa í Arabalöndum hafá þegar leitt til efnahags- og félagslegrar hrömxmar og' einnig til þess að fjölda margir einstaklingar eru núk þrælbundir Rússa. ttlimUUal Miðvikudagur, 23. janúar — 23. dagur ársins. ALMENNINGS ♦ ♦ kl. Árdegisháflæður 10.58. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnúdögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 6. 37—42. Drag fyrst út bjálkann. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudðgum kL 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga,! J nema laugardaga, þá kl. 6—7. j Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5y2—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardöguin kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. SiaSÍhmM’Swr' Vísi vantar imglinga til að fcera blaðið í eítir- talin feveríi: Mlcppsholt I Sogamýri I BarmaliSíð Upplýsingar í afgr. — Sími 1660. DaghinAiA Vísir i Faðir okkar og tengdafaðir, Ólaíur tuftiniiiiilftiwm Meðalfeolti 21, andaðist í Landakotsspítala feiim 21. janúar. óskar Ólafsson, Knstín ólafsdóttir, Björgvin Finnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.