Vísir


Vísir - 24.01.1957, Qupperneq 1

Vísir - 24.01.1957, Qupperneq 1
47. árg. Fimmtudaginn 24. janúar 1957. 19. tbl. Breíadrottning heifraði Donald Cambell, hcims- methafann í kappsiglingum um sl. áramót. Var hann gerður „Commandcr of the Order of tlie Britis'h Empire“. A sl. ári náfti hann hvorki meira né minna e*i 4R0 km. liraða á báti sínum, ■ Bluebird^ en staðfest heims- met hans er 363 km. á klst. fi&rgferflo Dr. Fuchs hefur að nýju flog- ið yfir suðurskautsmeginland- ið. I Flugferðir þessar eru farnar til ao merkja á uppdrátt fyrir- hugaða leið í nóvember næst- komandi yfir meginlandið um suðurskautið. Telur Fuchs sig nú hafa getað glöggvað sig bet- ur á hvaða leið verði heppi- legust, en hún er allt að 150 mílur frá línu, sem er dregin þvert yfir suðurskautið. Flugvélin lenti nálægt Ther- onfjöllum og hefur það aldrei verið gert áður. Var tekið þar i morgun \ssr cg éttgjsf að affnr þá telcið skafa Campbelf ætlar að aka með yfir 800 km. hraða. Helansmet i kappakstri er nú 634,3 km. á klst. Donald Campbell, sem hefur ar á hjólbarðana, og slítur sýnishorn af ágætum ♦ ____ kolum. sett heimsmet á vélbát, hefur í að sietja einnig nýtt heimsmet í kappakstri. Bifreið sú, sem hann ætlar að nota, á að heita sama nafni og bátur hans — Bluebird — og Campbell fer ekki dult með það, að hann ætlar að reyna að komast drjúgum hraðar en 800 km. á klst. Bifreið hans verður knún Proteus-vél, sem Bretar nota í sumar þotur sínar, og eru gúmmíið utan af striganum eða jafnvel barðann alveg af „felg- unni“, þegar hraðinn er orðinn mjög mikill. Heimsmetið í kappakstri, sem Bandaríkjamaðurinn John Cobb á, er 634,3 km. á klst. Til þess að geta farið fram úr því, verður hraði yztu brúna hjólbarðanna, sem fara helm- ingi hraðar en bíllinn sjálfur, að fara talsvert fram úr hljóð- Churchíll heiðraður. Pílagrímafélagið „The Pil- grims Society, hefur sæmt Churchill heiðurspeningi úr gulli. Félagið hefur aldrei heiðrað einstakling fyrr. í greinargerð segir, að félagið vilji heiðra Churchill fyrir að hafa gert meira en nokkur maður annar fyrr og síðar til að vinna að ein- ingu og vináttu enskumælandi þjóða. hestöflin hvorki meira né minna hraða. Liggur því í augum uppi, íran fær lán. Alþjóðabankinn hefur veitt Iran (Persíu) 75 millj. dollara Ián. en 4000. Vex henni ásmegin, ef svo má að orði komast, þegar hraðinn er orðinn meiri en 500 km. á klst., því að þá fyrst nær hún sér verulega á strik. Bifreið Campbells verður ó- lík öðrum bílum að því leyti, að hjólin verða mjög stór. Með því móti vinnst það, að snúnings- hraði þeirra verður minni, og um Ieið miðflóttaaflið, sem ork- Chou kominn aftur ti! Dehli. að það eru ekki nein smávanda-1 Fénu yerður varið til umbóta mál, sem leysa verður, áður en á sviði landbúnaðar, iðnaðar, Campbell getur reynt við metið. flutningamála og félagsmála. 99l Hætluiegar skoðanir í fiota Rússa. 9SiB'íðsaEt*ía* þari að cmíÍíbe' s&gir .&a&g€>ísíi aj 66 I gærdag o" gærkveldi íókst að opna helztu samgönguieiðir vie Keykjavík, bæði Hellis- heiðarveg 0? Hvalfjarðarleið, en í morgun var tekið að skafa og óvíst mcð öílu hversu lengi tekst að halda leiðunum opn- um. Samkvæmt upplýsingum frá Veeagerð ríkisins í morgun var Hellisheiði fær stórum bifreið- um snemma í morgun, en þá var tekið að skafa í brautina, einkum þó í Öifusinu, frá Kömbum og austur að Ingólfs- fjalli. Eins var taisverður skaf- bylur í Svínahrauni og á Sandskeiðinu en lygnara á sjálfri Hellisheiði. Verður allt kapp lagt á að halda þessari leið opinni, þar eð Krýsuvíkur- leiðin er ófær eins og sakir standa. Eru nú 3 jarðýtur og 2 snjóplógar í gangi á Hellis- heiðarveginum og auk þess 2 jarðýtur í Ölfusinu til þess að ryðja sjónum af veginum og aðstoða bíla eftir föngum. Ef þörf verður talin á, mun fleiri vélum verða bætt á leiðina. Ekki var annað vitað í morg- un heldur en að leiðin suður með sjó væri fær en vegheflar voru sendir þangað til þess að halda veginum opnum og greiða fyrir umferðinni. Hvalfjarðarleiðin var lokuð fram á kvöld í gærkveldi, en var þá opnuð. Má gera ráð fyrir að hún lokist aftur þá og þegar ef skefur. Var talið .einna þungfærast á leiðinni frá Miðsandi í Hvalfirði og norð- ur á Fiskilækjarmeia. Sömu- ieiðis var illfært út á Akranes. í morgun var snjóplógur send- ur á þennan kafla. í gær var heflaður vegur- inn úr Borgarnesi og vestur að Arnarstapa á Mýrum, en talið illfært þar fyrir vestan. Þó munu stórir bílar hafa ætlað að brjótast eithvað lenga vest- ur í dag. Á Holtavörðuheiði er kafa ófærð og þar festist áætlunar- bíll frá Norðurleiðum í gær. — Var jarðýta send tibmóts við hann og hjálpaði hún bílnum í gegnum mestu fannirnar niður að Fornahvammi. Bíllinn komst til Reykjavíkur um kl. hálf sjö í morgun og var þá búinn að vera um 20 stundir norðan frá Varmahlíð. Barizt við landa- mæri Marokko. Franskar hersveitir hafa sigr- að flokk alsírskra skæruliða, felldu 22 menn os: tóku ellefv* höndum. Flokkurinn var að koma frá Marokko, þar sem skæruliðar eru sagðir hafa þjálfunarstöðv- ar, og var nýkominn yfir landa- mærin, er árásin var gei ð. r Sænslc b!öð birta fregnir um inn halda verði áfram skeleggri það frá Moskvu, að ,/iiættuiegra baráttu til þess að uppræta skoðana“ sé farið að gæta með- „borgaralegar og smáborgara- al rússneskra sjóliðsforingja- legar' hugsjónir sem þrýst er Chou En-lai er kominn aftur^efna. Er þetta gert að umtals- inn í land vort frá öðrum lönd- til Nýju Dehli. efni í blaði sjóliðsins, „Soviet- um“. Heldur hann áfram viðræðum sky Flot“. j Þetta er fyrsta gagnrýnin, við Néhru — tekur upp þráð- | Þar er svo að orði kornizt, að sem kemur fram á hinum ungu inn þar sem frá var horfið, er draga verði áróðursmenn flokks sjóliðsforingjaefnum Ráðstjórn Rússar kvöddu hann í skyndi til j ins til ábyrgðar fyrir, að hafa arríkjanna, sem mjög hafa iiðs við sig, en Chou brá þá við ekki verið nógu vel á verði og verið lofuð og taiin ttt- fyrir- og fór til Moskvu, Varsjár og , upprætt þessar háskalegu skoð- myndar í öllu. Stúdentar liafa Budapest. Síðari fregn hermir, að Zhu- kov sé einnig komin til New York. anir. 1 fengið sinn skammt gagnrýni Blaðið segir að það verði að fyrir að ala frjálsar hugsjónir, haga áróðrinum þannig, að og nú ungir sjóliðar. Að hverj- ^stríðsandinn" verði endurvak- i um kemur röðin næst? Bretar siróéa sklp fyrir 2300 farþega. P. & O. — skipafélagið brezka öiefur samið við skipasmíðastöð í Belfas um smíði 45.000 Iesta farþegaskips, sem verður stærsta skip, cr þeir smíða, síð- an Queen Elisabeth (83.000 Iestir) var smíðað. Hið nýja skip verður í förum á Kyrrahafi, og er gert ráð fyr- ir, að það geti flutt 2300 far- þega, og hafi 1000 manna á- höfn. Áætlað verð 12,5 millj. stpd. Hraði verður um 27 sjó- milur. Smíðinni á að verða lok- ið 1960. Grunaður um græsku. Það væri mjög gagnlcgt fyrir ýmissa hluta sakir. e£ viðskiptamálaráðherran, sem mcst hefir komið við sögu olíumálanna að undan- förnu, vildi svara eftirfar- andi fyrirspurn: „Hefði hann getað, ef hann íiefði leyft olíufélögunmn Olíuverzlun íslands og Skeljungi að Ieigja olíuskip fyrir 120 sh. smálestina, samþykkt, að Hamrafell tæki 160 shillinga fyrir smálesina?" Um þenna mann má nefnilega Iiafa liið fornkveðna: Enginn frýr þér vits, en meira ertu grunaður imi græsku. Nýir líflátsdómar. Þrír menn voru dæmdir til lífiáts í Ungverjalndi í gær. AIIs hafa nú 28 menn vcrið dæmdir til lífláts. — Margir menn voru í gær dæmdir til langvarandi fangabúðavistar \fegna þátttöku í flelsisbylting- unni- , ,_____d

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.