Vísir - 24.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 24.01.1957, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 24. janúar 1957. vísm ææ gamlabiö ææ (1475) Ádam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd tekin í lit- um og TSB35E Aðalhlutverk: Jane Powell; Howard Keel ásamt frægum „Broadway“- dönsurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO ð8S8 Sími 6485 Ekki neinir engíar (We are no Angels) Mjög spennandi, ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Humprey Bogart Peter Ustinov Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5; 7 og 9. Þetta er ein síðasta kvik- myndin, sém Humprey Bogart lék í. ææ stjörnubio ææ Sími 81936 Uppreisnin á Caine Amerísk stórmynd í tecnicolor, byggð á verð- launasögunni „Gaine Mut- eny“, sem kom út í milljón eintökum og var þýdd á 12 tungumálum. Kvikmyndin hefur alls staðar fengið frábæra dóma og vakið feikna athygli. Aðalhlutverk: Hxunprey Bogart Jose Ferrir Van Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. IAUGAVEG 10 - SIMl 33S7 Oryggismerkin sjálflýsandi fást í linimArnariiól IN DAISLEIKUR í Búðinni í kvöld klukkan 9. -jj^ Gunnar Ormslev og hljónisveit. Söngvari: Sigrún Jónsdóttír. Bregðið ykkur í Búðina. AÖsöneumiðar frá kl. 8. Búðin ♦ Bezt ad augl/sa í Vísi ♦ Ökuskólinn í Reykjavík. Þeir, sem ætla að læra akstur og meðfero bifreiða geta snúið sér til sérhvers undirritaðs með upplýsingar um kennsluna. Sigurður M. Þorsteinsson, Laugarnesveg 43 Simi 2060 Umferðareglur Ásmundur Matthíasson, Skaftahlíð 31. £ Greipur Kristjánsson, Sigtúni 57. Hallgrímur Jónsson, Snorrabraut 33 Jóhann Ólafsson, Leifsgötu 26 Kjartan Jónsson, Þórsgötu 17 Konráð Ingimundarson Miðtúni 76 Leifur Jónsson, Miklubraut 84 Magnús Aðalsteinsson, Laufásveg 65 VernharðurKristjánsson, Fossvogsblett 33 ökuskólinn í Reyktavik. ææ hafnarbio ææ Ný Abbott og Costello mynd Fjársjóður múmíunnar (Meet the Mummy) Sprenghlægileg ný, amer- ísk skopmynd með gaman- leikurunum vinsælu. Bud Abbott I.ou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ AUSTURBÆ JARBIO 8B — Sími 1384 — Hvit þrælasala í Rio (Mannequins fíir Rio) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Hannerl Matz, Scott Brady Bönr.uð böxmum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tejss ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Töfraflautan sýning í kvöld kl. 20.00. Næsta sýning laugardag kl. 20. „Ferðin til Tunglsins“ Sýning föstudag íd. 17. Næsta sýnmg sunnudag kl. 15. Tehús Ágústmánans sýning sunnudag kl. 20.00. 30. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti þöntunúm síma: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn ' fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 80361 Akstur — 3606 — — 7489 — — 80367 — — 6959 — — 80362 — — 80328 — — 3276 — 80751 — .eucietacj lHfiíH8RFJRRÐR& Svefnlausi brúðguminn Gamanleikur 1 þrem þátt- um eftir Arnold & Bach í þýðingu Sverris Haralds- sonar. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Leiktjöld: Lothar Grund. FRUMSÝNING í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíói, sími 9184. ææ TRIPOUBIO 88861 Sími 1182. 'íwf NANA Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd, tekin í East- manlitum, gerð eftir hinni frægu sögu Emiles Zola, J er komið hefur út á ís- lenzku. Þetta er mynd. sem allir hafa beðið eftir. Leikstjóri: Christian-Jaque Aðalhlutverk: Martine Carol Charles Boyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Ðesirée. Hin glæsilega Ginema- Scope stórmynd með: Marlon Brando og Jean Simmons Endursýnd i kvöld vegna áskoranna. Sýning kl. 5, 7 og 9. — Sími 82075 — Fávitinn (Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gerard Philipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti. Harðjaxlar Geysispennandi kvikmynd er fjallar um mótorhjóla- keppni, hnefaleika og sirkuslíf. Sýnd kl. 5. Ingólfscafé Ingólfscafé Gömlu og nyju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. HAUKUR MORTENS syngur með hljómsveitinni. Einnig syngja nýir dægnrlagasöngvarar. Aðgöngumiðar seldir frá lcl. 8. — Sími 2826. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn JÞansieikur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljói^veit hússins leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 6710. V. G. TILKYMNINC um almennt tryggmgasjóðsgjald o.fl. Hluti af almennu tryggingasjóðsgjaldi fyrir árið 1957 fellur í gjalddaga nú í janúar, svo sem hér segir: Karlar, kvæntir og ókvæntir, greiði nú kr. 400.00. Konur ógiftar greiði nú ki'. 300.00. Vanræksla eða dráttur á greiðslu tryggingasjóðsgjalds getur varðað missi bótaréttinda. Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirframgreiðslum upp í önnur gjöld ársins 1957. Reykjavík, 23. jan. 1957. ToBstjóraskrifstófan. Arnarhvóli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.