Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. Mánudagínn 28. janúar 1957 47. árg. 22. tbl. orhri Veðurhæð er víða mikil - allt að því rok sumstaðar. TTéss viittisíifj á Sifjiwiirði í tnorfjun- Kooa á Vaíns- I nesi slasast. Ssiti vttiðist t 3Mi«$~ ' i'irði Um hádegisbilið á laugardag varð ökumaður fyrir bví óhappi, aó' bifreið hans rann til á Skothúsvegi, þar sem hann liggur yfir tjörnina, og íór út af með þeim afleiðingum, sem myndin sýiíir. Bíliinn náðist fljótlega úpp og var litið skemmdur. — . . (Ljósm.: Friðrik Lindberg). Strætisvagnarnir: Flestar leíðír ill- ela ófærar í morpn, Fjöldí fólksbíía fastur víðsvegar í bænttm og uthverfunum. í nótt og morgun skall á norðaustan stórhríð um allt land nema í Vestmannaeyjum — þar er engin hríð og vindur á suðvestan. Fra fréttaritara Vísis. Blönduósi í morgun. Það vildí til nýlega á Vaíns- Vegagerðin tjáði Vísi að ekki nesi, aði prestsfrúin á Tjörn, veður um allt land og hægviðri, yrði reynt að opna leiðirnar á frú Vigdís Jack, kona Roberts en í gærkveldi og nótt hvessti meðan hríðarveðrið stæði yfir. Jacks, lenti í bílslysi og slas- um Það væri þýðingarlaust og gerði aðist. Hafði hún verið að aka í Land rover, en lenti á hálku og r-ann, Austanfjalls. bíllinn út.af veginum. Var hátt í nótt varð algerleg ófært frá þar niður, rúmlega hæð bils- Klukkan fimm í rar var biart af austi'i með snjókomu sunnanvert land. Veðrið gekk aðeíns illt verra. hratt norður yfir land í nótt og lclukkan 8 i morgiin var lægðin,' sem þessu veðri olli, komin inn. yfir landið sunnanvert á leið Selfossi upp að Ingólfsfjalli en ins, og var frúin skorðuð undir norðaustur eftir. Klukkan 8 i ; m0rgun var send þangað ýta bílnum. Hlaut hún brot á upp- morgun var komin norðaustan eí- takast mætti að ryðja veg- handlegg, og var gert að meiðsl stórhrið um allt land, nema.. íl Vestmannaeyjum, eins og áður, inn. um hennar á staðnum, en var í lágsveitum var samt fært í síðan flutt til Akraness til rönt er sagt, en þar hafði vindur | rnorgun qg gátu bílar með skóla' genskoðunar. Eru meiðsli henn snúist til suðvesturs og var- Mrn komist um Ölfusið. Enn ar ekki talin alvarleg. engin hrið þar. sem komið er er fært um Fló- ann. í fyrradag veiddust um 100 tunnur af smásíld í Miðfirði og Gífurlegar umferðartafir hafa verið hér í Reykjavík í mtirgun, í'jöldi fólksbíla situr fastur víðsvegar um bæinn og í úthverfum hans og strætis- vagnar hafa orðið fyrir feikna töfum á flestum leiðum. ] Að því er eftirlitsmaður stræt isvagnanna tjáði Vísi voru svo til allar strætisvagnaleiðir, bæði innanbæjar sem og í út- hverfunum þungfærar í morg- un og sumar með öllu ófærar. Jafnvel í eða vi& miðbæinn voru götur ófærar eins og t. d. Hverfisgötubrekkan. Víða sátu strætisvagnar langtímum sam- an fastir ýmist í sköflum, eða tepptir af annarri umferð, svo se fólksbílum, sem sátu fastir í löngum röðum og fengu sig hvergi hreyft. Hafa þeir verið til óvenju mikills trafala í all- an . morgun. Suðurlandsbraut- in var mjög þungfær í morgun og við Múla sat allt fast. Þár var enn ekki byrjað að moka Ríkisarfi íraks frestar vesturför. Ríkisarfi íraks frestaði í gær ferð sinni t»l Bandaríkjanna, leftir að flngvél hans varð að snua aftur vegna bilunar. Áður en flugvélin Ienti, sveimaði hún í 1% klst. yfk flngvellinum tU að eyða elds- ncytisbirgðum til að draga úr etdhætiu við lendinguna. Þáð var leudingarútbúnaft'ur- inn neðan á vélimii ,scm var ekki í legi. um tíuleytið og margir bílar enn fastir. Á Hringbrautinni var kafa ófærð, við Lauganes var ófært með öllu og þannig var það víða. Um tíuleytið í morgun ' var byrjaði að greiðast úr ófærðinni, enda voru moksturs- eða ruðn- ingsvélar þá komnar á göturnar og við það hef ur nokkuð greiðzt úr umferðinni. í morgun voru strætisvagnar sendir á allar áætlunarleiðir á venjulegum tíma, en allir urðu þeir meira eða minna á eftir áætlun og sumir þeirra mjög mikið. Jafnframt voi-u allir aukavagnar sem tiltækilegir voru, sendir út, einkum á þær leiðir þar sem þörfin þótti brýnust. Allar samgönguleiðir við f morgun fóru .12 bílar í I hefur hún nú verið seld í beitu. Reykjavík á landi eru nú lok- einni lest frá Selfossi og ætl- Voru tveir bátar um veiðina. aðrar nema hvað farið mun haf a uðu nokkrir þeirra austur í ---------------- verið milli Keflavíkur og Rvík- Rangárvallasýslu en aðrir í | ur í morgun við illan leik þó. Hreppa og á Skeiðin. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni lokaðist vegur- inn tií Keflavíkur eftir mið- nættið í nótt. Voru þá tyær á- ætlunarbifreiðir fastar á veg- inum ásamt mörgum smærri Um hádegi hafði ekki frétzt af bílunum, sem fóru upp í Hreppa og Skeið, en Rangár- vallasýslu bílarnir voru þá komnir að vegamótum. Færðin er nú það erfið, að bílum. Strax og vegagerðinni ékki má breytast mikið úr þessu bárust fréttir af þe'ssu um kl. að vegir lokist ekki alveg á hálfþrjú i nótt var snjóplóg- köflum austan fjalls. ur sendur suðureftir og hjálp- aði hann áætlunaibílunum til Keflavíkur. Þangað munu þeir hafa komið um 9 leytið í morg- un, en eru nú, önnur eða báð- ar lagðar af stað til Reykjavík- ur aftur. Eru vegheflar lagðir af stað til þess að halda vegin- um tonum. A Si»lufirði skall veðrið á kl. 6 í morgun'og var verst um sjöleytið. Var þá komið kolvitlaust veður og varla stætt á götunum. Veðurhæð- in var 10 vindstig. Þakplöt- ur fuku af húsum rúður brotnuðu og girðingar slitn- uðu upp o? fuku. Fannkoma var og niikil. Dettifoss, sem Fram' ald á 6. síðu. Poujade híbm niikinn ósigur. Aukakosning til þings fór fram í gær í París og urðu úrslitin svo mikill ósigur f yr- ir Poujade, að menn ætla, að hipyfing hans muni verða ár hrifalítil hér effir, og ef til víll lognast út af. Fékk Poujade aðeins 6 af hundraði atkvæða. — Óháð- ur íhaldsmaður fékk ,wn helnúng atkvæða, en fram- bjóðandi kommúnista Vi, og leiðir aukakosningin cinnig í ljós mikið fylgistap þeirra, miðað við úrslitin í almennn þ i ugkosu in gunum sein ustu. Hvalfjarðarleiðin lokaðist seint í gær, en þá sátu m. a. tveir mjólkurbílar og einhverj- ir fleiri bílar fastir á veginum. Ekki er nákvæmlega vitað hvar, því símasamband náðist ekki við Fossá í morgun. Plógur og jarðýta munu koma bílunum til aðstoðar jafnskjótt og lægir. Hellisheiði var slarkfær fram eftir degi í gær, en lokaðist í Afli r. togara «' þessum mán- gærkveldi. Þó er vitað um einn uði heíur verið svo lítill, að jeppabíl, sem lagði héðan úr slíks munu ekki nein dæmi, og bænum í gærkveldi með tveim- veldur hvort tve«rgja fádæma ur mönnum og um 9 leytið í stirt tiðarfar og fiskileysi. morgun komst hann upp í Skíða. skálann í Hveradölum. ¦ Stcihríð á Isa- firði í morgun. ísafirði í morgun. í morgun skall á blindhríð á Isafirði, mikil fannkoma og til- svarandi hvassviðri. Undanfarið hefur veriS snjó- laust á Isa^rði og aðeins snjór til fjalla. Vegir hafa verið auðir og færir bæði til Bolungarvíkur og eins inn í Álftafjörð, en búast má við að þeir teppist nú ef hríðin helzt áfram. Veiði hefur verið mjöj góð, og í raun og veru alveg óvenju- leg, í Djúpinu að undanförnu. Hafa bátarnir veitt um og yfir 3 lestir í róðri. Fiskurinn gengur alveg innundir Æðey og er mikíö af smásild í honum. Fádæma égæftir og afiafeysi. Afli fjögurra togara 100 smál. eftir samtals 40 daga. Bretlandi. Engar iand? : . ?á verið nú um sinn a; : í sökum. Eftir er að se togarafarma með fisk tii Ham- borgar á austur-þýzkan mark- Það talar til dæmis sínu að og hugsanlegt er, að eitt- máli, að um seinustu helgi | hvað verði landað meira i. V;- Krýsuvikurleið var könnuð á lönduðu fjórir togarar á ísa-! Þýzkalandi. laugardaginri. Þá var ekki mik- firði 100 smál. eftir samtals 40 ill snjór á henni, en í nótt bætt- daga útivist. ist þar mikill snjór við og í Þetta hefur að sjálfsogðu morgun var ófært beggja vegna haft sín áhrif á togaraferðir til|7—8 söluferðir til Bretlands í frá til Krýsuvíkur. 1 sölu á ísfiski í Þýzkalandi og' febrúar. Líklegt er, ef gæftir batna og afli glæðist, að farnar verði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.