Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 47. árg. Mánudaginn 28. janúar 1957 22. tbl. stórhríð um a h mor Veðurhæð er víða mikil - allt að því rok sumstaðar. Titt vitttisiifp ú Sitjlttfirði t tttnrtjettt. Kona á Vatns- j nesi slasast. Siltl vtfiiSisi i 3 fið~ ! firði Um hádegisbilið á laugardag varð ökumaður fyrir því óhappi, að' bifreið hans rann til á Skothúsvegi, þar sem liann liggur yfir tjörnina, og íór út af mcð þeim afleiðingum, sem myndin sýiiir. BíHinn náðist fljótlega upp og var lítið skemmdur. — (Ljósm.: Friðrik Lindberg). Strætisvagnamir: Flestar leiitir ill- ek ófærar í morgun. FjöWi fólksbífa fastur víðsvegar í bænum og úthverfunum. í nótt og morgun skall á norðaustan stórhríð um allt Iand nema í Vestmannaeyjum — þar er engin hríð og vindur á suðvestan. Frá fréttaritara Vísis. Blönduósi í morgun. Það vildi til nýlega á Vatns- Klukkan fimm í gær var biart Vegagerðin tjáði Vísi að ekki nesi, að prestsfrúin á Tjörn, veður um allt land og hægv:ðri, yrði reynt að opna leiðirnar á frú Vigdís Jack, kona Roberts en í gærkveldi og nótt hvessti meðan hríðarveðrið stæði yfir. Jacks, lenti í bílslysi og slas- af austri með snjókomu um Það væri þýðingarlaust og gerði aðist. sunnanvert land. Veðrið gekk aðetns illt verra. hratt norður yfir land i nótt og klukkan 8 í morgun var lægðin, sem þessu veðri olli, komin inn Hafði hún verið að aka í Land rover, en lenti á hálku og rann Austanfjalls. bíllinn út af veginum. Var hátt í nótt varð algerleg ófært frá þar niður, rúmlega hæð bíls- yfir landið sunnanvert á leið Selfossi upp að Ingólfsfjalli en ins, og var frúin skorðuð undir norðaustur eftir. Klukkan 8 í j morgun var send þangað ýta bílnum. Hlaut hún brot á upp- ef takast mætti að ryðja veg- handlegg, og var gert að meiðsl morgun var komin norðaustan I stórhrið um allt land, nema í j jnn Vestmannaeyjum. eins og áður; um hennar á staðnum, en var í lágsveitum var samt fært í siðan flutt til Akraness til rönt er sagt, en þar hafði vindurj morgun og gátu bílar með skóla' gepskoðunar. Eru meiðsli henn snúist til suðvesturs og var- foörn komist um Ölfusið. Enn ar ekki talin alvarleg. engin hrið þar. sem komið er er fært um Fló- í fyrradag veiddust um 100 tunnur af smásíld í Miðfirði og hefur hún nú verið seld í beitu. Gífurlegar umferðartafir hafa verið hér í Reykjavík í morgun, fjöldi fólksbíla situr fastur víðsvegar um bæinn og í úthvorfum hans og strætis-( vagnar hafa orðið fyrir feikna töfum á flestum leiðum. Að því er eftirlitsmaður stræt isvagnanna tjáði Vísi voru svo til allar strætisvagnaleiðir,1 bæði innanbæjar sem og í út-j hverfunum þungfærar í morg-! un og sumar með öllu ófærar. Jafnvel í eða við miðbæinn voru götur ófærar eins og t. d. Hverfisgötubrekkan. Víða sátu strætisvagnar langtímum sam- an fastir ýmist í sköflum, eða tepptir af annarri umferð, svo se fólksbílum, sem sátu fastir í löngum röðum og fengu sig hvergi hreyft. Hafa þeir verið til óvenju mikills trafala í all- an morgrrn. Suðurlandsbraut- in var mjög þungfær í morgun og við Múla sat allt fast. Þar var enn ekki byrjað að moka Ríkisarfi Iraks frestar vesturför. Ríkisarfi íraks frestaði í gær ferð sinni t"l Bandaríkjanna, cftir að flngvél hans varð að snna aftnr vegna bilunar. Áður en flugvélin íenti, sveimaði hún í lVt klst. yfir flngvellinnra til að eyða elds- neytísbirgðnm til að draga úr clldhættu við lendinguna. Það var lendingarútbiinaður- inn neðan á vélinni ,scm var jckki í logi. um tíuleytið og margir bílar enn fastir. Á Hringbrautinni var kafa ófærð, við Lauganes var ófært með öllu og þannig var það víða. I Um tíuleytið í morgun var byrjaði að greiðast úr ófærðinni, enda voru moksturs- eða ruðn- ingsvélar þá komnar á göturnar j og við það hefur nokkuð greiðzt | úr umferðinni. í morg'un' voru strætisvagnar sendir á allar áætlunarleiðir á venjulegum tíma, en allir urðu þeir meira eða minna á eftir áætlun og sumir þeirra mjög mikið. Jafnframt voru allii' aukavagnar sem tiltækilegir voru, sendir út, einkum á þær leiðir þar sem þörfin þótti brýnust. ann. Allar samgönguleiðir við í morgun fóru .12 bílar í Reykjavik á landi eru nú lok- einni lest frá Selfossi og ætl- Voru tv.eir bátar um veiðina. gðrar nema hvað farið mun hafa uðu nokkrir þeirra austur í verið milli Keflavíkur og Rvík- Rangárvallasýslu en aðrir í ur í morgun við illan leik þó. Hreppa og á Skeiðin. Samkvæmt upplýsingum frá Um hádegi hafði ekki frétzt Vegagerðinni lokaðist vegur- af bílunum, sem fóru upp í inn tii Keflavíkur eftir mið- Hreppa og Skeið, en Rangátr- nættið í nótt. Voru þá tvær á- vallasýslu bílarnir voru þá ætlunarbifreiðir fastar á veg- komnir að vegamótum. inum ásamt mörgum smærri Færðin er nú það erfið, að bílum. Strax og vegagerðinni ekki má breytast mikið úr þessu i bárust fréttir af þe'ssu um kl. að vegir lokist ekki alveg á laust á lsa4irði og aðeins snjðr Stcrhríð á Isa- firðl í morgun. ísafirði í niorgun, I morgun skall á blindlirið á ísafirði, niikil l’annkoma og til- svrarandi hvassviðri. Undanfarið hefur verið snjó- köflum austan fjalls. Á Siglufirði skall veðrið á til fjalla. Vegir hafa verið auðir og færir bæði til Bolungarvíkur kl. 6 í morgun og var verst | 0g eins inn t Álftafjörð, en búast um sjöleytið. Var bá komið má við að þeir teppist nú. ef kolvitlaust veður og varla hriðin helzt áfram. stætt á götunum. Veðurhæð- in var 10 vindstig. Þakplöt- ur fuku af húsum rúður brotnuðu og girðingar slitn- uðu upp og fuku. Fannkoma var og mikil. Dettifoss, sein Fram’ ald á 6. síðu. Veiði hefur verið mjög göð, og í raun og veru alveg óvehju- leg, í Djúpinu að undanförnu. Hafa bátarnir veitt um og yfir 3 lestir i róðri. Fiskurinn gengur alveg innundir Æðey og er mikið af smásíld í honum. Poujade bíður mikinn ásigur. Aukakosning til þings fór fram í gær í París og urðu úrslitin svo mikill ósigur fyr- ir Poujade, að menn ætla, að hipyfing lians muni verða á- lirifalítil liér eftir, og ef til vill lognast út af. Fékk Poujade aðeins 6 af hundraði atkvæða. — Oháð- ur íhaldsmaður fékk . um helming atkvæða, en fram- bjóðandi kommúnista Vi, og leiðir aukakosningin einnig í ljós mikið fylgistap þeirra, miðað við úrslitin í almennn þingkosninguniun seinustu. j hálfþrjú í nóti var snjóplóg ur sendur suðureftir og hjálp- aði hann áætlunarbílunum til Keflavíkur. Þangað munu þeir hafa komið um 9 leytið í morg- un, en eru nú, önnur eða báð- ar lagðar af stað til Reykjavík- ur aftur. Eru vegheflar lagðir af stað til þess að halda vegin- um cpnum. Hvalfjarðarleiðin lokaðist saint í gær, en þá sátu m. a. tveir mjólkurbílar og einhverj- ir fleiri bílar fastir á veginum. Ekki er nákvæmlega vitað hvar, því simasamband náðist ekki við Fossá í morgun. Plógur og jarðýta munu koma bílunum til aðstoðar jafnskjótt og lægir. Hellisheiði var slarkfær fram eftir degi í gær, en lokaðist í gærkveldi. Þó er vitað um einn uði heíur verið svo lítill, að jeppabíl, sem lagði héðan úr slíks munu ekki nein dæmi, og bænum í gærkveldi með tveim- veldur hvort tve<rgja fádæma ur mönnum og um 9 leytið í stirt tíðarfar og fiskileysi. morgun komst hann upp í Skíða það talar til dæmis sínu skálann í Hveradölum. máli, að um seir.ustu helgi hvað verði landað meira í V. Krýsuvíkurleið var könnuð á lönduðu fjórir togarar á ísa- ! Þýzkalandi. Iaugardaginn. Þá var ekki mik- firði 100 smál. eftir samtals 40 111 snjór á henni, en i nótt bætt- daga útivist. ist þar mikill snjór við og í Þetta hefur að sjálfsögðu morgun var ófært beggja vegna haft sín áhrif á togaraferðir til 7—8 söluferðir til Bretlands í Fádæna ógæftlr og aflabysl Afli fjögurra togara 100 smál. eftir samtals 40 daga. Afli r. togara > þessum mán- Bretlandi. Engar land? "á verið nú um sinn a sökum. Eftir er að st: togarafarma með fisk til Har - borgar á austur-þýzkan mark- að og hugsanlegt er, að eitt- Líklegt er, ef gæftir baina' og afli glæðist, að farnar verði frá til Krýsuvíkur, í sölu á ísfiski í Þýzkalandi og1 febrúar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.