Alþýðublaðið - 07.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefíð nt áf Alþýduflokknunf 1928. Miðviktidaginn 7. nóvember 270. tölubiaö. ®amím&. ml® Konangnr konnnganna Sýnid i kvöld kl. 8 Vs. Pantaðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja kl. 7,. veria undantekningarlaust seldir öðrum. '. tegundlr M* 1 omlmsið. Jafnaðannannafðlagið Línnbátnrinn ista til sðlu. Skípið er mjiSg kolaspart og hentugt til lfnuveiða og œr stærsti {170 smál.) og kraftmesti lfnubáturinn hér* Verðið er sérstaklega sanngjarnt. Porsk" ©g síldarveiðarfaeri ásamt beitn geta fylgt með ef vill. Upplýsingar gefnr Öskar Halldórsson, - sími 2370. Utsalan heldnr áfram í fullu íjöri. Allir, sem þurfa að kaupa sér eitthvað af Vefnaðarvöm, ættu að nota tækifærið, og kaupa pessa dagana sem dtsalan stendur. Martelnn Einarsson & Co. 6t heldur skemti- fund 7. nóv. kl. 9, e. h. á Skóla- vörðustíg 3. í tilefni af 11 ára afmæli rússnesku byltingarinnar. Télagsmenn mega hafa með sér gesti. Til skemtana verður: Ræður um Rússland. Kaffidrykkja, skugga- myndir og danz. Skemtinefndin. Til heimilisparfa. Rúmteppi, Yfirsængurveraefni, , Undirsængurdúkur, Lakaefni, Dún og fiðurléreft, Koddaveraefni, Divanteppi, Borðdúkar, Kaffidúkar, Handklæði frá 60 aur. stykkið. Úrvalsvörur fyrir lægsta verð. $. Jðbannesdðttir Aasturstræti 14. hsint á móti Xandsbankanum. myja mo Alheims- | bðli Kvikmynd um heilsu og velferð aímennings f 5 störum þáttam. Ný útgáfa aukin! og endur- bætt með íslenzkum texta. Kvikmynd, sem hver fullorð- inn maður og kona ætti að sjá. Börn innan 14 ára aldurs fá ekki aðgang. Fálkinn erallra kafíibæta bragðbeztnr og ódýrastur. íslenzk framleiðsla. Félag nngra jafnaðarmanna. Irshátíð iélagsitiS verður haldin í Iðnó annað kvðld og hefst kl. 9 réttstundis. . Tfl skemtnnar verðuri Ræður, Einsöngur, Upplestur og Danz. Bestu hljómleikar. Bezta skemtnn vetrarins. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun frá kl. 4. I Telptikápuefni, bæði góð og ódýr, Barnahúfur, hv. og mislitar. Morgunkjólaefni, mikið úr- val. Nýkomið, ¥ers!iii Karól Benidikts. Njálsgötu 1. Sími 408. Epli Jónatans extra Fansy 0,75. Matarepli 0,45. Vínber 1,25. Perur 1,25. Appelsinur 0,25. Hvítkál — Rauðkál. Beztu ávextir bæjarins. Ödirastu ávextir bæjarins. BaMórHJioinarsson Aðalstr. 6. SfmilSlS. Hinar fyrlrtaks fiskilfnnr: 30 pátta 4 pd« norskar 27 — 4 — ítalskar 30 — 4 — belglskar, sem færri.hafa fentjið en vildn, eru á leiðinni aftnr. O. EUJNGSEN. Katlar, Kðnnur, Diskar, Bollapðr, KolakSrfur, Kolaskofilur. VatnsglSs * Speglar, Kökúf orm, Bollabakkar, Golfmottur, Burvlgtir, Bustar og Kústar. trvalið mest. Verðið lægsí. VersElnn Jóns ÞOrðarsonar. Jón Lárusson og prjú börn hans kveða fjöldamargar stemmur í Nýja Bíó fimtudaginn 8. p. m. ki. 7 %. Aðgöngu- miðar hjá Eymundsen og við innganginn. Tekinn saumaskapur og fðt til viðgerðar á Laugavegl 108 f húsi Oskars Smitb. Kaupið Alpýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.