Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 2
s VfSIR Mánudaginn 28. janúar 193T Útv«arpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 'Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.50 Um daginn og veginn. (Pétur Pétursson alþm.). — 21.10 Ein- söngur: Svava Þorbjarnardóttir syngur; Friz Weisshappel leikur undir á píanó. a) „Til Austur- heims vil eg halda“; saenskt þjóðlag. b) „Minning", eftir Markús Kristjánss. c) „blítt er undir björkunum“; eftir Pál ís- •ólfsson. d) „Spunakonan“ eftir Nobel Roede. e) „Vögguvísa Maríu“, eftir Max Reger. — .21.30 Útvarpssagan: „Gerpla“, ■eftir Halldór Kiljan Laxness; XXI. (Höfundur les). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. — 22.10 íþróttir: Miimzt 45 ára afmælis íþróttasambands íslands. (Sig- urður Sigurðson o. fl ). — 22.40 Kammertónleikar (plötur) til kl. 23.15. Vcðrið í morgun. Reykjavík NNA 8, -f-2. Stykk- ishólmur NNA A -f-1. Galtar- viit A 6 0. Blönduós NA 3, 0. Sauðárkrókur NNA 4, 0. Akur- •eyri NA 6, 0. Grímsey A 9, -f 1. Grímsstaðir A 7 -f-3. Raufar- höf ANA 8 0. Dalatangi SSA 2, 0. Stórhöfði í Vestm.eyjum V 8, 2. Keflavík N 6, -f-2. — Veðurhorfur, Faxaflói: Norðan •eða norðvestan stormur. Snjó- koma öðru hverju. Norðvesían stinningskaldi og él í nótt. Hcimdallur F.U.S. efnir til grímudansleiks í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag- inn 31. jan. kl. 8.30. Þeir fé- lagsmenn, sem enn hafa ckki sótt pantarnir sínar geri það strax í dag eða á niorgun, ann- ars seldar öðrum. Verð miðans er 30 kr. Upplýsingar og miða- sala er í Sjálfstæðishúsinu uppi, frá kl. 9—5. Sími 7100. Hringltonur » eru minntar á afmælishátíð félagsins í Þjóðleikhúskjallar- anum miðvikudaginn 30. þ. m. — Aðgöngumiða þarf að sækja í Litlu blómabúðina sem fyrst. Hið íslenka náttúrufræðifélag heldur samkomu í I. kennslu- stofu Háskólans mánudaginn 28. janúar kl. 20.30. Myndasýn- ing úr för félagsins í Raufar- hólshelli, Guðmundur Kjartans- son jarðfræðingur segir frá at- hugunum sínum á Lakagígum og sýnir rnyndir þaðan. Listamannaklúbburinn í Þjóðleikhúskjallaranum er op- inn í kvöld. Að loknum framhalds-aðal- fundi Bandalags íslenzkra lista- manna verða frjálsar umræður í klúbbnum um endurskipulagn ingu Bandalagsins og framtið Listamannaklúbbsins. Bifitssfgtaisí :íl(i2 Lárétt: 2 Árhlutinn, 5 straum- ur, 6 innihaldslaus, 8 tveir eins, 10 hanga, 12 loga 14 hey, 15 fuglinn, 17 dæmi 18 streymir. Lóðrétt 1 Bæjarnafn, 2 í hálsi, 3 húsgagn (þf.), 4 lærlingur 7 nestispoka 9 sjóða, 11 flíkur, 13 . . .satt, 16 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3161: Lárétt: 2 grjón, 5 Iðnó, 6 ýta, 8 LS, 10 alls, 12 Ina, 14 sót, 15 næpa, 17 AA, 18 grafa. Lóðrétt: 1 sigling, 2 gný, 3 róta 4 neistar, 7 als, 9 sftær, 11 lóa, 13 apa, 16 af. Silfiu'briiðkaup. í dag eiga silfurbrúðkaup frú Jóna Kjeld og Jens Kjeld Ljós- völlum í Innri-Njarðvík. ^Kaupi yu,l$oy h //, SVIGSKÍÐI drengja með stálköntum nýkomin. Ennfremur: skíðabuxur skíðavettlingar skíðahosur skíðástafir skíðabönd o. fl. o. fl. Kjötíars, vínarpyísur, bjugu, liíur og svið. ^Kjðtverztunin farfJt Skjaldborg við Skúlagöía. Sími 82750. FoiaMakjöt nýtt saltað og reykt. í Ný og nætursöliuð ýsa. og utsölur hennar. Sími 1240. Húsmæður I Lystaukandi, holl og fíörefnarík íæða er HARBFISKUR, borðaður með góðu smjöri. Harðfiskur fæst í öllum matvörubúðum. ttJiihliðtlin Varahlatir í olíukymfitæki „Spíssar“ — mótorar — háspennukefli — olíudælur — oliusíur — reykrofar og herbergishitastillar. US Olíukynditækm ávalt fyrirliggjandi. StnyriD, Húsi SameinaSa Sími 6439 lltvarpsstengur Hinar vinsælu þýzku útvarpsstengur eru nú komnar aftur. Einnig sjálfvirkar útvarpsstengur fyrir 6 og 12 volt. Rafmagnsþurrkur 6 og 12 volta. Smyriit Húsi Samehtaða Sími 6439 Anglýsing irú fÞlíufélögmnuwn tHimiúlati Mánudagur, 28. janúar — 28. dagur ársins. ALMEBnVUVGS ♦ ♦ Eins og áður hefir verið auglýst, er öll olia til húskynd- ingar eingöngu seld gegn staðgreiðslu. Það hefir færzt í vöxt að undanfömu að sumir viðskipta- menn hafa ekki peninga tiltæka á þeim stað, þar sem olia hefir verið afgreidd til þeirra samkvæmt pöntunum, og eru það því vinsamleg tilmæli olíufélaganna til viðskipta- manna sinna að þeir athugi að greiðsla sé jafnan til reiðu þegar beðið er um olíu til húskyndingar. Árdegisháflæður kl. 4.15. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 5 lögsagnarumdæmi Reykja- •víkur verður kl. 16.25—9.15. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, — ;Sími 7911. — Þá eru apótélc Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en aúk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — 'Vesturbæjar apótek er opið til -kl. 8 daglega, nema á laugar- •dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, xiema á laugardögum, þá frá M. 9—16 og á sunnudögiun frá ld. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíktar f Heilsuverndarstöðlnni er 03»- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á saraa stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 2 25—35 Hann er hjálpræðið. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—Í2 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, misðvikudögum og föstudögum kl. 16—19. BæjarbókasafniS er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—'!¥>■ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudwgum, fimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. Himúur bjargar barnl, sm hmh var út. í Rómaborg gerðist sá at- burður nýlega, að hundur bjarg- aði lífi 10 mánaða bams, sem móðirin jiafði borið út. Hundurinn fann barnið, þar sem það var grafið í sandi, en sá þó í andlitið. Veiðimenn, sem voru á ferli nálægt Fiumicino skammt frá Rómaborg, heyrðu ákaifa hundgá skamm ftrá og gengu á hljóðið. Fundu þeir þá að tilrísan hiindsins, hvar barn- ið var grafið í sandinn, og var þaö þá orðið meðvitundar- Olíuíéíögin. laust. Móðirin hafði keflað bamið svo að grátur þess heyrð ist ekki. Mennirnir kvöddu lögregl- una á vettvang og var barmð fært til naésta bóndabæjar, þar sem tókst að lífga það við. Barrtinu virðist ekkf hafa orðið varanlega meint af meðferð- inni. Móðirin fannst brátt og með- gekk hún að hafa ætlað að fyr- irfara barriinu á þennán hátt, þar sem hún héfði ekki ráð á að fæðá það. Sagðist hún hafa reynt að komá baminu fyTÍr á barnaheimili en sér hefði verið vísað frá með það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.