Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 28.01.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 28. janúar 1957 vtsm Þar -kemur Jón E. Einarsson 1 og það beina lei& frá Tyrklandi úr sól og hlýju, enda hefur Jön orð á þrí, að hann sé búinn að fá kvef'efíir að hann kom heim. Nú finnst mér Jón, þar sem hann situr fyrir framan mig, eiginlega vera kominn úr Bjarmalandsför og hljóti að hafa frá mörgu merkilegu að segja. og geti leiðrétt ýmsar fráleitar hugmyndir sem menn alniennt gera sér hér um Tyrki. En svo byrjar Jón á því að kva fí.a undan jafn hversdags- legum kvilla og kvefi, svo eg fór r<ð álykta, að það væri ó- þekkt fyrirbrigði í landi vinar mins og eitt. sinn herbergisfé- laga Faruks Cancrs, sem hafði veitt mér nokkra uppfræðslú um land • sitt og þjóð. En þar sem eg liefi ekki kynnst öðrúro Tjn hefi eg ekki getað próf- að hvort það sem Faruk sagði mér var satt, en um það efaðist eg oft stórlega, sérstaklega þeg.a ■ hann vildi láta mig hrífasí af dásamlegum þjóðarsiðum í landi sínu. (Og Tyrkland varð allt ..< eftirsókharverðara eftir þvirscm Faruk þekkti mig bet- ur). Þar cm ekki fagrar konur. 1 ...ð fyrsta sem mér varð því á a.Ö spyrja Jón var: — Eru Tyrkir sannsöglir og oi\ :eldnir? - - Nei. ekki er hæ-gt að hrósa þei.n fyrir það, þcir leggja pínu lítiö nnan skilning í loforð en við gerum. ] -ta datt mér í hug, sagðí eg_ en með sjálíum mér fannst mé - það mjög leiðinlegt, því Faruk var búinn að fnála upp fyrir mér dásamlegar myndir af Tyrkjum yfirleitt og eg vildi ógja' nan þurfa að rífa þær nið- ur. Þ'.-í spurði eg aftur í þeirri vcn að' Faruk heíði ekki logio mig fullan: Er ekki fallegt kvenfólk í Tyrk’anöi? Nei, ónei, ekki er bein- línis hægt að segja það. Ekki svona yfirleitt. Þær eru heldur þybbnar í vexti. Þó eru þar til f'agrar konur eins. og annars- staðar. Myndaríegir kartmenn. Þarna fór Jón alveg með það. Fa." .k var búinn að segja mér, að þir væru fegurstu og glað- lyntíu-iíu konur í heimi. Að vísu var honum kunnugt að eg las rvi'cið Omar gamla Kayam í þá daga og dró sínar álykt- ar/- — Hvernig líta þá karlmenn- irni” út? varð mér á orði, en h . ð;. í huganum mynd Faruks víýar míns, sem var lítill, brúnn á hörund og pervisalegur. Karlmennirnir.eru myntí- arlegir og laglegir. Þeir eru margir hávaxnir, hörundshvitir og bera sig vel. Mér fannst þeir langtum myndarlegrj en kon- ur ar yfirleitt. Það er alltaf Jafnvel þótt hann gengi í tötr- u -- bef hann hana eins og aðats ni'-ður skrautskikkju. Mér fa .nst jafnvel hinir fátæku þar í l>ndi ekki hafa þennan aum- in iasvip sem einkennir auðnu- 1 leys’ngja stórborga annarra landa. | Hverig líkaði þér svo vic Tj'rkjann? — .-tlvcg ljómandi vel. Þeir eru beztu náungar. Hjálpsamir og vicltunnanlegir í alla staði. Mér líkaði þar alveg prýðilega. Það vildu allir allt fyrir mann gera, eins og sagt er. Talsverður aflL — Hvað varstu annars að gera? — Eg var að kenna ýmisiegt viðvikjandi fiskeiðum. Fór þangað á vegum FAO (Land- búnaðar- og matvælastofnunar sameiriuðu þjóðanna). Tyrkir leggja nú mikið kapp á að taka upp nýjar veiðiaðferðir til að auka fiskframleiðslu sína. — Fiska þeir mikið? — Það er hreint svo lít- ið. Fiskaflinn nam í hitteð- báta. Tvo 85 toiina báta fram- byggða eins og Fanney er, fjóra 40 tonna báta og svo sex all- stóra flutningabáta. Annars er aragrúi af minni bátum. Þessir nýju bátar höfðu kælikerfi í lestum því annars eyðileggst aflinn í hitanum. — Voru bátarnir smíðaðir í Tyrklandi? — Nei, þeir voru smíðaðir í Þýzkalandi, stálbátar_ en teikn- aðir í Frakklandi. Þeir hefcu heldur átt að láta Þjóðverjana sjá algerlega um bátana. —• Hvað var svo veitt, þorsk- ur. síld eða kannski karfi? •—- Nei ekkert af þessu til þarna, svo það er Pkki hætta á samkeppni frá Tyrkjum. Það er fiskur sem þeir kalla palamut o og fiskur og vpður hratt. Það er | af hnýsu.. Þeir veiða hriysur vont að éiga við hann þess og höfðu verltsmiðju til að vinna vegna. Hann veður líka oftast kjötið. undan vindi. Mér dettur helzt | Faruk vinur minn var Mú- í hug að líkja honum \-ið smá- hammeðstrúarmaður eins og ufsa, kannski heldur stærri og’ sönnum Tyrkja ber að vera enda veður með buslugangi og á var hann prestssonur eða hvað fleygiferð. Nótinni er skipt í þeir nú kallast, en þegar hann tvo báta og má líkja því við var strákur í uppvexti var hin hringnótafyrirkomulagið hjá stranga fasta á heimili hans okkur. nema hvað nótiri er í honum ofraun og hann stalst í báðum bát’unum. búrið á nóttuni. Þegar hann — Fá beir ekki stó'- l*öst’ varð þess var að honum varð — lsTei, þetta er hálfgerður ekkert meint af því að brjóta peðringur. Torfurnar eru atdrei reglur spámannsins lagði hann þéttar. Svo veiða þeir líka mik- niður knéfall og höfuðhneig- ið á handfæri, húkk. Þeir eru ingar til Mekka. búnir að fá sér nylonfæri og -— Hvað gerðu sjóararnir? hafa víst verið á undan Fær- ‘ — Sumir fóru á fjölina, en éyingum með það. Þéir nota aðrir gerðu það ekki. slóða. Það er að segja marga —Hvað er að fara á fjölina? króka hvern upp af öðrum. Aldrei minntist Faruk á það. Þegar hann er gráðugur fá þeir — Það er ekki von. Faruk. kannske á alla krókana. hefur ekki verið til sjós. í landí breiua þeir undir sig Htið teppi Hvor situr og krjúpa á því þegar þeir gera að sínu. bæn sína, en það er ekki svo — Hvaðan stundaðiröu sjó- gott að vera með skrautoíiö inn í Tyrklandi? — Við veiddum í Svartahal- inu. Þar veiðist mikio. Rússar ve;ð> sín megin ög Tyrkir við sitt land. Það eru engar sam- göngur á milli fiskimanna frá þessum löndum. — Sástu nokkurn tíma rúss- nesk fiskiskip við Tyrkland9 — Jú, aðeins einu sinni komu Rússarnir í námunda vtð okícur, c"i hurfu brátt aftur. teppi um borð í óhreinum fiski- bát. Þess vegna var þar fjöl. sem notuð var í staðinn fyrÍL teppi og það var kallað að fara á fjölina. Líkamsæfingar fyrir kyrrsetunienn. Það virðist enginn skipta sér af því hvaða trú hver hefur og menn eru misjafnlega trú- ræknir þar eins og hér. Skip- J Tyr’.jastjórn hc-fur bánnað stjórinn og nokkrir aðrir gerðu fisklskipum að leita hafnar hjá bænir sínar reglulega. Þá settu Mithbisik vi& ,Iées M, Miwtitrssnn skipstjóra• seité pi* nsjfkfÞBssiesss irtí Tt/w'k- ittiaeíi. Rússum. Þaö er víst til að koma þeir upp sérstakar húCur eða kollur. Sumar voru svartar. aðrar hvítar, sumar voru út- saumaðar af konum þeirra. Þeir notuðu aldrei höfuðfötin t brælur þarna? Jón B. Einarsson. skipstjóri, er einn af þeim íslendingum, ;em F.A.O., eða Matvæla- og iandbúnaðarstofnun S.Þ., hefur ráðið tíl aft leiðbeina þeim þjóðum, s?m leggja nii kapp á að auka fiskveiðar með nýjum aðferðum. Fréttamaðui" Vísis rabb- aði svolitla stund við Jón um dvöl hans í landi Kemals Ata- sem svipti blæjunum frá andliti kvennanna og opnaði bjóð sinni nýjan heim í flestum efnum. fyrra 100 þúsund lestum og leiur aukist ár frá ári. Það er ’agc mikið kapp á að auka fisk- iLcyzluna innanlands og einnig að seija fisk úr landi. Einig er verið sö koma upp frystihúsum i sem flestum bæjum og borg- um til þess að geta varðveitt iisk og kjöt og eru nú frysti- hús. í nær ölíúni fiskibæjum. Það er eitt geysi mikið fyrir- tæki, Et ve Galish Kurum sem f ’ býðir Kjöt og Fiskur h.f. sem á nær öll frystihúsin í landinu og rekur kjöt og fiskverzlun. Þetta fyrirtæki gerir einnig út marga báta. — Vannst þú hjá þessu fj'rir- tæki? — Nei, eg var hjá ríkisfyrir- tæki, sem helzt mætti líkja við Fískifélag íslands. Það er til- raunastofnun. bæði vísindalegs og atvhnnulegs eðlis. Það stóð íyrir tilraunum með ný veið- aríæri og a'ðra gerð báta. en ti1 þessa hafa verið notaðir af Týrkjum. Flestir bátarnir eni litlir. — Hvernig eru fleyturnar sem þeir nota? — Þeir nota mest litla báta, 15 til 20 tonn. En á sínum tíma fengu þeir fyrir tilstilli Mars- hallhjálparinnar stóra nýtízku og er heldur stærri en síld. Hann er af túnfiskaættinni og þegar palamut hefur bætt við sig tveimur árum er hann kall- aður tórrragun. Saltaður pala- mut er herraniannsihatur. Hahn er boröaður hrár upp úr salti, er þá skorinn i þykkar snciðar. Þetta þykir Tyrkjanum gott með olíu eða víni. Það myndi mörgum hér blöskra verðið á palamut. Kílóið koetar hvorki meira né minna en 4 til 5 tyrkneskar lírur það er yfir 20 krónur. Þetta er ekkert hjá laxinum hér heima, verður mér á að hugsa. Palamut veður hratt. — Hvernig fer svo veiöin fram? — Þeir veiða mest í stórar nætur, nokkurskonar snurpu- nætur. Þær eru frá 200 til 350 faðma langar og 30 til 45 faðma djúpar. Næturnar hafa svipað- an riðil og síldarnæturnar okk- i.r, en í þeirn er fínna garn og þær eru allar léttri. Það er ■jert til þess að þær séu'við- ráðarilegri, því þær eru dregnar inn á höndunum. — Er nauðsynlegt að hafa næturnar svo stórar? •— Palamut er feikna fjörugur í vea fyrir að nokkur vandræoi hljótist af því. Svo þarna situr hvor að sínu árekstralaust, cnda hittast þeir aldrei. | - Það eru auðvitað aldrei sem þeir 3111131:3 gengu mcð’ Bænageroin. sérstaklega um 1 föstuna var fjórum sinnum á —- Vcó' 5 er yfirleitt mjög dag og stóð allt upp í fimm mín- gott. eins og gefur að skilja, en útur, Þeir notuðu tækifæri þarna koma þokubrælur og þegar hlé varð á vinnunni. það gctur orðið býsna kalt á( Þetta eru feikn miklar líkams- vetrum. Við urðum einu sinni, æfingar og sennilega hollar veðurtepptir. Þá vorum við (kyrrsetumönnum, svo ■ maður austast í Svartahafinu og ætl- ■ láti hitt liggja milli hluta. uðum heim, en þá skall á norð- | — Hvernig var svo maturirin vestan stcrmur. Það er versta um borð? áttin. Ströndin er nærri hafn- l.aus —r enda ekki vogskorin. Það voru 500 sjómílur til Istan- bul en skammt þaðan var heimahöfnin. Þetta ct- enginn — Hann var sæmilegur. Þeii nota að vísu mikið krydd og eta kynstrin öll af baunum, alls- konar baunum. Þeir kalla það. fasoli. Svo er það píla, sem mik- _ ' ’ íð er borðað af. Það er ris soðið til Danmerkur. Hann var á Höfrungi. — Hvað hét báturinn sem þú varst á ? — Hann hfeitir Yunus bori’. í feiti. Þeir nota mikið jurta- olíu til matar. Mikið er bo.rðað af kjöti með sterku kryddi. — Þér hefur orðið gott. af þessa? — Eg félik einu sinni í vömb- fram eins og junus og það þýð- ina. Kokkurinn gaf okkur ir höfrungur. Þarna var all- ’ skemmt kjöt. Þeir fara ekki mikið af höfrungum og mikið alltaf eftir ströngustu hrein- Jón Einarsson skipstjóri með einum af Tyrkjúnum sem voru. á Yunusi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.