Vísir - 30.01.1957, Side 1

Vísir - 30.01.1957, Side 1
12 bls. 12 bls. 47. árg. MiSvikudaginn 30. janúar 1957 25. tbl. ar á 2 dögum. Nærri 150 árekstrar hér í Reykjavík frá áramótum. Undanfarna daga hefur mik- ið veriti um árekstra i Reykja- vtk, en þó vonum færri miðað við aðstæður allar og saman- borið við árekstrafjölda, sem oft og einatt á sér stað, þegar aksturskilyrði eru hin ákjósan- legustu. ^ í möi-gum tilfellanna eiga bíl stjórarnir litla eða enga sök á árekstrinum á meðan færðin er jafn slæm og hún er nú. Þó er viðvaningum og klaufum við akstur hættara við árekstrum heldur en þeim, sem þjálfaðir eru. Þannig hafa t. d. margir árekstrar orsakazt af því, að bílstjórarnir hafa hemlað í ó- tíma, en það er varasamt í hálku. í gær hafði umferðardeild rannsóknarlögreglunnar bókað 144 árekstra frá áramótum hér í bænum og næsta nágrenni. í súmum þeirra höfðu þrjú far- artæki lent í sama árekstrinum. i Á sama tíma í fyrra höfðu 119 árekstrar orðið, en þá var einn- ig mikill snjór og ófærð á göt- ufn Reykjavíkur. Þess ber að geta, að bílum hefur fjölgað til muna hér í bænum á þessum tíma. Síðusta dagana hafa árekstr- ar orðið hvað tíðasdr og í gær- morgun hafði lögreglan að moða úr 16 árekstraskýrslum, en 20 skýrslum daginn áður. Að því er lögreglan tjáði Vísi, er mikill hluti þessara á- rekstra óverulegur og í flestum tilfellum um lítið tjón að ræða. En þess ber að geta, að við þetta bætist ýmislegt tjón á bíl- um, sem orsakazt hefur af snjó komunni, eins og þegar snjór hefur fallið niður af húsaþök- um, eða bílar hafa ekið of ná- lægt snjómokstursvélum og rispast eða dæidast af þeim sök um. Uml'erðarslys hér í bænum hafa engin orðið sjðustu dag- ana. SSílum verðnr rudd lei rvsuvíkurveö í du Frá Austur-Bcrlin liafa b'>r- ist fregnir um nýja rússneska li.ðflutninga til Ungvcrjalands. Þrjú herfyiki voru nýlega send til borgar um 80 kni. ira Budapest og úrvals fótgöngu'ið var scnt til Debrecen nálægt. rússnesku landamærunuin. Mongólskar hersveifir er . í Hajduhadaz, og loks eru fimm rússnesk herfylki staðsett skammt austan landamæranna. Hrttiijjös'ðttr oí/ H&Misheiði ófwer pííw öí/ stakir sittBtda. I dag verður áherzla lögð á ýta er bílunum til aðstoðp" og að koiua mjúlkurbílum og öðr- er búÞt við að þeir komist um bilum, sem þurf að komast leiðar sinrar í dag. m ili Reykjavíkur og Suður- j gærkvelúi og nótt ruddu ... ^ndi.len i sins Krýsluvík heflar Keflavíkurleiðma, þann- uUeiftina. ig ð kl. 4 í nótt opnaðist leiðin Hel-iihtíið n verður ekki rudd suður a. m. k. í bili og fóru þá i. dag. Hvaifjarðarleiðin er ó- .ær. en Keflavíkurleiðin opn- bílar um veginn. Ekki er viiað morgun hvort leiðin var þá Þrír bræður í bænum North Adams í Massachusetts-fylki >' Bandaríkjunum sýna hér með stærilæti feldi at' 125 þvotta- björnum, sem þeir hafa veilt. En það vcitir ekki af að auka afköstin í 'þessum „iðnaði“, bvi að nú fást aðcins 3 dollarar fyrir fcldinn, en einu sinni fengust 15 dollarar fyrir hann. það Kosa'ngar á hdfandi eftir nsánuð. i enn fær, en í dag átti snjóplóg- ur að fara á veginn og ryðja þar sem þurfti. Hvalfjarðarleið er með öllu ófær og allar tiiraunir til þess að opna hana haía reynzt á- rangurslausar. Snjóplógur sem var á veginum kom til Revkja- víkur í gær og aðstoðaði þá bíla, sem voru á leiðinni hingað í dag er reynt að halda leið- um upp Mosfellssveit, í Mos- fellsdalinn og Kjósina opnum. í verstu hríðinni í gær lögð- ust strætisvagnaferðir um all- an bæinn niður, þannig að á 2. klukkustund kom enginn bíil á Lækjartorg, en fólk var þar unnvörpum og beið. Fjöldi fólks fór þá niður á lögreglustöð og bað um aðstoð lögreglunnar við að flytja sig heim. Lögreglan gerði allt hvað' hún gat til þess að greiða úr aðist kl. 4 í nótt, en ekki var vu.aó í morgun hvort hún hafði lokasf aftur e*ða ekki. í raorgun fór snjóplógur og ;ýta frá Hveragerði til þess að Vyðja bílunum að austan braut vestur um Krýsuvíkurleið. Á inati þeim átti svo að senda héöan að vestan mokstursvélr, sennileg'a tvær ýtur og snjóplóg. í hríðinni síðdegis í gær stóðyuðust tvær bílalestir und- an Kolviðarhóli á Hellisheið- arvegi. Var önnur á vestur- en uin a austurleið. Þegar stytti upp brutust þær með aðstoð mokstursvéla áfram, hvor sína leið, og komust á áfangastað um miðnætti í nótt. í gærfcveldi lagði svo önnur bílalest af stað úr Reykjavík austur yfir Hellisheiði. í brekk- unni hjá Skíðaskálanum í Hvera dölum fór einn bíllinn út af ve'ginum og tafði það lestina, i vandræðum fólksins, en gat þó þannig að hún var enn ekki j ekki sinnt nema litluum af komin austur af í morgun. En! Framh. á 11. síðu. Framboðsfrestur er útrunn- inn til hingkosninga á Indlandi, en þær fara fram eftir mánuð. andi fái ekki meira en tvo lítra Reykjavíkur á sunnudag o Fáir róðrar og lítill sem af er vertíð. Það hefur tekið mánuð að sarga upp það sem fékkst á víku í fyrra, Frá fréttpritara Vísis | á land og á sama tíma í fyrra, Síðan vertíðin byrjaði upp úr j en þá var ekki byrjað að róa áramótunum hafa þeir bátar, í fyrr en 26. janúar. sem oftast hafa róið, farið 9 Það hefur skipt litlu hvert róðra. Almennt mun það vera, j róið hefur verið, því alls staðar að róið' hafi verið frá 4 til 6 virðist vera jafnlítið um fisk. sinnum. j Þorskurinn hefur ekki gengið á Aflinri er enginn að kalla má miðin enn, því ekki sézt einn og hefur sá bátur, sem mest; einasti göngufiiskur í þeim afla hefur aflað, aðeins 40 tonn frá sem á land berst þessa dagana . öllu.m heiminum, að svo mikill byrjun vertíðar. af línubátum. : fjöldi manna" hafi rétt til ao Sem dæmi um það, hversu ! Tíðin hefur verið svo óstöð- ganga að kjörborði. léleg vertíðin hefur verið það ug, að. þótt bátarnir hafi róið, -------- sem af er, má geta þess, að nú hefur ekki verið næði á sjónum -fc | Noregi eru nú 54 viðtöku- ^ví hvort tekst að koma mjólk- um mánaðamótin janúar-febr- stundinni lengur, og á þetta i tæki fyrir sjónvarpssend- inni í bæinn. Ik verður ekkl skömmtuð út á seðla. Hver kaupandi fær 2 lítra í da^. Þrátt fyrir alltnikla erfiðleika austan kl. 1.30 í nótt og héldu á flutningi nijólkur til Reykja- strax af stað austur yfir fjall, víkur undanfarna daga, hefur en lcomust ekki nema í Hvera- ekki orðið tilfinnanlegur skort- dali þar sem þeir eru'nú teppt- ur á mjólk í bænum. En til ri. þess að allir kaupendur fái Allmikil mjólk barst úr Borg mjólk í dag hefur Mjólkursam- arfirði í gær og frá Akranesi. salan gsfið fyr5rskipun til Bílarnir, sem flytja mjólk af mjólkurbúðanna, að hver kaup Hvalfjarðarströnd komust til eru Frambjóðendur eru um 3500 og keppa að meðaltali 5 um hvert þingsæti. Kongressflokk- urinn hefur frambjóðendur í hverju einasta kjördæmi og má nokkurn veginn fullvíst telja, að hann haldi völdunum. Kosningarrétt. hafa 190 millj. manna cg hefur það aldrei átt sér stað i neinu landi fyrr i •P9i af mjólk í dag. um sinn. Ströng skömmtun á mjólk út ] á seðla verður ekki tekin upp að sinni, þar sem ekki er útlit Íyrir að s'cortur verði á mjólk. Það.getur svo farið að mjóllcur- biium takist að komast Krýsu- vikuríeiðina og verður þá nóg Osló, i januar. mjólk komin til bæjarins á í desembermánuði var heil- morgun. brigðismálayfirvöldimi landsins Nægar birgðir af mjólk eru ekki tilkynnt um neitt tilfelli fyrir .hendi í Mjólkurbúi Flóa- af lömunarveiki. Engin lömunarveiki- tilfelli í des. manna, svo það er aðeins flutn- ingurinn að austan sem ræður Þakka menn þetta þeirri stað reynd, að svo margir Unglingár voru bólusettir gegn lömunar- veiki, og þykir byrjunin hafa úar er kominn jafn mikill afli j sinn þátt í aflatregðunni. mgpr. Mjólkurbílarnir komu að tekizt með mikum ágætum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.