Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 2
s VÍSIR Miðvikudaginn 30. janúar 195T F » E T T I » ) Útvarpið í kvöld: 18.33 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Fiskimál: k>orsteinn Loftsson vélfrœði- ráðunautur taiar um eftirit og viðhald véla í skipum. — 19.00 Óperulög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjónssn ritstjóri). 20.35 Lestur fornrita: Grettis saga; XI. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.00 íslenzkir ein- leikarar; V. þáttur: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. — 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit- ari). 22.00 Fréttir og veður- i'regnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 ,Lögin okkar“ — Högni Torfa- son fer með hljóðnemann í óskalagaleit — til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla var væntan- leg til Rvk. í nótt að vestan. Herðubreið er á Austfjörðum ó norðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvk. í gærkvöldi til Snæfells- neshafna. Þyrill er væntanleg- ur til Rvk. á morgun frá Ham- borg. Baldur fór frá Rvk. í gær til Búðardals. Eimskip: Brúarfoss fór frá K.höfn 27. jan. til Rvk. Detti- i'oss fór frá Siglufirðl í nótt til Norðfjarðar, Eskifjarðar. Fá- skrúðsfjarðar og þaðan til Boulogne og Hamborgar. Fjall- foss kom til Rvk. 27. jan. frá Leith. Goðafoss fór frá Ham- borg 26. jan. til Rvk. Gullfoss fór frá Hamborg 28. jan. til K.hafnar. Lagaríoss fór frá New York í nótt til Rvk. Reykjafoss fór frá Akureyri 29. jan. til ísafjarðar og' Faxaflóa- 'hafna. Tröllafoss fór frá New York 18. jan..; kom til Rvk. á ytri höfnina um kl. 13.00 í fyrradag. Tungufoss fór frá Vestm.eyjum síðdegis í gær til Rvk. Skip SÍS: Hvassafell átti að íara frá Stettín í gær áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór frá New York 24. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Borgarnesi. Dísarfell er á Húsavík, Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell fór í gær frá Akranesi til Akureyrar. Hamrafell fór 27. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. HeimdaUur, F.U.S., efnir til grímudansleiks í Sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 31. jan. kl. 8.30. Þeir félagsmenn, sem enn hafa ekki sótt pantanir sínar, geri það strax í dag, ann- ars seldar öðrum. Verð miðans er 30 kr. Upplýsingar óg miða- sala er í Sjálfstæðishúsinu, uppi, frá k.l 9—5, sími 7100. — Frá borgarlækni. Frsóttir í Reykjavík vikuna 6.—12. jan. 1957, samkvæmt skýrslum 14 (13) starfandi lækna: Hálsbólga 26 (30). Kvef sótt 56 (48). Iðrakvef 17 (8). Sírossgátg* 3161 rw 4 s ia t 9 io t% 15 IS /i> lt w iiT Lái'étt: 2 Á lnmdum, 5 við Breiðafjörð, 6 á, 8 fall, 10 ílát, 12 um lit, 14 þjálfa, 15 flanar, 17 ónefndur, 18 slíta. Lóðrétt: 1 T. d. uppþot, 2 ákall, 3 pár 4 opna svæðinu, 7 vex, 9 eldur, 11 hitatæki, 13 á frakka, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3163: Lárétt: 2 öflug, 5 orna, 6 dró, 8 ab_ 10 spyr, 12 bór, 14 Ali, 15 ítar, 17 sð, 18 takið. Lóðrétt: 1 bolabít, 2 önd, 3 fars, 4 Guðríði, 7 ópa_ 9 bóta, 11 yls, 13 rak, 16 ri. Kveflungnabólga 1 (5). Skarl- atssótt 1 (0). Hlaupabóla 3 (0). Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjavík vikuna 13.—19. jan. 1957 samkvæmt skýrslum 16 (14) starfandi lækna: Hálsbólga 35 (26). Kvefsótt 46 (56). Iðrakvef 9 (17). Kveflungnabólga 1 (1). Skarlatssótt 2 (1). Munnangur 2 (0). Hlaupabóla 4 (3). Veðrið í morgun. Reykjavík SSV 8, -r-12. Stykkishólmur SV 5, 0. Galtar- viti SSV 8, -1-1. Blönduós SV 8, 0. Sauðárkrókur SV 8. 2. Ak- ureyri SSA 5, 3. Grímsey SSV 7, 5. Grímsstaðir SSV 4, 1. Raufarhöfn SSA 6, 5. Fagur- hólsmýri VSV 6, 1. Stórhöfði í vík, SV 6, -f-3. — Veðurhorfur, Vestm.eyjum VSV 7, -f-2. Kefla- Faxaflói: Allhvass suðvestan með hvössum éljum. Foialdakjöt nýtt saltað og reykt. Gretcisgötu 50B. Simi 4467. Þorskanet Rauðmaganet Grásleppunet Kolanet Laxanet Silunganet Murtunet Nylon netagarn Hamp neiagarn Bómullar netagarn Veiáarfæradeiidin. Vesturgötu 1. fóðraðar með loðskinni Kuldaúlpur á böm og fullorðna, allar stærðir. Kuldahúfur á börn og fullorðna, glæsilegt úrval. Ulfarnærföt (jfiarsokkar Hosur ^ámmístígvél á börn og fullorðna, Snjébomsur SkinnSiasiikar fóðraðir. GEYSBR H.F. Fatadeildin, ASalstræti 2. tHíimiÚlai Miðvikudagur, 30. janúar — 30. dagur ársins. ALMENNING® > > Atkvæéagreiðsia um áætluss Eisenhowers. Líklegt er, að fulltrúadeild þjóðþings Bandaríkjanna greiði atkvæði þegar í dag, um áætl- un Eiseiihowers varðandi nálæg Austurlönd, eins og hún liggur fyrir frá hans hendi. Samkomulag hefur náðst { nefndum í öldrmgadeildinni, að athuganir fari fram vai'ðandi utanríkisstefnu Bandaríkjanna frá 1946, eftir ð tillaga hafði Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. -Jsjötuerztnnin íurfe Skjaldborg við Skúlagöta. Sími 82750. komið fram um að athuga ut- anríkisstefnuna eins og Dulles hefur markað hana. Forsetinn mun ekki mótfall- inn tillögunni eins og hún nú liggur fyrir. Eisenliower hefur lokið lofs- orði á dugnað og hæfileika Dullesar, sem stöðugt sætir mikilli gagnrýnl, kvað hann hafa leyst hlutverk sitt vel af hendi, þótt við mikla erfiðleika hafi oft verið að' etja. íslenzka og tékkneska íitvarpið hefja samvinnu. íslenzka ríkisútvarpið og tékkneska ríkisútvarpið bafa ákveðið að taka upp samvinnu og skiptast á elni xun menn- ingarlíf og þjóðmál. Hefur íslenzka útvarpinu þegar borizt þriggja stunda dagskrá frá Tékkóslóvakíu að gjöf, þ.jóðlög og hljómlist eftir Dvorak og Sinetana. Af tilsfni þessa bauð sendi- fullti'úi Tékkóslóvakíu, Zant- ovski, nokkrum forystumönn- um menntamála hér til hádeg- isverðar í gær. Flutti hann þar ræðu um þessi mál, en mennta- málaráðherra, Gylfi ,Þ. Gísla- son, svaraði. Skákþingið hefst á sunnudaginn. Skákþing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn kemur að Þórs- café kl. 2 e. h, Síðustu forvöð að tilkynna þátttöku sína eru í kvöld á æf- ingu Taflfélags Reykjavíkur kl. 8 að Grófin 1. Munu þegar 55 manns hafa skráð sig til keppni í mótinu, og má búast við að nokkrir bætist i hópinn í kvöld. Árdegisliáflæður kl. 5.26. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðumii. — Sími 7911. — Þá eru apótek Ansturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — 'Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar-1 dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- íek er opið daglega frá kl. 9-2Q, nema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögum £rá kl. 13—16. — Sími 82006, Slysavarðstofa Reykjavíkur í HeilsuvemdarstöSixmi er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í I-Ieilsuverndarstöðinni. Slöldcvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 7, 31—35. Óánægðir.. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kL lö—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, < nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5 Yz—71&. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudagum, firamtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listnsafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. EEskuleg eiginkona mín og méðir okkar llerfha Gnndíhílil §>an<3h<»lt fædd Löfstedt, andaðist að Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 29. janúar Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og barna. Hjörtur Sandholt og feömin. Ötför konu minnar Sigurlínar V. Jóuasdóííur fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 31. jan. kl. 15,15. Guðlaugur Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.