Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. janúar 1957 VÍSIR 3 Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. Nýrnaréttur, frá Spáni. Kálfa- eða lamba-nýru, eftir þörfum. 3 stórir laukar. Matarolía eða smjörlíki. 1 matsk. hveiti, salt, pipar. 2 glös matarsherry. 1 bolli soð, ef með þarf. Sneiðar af svínslæri og steiktír brauðteningar. Þessi nýrnaréttur er mjög lystugur. Nýrun eru þvegin og skorin í smá-stykki og laukur- inn er saxaður smátt með hröf. Olían eða smjörlíkið er lát:ð í pott, og þegar það er orðið nægilega heitt eru nýrun og laukurinn látin í pottinn og látin brúnast. Þegar laukurinn er orðinn gylltur á lit er hveitið, salt og pipar látið út í og er það látið krauma dálitla stund, og síðan er sherryið látið út í. Þetta á síðan að sjóða 6—7 mínútur og breyta um lit, ef það virðist vera of þurrt er bolla af vatni helt í pottinn og er suðan síðan látin koma upp. Sneið af svínakjöti (skinke) ér lögð á hvern disk og nokkuð ar nýrnamaukinu á hverja sneið. Steiktir franskbrauðs-tening- ar eru lagðir með á hvern disk. -v- Svínakótelettur. (frá Mexíco). 1 Eldfast mót er tekið og í það lagðar svínakótelettur. Á hverja kótelettu er lagður einn hakkað- ur laukur og fleginn tómat. , Svolítið af soði eða vatni ér látið. Skeið af hráum hrisgrjón- um er lögð á hverja kótelettu. (með matskeið). Á þetta er dreift salti, pipar, papríku og kanel. Síðan er þétt lok lagt á og er fatið látið i ofninn. þegar hrisgrjónin eru meyr allt rneyrt. Það íekur rúm- an klukkutíma. — ★ — © Kartöflur, sem bakaðar eru með liýði í ofninum, verða meyrari ef skornar eru þunnar sneiðar af báðum endum þeirra áður en þær eru látnar í ofninn. ísEenzk gestrisni gamla norræna mnisr s iial) Dönsk kona segir frá komu til Islands. Þé eruð léttúðug kona? Já, eg kannast við að það er erfitt að vera komin til Reykja- víkur urn kvöld og eiga engan samastað vísan — en íslenzkt fólk er framúrskarandi gest- risið. Fjölskylda, sem þekkti mig ekki — mig, svona bláó- kunnuga manneskju — tók mig að sér. Og dsgi síðar komst eg í samband við vinkonu mína, Júlíönu Sveinsdóttur málara, og á hennar heimili var eg síðan. Islenzk gestrisni minnir á gamla norræna gistivináttu, sem er ekki algeng í Evrópu. Eg var hrifin af þvi að koma á Þigvöll. 1 Eg hefi séð pyramidana og eg var í Grikklandi fyrir tveim árumt en Þingvellir eru eitt- hvað það fegursta, sem eg hefi séð. Litir sumarsins hljóta þó a ' geí'a þeim annan svip. — Og gaman var að sjá litlu íslenzku hestana krafsa snjóinn af gras- inú. Aidrei hefi eg séð eins grænt og fagurt gras eins og á íslandi. Iivers vegna er það svona grænt? Kannske það sé af sambandinu við laugarnar. Þér vinnið stöðugt að lækn- I ingum? j Eg var embættislæknir í 35 ár. Það eru víst ekki margar konur hér heima, ssm geta sagt það. Eg vitja ekki sjúklinga j lengur, en hefi læknastofu. ! Hvenær ætlið þér aftur út að |ferðast? Það á ekki að dragast of lengi. 1 (Lausl. þýtt). ★ Bandaríkjaflotinn er nú far- inn að reyna kjarnorkukaf- bátinn Seawolf, annan kaf- bátinn, sem þnanig cr knú- inn. Joliannc Feilberg hörunds- læknir hefir nýlega farið tii New York og til íslands. „Það er stóratburður að Ne.w York getur verið svona upp- tekin af H. C. Andersens- líkneskinu," segir hún. „Þeir hafa svo sem um annað að hugsa, þarna í New York, en eg er ákaflega ánægð yfir þeim áhuga, sem þeir hafa fyrii líkneskinu. Dahlerup barónessa hefir verið lífið og sálin í þv; að safna saman þessum mörgi dölum fyrir líkneskinu og það er líka hennar hugmynd að láta þar lesa upp úr ævintýrum skáldins á hverjum laugardegi meðan veður leyfir. — Þekkth listamenn hafa lesið þar upp. Það var indælt að sjá börnin, þau sátu þarna á smástólum eða hreiðruðu um sig við lík- neskið, ákaflega upptekin af aö hlusta á ævintýrin. Svo er líkneskið svo fallegt og mikil auglýsing fyrir Danmörku. Eg fór til Nevv York. af því að mér þykir gaman að ferðast og af því að mér geðjast af' Ameríkönum. Hvers vegna yptir fóllc hér svo oft öxlum út af A.merikönum? Það er af því, að það þekkir þá ekki. Eg álít Ameríkana vera bezta fólk í heimi, það eru reglulegar manneskjur, sem maður hittir þar. Ameríkanar draga enga dul á það að Danir hafi getið sér gott orð í Bandaríkjunum. Hvað gerði eg annars i New York? Sá impressionistana á Metropol-safninu og í Frich’s- safni. Ameríkönsku söfnin eru jafn góð og Louvre. Eg hafði ekki verið í New York í 44 ár og borgin hefir vitanlega breyzt síðan — frá því að eg var að- stoðarmaður í Rockefeller- stoínuninni — borgin breytist á hværjum degi. IVIest brífandi. i Þér voruð líka á íslandi? j Þeð er elcki srctt að k;mi of nrerri hcnni, því að liún Já, eg staldraði við á flugferð er írcð hálfesti úr hvalatönnum. Þvz' a kvi'-mvmdeleikkonan minni heim frá New York. Eg Bvuni E'rvert fékk aft reyna h?na í borgarsafíii Jlamborgar, til hafði ekki séð mér fyrir hótel- að gcfa fólki hugr---'H i’m baft. |r l-->ð gæti skreytt sig, plássi. -— 1 þegar fastan gengur í garð. Fegutðarkeppni og annað slíkt. Val fegurðarclrottninga hefir fyrst tíðkazt í Ameríku og finnst mörgum þesshóttar uppátæki hégóminn einber og vitleysa. Ekki hefir þar þó a'ðeins verið hugsað um að velja fegurðar- drotntingar úr hópi æskur.ieyja. Húsfreyjur hafa lika á síðari árum komið upp á sýningar- pallana og hafa verið kosnar þært sem sérlega þóttu til fyr- irmyndar. Fengu þær titilinn „Frú Ameríka“. I fyrra var ein slík kona á ferð í Evrópu. Hún var frá Ne- braska og ekki var hún nein liðleskja konan sú. Hún var þá 35 ára að aldri og átti 5 börn. Það elzta var 14 ára en það yngsta 7 ára. Auk þess starfaði hún mikið fyrir kirkju sína í Lincoln, kenndi í sunnudaga- skóla kirkjunnar. söng í kirkju- kórnum, er formaður í foreldra- ráði við skóla einn í Lincoln, skátaforingi og félagi í kvenna- klúbb kirkju sinnar. Hún var á ferð í Evrópu á- samt bónda sínum, en hann eH ritstjóri laiadbúnaðarblaðs í Ne- braska. Ferðina hlaut hún sem verð* laun í keppninni. j •o- 1900 ára göms! matreiðslubók. Matreiðslubók^ sú elzía scnt vitað er um, er meira en 1900 ára gömul eða frá því um Krists burð. ,. Þar er að finna matar-upp- skriftir, húsráð og allskcnap reglur, aem eldhúsinu henta. Höfundurinn var sælkeri og matmaður og hét Marcus Ga- bius Apicius. Hann bætti mjög matargerð á þeim tíma og fann upp ýmS afbrigði í réttum, sem ekki vorrt áður kunn. Og ekki lét hann sér það nægja, heldur setti hanri einnig á stofn matreiðsluskóla, þar sem matgerðarlist vaL’ kennd. En þegar öll „staðarins kúgildi voru uppétin“ eins og forðum og hann hafði því nær eytt öllu því fé, sem hann átti, tók hann inn eitur og varð það að sjálfsögðu hans bani. Gerði hann það af því, að „hann vildi ekki deyja úr hungri“. Svo hafið hann látið um mælt. > Skollalcikui* síjónimálitmani^iit^; JLeítlia að ..Geoi’ ' *S'*T í Beriín. sem ie ð nú r.ijög n’vVs-i loftérásuiur.1, reyndu borgaralegur andstæðingar naz- j irtastjórncrinnar að und'rbúa i töhu borgarin.nar mcð hjálp amortal-ra fallHífarhcrsveita. a mennirnir lentu í nánd við Wannsee og Schlachtensee, en þaðan var hægast að komast inn í miðborgina. .......og vonbrigði. Framh. allra sízt getur maður í minni stöðu leyft sór að vera léttúðug- ur.“ Þessi rök virtust hafa mikil áhrif á bílstjórann, en honumj var alveg óskiljanlegt, að Woodi skyldi ekki vera í flokknum og fór þess á leit, að hann léti í Ijós skoðun sína á stjórnmálum. „Skoðun min á stjórnmálum?“ endurtók Wood og var hugsi. ..Ég er algjörlega sannfærður um lokasigurinn.“ Eltlr E. P. Morgsn. i e'iyj’ri f'-r'.r e' u’ eðn •’é'nu í Woód reyndi aö sannfæra vini j | sajriba'Kii v'ft ieyyistörf ‘ sín, sina um, að nauðsynlegt værl að I 1 Bern ræddi Wood þessar Veslings bilstjórinn gerði sér1 Áliættan var of jnikil. ! velja menn, er ver’ð gæti leið- áætlanir við Dulles og Mayer, auðvitað ekki ljóst, að um sigur . ' beinendur og aðstoðarmenn sem lögðu þær' fyrir yfirmenn má tala frá mörgu sjónarmiði. I ÁæRr’vr ... Bándarikjamanna þegar þar að sína. Það, sem vakti fyrir þeim „Þetta líkar mér að he.vra“, j ' Framsók'*. brndárr'"'’.'’. vrr nú I iT.rerr.i. í þessu skyni var látin félögunum var, fyrir ijtan hinn hrópaði bílstjórinn, „þetta er brð’n svo ’ rrð r-ð -Wro-i vn.r; fara fram talning og skrásetn-; hernaðarlega tilgang sjálfan, að stórkostleg sannfæring.. Ég skal fari”.n að búact’v'ð —" öllum hjólhestum og tryggja að Berlin félli vestur- þegar í stað skýra yfirmönnum I iman sliamms. Farís og Brúcsel móforhjó.lum, sem voru i eign veldunum í skaut áður en Rúss- minum frá þessu.“ Þrátt fyrir voru Jcvstr.r t’ndan oki bjóðvoria samsærismanna og aðalbæki- arnir kæmi. Margir herforingjar. þetta var Wood síður en svo og A(?.’’en féll fyrst þýzþra þorga stöðvar yaldar. en þær áttu -að vesturveldanna hölluðust að rólegur þetta haust, þegar hvert í hendur bandamönnmn; strax-. vcra í ’v'r.d yið bús bað, sem þessum tillögum og endurbættu fórnardýrið á fætur öðru varjá eftir var Siegfriedlínan rofinn sendiráð bandaríkjamanna hafði þær. EN Á ÆÐSTU STÖÐUM leitt fyrir byssukjaftana. Nú j og Rússar ruddust vestur á bóg-1 átt, nr. 28 Unter den Linden. VAR ÞEGAR ÁKVEÐIÐ Að varð hann að gæta þess, að trúa 1 inn. Fyrirhugað var að fallhlífarher- AFHENDA RÚSSUM BERLÍN,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.