Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 8
8 VlSIR ‘víISvikudaginn 30. janúar 1957 íslandsmót í handknatt- leik hófst í gær. ÁtjáiHla meistaramát íslands í handknattleik var sett að Háloga- landi í grærkvöldi. Forseti l.S.t. Ben. G. Waage setti rnótið með ræðu og lærði síðan formanni H.K.R.R., Árna Árnasyni, oddfána sambandsins í tilefni 15 ára afmælis ráðsins. Hallsteinn Hinriksson flutti kveðjur Hafnfirðinga árnaði ráð- inu lieilla og færði formanni oddfána t.B.H. A svo búnu hófst mótið með leik í mí'L karla milli Fram og K.R. Spennandi Iaikur. t byrjun var leikurinn nokkuð fálmkenndur og gætti óöryggis og skipulagsleysi hjá báðum 11C5- um. K.R. skoraöi fyrsta markið, en Fram jafnaói i'ljótlega og komst yfir (3 —1) og hélt for- ystunni, þótt naum væri. Hraði var fremur lítill, en á því hagn- aðist Fram, þar sem þeir höfðu enga hvíldarmenn, en K. R. þrjá. K.R. þoldi meiri hraða, en þeir kusu að leika rólega. Fram hélt forustunni í 20 mín., en þá náði K.R. að jafna (7 — 7). Aftur tókst Fram að komast yfir og endaði hálfleikur 9 — 7. K.R. byrjaði síðari hálfleik vel og tókst fljótt að jafna, en Fram gaf ekki eftir og náði aftur for- ystunni (11 10). t þessum leik misnotaði K.R. hvorki meira né minna en fimm vítaköst, fjögur þeirra varði markv. Fram, en það fimmta fór utan hjá. K.R. jafnaði enn og tókst nú í fyrsta sinn að ná greinilegum yfirtök- um (17 — 12). Héldu nú flestir, að við þetta myndu Framarar missá móðinn, én svo var ekki, heldur skoruðu þeir 5. mörk í röð. Nú var staðan 17 — 17 og aðeins tvær mínútur eftir af leik. Hraðinn jókst nú og áendasprett inum hafi K.R. meiri styrkleika og sigraði með tveggja marka mun, 20 — 18 eftir.mjög spenn- andi, en ekki nema sæmilega leikinn leik. Mörk K. R. skoruðu þessir menn: Karl Jóhannsson (6). Þórir Þorsteinsson (5), Heinz Steinmann (3), Hörður Felixson (3), Reynir Ólafsson (2) og Berg- ur Adolfsson (1). Mörk Fram skoruðu þessir menn: Ágúst GuðmundssoníG), Rúnar Guð- og I' mannsson (4), Hilmar Ölafssón (3), Jón Friðsteinsson (2), Elias Guðjónsson (2) og Einar Jóns- son (1). Síðari léik kvöldsins varð að fresta, sökum þess, að nokkrir leikmenn Aftureldingar voru veðurtepptir uppi í Mosfells- i sveit. Þeir áttu að leika við F.H. Ég vil geta þess hér, að litlu ' munaði, að mistök, er komu fyrir á síðasta R.v.k. — móti, endur- . tækju sig, þ.e. að úrslit væru j ranglega færð inn á leikskýrslu. I Þannig mistök- geta haft úrslita- i þýðingu þar sem markatala ræð- ur úrslitum. Veröa hinir ábyrgu aðilar að gera sér þetta ljóst og koma á skipulagi, sem útilokar öll vanhöld. I Eftir leikinn bauð H.K.R.R. brautryðjendum og forvígis- mönnurn handknattleiksins til kaffidrykkju, þar sem minnst var afmælisins, en því miður gefst ekki rúm til að geta þess nánar hér. K o r m á k r. tr HERÐUBREIÐ" austur um land til Þórshafnar hinn 2. febrúar. — Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag. Farseðlar seldir á föstu- dag. 75.ÖÖ0 fyrir 1. úígáfu af Holberg. Frá fréttaritara Vísis. Osló, í janúar. Fyrsta útgáfa af verkum Hoibergs, 3 bindi með 15 gam- aleikjum hans, var um daginn boðin til sölu í Björgvin. Verkið átti að kosta 75.000 n. kr. Björgvinjarbær og banki borgarinnar skutu saman tii þess að verkið færi ekki úr fæð- ingarbæ skáldsins, og verður þessum dýru bókum nú komið fyrir í háskólabókasafni borg- arinnar. Annað eintak af.fyrstu útgáfunni er til í konunglegu bókhlöðimni í Kaupmanna- höfn. ★ Flokkur frjálsra demokrata í Vestur-Þýzkalandi hefur valið sér nýjan leiðtoga Reinhold Maier, lögfræðing í Stuttgart, C7 ára að aldri, í stað Thomas Dehler, sem hafði tekið þá stefnu, að treysta bæri Rússum. fyrirliggjancli. ♦ GEYSIR H.F. Teppa- og di-egladeild Vesturgötu 1. ! KVENARMBANDSÚR fundið. — Vitjist í Eskihlíð' 18 A. 4, hæð til vinstri. (575 TAPAZT hefur kvenstálúr (Marvin), sennilega frá Heilsuverndarstöðinni að Egilsgötu. — Skilist gegn íundarlaunum að Sólvallag. 58. Sími 80910,______(577 SÁ eða sú, sem tók kulda- úlpuna í misgripum á læknastofunni Sóleyjargötu 5 síðastl. föstudag_ gjöri svo vel að skila henni á Ásvalla- götu 3 (kjallaranum) og taki sína. (579 SÍÐASTL. fimmtudag tapaðist gyllt kvenúr með rauðu armbandi. Finnandi vinsamlega skili úrinu gegn fundarlaunum á Nýlendu- götu 13. Sírni 7808. (580 PPPif KEKK'H TRÍÚRifCíjöHKW LAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR INNRÖMMLN, málvcrka- sala. Innrömmunarstofan. Njálsgötu 44. Sími 81762. — ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmimdsson skartgripaverziun. (308 HERBERGI til leigu fyrir stúlku. Barnagæzla. UppL Eiríksgötu 21, I. hæð. (586 EITT Iherbergi og eldliús eða eldunarpláss óskast til leigu. Uppl. í síma 82486. FOR3TOFUHERBERGI til leigu. salerni við hliðina. Uppl. í síma 4232, efíir kl. 1 í dag. (588 RISHERBERGI til leigu. Drápuhlíð 48. (587 FORSTOFUHERBERGI til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 80304. (589 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Fljót afg eiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656 Heimasími 8?h35 (000 VÓN maíreiðslukona ósk- ar eftir vinnu um miðjan febrúar eða fyrr. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Matreiðsla — 410“. (576 GOTT herbergi til leigu fyrir einhleypan. Beglusemi áskilin. Uppl. i Sigtúni 25, uppi.__________________(591 STÓR stofa til leigu með aðgangi að eldhúsi nú þeg- ar. Langholtsvegur 200. — Sími 1456. (592 KONA óskar eftir að taka að sér hreinsun á skrifstof- um. Uppl. í sima 7325 frá kl. 2—6 fimmtudag. (583 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan k.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 KVOLDSTARF. Maður með söluhæfileika óskast til að bera út bækur og inn- heimta áskriftargjöld fyrir þær. Ráðningarstofa Reykja- víkui’bæjar vísar á. (584 BARNAVAGNAR, barna- kerrur, mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, BergstíúJa- stræti 19. Sími 2631. (181. GOTT herbergi til leigu nú þegar á Barónsstíg 49. Sími 7914 milli kl. 4—8. (594 HERBERGI óskast. Æski- legt væri að fæði fengist á sama stað. — Uppl. í síma 80032, kl. 6—8. (531 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fi. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926, —(000 TÆKIFÆSISGJ AFÍR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammp.r. Innrömmura mj ,d- ir. málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108 2631. G’-ettisgötu 54. (699 EINHLEYPA, rólega konu vantar 2ja herbergja íbúð strax. Vill Iáta ókeypis fæði fyrir einn. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudag, — merkt: „Ókeypis fæði — 411‘. (585 SVAMPDIVANAR, rúm- dýnur. svefnsófar. — Hús- gagnavérlismiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sími 81830. — BARNAKERRA óskast. — UddI. í síma 6117. (574 TIL SÓLU barnaburða- rúm. Hallveigarstíg 10, kjallara. (578 TIL LEIGU er eitt her- bergi. Uppl. Lönguhlíð 19, annari hæð til vinstri. eftir kl. 4 í dag og í síma 4247. SEM NYR Silver Cross barnavagn til sölu. — Uppl. gefur Ragnheiður Sveins- dóttir. Grenimel 35, eftir kl. 5. ’ (590 SANNAR SÖGUR, eftir Verus. — Dwight D. Eisenhower. Vísi vafitar ungKnga ísl að bera blaðið í eítir- talin hverfi: lÖep^sSasíIí Teiíf8613411 Upplýssngar s aígr. ÍRgóiíssrræti 3. Simi 1660. BagblaðiA Vísir „ ..’iglit D. Eisenhawer! Eisenhower var fyirst kjörinn (cftir styrjöldma fór sífellt var enduéh jöéihn f'orseti Banda | íorseti haustið 1952, en áður, vaxandi. va.r Eisenhower beð- ríkjanna þ. 6. névember síðast Liðinn. Var keppinautur hans um þessa mesíu sæmd, sem Bar.daríkjamaður getur hlotió, Adlai Sievensan, eins og í kosRÍngunum 1952. — — — i haustií} imjz, en aoui hafði hann verið áratugum inn árið 1S50 að taka að sér I I . i saman í hernum og síðan [ skivmlag eg stjórn hcvafla: 'i-ektcr Columbia-haskólans í Atlants’hafsbandalagisns, er New Ycrk, sem er einn stærsti j háskóli vestan hafs. — — — 'Þegar áleitni Sovétríkjanna stcfnað var til :v3 hræða kom- únista frá að leggja í styrjöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.