Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 1
VI 47. árg. Fimmtudaginn. 31. janúar 1957 26. tbL Frá Alþingi: £» % % ■ • Breylt afstaia kommún- llfærð VeX með hverj um degi9 sem líður. istans í landhelgismálum. Mú vlll hacTiií bíða átekfa. A dagskrá SameinaÖs þings i gær voru nokkrar fyrirspurnir og þingsályktunartiHdgur og uröu um þær talsverðar um- ræöur. Fyrirspurn Sigurðar Bjarna- sonar um nséstu skref í land- helgismálunum .var m. a. .tekin fvrir Guðm. í Guðmundsson, utanrikisráðh.', sváráði nokkr- um hluta hennar og skýrði frá því, að þjóðréttarnefnd S. Þj., sem Hans G. Andersen á sæti i fyrir íslands hönd, hefði unn- ið að undirbúningi heildartil- laghá uin þessi 'mál f. hl. ársins, sem leið, og 'síðan lagt þær fyr- ir allshérjarþingið í haust. Þar hefði máíinu verið vísað til nefndar, sem fjaliað hefði um það skömmu fyrir áramótin og samþ. að l.eggja til við allsherj- arþingið sjálft, að efnt verði til sérstakrar . ráðstefnu. uni málið á árinu 1958. ísland hefði tjáð sig andvígt þessu og lýst yfir þeirrd skoðun, að þing S.Þ. ætti að f jalla. um málið efnis- lega. Allsherjarþingið hefði enn ekki rætt málið og tillögu hverjar hreytingar ver'Öa gerðar, eða hvenær hafizt: verður handa. — SkoÖun allra væri sú, að rétt væri að bíða með framkvæmdir, þar til umræöum á allsherj- arþinginu er lokið. Senniiega mundi mönnum finnast of | langt að bíða ráðstefnunnar 1958. Sigurður Bjarnason tók til máls eftir svör ráðherranna og sagði að sá grunur sinn hefði reynzt réttur, að ekki væri von um skjótar aðgerðir af hálfu stjórnarinnar til stækkunar landhelginnar. Gæti hann ekki komizt hjá því að vekja athygli á þeim mun, sem orðinn væri á viðbrögðum Lúðvíks Jósefs- sonar, síðan háhn hefði sjálfur sezt í ráðherrastól, svo mjög sem dregið hefði úr skriðnum á skútu hans. — Nú teldi ráð- herrann rétt að bíða. Virtist ó- varlegt að gera ráð fyrir stefnu festu af hans hálfu. Sigurður lagði áherzlu á það, að landsmönnum — sérstaklega vestanlands og norðan — væri nefndarinnar, og óvíst væri um, lífsnauðsyn, að stigin verði ný afgreiðslu þess. Að svo komnu skref til verndunar fiskimið- máli kvaðst G. í. G. ekki telja rétt áð skýra . opinberlega frá þeim umræðum, sem fram hefðu farið í nefndinni fyrir áraniótin. Lúðvík Jósefsson sagði að í næsta mánuði mundi verða efnt til fundar með fulltrúum hinna ýmsu landshluta og leitað sér- sjónarmiða þeirra, að því er ,1landhelgina snerti. Annars kvaö Lúðvik ekki anna. Bjarni Benediktsson spurðist m. a. fyrir um það, hverjir yrðu boðaðir til fyrirhugaðs fundar um landhelgismálin, og hvernig þeir yrðu valdir, — en ráð- herrann svaraði ekki. Bjarni hrakti ennfremur gjörsamlega nokkrar staðhæfingar Lúðviks Jósefssonar, sem voru megin uppistaðan í ádeilu hans á stefnu og aðgerðir frv. ríkis- hægt að segja til um það, jstjórnar í landhelgismálunum. Konat! hélt kaffiboð, meian maðurinn var aS deyja. Hsin víssi. að hann hafðí fekið sfáran skainnií a£ svc£ii1t£í. Khöfn í fyrradag. Lögreglan á Helsingjaeyri hefir handtekiÖ konu nokkra, er gerði enga tilraun til að bjarga lífi manns. síns er hann hafði tekið stóran sltammt af svcfn- Iyfi. Kona þessi er 46 ára gömul, og var maður hennár jafngam- all. Á mánudagskvöld í síðustu viku tók hann fullt glas af svefntöflum, og vissi kona hans am það, en lét sér íátt mn finn- ast. Sofnaíd maðurinn síðan, og svaf fasí, eins og gefur að skilja. enda missti hann brátt meðvitund. Konan var samt hin rólegasta, og ekki kom henni til hugar að flýta sér til að fá aðstoð lækna. Lét hún bónda sinn afskiptalausan í næsíum tvo sólai'hringa, og loks síð- degis á miðvikudegi lét hún flytja manninn í sjúkrahús, en þá var svo af honum dregið, að hann andaðist skömmu aiðar. Svo var konan hirðulaus um mann sinn, að meðan hann lá meðvitundarlaus í rúmi sínu, bauð hún ýmsum grannkonum sínum til kaffidrykkju. Sagði hún þeim ekkert frá þvi. hvern- ig manni sínum liði en þeg- ar konurnar komu heim, urðu flestar þeirra veikar. Kom þá í ljós, að húsfreyja hafði helít úr fullu glasi af taugalyfi í kaffi- könnuna, áður en hún bar á borð fyrir gestina. Í morgun var ófært til Keflavíkur, um Hvai- fjörÓ, yfir Heliisheiði og í nótt var biindhríð á Krýsuvíkurleið. Mjólkurbílarnir bmtust að í Reykjavík varð' mikil um- austan um m:önættið í nótt til ferðartruflun í hriðinni, sem Reykjavíkur og höfðu þá verið tmegnit. af deg;inum og allt kvöldið á Itiðinni. Þrjár jarðýtur og snjóplógur voru bílunum til hjálpar á leið- inni, en víða var kafa ófærð og erfitt að komast áfram. Mjólk- urbílarnir höfðu skamma við- dvöl í Reykjavík og héldu af stað aftur á tímabilinu kl. 2— 4 i nótt.‘Þá var blindhríð og mikill skafbylur á Krýsuvíkur- fólksbilum sat fastur hingað og þangað á götum bæjarins, eink um í úthverfunum og tafði um-1 ferð hinna stærri bíla. Vill lög-[ reglan benda ökumönnum smá- bílann á að halda kyrru fyrir og hætta sér ekki út í ófærðina þegar hríð skellur á, því fleiri eða færri þeirra komast í vand- ræði og truíla alla umferð. VandræÖi af fann- kingi vestan hafs. Það eju víða vetrarhörk- ur eu hcr á landi urn þessar nvujidir. — * Klettafjöll- um Norður-Amcríku hefur kingt niður miklum snjó með ntiklu frosti, og á mánu- daginn vai-Ö að gera út björgunarlciðangur til aö’ hjálpa tveim flutningalest- um á mörkuin fylkjanna Coloradö og New Mexico. í lestuiium voru 32 mcnn. — Skaflarnir voru víöa hálfur fimmti metri á dýpt. Tafir í bænum. i , •*• • • <• t _ ... , . i Hjá strætisvögnunum ui'ðu’ leiðinni. I morgun, um attaleyt- b ■x . , .* miklar tafir og truflanir strax íð, sast til bilanna mots við ............. Krýsuvík, en talið að einhverjir þeirra væru komnir framhjá. Vegagerðin hefur nú flokk manna, ásamt vélakosti til þess að hjálpa bílunum og halda leiðinni opinni eftir því sem unnt er. Heltisheiði ófær. Hellisheiðin er ófær og verð- , . . „ , , ... , * , . tekur fyllast þær og þa situr ur ekki reynt að opna hana fyrr „ allt fast. Sem dæmi um erfið- en von er veðurbreytingu. Bxl- , , ... . . ,■x . ' , . lexka strætisvagnanna ar, sem logðu af stað ur Reykja Áfengissmyggl á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akúreyri >' morgun. — sumxr strætisvagrtarnir i fyrrakvöld tók Akureyrar- íastir í sköilum og varð að fá lögreglan þrjá mcnn fasta fyrir bíla til aðstoðar við að losa þá.1 áfengissmygl. Eru víða komnar það djúparj Menn þessir voru með bíi traðir af snjó að strax og hríða nigur á Torfunefsbryggju en við hana lá m.s. Reykjaíoss, eftii- kl. hálfþrjú í gær og hélzt fram til kl. 7, en þá tók að blötá og eftir það komust ferðir sti-æt isvagnanna í eðlilegt horf að nýju. En meðán á hríðinni stóð sátu sumir strætisvagnarnir má geta þess. að Sogamýrarbíll, sem fór af Lækjartorgi kl. 3.30 í gær, komst þangað ekki aftur fyrr á 7. tímanum. Þá fylltust húsakynni lög- reglunnar meðan á hríðinni stóð og varð lögreglan að fá tvo stóra bíla frá Guðmundi Jón- assyni íil þess að aðstoða við flutning á fólki eftir því sem við varð komið. vik í fyrrakvöld austur yfir Hellisheiði áttu í miklum erfið- leikum að brjótast austur yfir hana. í gærkveldi voru þeir komnir austur undir Kamba- brún, en urðu að halda þar kyrru fyrir sökum hríðar og ófærðar í nóít. í morgun bár- ust fréttir um að þeir væru komnir austur af til byggða. Kjeflavíkurleiðin lokuð. Keflavíkurleiðin er lokuð, en senda átti tvær jarðýtur á veginn í dag og reyna að opna hanrx. Um eða eftir kl. 2 í nótt konxst áætlunarbíll frá Kefla- vík til Reykjavíkur í fylgd snjó- plógs. En nú er færðin orðin svo þung og snjórinn syo samþjapp aður að snjóplógar duga ekkij j nótt branxi bærinn að Mlnni- lengur til að i-yðja vegin, og úr. borg j Grimsnesi. Ehlsins varð þessu naumast um örmur snjó-| vart um kI. j off vaknáði íólkið ruðningstæki að ræða en ýtur. þ:l við það að Jlúsið var svo til Extthvað af bílum situr fast á alelda. Komst það naixðuglega lít Keflavíkurveginum, en senni- en cnginn brenndist eða meidd- lega ekkí margir. j ist- ( Litlu %-arð bjargað af innan- í Kjósiua. | stokksmunum úr húsir.u, sem Þrjár jarðýtur vox-u séndar á- \ var steinhús, kjallari og eih hæð. leiðis upp í Kjós i morgun og er! en skilrúm og innveggir voru úr búizt við að hægt verði að opna timbi-i. Aðeins útveggir standa uppi. Veður var mjög vont, hvass- viði-i og snjókoma. Ekki voru tök á að ná i hjálp frá öðrum bæjum þar sem ófærð hindraði allar samgöngur og ekki tími til sém var að búast til brottferð- ar. Sá lögreglan þá til manna, sém voru áð fíytja eitthvað úr skipinu og inn í bílinn. Tóku lögTeglumennirnir að grennsi- ast eftir hvað þetta myndi vera og kom í ljós að þarna var um sjö flöskur af sterku- áfengi að ræða. En þar eð skipið var að fara- um það leyti sem mennirnir vorn teknir, er málið ekki full- rannsakað ennþá. leiðina þangað, en tilgangslaust talið að reyna við Hvalfjörð eins og á stendur. Á öllum suð- vesturhluta landsins er færðin stöðugt að þvngjast og versna, jafnt í Borgarfirðinum sem á suðvesturlandsundirlendinu. íbúðarhúsið að Minni- borg brann í nótt. Fólkið komst nauluglega út — en innbú brann mest allt. húsið var næi'ri alelda þegar fólkið vaknaði. Á Mínniborg var símstöð og er nú sambandslaust við sveitina þar sem skiptiborðið og iínur frá því eyðilögðust í eldinum. Það var þó til nokkurs happs að vindáttfn stóð af hlöðu og peningshúsum sem ella hefðu geíað brunnið, en sluppu alveg frá skemmdum. Á Minniboi-g var 7 manns. Þar ; r.ýr Ragnheiður Böðvax-sdóttir, ekkja Stefáns Diðrikssonar, sem er nýlátinn. Um eldsupptök er ekki kunn- ugt, en álitið er að þau muni hafa staíað frá reykröri frá elda- að hringja á aðra bæi þar eð ’ vél.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.