Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 2
yism Fimmtudaginn 31. janúar 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 íslenzkar hafransóknir; III. erindi: Plöntusvif (Þórurrn Þórðardóttir f iskifr æðingur). 20.55 íslenzk tónlistarkynning: Verk eftir Victor Urbancic. — Flytjendur: Elsa Sigfúss, Else Miihl, Ingibjörg Steingríms- dóttir, Þjóðleikhúskórinn og höfundurinn. Fritz Weisshappel undirbýr tónlistakynninguna. 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XXII. (Höf. les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvölds- ins. 22.10 Upplestur: Sigríður Einars frá Munaðarnesi les úr Ijóðabók sinni: „Milli lækjar og ár“. 22.25 Sinfónískir tónleik- ar (plötur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá K.höfn 27. jan. til Rvk. Detti- foss fór frá Siglufirði 29. jah. til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarð- ar Norðfjarðar og þaðan til Bolulogne og Hamborgar. Fjall- foss kom til Rvk. 27. jan. frá Leith. Goðafoss fór frá Ham- borg 26. jan.; kom til Rvk. í fyrrinótt. Gullfoss kom til K.hafnar 29. jan.; fer þaðan 2. febr. til Leith, Thorshavn og Rvk. Lagarfoss fer frá New York í dag til Rvk. Reykjafoss fór frá Akureyri 29. jan. til Isa- fjarðar og Rvk. Tröllafoss kom til Rvk. 29. jan. frá New York. Tungufoss fór frá Rvk. í gær- kvöldi til Keflavíkur, Hafnar- fjarðar og þaðan til London, Antwerpen og Hull. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Stettín 29. þ. m. áleiðis til Rvk. Ararfell fór 24. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. Jökulfell átti að fara frá Borgarnesi í gær til Siglufjarðar. Dísarfell fór í gær frá Húsavík til ísa- fjarðar, Flateyrar, Þingeyrar og Rvk. Litlafell er í olíuflutn- ingurn í Faxaflóa. Helgafell ér á Akureyri. Hámrafell fór 27. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batum. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um laird í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Snæfellsneshöfnum. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi í dag frá Hamborg. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gæfkveldi til Vetmanna- eyja. Háskólatónleikar á sunnudaginn. Á srmnudaginn kemur. 3. febr., kl. 5 e. h., verða nrestu háskólatónleikar í hátíðasaln- um og þá fluttur af hljómplötu- tækjum skólans fyrri hluti (tveir fyrri þættir) hinnar vin- sælu óperu Carmen eftir Bizet, en síðari hlutinn verður fluttur sunnudaginn 10. febr. á sama stáð ög tíma. Helztu hlutverk eru: Carmen, tatarastúlka (Solange Michel), Michaela, Mírossyúta 3165 Lárétt: 2 Evrópumaður, 5 krot, 6 . ..bátur, 8 dæmi, 10 hestur, 12 andstæðingar Breta, 14 útl. fljót. 15 ungviðis, 17 samhljóðar, 18 ótti. Lóðrétt: 1 króknum, 2 eftir eld, 3 kjöt, 4 fjandskapur, 7 úr innýflum, 9 hestur 11 fugl (þf.), 13 óhljóð, 16 tvíhljóði. Lausn á krossgátu nr. 3164. Lárétt: 2 Skott, 5 Skor. 6 Sog, 8 nf, 10 trog, 12 gul, 14 æfi, 15 anar. 17 NN, 18 rifta. Lóðrétt: 1 Æsingar, 2 SOS, 3 krot, 4 torginu, 7 græ, 9 funi, 11 ofn, 13 laf, 16 rt. stúlka úr þorpinu (Marthe An- golici). Don José, riddaralíð- þjálfi (Raoul Jobin) og Esca- millo, nautabani (Michel Dens). Allir söngvarar. kór og hljóm- sveit, eru frá L’Opéra comi- que í París, en þar kom þessi ópera fyrst fram, og ekkert söngleikhús hefur flutt hana jafnoft né er jafnfrægt fyrir flutning hennar. Óperáh er hér hljóðrituð öll og óskert. Stjórn- andi er André Cluytens. — Guðmundur Jónsson óperu- söngvari mun flytja skýringar á efni söngleiksins. Aðangur er ókeypis og öllum heimill. Listsýning Kvenréttindafélags íslands í Þjóðminjasafninu er opin dag- lega kl. 14—22 til 3. febrúar. Á kvöldin kl. 21 flytja konur erindi og lesa upp frumsamið efni, sögur og ljóð. í kyöld flyt- ur Selma Jónsdóttir listfræð- ingur erindi með skuggamynd- um og nefnist það „Konan í ís- lenzkri myndlist“. Þá les Hall- dóra B. Björnsson frumsamið efni. Styrktarsjóður munaðarlausra barna þakkar eftirtaldar gjafir og áhéit: Tveir bræður, Nýbýlaveg, kr. 145.00. Sigrún 200.00. O. e. s. 100.00. H. J. 100.00. J. J. 100.00. K. Kópaavogi 100.00. N. 100.00. Ónefndur 230.00. Kjf. 200.00. Þ. K. 200.00. Ó. N. 100.00 B. B. 250.00. I. G. 80.00. Veðrið í mogun. Reykjavík SSV 7, 0. Stykkis- hólmur SV 7, 0. Galtarviti ASA 10, -f-1. Blönduós ASA 5, -4-1. Sauðárkrókur SV 6 0. Akurevri SSA 4, 1. Grímsey S 7, 1. Gríms- staðir SA 2, -h-4. Raufarhöfn SSA 5, 0. Daltatangi S 5, 3. Fag- urhólsmýri S 5, -f-2. Stórhöfði í Vestm.eyjum SSV 7,0. Keflavík SV 5,-1. —Veðurhorfur, Faxa flói: Suðvestan kaldi fram eft- ir degi, en sennilega suðaustan hvassviðri og snjókoma með kvöldinu. Gengur í sunnan átt og lygnir í nótt. IHlimtiMai Fimmtudagiu-, 31. janúar — 31. dagur ársins. ALMENNINGS ♦♦ Árdegisliáflæður kl. 5.56. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja f lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. — Þá eru apótek A?isturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur f Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir viíjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 7. 36—50. Trú, sem frelsar. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kL 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hafsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7, Útibúið, Efstasundi 26, op.ið mánudaga, miðvikudaga oj föstudaga kl. öVá—7 V2 Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu • dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tima. i LéttsaltaS trippakjöt, trippakjöt í gullach, hakkað saltkjöt. Sendur heim. J4M lííift, Skipasundi 51. Sími 4931. ♦ Skíðasíeðar fyrirliggjandi. ♦ GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeild VestUrgötu 1. tvöfaldar IJLPIJII §KÍÐA- MKKAB og STOKM- muÉssun með og án hettu. «Lf. BANKASTRÆTI 7. Sigurður Sigurðsson, listmálari, hefur um þessar mundir sýningu á pastell- og vatnslitarmyndum í Regnbog- anum. Myndirnar eru til sölu. -I k 76 af hverjum 100 málm- iðnaðamjönnum í Schleswig Holstem höfnuðu í gær samn inugum, sem í boði voru. Ilalda þeir S>ví áfram verk- falli, sem þegar hefir staðið 3 mámiði. ★ Henss, forsetiV.-Þýzkalands er 76 ára í dag. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, Iifur og svið. ^Kjötwrztunin i3úrj»tt Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Kuldaúlpur fóðraðar með loðskinni KuIdaúSpur á börn og fullorðna, allar stærðir, Kuldahúfur á börn og fullorðna, glæsilegt úrval. ÖSIarnærföt Uilarsokkar Hosur Gúmmístígvél á börn og fullorðna, Snjóhomsur Skinnhanzkar fóðraðir. GEYSIR H.F. Fatadeildin, ASalstræti 2. Skíðabuxur kvenna, telpna, og barna, fóðraðar, mjög vandaðar. GEYSIR H F. Fatadeildin, Aóalstræti 2. Ilelga IngimundardóUir andaðist 29. þ.m. Vigdís G. Blöndal. Victoría Blöndal.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.