Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 3
ittmiudaginn, 31. janúar. 1957 VlSIR *5 ææ GAMLA Blö (1475). Ádam áttí syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd tekin í lit- um og Aðalhlutverk: Jane Powell, Howard Keel ásamt frægum „Broadway“- dönsurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 82075 — Fávitinn (Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gerard Philipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. ææ stjörnubio ææ Sími 81936 Uppreisnm á Caine Ný, amerísk stórmynd í teknicolor. Bvggð á verð- launasögunni „The Caine Mutiny“. — Kvikmyndin hefur alls staðar fengið frábæra dóma og vakið feikna athygli. Aðalhlutverk: Humprey Bogart Jose Ferrir Van Johnson Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Uppreisnin í kvennabúrinu Bráðskemmtileg ævin- týraniynd, með hinni snjöllu leikkonu: Joan Davis. Sýnd kl. 5. — Sími 1384 — Hvit þrælasala í Rio (Mannequins fiir Rio) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Hannerl Matz, Scott Brady Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skattaframtöl Opið til kl. 11 í kvöld. Þórður G. Halldórsson bókhalds- óg endurskoð- unarskrifstofa. Ingólfsstræti 9 B. — Sími 82540. S8æ HAFNARBiO ©38 Eldur í æðum (Mississippi Gambler) Hin spennandi og við- burðaríka ameríska stór- mynd í litum. Tyrone Power Piper Laurie Sýnd kl. 7 og 9. Fjársjóður múmíunnar (Meet the Mummy) Ný skopmynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 5. Kallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku Dg þýzku. — Sími 80164. Hlaðburður Vísi vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda r>íðsvegur um hœinn Upplýsingar í afgr. Ingólfsstræti 3. Sími 1660. Dai*hlaðið Vísir DANS- LEIKUR Heimdallur F.U.S. efnir til dansleiks í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld, fimmtud. 31. jan. kl. 8,30 e.h. Dansað til klukkan 1. Verð kr. 30.00. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu, uppi. Sími: 7100. Heimdallur. Ingólfscafé Ingólfscafé Göntlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. HAUKUR MORTENS syngur með hljómsveitinni. Einnig syngja nýir dægurlagasöngvarar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. <í 110)/ WÓÐLEIKHÚSID Töfraflautan Sýning í kvöid kl. 20.00. Næsta sýning laugardag kl. 20.00 Seldir miðar frá þriðju- dagssýningu er féll niður, gilda að fimmtudagssýn- ingu og seldir miðar fiá fimmtudagssýningu gilda að laugardagssýningu. TRIPOLIBIO ææí Sírni 1182. “•ýfj ROCKV ROLLvs m - "fiQUARK" / L£!5»*!Sí2f- «5&' , DON CAMItlO OG PEPPONf eftir Waíter Firner. Höfundurinn er jafn- framt leikstjóri. Þýðandi: Andrés Björnsson FRÚMSÝNING föstudag kl. 20.00. Frumsýningarverð. „Ferðln til Tunglsins“ Sýning sunnudag kl. 15.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum sima: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginu fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. o/ rOUCH CONNORS IISA CAYE STERLtNG HOLIOWAY A Suwit P.1ltKti». p.-aduíed bp UHPS IL lUCttOtSO* . , •MMplijr b> UttJ susorp. OJncW tjr (OWASO L UMM , -a^.Ai mrcifliuwjjnMii ppimi 4 Shake Rattle and Rock Ný, amerísk mynd. Þetta er fyrsta ROCK and ROLL myndin, sem sýnd er hér á landi. Myndin er bráð- skemmtileg fyrir alla á á aldrinum 7 til 70 ára. Fats Domino Joe Turner Lisa Gaye Tuch Connors Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉÍAöi REYKJAyÍKUR^ Sími 3191. Þrjár systur eftir Anton Tsékov. Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Félagi Napoleon (The Animal Fann) Heimsfræg teiknimynd í litum, gerð eftir sam- nefndri skopsögu eftir George Orwell, sem kom- hefur út í íslenzkri þýð- ingu. — Grín fyrir fólk á öllum aldri. Aukamynd: VILTIR DANSAR Frá því frumstæðasta til Rock ‘n‘ Roll. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLTSAIVISI HRINGUNUM FRA r.-.khéii' ’ NArssAiiTI ææ tjarnarbio ææ Sími 6485 Ekki neinir englar (We are no Angels) Mjög spennandi, ný amerisk litmynd. Aðalhlutverk: Humprey Bogart Peter Ustinov Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5; 7 og 9. Þetía er ein síðasta kvik- mýndin, sem Humprey Bogart lék í. Sjálllýsándi Oryggisnferki fyrir bíla fást í Söiuturnlnum v. Arnarhól I JOS OG HXTI (horninu á Barönsstíg) SÍMI 518 4 < □ Qacietacj iHRíHflRFJHRÐBF Svefnlausi brúðguminn Gámanleikur í þrem þátt- um, eftir Arnold og Bach í þýðingu Sverris Haralds- sonar. — Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Leik- tjöld: Lothar Grundt. Sýning á föstudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíoi. Sími 9184. BIJÐIN DMSLEIKUR í Búðinni í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit Gunnars Ormslev ★ Söngvari Sigrún Jónsdóttir ★ Rock‘n Roll sýning Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Búðin Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn IÞansieihur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljóu^veit hússins leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 6710. V. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.